Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Page 1
PRENTUÐ I DAG. RITSTJÓRN SÍMI 86611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 27022 jálst, óháö dagblað DAGBLAÐIЗVISIR 122. TBL. — 73. og 9. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1983. Lóðanlð, þaðlifi! — sjá Sviðsljósið bls. 36og37 ALMANNAVARNIR LAMAÐAR ÚT ÁRID — veröbólgan og áfallið á Patreksf irði tóku alla peningana ,3úast má viö aö Almannavarnir Guðjón sagði ástæðurnar fyrir „Við höfum gert okkar ráðuneyti gera alla hluti, ef mannslíf og eignir verði mikiö til lamaðar út þetta ár ef þessari slæmu stöðu einkum tvær: grein fyrir fjárhagsstöðunni. Það er eruihættu.Þettaástandkemurhins fjárhagsstaðan verður áfram eins og Verðlagshækkanir langt umfram veriö að vinna í þessu máli þar,” vegar niður á allri daglegri starf- hún er í dag,” sagði Guðjón Peter- það sem fjárlög gerðu ráð fyrir og sagöiGuðjón. sem*’ re*ístr',> þjálfun og sen, framkvæmdastjóri Almanna- mikil útgjöld vegna áfallsins á skipulagnmgu, sagði framkvæmda- varna, er DV forvitnaðist um stöðu Patreksfirði, sem ríkissjóður hefði „Ef neyð eða hætta skapast þá höf- stjóri Almannavama. mála. ekki endurgreitt nema að hluta. um viö samþykki stjómvalda til að 'KMU Sex leikir voru ieiknir i 1. og 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu i gærkvöldi. Við segjum frá þeim öllum * / máli og myndum á fjórum iþróttasiðum i blaðinu i dag. Sólarhringurí lífíafreksmanna — sjá Dægradvöi á bls. 34 og 35 • Hrafninnflýgur — sjábls.4 Hraðasektir: Aukamenn tilaðskrifa sektarmiöa — sjábls.2 Heliuprent: Drukknaöií skuldasúpu — sjábls.3 Á tta ára fangelsi Hæstiréttur dæmdi í fyrradag Gest Guðjón Sigurbjörnsson í átta ára fang- elsi fyrir morðið á Hans Wiedbusch blómaskreytingarmanni. Dómur úndirréttar, tólf ára fangelsi, var þar meö lækkaður um f jögur ár. Hæstiréttur féllst á þá niðurstöðu undirréttar að leggja til grundvallar framburð ákærða af málsatvikum enda styrktu bæði gögn og vitni þann 'framburð. i Til refsiþyngingar taldi rétturinn ihorfa aö ásetningur ákærða hefði verið 'sterkur og einbeittur. 111 refsilækkun- ar verði að telja að ákærði hafi orðið fyrir alvarlegu kynferöisbroti af hálfu manns þess sem hann svipti lífi, sem valdið hafi ‘nonum ójafnvægi á geðs- munum og reiöi. Gæsluvarðhald frá 19. september 1981 kemur til frádráttar refsivistinni. Dóminn kváöu upp Þór Vilhjálmsson, Guðmundur Jónsson, Sigurgeir Jóns- son, Armann Snævarr og Gaukur Jör- undsson, settur hæstaréttardómari. Þórður Björnsson ríkissaksóknari sótti málið af hálfu ákæruvaldsins. Verj- andi var Brynjólfur Kjartansson hæstaréttarlögmaður. -KMU Einar Benediktsson hafði verið fastur i isnum i riflega tvo sólarhringa þegar þessi mynd var tekin. Eins og sjá má voru togaranum allar bjargir bannaðar þar til TF-Sýn, vél Landhelgisgæslunnar, leiðbeindi honumútúrógöngunum. D V-mynd Eirikur Jónsson. Togskipið Einar Benediktsson BA 377 losnaði úr ísnum á Dornbanka um eliefuleytiö í gærkvöldi. Það haföi þá verið fast þar í rúmlega tvo sólarhringa. TF-Sýn, vél Landhelgisgæslunnar, haföi reynt að lóðsa skipið út úr ísn- um í fyrradag en án árangurs, vegna mikillar hreyfingar á ísjökunum. I gær, um tvöleytið, flugu Landhelgis- gæslumenn aftur yfir staöinn. Átti skipið þá um 35 sjómilur í auöan sjó. Hófu Gæslumenn aö leiðbeina skip- inu út úr ógöngunum og sóttist ferðin hægt en örugglega. Um kl. 11 í gær- kvöld sigldi Einar Benediktsson svo út úr ísnum, eins og áður sagði. Ekki var talið í morgun, aö skipið hefði skemmst. -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.