Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR1. JUNI1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði óskast Trésmiður óskar eftir herbergi. Mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 41722. Kona óskar eftir húsnæöi, heimilishjálp eöa ráöskonu- staöa kemur til greina. Uppl. í síma 84055. Ung kona með tvö börn óskar eftir lítilli íbúö í Reykjavík strax. Uppl. í síma 92-3589. Hjón með 2 stálpaðar dætur óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík. Góöri umgengni, reglu- semi og öruggum mánaöargreiöslum heitiö. Uppl. í síma 36761 eftir kl. 18. Hjón utau af landi óska eftir 4—5 herb. íbúö á leigu til eins J árs eða lengur. Uppl. í síma 32646. Lítil íbúð eða herbergi með sérsnyrtingu óskast fyrir aldraðan, reglusaman mann, helst í gamla bænum. Fyrirframgreiösla. Til greina kemur húsnæöi sem leigjandi þyrfti aö standsetja aö einhverju leyti. Uppl. í síma 20091 í dag og næstu daga kl.4—6e.h. Herbergi eöa lítil íbúð óskast fyrir karlmann strax, góöar greiðslur og fyrirframgreiösla ef óskaö er. Góöri umgengni og reglu- semi heitiö. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H—143. Einstæð kona óskar eftir lítilli íbúö á leigu. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 41862 eftir kl. 18. 3 mánuöi í sumar vantar okkur 2ja—3ja herb. íbúö í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík, allt kemur til greina. Vinsamlegast hringiö í síma 53205. Ungt par með 1 barn óskar eftir góöri 3ja herb. íbúö í Reykjavík frá og meö 1. sept. öruggar mánaðar- greiðslur. Fyrirframgreiösla kemur til greina. Reglusemi og 100% umgengni heitiö. Uppl. í síma 36461. Reglusamur, fráskilinn málari á miöjum aldri óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 15858. Ungt, reglusamt, barnlaust par, hjúkrunar- og viöskiptafræðinemi, óskar eftir lítilli íbúö. Uppl. í síma 24531 eftirkl. 19. Ungt par óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 23744. Ég er 28 ára, einhleypur karl og óska eftir húsnæöi í samræmi viö þaö „strax” eöa mjög fljótlega, lágmark stórt herbergi meö aögangi aö eldhúsi, helst sem næst gamla bænum. Sími 37865 eftir kl. 19. Óska eftir lítilli íbúð eða tveimur stórum herbergjum og aðgangi aö eldhúsi. Hef oft leigt þannig hjá gömlu fólki. Uppl. Skúli Ben. í síma 92-2825. íbúö óskast á leigu fyrir ungt par, má þarfnast viögeröar, góöri samvinnu heitiö. Uppl. í síma 19240 e.kl. J8. íbúðareigendur'. Viö erum ungt, reglusamt par aö norö- an sem vantar íbúö án tafar. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Allar nánari uppl. gefnar í síma 15419 á milli kl. 19 °g 22. Verkamaður óskar eftir aö taka á leigu herbergi í miöbænum, meö aðgangi aö baði. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—044. Fullorðin kona óskar eftir einstaklingsíbúð sem fyrst. Uppl. í síma 15947 eftir kl. 16. Einhleypur maöur óskar eftir herbergi meö eldunar- aðstööu, reglusemi heitið, öruggar greiöslur. Uppl. í síma 34754 eftir kl. 18. Fjölskylda óskar eftir íbúö strax. Uppl. í síma 71205. Atvinnuhúsnæði 1 100—200 fermetra iðnaðarhúsnæði óskast, meö stórum aðkeyrsludyrum. Uppl. í síma 66928. Lagarhúsnæöi á jarðhæö, ca 100 ferm viö Sundahöfn, til leigu. Uppl. veittar í síma 83188 á skrifstofutíma. Atvinna í boði | Húsasmiöir. Húsasmiöir óskast. Uppl. ísíma 14279. Trésmiðir. Oskum eftir tilboöi í vinnu viö aö skipta um járn og pappa á þríbýlis- húsi. Nánari uppl. veittar í sima 83809. Ráöskona óskast í sveit á aldrinum 30—35 ára, má hafa stálpað barn. Uppl. aö Langeyjarnesi Dalasýslu, sími 934100 gegnum símstöðina í Búöardal. Óska eftir vönum starfsmanni í kjötafgreiöslu. Uppl. í síma 71072 eftir kl. 17. Stúlka óskast í vefnaðar- og hannyrðaverslun. Þarf aö vera vön. Vinsamlegast hringiö í síma 78255. Glerísetning. Tilboö óskast í glerísetningu á f jórum rúðum í einbýlishúsi. Þarf stillans eöa lyftu. Uppl. eftir kl. 19 í síma 43933. Starfsstúlka óskast á leikskóla nú þegar, vinnutími frá kl. 13—17. Um framtíðarvinnu er að ræöa, starfsreynsla æskileg. Lokum vegna sumarleyfa frá 11. júlí—15. ágúst. Uppl. í síma 29961. Forstöðumaður. Fyrirtæki í húsgagnaframleiðslu. Oskum að ráöa vana saumakonu í vinnu allan daginn. Uppl. hjá verkstjóra í síma 84103 eöa á staðnum, Rauöageröi 25. Okkur vantar vanan starfskraft til framtíöarstarfa í Skjólakjör, Sörlaskjóli 42, sími 18555. | Atvinna óskast Konu vantar vinnu eftir kl. 16 á daginn, helst viö ræstingar. Uppl. í síma 72942. Laghentan mann vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Vanur garöyrkju og lagfæringum ýmiskonar. Uppl. í síma 17282 eftir kl. 17. 28 ára stúlka óskar eftir vinnu í Reykjavík eöa úti á landi, vön ýmsum störfum. Uppl. í síma 29962 og 93-2610. Reglusamur piltur á 18.ári óskar eftir vinnu í sumar eöa lengur. Margt gæti komið til greina. (Er nemi í rafvirkjun). Uppl. í síma 71606. Byggingameistari hefur hug á aö hefja starf í faginu eftir nokkurra ár hlé. Hefur reynslu í viögerðum og endurbótum á eldri húsum, einnig nýbyggingum. Erl tilbúinn strax. Uppl. í síma 39611. 37 ára maður óskar eftir vinnu strax. Vanur húsgagnasmíðum, alls konar eftir vinnu strax. Vanur húsgagna- smíöum, alls konar byggingavinnu, akstri og fleiru. Uppl. í síma 72085. Hreingerningar | Hreingerninga og teppa- hreinsunarfélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í símum 50774, 30499 (símsvari tekur einnig við pöntunum allan sólar- hringinn, sími 18245). Gólfteppahreinsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitækni og sogafli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Ema og Þorsteinn, sími 20888. .. _ _____ Hólmbræður. Hreingerningastööin á 30 ára starfs- * afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. OlafurHólm. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn meö nýrri, fullkominni djúphreins- unarvél. Erum meö kemísk efni á bletti. Margra ára reynsla, örugg þjón- usta.Sími 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Ýmislegt Frá og með 1. júní verður verslunin opin í hádeginu. Kjörbúö Vesturbæjar, Melhaga 2, sími 19141. Iðnnemar. Komið og hjálpið til viö endurbæturnar á húsnæöi Iðnnemasambandsins aö Skólavörðustíg 19. Vinna öll næstu kvöld og helgar. Hafiö samband viö skrifstofuna, sími 14410. íslensk fyrirtæki 1983. Bókin Islensk fyrirtæki 1983 er komin út. Hún er 1000 bls. aö stærö og hefur aö geyma skrá yfir og nákvæmar upplýs- ingar um öll starfandi íslensk fyrir- tæki, sérstaka umboðaskrá, vöru- og þjónustuskrá, vörusýningar erlendis, nákvæma skipaskrá o.m.fl. Bókin kostar kr. 980. Hægt er að panta hana í síma 82300 og fá hana senda. Friálst framtak hf., Ármúla 18 Reykjavík, sími 82300. | Garðyrkja Túnþökur. Höfum til sölu vélskornar túnþökur, skjót afgreiösla. Uppl. í síma 17788 og 99-4423. Garðsláttur. Tek aö mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóöum, geri tilboð ef óskaö er, sanngjarnt verö, einnig sláttur meö orfi og ljá. Uppl. í síma 77045 og 99- 4388. Geymið auglýsinguna. Túnþökur. Góöar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyröar, legg þökurnar ef óskaö er, margra ára reynsla tryggir gæði, skjót og örugg afgreiösla. Túnþökusala Guðjóns Bjarnasonar, sími 66385. Túnþökur til sölu á 23 kr. ferm. Uppl. eftir kl. 17 í síma 93-2131. Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, garðsláttuvélar, hnífa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga, smíöa lykla og geri viö ASSA-skrár. Vinnustofan Framnes- vegi 23, sími 21577. Kæfum mosann — loftræsting í grasiö. Erum meö sand í beö og garða til aö eyða mosa. Sandur þurrkar moldina og gerir hana frískari. Einnig fyrirliggjandi möl af ýmsum grófleika. Sand- og malarsala Björgunar hf., Sævarhöfða 13 Rvík, sími 81833. Opiö kl. 7.30—12 og 13—18, mánudaga til föstudaga. Túnþökur. Til sölu góöar, vélskornar túnþökur, skjót afgreiösla. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn og 45868 og 17216 á kvöldin. Húsdýraáburði ekiö heim og dreift ef þess er óskaö. Áhersla lögö á snyrtilega umgengni. Til leigu er traktor, grafa og traktors- vagnar, einnig gróöurmold. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126 og 85272. Áburðarmold. Viö bjóöum mold blandaða áburði, malaöa og heimkeyrða. Garöprýöi, sími 71386 og 81553. Skrúðgarðamiðstööin, garöaþjónusta, efnissala, Skemmu- vegi lOm Kóp., sími 77045 — 72686 og um helgar í síma 99-4388. Lóðaumsjón, garöasláttur, lóöabreytingar, stand- setningar og lagfæringar, garöaúöun, giröingarvinna, húsdýra- og tilbúinn áburöur, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar, sláttuvéla- viögeröir, skerping, leiga. Tilboö í efni og vinnu ef óskaö er, greiðslukjör. Garðáhöld í úrvali. Yfir 100 geröir Gardena garöáhalda, Stiga mótorsláttuvélar, Husqvarna handsláttuvélar, plast- og gúmmí- slöngur, rafmagnsklippur og raf- magnssláttuvélar. Gunnar Ásgeirsson, Suðurlandsbraut 16, sími 35200. iGarðþjónusta. .Tökum aö okkur alla almenna garövinnu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög: Lóöaumsjón, garðslátt, giröingavinnu, hreinsun beða og kant- skurö. Utvegum einnig ýmis efni: hús- dýra- og tilbúinn áburö, túnþökur, gróöurmold, garövikur, hellur o.fl. Garöaþjónusta A og A sími 81959 og 71474. Gerum föst tilboö í efni og vinnu . ef óskað er. Greiðslukjör. Úrvals gróðurmold til sölu, staöin og brotin. Uppl. í sima 77126. Heyrðu!!!!! Tökum að okkur alla standsetningu lóöa, jarövegsskipti, hellulögn o.s.frv. Gerum föst tilboö og vinnum verkin strax, vanir menn, vönduö vinna. Sími 14468,27811 og 38215. BJ verktakar. Húsdýraáburöur og gróðurmold. Höfum húsdýraáburö og gróöurmold, dreifum ef óskaö er. Höfum einnig traktorsgröfu til leigu. Uppl. í síma 44752. Úrvals gróðurmold í beð og lóðir, •'Staðin og brotin. Heimkeyrö. Mokum yfir runna og girðingar ef óskaö er. Sími 32811 og 74928. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son. Símar 20856 og 66086. Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til aö huga aö garöinum, tökum aö okkur alhliöa lóöastandsetningar s.s. hellulögn, girðingar, túnþokulögn, vegghleðslu, steypum bílastæöi, plön o.fl., önnumst alla undirvinnu og jarðvegsskipti, út- vegum allt efni. Vönduö vinna, vanir menn. Uppl. í síma 15438. Verið örugg, verslið við fagmenn. Lóöastandsetningar, nýbyggingar lóöa, hellulagnir, vegghleðslur, gras- fletir. Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu, lánum helminginn af kostnaöi í 6 mánuði. Garöverk, sími 10889. Garðsláttur — garðsláttur. Fjölbýlishús, fyrirtækjalóðir, takiö eftir. Tek aö mér að slá og hirða. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 71161, Gunnar. Gróðurmold. Heimkeyrö gróðurmold til sölu. Uppl. í síma 36283 og 71957. Þjónusta Dyrasímaþjónusta — raflagnaþjónusta. Set upp og geri viö allar tegundir dyra- símakerfa. Verötilboð ef óskaö er. Sé einnig um breytingar og viðhald raf- lagna. Fljót, ódýr og vönduð vinna, auk fullrar ábyrgöar á allri vinnu. Uppl. í síma 16016 á daginn og 44596 á kvöldin og um helgar. Alhliða húsaviðgerðir. Málning, sprungu- og múrviðgerðir. Tökum aö okkur hvers konar viögerðir og viðhald húseigna og sumarbústaöa. Leggjum áherslu á vönduö vinnubrögð og viðurkennd efni. Tilboð eöa tíma- vinna. Uppl. í síma 12039 e. kl. 19 á kvöldin og um helgar. Tökum að okkur alhliða húsaviögeröir, S.S. sprunguviö- geröir, þéttum þök, tökum bólur úr pappa, skiptum um rennur og niður- föll, steypum bílaplön, gerum tröppur sem nýjar og fleira. Löng reynsla. Uppl. í síma 84849. Black & Decker sláttuvélar. Nú er rétti tíminn til aö taka fram sláttuvélina og undirbúa fyrir sláttinn á blettinum. Viö yfirförum þær fyrir ykkur gegn föstu sanngjörnu gjaldi og endurnýjum þá hluti sem slitnir eru. G. Þorsteinsson og Jónsson hf., Ármúla 1, sími 85533. Málningarvinna. Get bætt viö mig málningu úti sem inni, fagmenn. Uppl. í síma 30357 eftir kl. 19. Tökum að okkur alla alhliöa byggingavinnu, nýsmíöi og viðgerðir. Aöeins fagmenn. Uppl. í sima 79312. Húsaviögerðaþjónustan. Tökum aö okkur sprunguviögeröir meö viöurkenndu efni, margra ára reynsla. Klæðum þök, gerum viö þakrennur og berum í þær þéttiefni. Gerum föst verðtilboð, fljót og góö þjónusta, 5 ára ábyrgö. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 79843 og 74203. Húsprýöi auglýsir: Málum þök og glugga, járnklæöum þök, múrviögerðir, sprunguþéttingar, ' svalaþéttingar, viögeröir á grind- ] verkum, steypum þakrennur og bebum ' í þær. 20 ára reynsla. Uppl. í síma 42449 eftirkl. 19. Húsbyggjendur. Tek aö mér hverskonar smíöavinnú, úti sem inni, fínt sem gróft. Tímavinna eöa tilboö á sanngjörnum kjörum. Vin- samlegast hafiö samband viö Ragnar Kristinsson, húsasmíðameistara, í síma 44904 og Þórö í síma 45564 eftir kl. 18. ;Tökum að okkur aö steypa bílaplön og leggja gangstétt- ir, einnig alls konar utanhúss viðgerð- ir, málum þök og glugga og fleira. Vönduö vinna, vanir menn. Uppl. í símum 74775 og 77591. Raflagna- og dyrashnaþjónusta. Onnumst nýlagnir, viöhald og breytingar á raflögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn, Róbert Jack hf., sími 75886. Húseigendur. Get bætt viö mig verkefnum í trésmíöi viö breytingar og nýsmíði. Kvöld- og helgarvinna. Hagstætt verð. Uppi. í síma 40418. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allar viðgerðir á hús- eignum, s.s. múrverk, tréklæöningar, járnklæðingar, sprunguþéttingar, málningarvinnu, háþrýstiþvott. Hringiö í síma 23611. Barnagæsla Stúlka óskast til aö gæta rúmlega 2ja ára drengs seinni hluta dags. Er á Seltjarnarnesi. Uppl. ísíma 22217.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.