Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Side 17
DV. LAUGARDAGUR18. JUNl 1983. 17 Anna stíllir upp tílmyndatöku. Það má mikið vera efþessar glaðlegu stúlkur eru ekki allar söngkonur. Svo var okkur a.m.k. sagt. W 'xmm W * twtm iMLgi K 5 * fJjL | : , % tfr' 1 Wm * Dóná skiptír borginni Búdapest i tvo hluta. Ekki amalegt borgarstæði! „Ó, mín flaskan friða", gætiþessimyndheitið. — Ogkannskierþettabara ,,risa-kók". En fólkið þekkja allir: Herdis Vigfúsdóttir, Valtýr Pétursson og Halldór Blöndal. Már Magnússon leiðir hópinn meðfram og niður með gamla borgarvirkinu. Ekki má gleyma áhöfnum flugvélanna i farþegarými, bæði á útleið og heimleið. Þær stóðu sig með prýði. Hér er mynd af þjónustuliði, sem tók á mótí hópnum i flugvél á heimleið, undir stjórn Emmi Krámmer, 1. flugfreyju. Ekki spillti andrúmsloftinu eða þjónustunni hinn þrautreyndi Birgir Karlsson sem af reynslu sinni miðlaði farþegum upplýsingum um hvaðeina eins og kunnáttumanni i faginu sæmir. Torfærukeppni verður haldin í Vestmanna- eyjum sunnudaginn 26. júní kl. 14.00. Skrán- ing keppenda og upplýsingar í símum 98- 1239 og 98-1751 milli kl. 19.00 og 20.00. Frystihús - verksmiðjur - íbúðarhús GÖMUL ÞÖK - IMÝ ÞÖK Gerum gömul þök aö nýjum. Ryöbætum og ryö- verjum gömul og illa farin þök af ryöi með einu af bestu ryðvarnarefnum í heiminum í dag. Hentar mjög vel okkar veðráttu. Þolir vel sjáv- arseltu, sýrur og önnur óhreinindi. Sparar þér jafnvel 1/4 af verði við að skipta um járn. Fæst í litum og sparar þér því að mála járnið. Hreint ótrúleg ending en gera má ráð fyrir að setja eina umferð af efninu á 12—14 ára fresti sem er ólíkt viðhaldskostnaði við að mála bárujárnið á 3—4 ára fresti. Hafið samband og kynnið ykkur verð og greiðslukjör, gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Upplýsingar veitir Gunnar Magnússon múrari í síma 91-20623 kl. 12—14 og eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.