Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Blaðsíða 22
22 DV. MIÐVIKUDAGUR1. JUNI1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Sumarbústaðaeigendur athugiö. Til sölu er UPO gaseldavél meö ofni. Uppl. í sima 46762 e. kl. 18. Jeppakerra til sölu. Uppl. í sima 42792 e. kl. 19. 4ra sæta sófi (sem nýr meö lausum rauðum púö- um), þrjú skrifborð, stólar, ýmsar gerðir, sporöskjulagað eldhúsborð, dýnur, barnarúm, hjónarúm, tveir svefnbekkir og fjögur sem ný 14” sumardekk og fleira til sölu. Uppl. í síma 37525. Herra terylene buxur á kr. 450, kokka- og bakarabuxur á kr. 450, dömubuxur á kr. 400. Saumastofan Barmahlíö 34, gengið inn frá Löngu- hlíð, sími 14616. Barnakerruvagn meö buröarrúmi (Gesslein) klæddur brúnu flaueli til sölu á kr. 5000 og 3 brúnbæsaðir fururaðstólar með brúnu plussáklæði ásamt hornboröi í stíl, saman á 5000 kr. eða stk. á 1500 kr. Uppl. í síma 20431 e.kl. 16. Til sölu nýtt ferðagastæki, 3ja hellna, gaskút- ur, hornhilla, póleruð, ítölsk, 2ja hólfa stálvaskur , flugustöng, 8 fet, tvö fluguhjól með línum. Allt nýtt. Uppl. i síma 17774. Lítill afréttari og þykktarhefUl, ijandsiig, gömul Hoover þvottavél, svefnbekkur, hitablásari. Brennari meö dælu og termóstati, snittgræjur meö mörgum gengjum og haldara, handfærarúlla með línu, gömul eldavél, tvöfaldur stálvaskur, radíófónn, tvær gamlar saumavélar. Uppl. í síma 44017 eftir kl. 19. Tilsölu 10 gíra 28” reiðhjól, sem þarfnast smáviðgerðar. Á sama stað Happy skrifborð, hillur og skápar. Einnig svefnsófi á kr. 2000. Uppl. í síma 53806. 40 ferm ullargólf teppi með filti til sölu, 100 kr. ferm, einnig fjórar amerískar gardínubrautir. Uppl. í síma 86415. Loftræstiviftur fyrir vinnustaði, inn- og útblástur, 40X40, stálvaskur með boröi frá ofna- smiöjunni, heildarstærð 1,35x60, en vaskur 54 X 34, Kelvinator kæliskápur, gamall en lítið notaður, 150X78X55, peningaskápur Chubb London, 80x60x60, fjórir sambyggðir fata- skápar fyrir vinnustaði, peningaskápur, 77 X 54 X 46. Uppl. í síma 13127. ísvél. Sjoppueigendur, athugið, til sölu góð ísvél, gerö Sweden. Uppl. í síma 27627. Til sölu gas- og súrhylki, ásamt slöngum, mæl- um, suöu og brennara. Hafiö samband viðauglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H—226. BókahUla tU sölu, 7 hillustoðir úr eik, hæð 2,35 metrarx27 sm + 30 stk. af hillum i 3 breiddum, 2 dönsk rýjateppi, annað kringlótt, 160 sm í þvermál, hitt 1,80 metrar á breidd X2,50 lengd og bfljgrind. Selst ódýrt. Uppl. ísíma 15479. VUtu skapa þér eigin atvinnu í sumar? Til sölu kjarna- borvél með 4 stk. af borum frá 2ja—5 tommu og vatnssugu, lítið notaö. Uppl. í síma 76423. Eldhúsáhöld fyrir veitingahús. Til sölu nýleg Hobart hótelþvottavél, Brewamatic tveggja könnu kaffi- kanna, 2 hólfa djúpsteikarpottur, vöfflu- járn, rafmagnskartöfluskeri og kartöfluskrælari. Uppl. veittar í Foss- nesti Selfossi, sími 99-1356. Takiðeftir! Vinsælu blómafræflarnir Honey Bee Pollens, hin fullkomna fæða. Sölustað- ur: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafs- son. Blómaf ræflar, Honey beepollen S, hin fullkomna fæða. Sölustaðir: Hjör- dís, Austurbrún 6, bjalla 6.3, sími 30184. Afgreiðslutími 10—20. Haf- steinn, Leirubakka 28, sími 74625. Af- greiðslutími 18—20. Komum á vinnu- staði ef óskaö er. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: EldhúskoUar, eldhúsborð, furubóka- hiUur, stakir stólar, sófasett, svefn- bekkir, skrifborð, skenkar, blóma- grindur, og margt fleira. Fornverslun- in Grettisgötu 31, sími 13562. Ritsöfn-afborgunarskilmálar. Halldór Laxness, 45 bindi, Þórbergur Þórðarson, 13 bindi, Olafur Jóh. Sigurðsson, 10 bindi, Jóhannes úr Kötl- um, 8 bindi, Jóhann Sigurjónsson, 3 bindi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi, William Heinesen, 6 bindi, Sjöwall og Wahlöö, 8 bindi, Heimsbókmenntir, 7 bindi (úrvalshöfundar). Kjörbækur, sími 24748. Gólfteppi. Notað, einlitt ullargólfteppi, ca 50 ferm, til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 15220. Leikfangahúsiö auglýsir: Sumarleikföng í úrvali, fótboltar, badmintonspaðar, tennisspaðar, kricket, bogar, sverð, kasthringir, svifflugur, sandsett, kastspjöld, flug- drekar. Grínvörur 30 teg., s.s. síga- rettusprengjur, blek, vatnskveikjarar, rafmagnspennar, hnerriduft. Brúöu- vagnar og kerrur, gamalt verð. Barbie og Sindy vörur, Playmobil leikföng, Lego kubbar, húlahopp hringir, gröfur til að sitja á, stórir vörubílar, hjól- börur, sparkbílar, 8 teg. Korktöflur, 6 stæröir. Póstsendum. Kreditkorta- þjónusta. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 10, sími 14806. Óskast keypt Krómfelgur 14”. Vantar breiðar krómfelgur, helst á dekkjum, sem passa á Chrysler eða Ford. Uppl. í síma 99-2238. Öska eftir litlum, notuðum frystitækjum, einnig vantar hrærivél og 40—60 lítra pott, nýtt eöa notað. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—065 Óska eftir að kaupa 4ra—6 manna hústjald. Uppl. í síma 45606. IWO mjólkurkælir 2ja metra óskast. Einnig 2ja metra veggkæliborð ásamt fleiri tækjum. Uppl. í sima 11246 eöa 37017 næstu daga. Verzlun JASMÍN auglýsir. i Vorum að taka upp stóra sendingu af pilsum, kjólum, blússum og mussum. úr indverskri bómull. Nýtt úrval af, klútum og sjölum. Einnig sloppar,. skyrtur og mussur í stórum númerum. I Höfum gott úrval af thaisilki og ind-[ versku silki, ennfremur úrval austur- lenskra list- og skrautmuna. Munið reykelsisúrval okkar. Opið frá kl. 13— 18 og 9—12 á laugardögum. Sendum í póstkröfu. Verslunin Jasmín hf., Grettisgötu 64, (á horni Barónsst. og Grettisgötu) sími 11625. Nýkomið úrval af bolum, kjólum, buxum, mussum, blússum, pilsum, allt tískulitir, barnafatnaður, snyrtivörur, sængur á 550 kr. og m.fl. Sendum í póstkröfu. Tískuverslunini Týsgötu 3 v/Skólavöröustíg, sími’ 12286. i Fatnaður Amerískur brúðarkjóll með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 77635 eftir kl. 19. Fyrir ungbörn Swallow kerruvagn til sölu á 2 þús. kr. Uppl. í síma 72481. Til sölu vel með farinn brúnn flauelsbarnavagn meö bambus á hUðunum. Uppl. í síma 92- 7180. Til sölu eru tveir barnavagnar með gluggum, barnarúm, ungbarnastóll og baðborð yfir baðkar. Uppl. í síma 41065 eftir kl. 19. Dökkblár SUver Cross vagn til sölu, verð 4 þús. kr. Uppl. í síma 78769 eftirkl. 16. Nýlegur, lítið notaður, blár Silver Cross barnavagn (djúpur) til sölu. Verö 8000. Sími 26727 eftir kl. 18. Kaup—sala. Kaupum og seljum notaöa barna- vagna, kerrur, barnastóla og fleira ætlað börnum. Opið virka daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. Antik Utskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð, bókahillur, borð, stólar, ljósakrónur og lampar, mál- verk, klukkur, postulín, kristall og silf- urgjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Husgögn Sófasett til sölu. 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, horn- borö, sófaborö, og hillusamstæöa, mjög vel með fariö. Uppl. í síma 30064 eftirkl. 18 Raðsófasvefnbekkur, tvö ódýr sófasett, 1 Chesterfield stóll og gamalt píanó, spegill og hilla til sölu. Uppl. í síma 52726. Sérsmíðað svefnherbergissett til sölu, 2 rúm, náttborö, snyrtiborð meö þreföldum spegli og kollur, nýjar springdýnur. Verð 2800. Sími 21373 eftir kl. 17. Brúnt sófasett til sölu 1, 2 og 3ja sæta. Einnig ljós 3ja sæta sófi og standlampi. Uppl. í síma 39238 e.kl. 19. Nýlegt rúm frá Ingvari og Gylfa til sölu, 115x195, góð dýna. Uppl. í síma 79845. Hjónarúm. Til sölu hjónarúm meö náttborðum, 5 mánaða gamalt. Uppl. í síma 53964 eftirkl. 20. TU sölu hjónarúm meö áföstum náttborðum, er með sökkli. Uppl. í síma 66200 (142) og 66205 eftirkl.21. Rúm. Vel með farið fururúm, 1,15x2 metrar, með svampdýnu og fallegt hvítt járnrúm, 1,90 x 90 metrar, án dýnu til sölu. Uppl. í síma 39192 eftir kl. 17. Vegna breytingar á högum til sölu norsk borðstofuhúsgögn, kringlótt borð með 6 stólum (stækkanlegt), fallegur lítill skenkur, hillusamstæöa með skápum. Uppl. í síma 51351. Mjög fallegt hjónarúm úr bambus til sölu, selst á 5 þús. kr. Uppl. í síma 13858 eftir kl. 17. Sem nýtt hjónarúm, vel með farið, til sölu. Uppl. í síma 15308. Skrifborð — skatthol. Til sölu vel með fariö skrifborð á kr. 2.000 og skatthol á kr. 1.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. Sófasett tU sölu, 3ja, 2ja og 1 stóll + skammel ásamt sófaborði, allt frá Bláskógum. Hag- stætt verð. Sími 14622. Furusófasett, 3ja, 2ja og eins sætis til sölu. Nýlegt og vel með farið. Uppl. í síma 54776 eftir kl. 20. Hjónarúm tU sölu. Uppl. í síma 20952. Húsgögn í barnaherbergið til sölu: koja, skrifborð og hillur, einnig barnarimlarúm og svefn- bekkur. Sími 46717. Heimilistæki TU sölu vel með farin eldhúsinnrétting ásamt tvöföldum stálvaski, einnig á sama stað ísskápur og eldavél, KPS. Uppl. í síma 34460. Philco þvottavél til sölu. Uppl. í síma 66820. Nýleg eldavél til sölu. Greiðslukjör. Uppl. í síma 38073. ísskápur, General Electric. Vegna flutnings er til sölu sem nýr General Electric ísskápur, breidd 82 cm, hæö 170 cm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—873. Hljóðfæri Gítarleikari óskast. Kröftugur gítarleikari óskast. Þarf helst að geta raddaö. Má vera notaður en einnig nýr. Uppl. í síma 92-7631 og 19055. Hljómsteitið Mobi Dick. Randal gítarmagnari tU sölu. Uppl. í síma 16509. Tölvuorgel — reikni vclar. Mikið úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar meö og án strimils á hagstæöu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Hljóðfæri — Hljóðfæri. Aukin þjónusta. Tökum nú i umboös- sölu rafmagnsgítara, magnara, trommusett, söngkerfi, rafmagns- hljómborð o.fl. o.fl. Opið frá kl. 9—12 og 13—18, til hádegis laugardaga. Verið velkomin. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, s. 31290. Hljómtæki Akai plötuspilari, magnari og tveir hátalarar til sölu. Uppl. í síma 72441, Gyöufelli 12, 3. hæð til hægri. Takið eftir. Einstakt tækifæri. Nýtt Revox B-77, MK2 stereo-taip til sölu á kr. 40.000. Uppl.ísíma 77728. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eöa sölu á notuöum hljómtækjum skaltu líta inn áður en þú ferð annað. Sportmarkaðurinn, Grens- ásvegi 50, sími 31290. Video Sanyo videotæki til sölu. Uppl. í síma 78587. Til sölu Philips VR 2020 videotæki, lítið sem ekkert notaö, gott verð. Uppl. í síma 53319 eftirkl. 19. Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum auglýsir: Leigjum út myndbönd, gott úrval, með og án íslensks texta. Opið virka daga frá 9—23.30, sunnud. frá 10—23.30. Nýtt-Nýtt. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760: mikið úrval myndefnis fyrir VHS. Opið alla daga frá kl. 13—23. (Leigjum út tæki). Laugarásbíó-myndbandaleiga: Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd með íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með íslenskum texta. Opið aUa daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150, Laugarásbíó. VHS videohúsið Beta. Gott úrval af myndefni fyrir alla fjöl- skylduna í bæði VHS og Beta. Leigjum myndbandatæki. Opið virka daga kl. 12—21, sunnudaga 14—20. Skólavörðu- stíg 42, sími 19690. Beta videohúsið VHS. Garöbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar með videóleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS-kerfi. Vídeóklúbbur Garöa- 'bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085, opið mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug- ardaga og sunnudaga 13—21. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Erum búin að fá nýjar myndir fyrir Beta. Einnig ný- komnar myndir með ísl. texta. Erum með nýtt, gott bamaefni með íslenskum texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opið alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugið breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videosport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miðbæjar, Háaleitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenskum texta. Höfum éinnig til sölu óáteknar spólur og hulstur. Walt Disney fyrir VHS. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir með ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opið mánud.—föstud. frá 8—20, laugard. 9— 12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleiganhf.,sími 82915. Tölvur Atari sjónvarpsspil til sölu með 5 leikjum. Uppl. í síma 73841 eftirkl. 18. Unglinganámskeið í Hafnarfirði hefjast 1. og 6. júní. Námskeiðið er góð undirstaða undir frekara nám og þroskandi tómstundagaman. Innritun í síma 53690 eftir hádegi virka daga. Tölvuskóli Hafnarf jarðar. Ljósmyndun Zoomlinsa. Til sölu lítið notuð 80—200 mm Zoom • linsa með M42xl skrúfgangi fyrir Praktica eða Pentax. Uppl. í síma 78276. Til sölu Canon AEl ljósmyndavél, lítiö notuö. Uppl. í síma 98—2668 á kvöldin og 98— 1075 á daginn. TUsölu nýleg Canon AV-1 myndavél, einnig Auto Vinder. Uppl. í síma 46868 frá kl. 18. H—202.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.