Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1983, Page 35
DV. FÖSTUDAGUR 20. MAl 1983.
Sjónvarp
43
Útvarp
Föstudagur
20. maí
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Á frívaktinni. Margrét
Guðmundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 „Gott land” eftir Pearl S. Buck
í þýöingu Magnúsar Ásgeirssonar
og Magnúsar Magnússonar.
Kristín Anna Þórarinsdóttir les
(4).
15.00 Miödegistónleikar. Kristín
Merscher og Sinfóniuhljómsveit
Berlínarútvarpsins leika „Rondo
brillante” í Es-dúr fyrir píanó og
hljómsveit eftir Felix Mendels-
sohn; Marek Janowski stj. / Fíl-
harmóníusveitin í Los Angeles
leikur „Orustuna viö Atla Húna-
konung” eftir Franz Liszt; Zubin
Metha stj. / Placido Domingo
syngur meö Fílharmóníusveitinni
í Los Angeles aríur úr óperum eftir
Giacomo Meyerbeer og Georges
Bizet; Carlo Maria Giulinistj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Útvarpssag'a barnanna: Sögur
frá æskuárum frægra manna eftir
Ada Hensel og P. Falk Rönne.
„Undir gömlu eikinni”, saga um
Oliver Cromwell. Ástráöur Sigur-
steindórsson les þýöingu sína (15).
16.40 Litli barnatiminn. Stjómandi:
Gréta Olafsdóttir (RUVAK).
17.00 Meö á nótunum. Létt tónlist og
leiöbeiningar til vegfarenda.
Umsjónarmenn: Ragnheiöur
Davíösdóttir og Tryggvi Jakobs-
son.
17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín
Björg Þorsteinsdóttir kynnir
nýútkomnar hljómplötur. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra BjÖrg
Thoroddsen kynnir.
20.40 „Ungfrú Samba og herra
Jass”. Taina Maria Correa Reis
og Niels Henning Örsted Pedersen
syngja og leika í útvarpssal. —
Kynnir: Vernharöur Linnet (fyrri
hluti).
21.40 „Hve létt og lipurt”. Fimmti
þáttur Höskuldar Skagfjörö.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Örlagaglíma” eftir Guömund
L. Friðfinnsson. Höfundur les (17).
23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar
Jónassonar.
00.50 Fréttir. 01.00 Veöurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni. — Sigmar B.
Hauksson — Ása Jóhannesdóttir.
03.00 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Föstudagur
20. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.33 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaöur
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.55 Steini og OUi. Strákar i stuttum
pilsum. — 1924. Skopmyndasyrpa
með Stan Laurel og Oliver Hardy.
.21.15 Umræöuþáttur.
22.10 Reikningsskil. (The
Reckoning). Bresk bíómynd frá
1971. Leikstjóri Jack Gold. Aðal-
hlutverk: Nicol Williamson, Ann
Bell og Rachel Roberts. Meö hörku
og dugnaði hefur ungur Iri öölast
frama í viöskiptalífinu í London.
Hjónabandserfiöleikar og svip-
legur dauði fööur hans beina
honum síðan á nokkuö hæpnar
brautir. Þýöandi Björn Baldurs-
son.
00.00 Dagskrárlok.
niicol Williamson og Rachei Roberts i hlutverkum sinum i myndinni Reikningsskit sem syna verOur í sjón-
varpi kl. 22.10.
Reikningsskil—bresk bíómynd kl. 22.10:
Viðskiptaforkólfur
stendur í stórræðum
Reikningsskil (The Reckoning)
nefnist bresk bíómynd frá árinu 1971
sem sýnd veröu í sjónvarpi kl. 22.10.
Leikstjóri er Jack Gold, en með helstu
hlutverk fara Nicol Williamson, Ann
Bell og Rachel Roberts. Þýðandi er
BjörnBaldursson.
Ungur Iri, Michael Marler, hefur
með dugnaði og hörku náð frama í viö-
skiptalífi Lundúnaborgar. Ekki er
hann þó allskostar ánægður með líf sitt
og starf. Hann fyrirlítur hræsni sam-
starfsmanna sinna svo og samkvæmis-
líf góöborgaranna sem eiginkona hans
stundar af lífi og sál. Hjónaband þeirra
viröist á góöri leið meö aö fara í hund-
Með á nótunum í útvarpi kl. 17.00:
ana.
Michael snýr heim til æskustöðva
sinna í Liverpool þegar faöir hans deyr
þar í áflogum. Hann hefur uppi á bana-
manninum og gengur næstum af
honum dauöum. Þá notar hann tæki-
færiö og heldur fram hjá konu sinni
með því aö efna til sambands viö lífs-
leiða húsmóður.
Mynd þessi hlýtur ágæta dóma í
kvikmyndahandbókum, einkum fyrir
góöan leik og sannfærandi handrit.
Þannig aö hafi fólk ekkert betra aö
gera...
-EA
Guöjón Einarsson fréttamaöur
stjórnar umræöuþætti um stööu
stjórnarmyndunarviöræöna í sjón-
varpi í kvöld kl. 21.15.
Guöjón sagði í samtali viö DV að enn
hefði ekki verið ákveöið hverjir tækju
þátt í umræðunum í kvöld en reiknaöi
meö aö fá einhverja þá fulltrúa fjöl-
miðlanna sem vel hafa fylgst með
gangi mála aö undanförnu. Heföi hins
vegar tekist að mynda stjórn fyrir út-
sendingu þáttarins yrði reynt eftir
föngum að fá stjórnmálamenn til að
Hvítasunnu-
umferðin
B.B. BYGGINGAVÖRUR HE
SUÐURLANDSBRAUT 4. SfMI 33331.
Meö á nótunum nefnist þáttur Ragn-
heiðar Davíösdóttur og Tryggva
Jakobssonar sem veröur í útvarpi í
dag kl. 17.
„Viö einbeitum okkur aö umferð
hvítasunnuhelgarinnar í þættinum í
dag,” sagöi Ragnheiöur í spjalli viö
DV.
„Athugað veröur hvert straumurinn
liggur á þessari fyrstu feröahelgi
sumarsins og leitað frétta hjá lögreglu
og vegaeftirliti um ástand vega og
fleira. Einnig verður rætt við landverði
og umsjónarmenn tjaldstæöa hérna á
Suðurlandi og skotið inn fréttum af
veðri og öðru sem komið gæti ferða-
mönnumvel.
„Þess á milli verður leikin létt tónlist
samkvæmt venju,” sagði Ragnheiður
Davíðsdóttir. ^ A
mæta.
-EA
Veðrið:
Hæg breytileg átt og bjartviöri
víðast hvar á landinu.
Veðrið
hér og þar:
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
skýjað 3, Bergen skýjaö 7, Helsinki
skýjað 14, Kaupmannahöfn skýjað
11, Osló súld 9, Reykjavík hálf-
skýjaö 4, Stokkhólmur alskýjað 12,
Þórshöfnskýjaö4.
Klukkan 18 í gær: Aþena létt-
skýjað 20, Berlín skýjaö 16,
Chicagó skýjað 21, Feneyjar létt-
skýjaö 21, Frankfurt léttskýjað 16,
Nuuk skýjaö 4, London léttskýjað
13, Luxemborg hálfskýjaö 14, Las
Palmas alskýjaö 20, Mallorka
skýjaö 22, New York alskýjað 16,
París skýjaö 10, Róm hálfskýjað
19, Malaga skýjað 17, Vín skýjað
15.
Tungan
jSagt var: Leiðtoginn
lýsti því yfir, að honum
væri annt um þjóðarhag.
Rétt væri: . . .að sér
væri annt um þjóðarhag.
(Hið fyrra væri rétt, ef
leiðtoginn hefði rætt um
annan en s jálfan sig.)
Gengið ,
GENGISSKRÁNING NR. 93 - 20. MAl 1983 KL. 09.15 I
]Éinfngkl. 12.00 ' , Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 22,900 22,970 25,267
1 Sterlingspund 35,627 35,736 39,309
1 Kanadadollar 18,588 18,645 20,509
1 Dönsk króna 2,5957 2,6036 2,8639
1 Norsk króna 3,2113 3,2211 3,5432
1 Sœnsk króna 3,0525 3,0619 3,3680
1 Finnsktmark 4,2026 4,2155 4,6370
1. Franskur franki 3,0792 3,0886 3,3974
1 Belgískur franki 0,4637 0,4651 0,5116
1 Svissn. franki ,11,0815 11,1154 12,2269
1 Hollensk florina 8,2493 8,2745 9,1019
1 V-Þýsktmark , 9,2572 9,2855 10,2140
1 ítölsk líra 0,01556 0,01560 0,01716
1 Austurr. Sch. 1,3157 1,3197 1,4516
1 Portug. Escudó 0,2302 0,2309 0,2539
1 Spánskur peseti 0,1657 0,1662 0,1828
1 Japanskt yen 0,09786 0,09816 0,10797
1 írsktpund 29,263 29,352 32,287
SDR (sérstök 24,6537 24,7294
dráttarróttindi) , 0,4629 0,4632 0,5095
] Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Tollgengi
' fyrirmaí1983.
Bandaríkjadollar USD 21.680
Sterlingspund GBP 33.940
Kanadadollar CAD 17.657
Dönsk króna DKK 2.4774
Norsk króna NOK 3.0479
Sœnsk króna SEK 2.8967
Finnskt mark FIM 3.9868
Franskur franki FRF 2.9367
Belgiskur franki BEC 0.4420
Svissneskur franki CHF 10.5141
Holl. gyllini NLG 7.8202
Vestur-þýzkt mark DEM 8.8085
ítölsk líra ITL 0.01482
Austurr. sch ATS 1.2499
Portúg. escudo PTE 0.2154
Spánskur peseti ESP 0.1551
Japansktyen JPY 0.09126
(rsk pund IEP 27.837
SDR. (Sérstök
dráttarróttindi)
I