Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Page 13
DV. MIÐVIKUDAGUR1. JUNI1983. Nú veit ég auövitaö ekki, hvort eitt- hvað annað en vilialeysi karlanna kom í veg fyrir þátttöku kvenna í þessum viðræðum. En eftirfarandi spuming er áleitin i huga mér: Vildu þær taka þátt, en fengu ekki? Er furða, þótt manni blöskri? En nú er stjórnin fædd og sáttmálinn gjörður. Og hver er boðskapurinn? Ég vissi fyrst ekki, hvort ég átti að hlæja eða gráta, þegar ég las hann, eins og hann birtist í Tímanum 27. maí. Reiði- öskur hefði verið eðlilegasta við- bragðiö. Samkvæmt mælingum mínum á sátt- mála stjórnar Steingríms Hermanns- sonar fara tæplega 12 dálk- sentimetrar í formála, umfjöllun efna- hagsmála nær yfir rúmlega hálfan metra, atvinnumálin spanna 30 sm, endurskipulagning í stjómkerfi og peninga- og lánastofnunum fær tæp- lega 18 sm rými, og á 6 sm er fjallað um utanrikismál. Finnst ykkur eitthvað vanta? Jú, niðurlag stjórnarsáttmálans rúmast á tæplega tveimur sentimetrum og hljóðar svo — í Steingríms nafni: „Rikisstjórnin leggur áherslu á vel- ferð, jafnræði, öryggi, menntun, félagslegar umbætur og góða heil- brigöisþjónustu. Ríkisstjómin mun á starfstíma sínum vinna að þessum og öðmm f ramf aramálum. ’ ’ Bara rétt si svona! Allir þessir mála- flokkar afgreiddir í einni setningu! Er furða, þótt manni blöskri? Hvað em þessir menn eiginlega að hugsa ? Mér datt í hug gamli brandarinn um fjallið sem tók jóðsótt og fæddi litla mús. Kristin Halldórsdóttir alþingismaður. „Allir þessir málaflokkar afgreiddir i einni setningu!" og ýmsu öðru viðkomandi nýja starf- inu, að það var ekki fyrr en á síðustu dögum viðræðnanna, sem eftir- farandi spurningu skaut upp í huga ' mér: Hvað var orðið um hinar konumar? Mig minnir endilega, að allir flokkamir reyndu að stæra sig af kvenkyns frambjóðendum sinum fyrir kosningar einmitt til að sanna okkur kvennalistakonum, að þetta væri nú óþarfa brölt í okkur. Það var óspart gefiö í skyn, að konum stæðu svo sannarlega allar leiðir opnar til áhrífa innan flokkanna, sem vissu- lega hefðu öll helstu baráttumál okkar á stefnuskrám sínum. Þetta síðasta er náttúrlega misskilningur númer eitt. En hvað varð svo um konumar eftir kosningamar? Vildu þœr, en fengu ekki? Salome Þorkelsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir voru viðstaddar viðræður okkar við Geir Hallgrímsson. Hvorki af fréttum né myndum verður ráðið, að þær hafi tekið beinan þátt i öðrum viðræðum. Jóhanna Sigurðardóttir tók einu sinni þátt í óformlegum viðræðum okkar við alþýðuflokksmenn. Ekki er mér kunnugt um þátttöku hennar í formlegum viöræðum, sem flestir hinna þingmanna Alþýðuflokksins tóku virkan þátt í, og reyndar einnig að minnsta kosti einn fyrrverandi þing- maöur. Mig rámar í að hafa séð Kolbrúnu Jónsdóttur á einni mynd af viðræðu- fundi. Hins vegar var til dæmis þriðji maður á lista Bandalags jafnaðar- manna í Reykjavík Vilmundi til að- stoðar. Guðrún Helgadóttir tók í eitt skipti þátt í formlegum viðræðum okkar og Alþýðubandalagsins. Um hlut fram- sóknarkvenna þarf af eðlilegum ástæöum ekki aö ræða í þetta sinn. Hvers vegna voru konurnar ekki með? Sé körlunum alvara með að vilja auka áhrif kvenna innan flokkanna, verða þeir auðvitað að gefa þeim tæki- færi til að kynnast öllum þáttum starfsins. ur þessara oröa er hámenntaöur lög- fræðingur og sérfræðingur í utanríkis- málum, Björn B jamason. Það fer ekki á milU mála, að þingræðisreglan er lögfest í 1. gr. stjórnarskrár, og að ætl- an löggjafans er sú, að valdhafar hagi sér samkvæmt henni, og að hún eigi að hafa forgang fram yfir önnur ákvæði sem ganga í berhögg við hana. Það er því og vafasamt að forseti hafi stjórnarskrárheimild til að skipa utanþingsstjórn. I 15. gr. stendur að vísu að forseti skipi ráðherra og veiti þeim lausn. En i ljósi 1. gr. hlýtur merking þessara orða að vera sú, að forseti skipar þá menn ráðherra sem Alþingi tilnefnir. I 51. gr. er að vísu gert ráð fyrir að menn geti verið ráðherrar án þess að sitja á þingi, en það ákvæöi ætti að falla dautt og ómerkt í ljósi 1. greinar. Skipi forseti utanþingsstjórn, er hann þar með að lýsa fyrirlitningu á grundveUi stjóm- skipunarinnar, á rétti, vilja og hæfi- leikum kjósenda tU að velja fuUtrúa á þing, á rétti þingsins til að ráða stjóm ríkisins. Forseti væri þar með að vitna í hina gömlu reglu einveldisins, aö hann geti stjórnað betur af guös náö en þjóðkjömir fuUtrúar. Magnús B jamfreðsson spurði nýlega í sjónvarpsþætti: Hvers vegna em menn svona hræddir við utanþings- stjóm? Svarið er einfalt: Vegna þess að skipan sUkrar stjórnar væri brot gegn grundvelU stjórnskipunarinnar, sem lögfest er í 1. gr. stjórnarskrárinn- ar. Þar að auki kemst utanþingsstjórn ekki framhjá þinginu: Hún myndi a.m.k. þurfa að fá samþykkt fjárlög. (Sem betur fer er ekki hægt að gefa út bráðabirgöafjárlög skv. 28. gr. en á slíkri grein hvíldi einræði Estmps í Danmörku síðasta fjórðung 19. aldar). En þinginu ber engin skylda til að lúta utanþingsst jórn i einu né neinu. Uggvænleg tíðindi af stærsta stjórnmálaflokki þjóðarinnar Aö loknum kosningum 23. apríl sl. •<----------------------------«K Geir Hallgrimsson utanrikisráðherra. — „Er ekki eitthvað brogað við val þessa flokks á frambjóðendum, úr því að þingflokkurinn lýsir því yfir, að innan hans séu allir svo hæfileika- snauðir að enginn þeirra geti tekið að sér að verða utanrikisráðherra?” spyr Arnór Hannibalsson. var manni sem féU í kosningunum og situr ekki á þingi, faliö umboð tU stjórnarmyndunar. Síðan gerist það að manni þessum er faUö eitt virðingar- mesta embætti ríkisstjórnarinnar og hann gerður að utanríkisráðherra. Sjálfstæðisflokkurinn hefur hingaö til lýst yfir fylgi við þingræði. Vera má, að þessi tUtekt sé ekki bönnuð berum orðum í lögum eða stjómarskrá. En hún brýtur gegn þeirri hugsun sem er kjami þingræðisreglunnar. Hvaö kemur næst? Brot gegn lýðræðinu? Sjálfstæðisflokkurinn hefur með þessu fyrirgert trausti þeirra manna sem héldu i barnaskap sinum að hann væri þingræðisflokkur. Hann hefur sýnt með þessu að hann getur ekki stjórnað sjálfum sér í samræmi við þingræðis- lega hefð. Að sjálfsögðu hefði for- maður þingflokksins (eða einhver annar sem þingflokkurinn kaus úr sínum hópi) átt að koma fram fyrir hönd flokksins við stjórnarmyndunar- viðræður. Fyrst þessi flokkur getur ekki stjómað sjálfum sér, getur hann þá stjómað öömm? Segja má, að áðurnefndur maður hafi haft heimild til að taka sæti í ríkis- stjórn þar sem þingflokkur hafi kosið hann til þess. En sú heimild brýtur gegn þingræðisreglunni, sem táknar þingstjóm. Utanþingsmaður hefur ekki það umboð sem kosning á þing veitir honum. Og með þessu er þing- flokkur Sjálfstæðisflokksins að lýsa því yfir, aö enginn, alls enginn, í þing- flokknum sé hæfur til að taka að sér þetta embætti. Er ekki eitthvað brogað viö val þessa flokks á frambjóðendum, úr því að þingflokkurinn lýsir þvi yfir, að innan hans séu allir svo hæfileika- snauðir að enginn þeirra geti tekið aö sérað vera utanríkisráðherra? Þessi tíðindi eru uggvænlegt bakslag í seglin á leiö Islendinga til þingræðis. Og alvarlegur álitshnekkir fyrir stærsta flokk landsins. Þau sýna, að tímabært er að samþykkt verði ný stjórnarskrá, þar sem þingræðisreglan er staðfest og útfærð ítarlega og rök- lega, svo að ekki fari milli mála, hvað í henni felst, og hvernig stjómmála- menn og valdsmenn skuli haga sér, vilji þeir hafa hana í heiðri. Araór Hannibalsson dr. phil.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.