Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Side 7
DV. LAUGARDAGUR18. JUNI1983. 7 Sultartangi: Bráðabirgöa- stífla brast — „Ekki miklar skemmdir/’ segir yf irverkf ræðingurinn „Þaö brast bráðabirgðastífla ofan við stífluna sem verið er að byggja og vatn úr uppistöðulóninu rann fram,” sagði Helgi Bjamason yfir- verkfræðingur iijá Landsvirkjun um óhapp sem varð á dögunum við Sultartanga. Hvassviðri gerði á Sultartanga laugardaginn 11. júní sem annars staðar á landinu og brast þá bráða- birgöastiflan vegna öldugangs i litlu upþistöðulóni. Stíflan veitir Þjórsá í Tungnaá. „Við vomm við því búnir að þetta gerðist er veöurofsinn varð svona mikill og höfðum flutt mannskapinn i burtu. Skemmdir era ekki mjög miklar. Það rann vatn inn í loku- virkisskurð en það er hugsanlegt að tafir verði litlar sem engar vegna þessa. Verktakinn hefur breytt vinnutilhögun vegna þessa. Framkvæmdirnar era tryggðar en það er mjög erfitt að meta hvað tjónið er mikið þó að við sjáum þegar nokkra tjónaþætti, en hugsanlega er óbeint tjóri vegna annarrar vinnutil- högunar meira en beina tjónið,” sagðiHelgi Bjarnason. -ás. Notaðir 0o / bílar BÍLAKJALLARINN FORD HÚSINU Opiðfrá kl. 9 til 19, alla daga, einnig í deginu, laugardaga 10—5. há- Ford Mustang Ghia árg. 1979, svartur, 6 cyl. A/T Verð kr. 290.000. Ford Bronco Custom, 8 cyl., 351 A/T, 1978, ekinn 86.000 km. Verð kr. 350.000. Ford Econoline 150 Van árg. 1976, m/framdrifi. Verð kr. 400.000. Mazda 929 árg. 1982, 2 dyra A/T, ekinn 12.000 km. Verð kr. 350.000. Mustang Ghia árg. 1981, 2 dyra. 6 cyl. A/T í skiptum fyrir jeppa í svipuðum verðflokki. Verð kr. 450.000. Volvo árg. 1979 GL, 4 dyra, grænn. Verð kr. 220.000. Taunus 1600 GL árg. 1982, 4 dyra. Verð kr. 280.000. Einnig vantar Scania vörubíl, 6—10 hjóla. í skiptum fyrir Bronco Ranger, beinsk. '78. Og rúsínan: Cadillac Cimmaron m/öllu 1982 Verð kr. 590.000. Sölumenn: Jónas Ásgeirsson og Þorsteinn Kristjánsson. Framkvæmdastjóri: Finnbogi Ásgeirsson. BÍLAKJALLARINN F0RD-HÚSINU Sími 85100 og 85366 eftir kl. 6 og 84370. SÁÁ beraststórgjafir Samtökumáhugamanna umáfengis- byggingu, sérstaklega merkt Stýri- vamir hafa borist stórgjafir. Stjórn mannafélaginu í tilefni þessarar stór- Styrktar- og sjúkrasjóðs Stýrimanna- gjafar. félagsIslandsafhentiSÁÁhinn25.maí Islendingar í Lúxemborg gengust síðastliðinnllOþúsundkrónur.Verður fyrir söfnun til styrktar SÁA. Söfn- eitt herbergi í sjúkrastöð SAA sem er í uðustrúmlega25þúsundkrónur. ás. Nýi 20 feta f iskibáturinn sem Skipaviðgerðir kynna um þessar mundir. DV-mynd: Guðmundur Sigfússon. Skipaviðgerðir hf. í Vestmannaeyjum 25 ára: FRAMLEIÐA HRAÐ- r Gjöf stjórnar Styrktar- og sjúkra- sjóðs Stýrimannafélagsisn afhent. Frá vinstri Eggert Magnússon, Guðjón Ár- mann Eyjólfsson, Guðlaugur Gíslason, Hendrik Bemdsen, Grétar Hjartarson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Landsins mesta úrval af POTTAPLÖNTUM Blómstrandi orkídeur Blómstrandi þríburablóm FUCHSIA SKREIÐA FISKIBATA Fyrirtækið Skipaviðgerðir hf. í Vest- mannaeyjum á 25 ára afmæli um þessar mundir. Það hefur frá upphafi annast viðhald og nýsmíðar fyrir Eyjaflotann. Fyrir rúmu ári, í apríl 1980, hófu Skipaviðgerðir framleiðslu á S.V. plastbátum. Hefur fyrirtækið þegar afhent fimmtán slíka báta til kaupenda víöaumland. Fréttaritari DV í Eyjum, Friðbjörn Valtýsson, ræddi við Kristján Eggerts- son framkvæmdastjóra og spurði hann fyrst hvað væri efst á baugi hjá fyr irtækinu um þessar mundir. „Það er kynning á nýjum 20 feta fiskibáti. Við reiknum með að gang- hraðinn geti orðið 25—30 mílur með 150 hestafla vél,” sagðiKristján. „A bátnum er gott vinnupláss á dekki. Yfirbyggingin er einnig rúmgóð. Auk þessa nýja báts munum við áfram framleiða eldri gerðir, Færey- inginn svokallaða og 25 feta fiskibáta,” sagði framkvæmdastjórinn. Hann taldi mun hagstæöara aö kaupa slíka báta af íslenskum framleiðendum en frá útlöndum. Skipaviðgerðir hf. fluttu í nýtt húsnæði í fyrra. Að sögn fréttaritara DV er vinnuaðstaða þar öll til fyrir- myndar og greinilega verið lögð áhersla á aö skapa starfsmönnum manneskjulegt umhverfi. Alls vinna átján mannshjá fyrirtækinu. -KMU/FÖV, Vestmannaeyjum. .^ÓÍÍX H<|ó«* Blómstrandi, enskar pelagóníur Blómstrandi silfurbikar Blómstrandi ananas STÓRAR PLÖNTUR Glœsilegt úrval af drekaliljum og fícusum fyrir skrifstofur og stóra sali. Hinn góðkunni hljómlisiarmaður, Theodór Kristjánsson, leikur létt lög á Yamaha um helgina. Opið mánudaga—miðvikudaga frá 09- 20, fimmtudaga—sunnudaga, opið 09-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.