Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Síða 38
38 DV. MIÐVIKUDAGUR1. JUNI1983. SALUR-l Áhættan mikla (High Risk) IAMES BROUN ^ ANIHONY OUINN LINDSAY WAGNER '. T> LBRUCf DAVISON CIEAVON LfTTLE CHICK VtNNERA' JAMES COBURN.... - ERNEST BORGNINE. HIGH RISK Það var auövelt fyrir fyrrver- andi grænhúfu, Stone (James Brolin) og menn hans, að brjótast inn til útlagans Serrano (James Cobum) en aö komast út úr þeim víta- hring var annað mál. Frábær spennumynd, full af gríni, með úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: James Brolin, Anthony Quinn, James Coburn, Bruce Davison, Lindsay Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 5,7,9ogll. SALUR-2 Ungu læknanemarnir Michael McKean, SeanYoung I Hector Elizondo. i Leikstjóri: Garry Marshall Sýndkl. 5,7,9ogll. Hækkaö verð j SALUR-3 Konungur fjallsins Allir vUdu þeir verða konung- ar fjallsins en aðeins einn gat: unnið. Vinskapur kom ekki tU greina í þessari keppni. Aðal- hlutverk: Harry Hamlin, Joseph Bottoms, Dennis Hopper, Deborah Valkenburgh. Sýnd kl. 5,7 og 9. Flugstjórinn Kl. 11. SA1.UR4 Húsið Sýnd kl. 5. SAI.UR5 Atlantic City Sýnd kl. 9. Aðalhlutverk: Lilja Þórisdóttirog JóhannSigurösson. Sýnd kl. 7,9 og 11 Allt á hvolfi laugaras Simi3207C ' Kattarfólkiö Ný, hörkuspennandi banda-| rísk mynd um unga konu afj kattaættinni sem verður aö vera trú sínum í ástum sem’ öðru. Aðalhlutverk: Nastassia Kinski, Malcolm MacDoweU, John Heard. TitUlag myndarinnar er sung-1 ið af David Bowie, texti eftir David Bowie. — HljómUst j eftir Giorgio Moroder. LeUtstjórn: Poul Schrader. §ýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. tsl. texti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. TÓNABÍÓ S<mi 3 I I 82 Wolfen I myrkum iðrum borgarinnar leynist eitthvað með óvenju- legar gáfur, það drepur fólk, enekkiánástæðu!! j LeUcstjóri: Michael Wadleigh. AðaUilutverk: Albert Finney, Diane Venora. Sýndkl. 5,7.15 og 9.20. Bönnuð innan 14 ára. Ertþú undir áhrifum LYFJA? Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu og viöbragðsflýti eru merkt með RAUÐUM VIÐVÖRUNAR-^ ÞRÍHYRNINGI yUkVERDAB Heimsfræg, stórfengleg og spennandi, ný, bandarísk stór- mynd í litum, byggö á goð- sögninni um Arthur konung og riddara hans. Aðalhlutverk: Nigel Terry, Helen Mirren. Leikstjóri og framleiöandi: John Boorman. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verð. flllSTUHBÆJARKIlÍ Konungssverðið Excalibur SALURA frumsýnir óskars- verðlaunamyndina Tootsie IOaCADEMV AWARDS DUSTINHOFFMAk fjpsl A<!•*«<!« JESSICA lANGfi .. ~ > jorr«rirv norri»AN ö-' I?o04s8e íslenskur texti. Bráöskemmtileg ný amerísk úrvalsgamanmynd í litum og Cinemascope. Aöalhlutverkiö leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum i myndinni. Myndin var útnefnd til 10 ósk- arsverölauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkiö. Myndin er alls staöar sýnd viö metað- sókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. SALURB Bjarnarey Hörkuspennandi bandarísk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu Alistairs MacLean. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Redgrave, Richard Widmark. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð bömum innan 12 ára. f.'ÞJÓÐLEIKHÚSIfi CAVALLERIA RUSTICANA og FRÖKEN JÚLÍA í kvöld kl. 20, sunnudag kl. 20. Þrjár sýningar eftir. GRASMAÐKUR fimmtudag kl. 20. Næstsíðasta sinn. LITLI MINN HVAÐNÚ? Gestaleikur f rá Folketeatret föstudagkl. 20, laugardag kl. 20. Miðasala milli kl. 13.15 og 20. Sími 11200. Slmi50249 Amerískur varúlfur í London Blaðaummæli: Hinn skefjalausi húmor John Landis gerir varúlfinn í London að meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V. Morgunbl. Umskiptin eru þau bestu sem sést hafa í kvikdmynd til þessa. JAE Helgarp. Kitlar hláturtaugar áhorf- enda. A.S. -DV Sýnd kl. 9. Bönnuðbömum. Umikh* Ungi meistarinn Afar spennandi og viöburða- hröð ný panavision-litmynd meö hinum frábæra Kung-Fu meistara Jackie Chan sem aö verðleikum hefur veriö nefnd- ur artaki Bruce Lee. Leikstjóri: Jackie Chan. íslenskur texti. Bönnuö börnum. Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11. í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarísk panavision-litmynd, byggð á metsölubók eftir David Morrell. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna. íslenskur texti. Bönnuðinnan 16ára. C Sýndkl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Hasarsumar Eldfjömg og skemmtileg ný bandarísk litmynd um ungt fólk í reglulegu sumarskapi. Aðalhlutverk: Michael Zelniker, Karen Stephen, J. Bobert Maze. Leikstjóri: George Mihalka. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10. 9.10 og 11.10. Valkyrjurnar Spennandi og fjörug banda- rísk litmynd um harösvíraöar stúlkur í baráttu við öfga- menn, með Michael Ansara, Fracine York. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. RÍriRÆB ■MVMIN* Ljúfar sæluminninqar Þær gerast æ ljúfari hinar, sælu skólaminningar. Það kemur berlega í ljós í þessari nýju eitildjörfu amerísku. mynd. Hvítasunnumyndin: Allir eru að gera það.. .1 TTv'ffA trxxe 10 love than... LOVE Mjög vel gerð og skemmtileg ný bandarísk litmynd frá 20th Century-Fcw gerð eför sögu A. Scott Berg. Myndin f jaUar um hinn eUífa og ævafoma ástar- þríhyming sem í þetta sinn er’ skoðaður frá öðru sjónarhorni en venjulega. I raun og vem frá sjónarhomi sem verið hefði útilokað að kvUtmynda og sýna almenningi fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Arthur HUler. Tónlist eför Leonard Rosenmann, Bmce og John Hornsby. TitiUagið „Making Love” eftir Burt Bacharach. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Kate Jackson og Harry Hamlin. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýadkl. 9. PINK FLOYD THE WALL V (PINK FLOYD — THE WALL) Sýnum í Dolby Stereo þessa frábæru músflímynd nokkur kvöldíviðbótkl. 11. Bönnuö innan 16 ára. Stjörnustríð I Stjömustríð IH var framsýnd í USA fyrir cinni viku. Aðrar eins tæknibreUur og spenna' hefur aldrei áður sést á hvita tjaldinu. Ætlun okkar er að sýna hana um næstkomandi jól. Af þessu tUefni endur- sýnum við nú myndina sem kom þessu öUu af stað, Star Wars I. Þetta er allra siðasta tækifærið að sjá þessa f ramúr- skarandi geimferðamynd, ein mest sótta mynd allra tíma. Sýndkl. 5og7. Nemenda- leikhúsið Lindarbæ — Sími21971 MIÐJARÐARFÖR eða innan og utan við þröskuldinn Aukasýning fimmtudag kL 20J0. Miöasala opin aUa virka daga milli kl. 17 og 19, sýningar- daga til kl. 20.30. Síðustu sýningar á þeirri djörfustu....! Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. GREASE2 GREASE IS STIIXTHE WORDI Þá er hún loksins komin. Hver man ekki eför Grease sem sýnd var við metaðsókn í Há- ' skólabíói 1978. Hér kemur framhaldið. Söngur, gleði, grín og gaman. Sýnd í Dolby Stereo. Framleidd af Robert Stigwood. LeUtstjóri: Patricia Birch. Aðalhiutverk: Maxwell Gaulf ield, Michelle Pfeiffer. Sýnd kl. 5. Karlakór Reykjavíkur kl. 19.00. JAZZVAKNING U. 22.00. AÐEINS EITTSKREF í kvöld kl 20.30, (stundvíslega) SteinaspU, Kafka og Pablo í kvöld, síðasta sinn. LOSTARIMMA (rokk og uppákomur) Iss, Mogo Homo, Þorsteinn Magnússon o.fl., o.fl. Kl. 21—01 fimmtudag. LKIKFÍ'ilAC RLiYKJAVÍ Kl JR SKILNAÐUR íkvöldkl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Síðasta sinn. ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA 9. sýning fimmtudagkl. 20.30. Brún kortgUda. lUsýning sunnudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. GUÐRÚN föstudag kl. 20.30. Næstsíðasta sinn í vor. Miðasaia í Iðnó kl. 14—19. Simi 16620.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.