Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Blaðsíða 22
22
Smáauglýsingar
DV. LAUGARDAGUR18. JUNl 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Blómafræflar Honeybee Pollen S.
Sölustaöir: Hjördís, Austurbrún 6,
bjalla 6.3., sími 30184, afgreiðslutími
10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími
74625, afgreiöslutími 18—20. Komum á
vinnustaöi og heimili ef óskaö er.
Sendum í póstkröfu.
Garðeigendur.
Til sölu er mikiö úrval af fallegum
sumar- og fjölærum blómum á lágu
veröi. Blómasalan Skjólbraut 11,
Kópavogi, sími 41924.
Til sölu 3 spilakassar,
nýyfirfarnir, lágt verð. Uppl. í síma
53216.
Láttu drauminn rætast:
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum
eftir máli samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, S. 85822.
Bílskúrshurö til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í sima 73400 á daginn
og 77633 á kvöldin.
Fornversiunin Grettisgötu 31, sími
13562:
Eldhúskollar, eldhúsborö, furubóka-
hillur, stakir stólar, sófasett, svefn-
bekkir, skrifborö, skenkar, blóma-
grindur, og margt fleira. Fornverslun-
in Grettisgötu 31, sími 13562.
Fyrir blóm.
Blómapallar, blómastangir, blóma-
lurkar, blómasúlur, blómahengi. Fyrir
útiblóm: svalakassar meö festingum,
kringlótt og ferköntuö blómaker og aö
sjálfsögöu úrval af úti- og inniblómum.
Póstsendum. Garöshorn, símar 16541
og 40500.
Herra terylene buxur
á kr. 450, kokka- og bakarabuxur á kr.
450, dömubuxur á kr. 400. Saumastofan
Barmahlíð 34, gengiö inn frá Löngu-
hlíð, sími 14616.
Takiöeftir'.
Honeybee Pollen S, blómafraT.lar, hin
fullkomna fæöa. Sölustaöur
Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á
vinnustaði ef óskaö er. Siguröur
Olafsson.
A Mana örbylgjuofn sem nýr
til sölu, má greiöast í tvennu lagi. Verö
kr. 10 þús. Einnig DBS þriggja gíra
drengjahjól, 24”, lítiö notaö, mjög vel
útlítandi. Verö 3000 kr. Ennfremur
óskast Solarium-bekkur til kaups.
Uppl. í síma 31588 milli kl. 15 og 17.
Til sölu,
lítill flytjanlegur skúr, hentugur fyrir
garöyrkjuáhöld eöa sem geymsla.
Einnig eru til sölu bækur um byggðar-
sögu, ættfræöi, náttúrufræöi, árbækur
Ferðafélagsins o.fl. Uppl. í síma 14671
á kvöldin.
Til sölu
50 rása tölvustýrður Skanner fyrir
VHF-UHF. Tegund: Realistic, verðkr.
20 þús. Uppl. í síma 71658 í dag og
næstu daga.
Tvö hústjöld
til sölu, annað er nýtt, ónotaö, ca 10
ferm og hitt tjaldiö er mjög lítiö notaö
og vel meö farið. Uppl. í sima 76999.
Til sölu
6 sæta hornsófi, ársgamall, nokkurra
ára vönduö hillusamstæða og tveggja
ára hjónarúm, 2X1,80. Uppl. í síma
39029 eftirkl. 16.
Óskast keypt
*™, t
Óskum eftir aö kaupa
járnsmíöa- og vélaverkfæri. Símar
28922 og 75646.
Fjarstýrt flugmódel.
Oska eftir startara fyrir fjarstýrt flug-
módel. Uppl. í síma 78978 eftir kl. 18.
Kaupi og tek í umboðssölu
ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d.
gardínur, dúka, sjöl, alls konar efni,;
skartgripi, veski, myndaramma, póst-
kort, leirtau, hnífapör, ljósakrónur,
lampa, skrautmuni o.fl. o.fl. Fríða
frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730.
Opið frá 12—18.
Farseöill.
1—2 farseölar til Noröurlanda óskast.
Uppl.ísíma 21485.
Verzlun
Toppgrindur, buröarbogar,
toppgrindarteygjur, bílaloftnet,.
hátalarar, truflanaþéttir útvarps-
stokkar, innihitamælar, áttavitar. Allt
í bílinn. Bílanaust hf., sími 82722.
Fyrir ungbörn
Kaup — Sala.
Spariö fé, tíma og fyrirhöfn. Viö kaup-
um og seljum notaða barnavagna,
kerrur, barnastóla, vöggur og ýmis-
legt fleira ætlaö börnum. Opið virka
daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá
kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26,
sími 17113.
Til sölu sem nýr Odder
barnavagn, mjög rúmgóöur bólstraöur
stálkassi.Uppl. í síma 37384.
Husgögn
Borðstofuhúsgögn
úr sýröri eik til sölu, vel með farin.
Uppl. í síma 35049.
Svefnhúsgögn—bólstrun.
Seljum 2ja manna svefnsófa, svefn-
sófasett, svefnbekki o.fl. hagstætt
verö. Klæöum bólstruö húsgögn.
Sækjum - sendum. Húsgagnaþjón-
ustan Auöbrekku 63 Kóp. Símar:
Nýsmíöi 45754, Bólstrun 45366.
Nýtt Lattoflex
einstaklingsrúm til sölu. Sími 93—
2298, Akranesi.
Fatnaður
Stórglæsilegur ameriskur brúðarkjóll
meö slöri og slóöa til sölu. Uppl. í síma
39656.
Bólstrun
Nú er rétti tíminn.
Við klæöum og gerum viö bólstruð hús-
gögn, úrval áklæöa, einnig fjölbreytt
úrval nýrra húsgagna. Borgarhúsgögn
á horni Miklubrautar og Grensásveg-
ar, sími 85944 og 86070.
. Hljóðfæri
Litið notaður
Weston rafmagnsgítar og Roland gít-
armagnari seljast ódýrt. Uppl. í síma
94-4320 milli kl. 18 og21.
Tölvuorgel — reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar meö og án
strimils á hagstæöu veröi. Sendum í
póstkröfu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni
2, sími 13003.
Hljómtæki
Akai — Akai — Akai — Akai.
Vegna sérsamninga getum viö boðið
meiriháttar afslátt af flestum Akai-
samstæöum meöan birgöir endast, af-
slátt sem nemur allt aö 9.830 kr. af and-
viröi samstæðunnar. Auk þess hafa
greiöslukjör aldrei veriö betri: 10 þús.
út og eftirstöövar á 6—9 mán. Akai-
hljómtæki eru góö fjárfesting, mikil
gæöi og hagstætt verö gerir þau að eft-
irsóknarverðustu hljómtækjunum í
dag. 5 ára ábyrgö og viku reynslutími
sanna hin einstöku Akai-gæöi. Sjáumst
í Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Til sölu
80 w Pioneer hátalarar. Uppl. í síma
41558 eftirkl. 18.30.
Mission og Thorens.
Nú loksins, eftir langa biö, eru hinir
framúrskarandi Mission hátalarar,
ásamt miklu úrvali Thorens plötuspil-
ara, aftur fáanlegir í verslun okkar.
Hástemmd lýsingarorö eru óþörf um
þessa völundargripi, þeir selja sig
sjálfir. Viö skorum á þig aö koma og
hlusta. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Viltugera ótrúlega
góö kaup? Þessi auglýsing lýsir bíltæki
af fullkomnustu gerö en á einstöku
veröi. Orion CS-E bíltækiðhefur: 2X25
w. magnara, stereo FM/MW útvarp,
„auto reverse” segulband, hraðspólun
í báðar áttir, 5 stiga tónjafnara, „fader
control” o.m.fl. Þetta tæki getur þú
eignast á aðeins 6.555 kr. eöa meö mjög
góöum greiðslukjörum. Veriö velkom-
in. Nesco Laugavegi 10, sími 27788.
Mikiö úrval al notuöuin
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eöa sölu á notuðum
hljómtækjuin skaltu líta inn áöur en þu
ferö annað. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Heimilistæki
Eldhúsinnrétting.
Til sölu lítil, vel útlítandi eldhúsinn-
rétting. Uppl. í síma 76513.
Video
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf aö taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu veröi.
Eitt stærsta myndasafn landsins.
Sendum um land allt. Opið alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur-
inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480.
VHS—Orion-myndkassettur
þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins
kr. 2.985. Sendum í póstkröfu. Vertu
velkominn. Nesco, Laugavegi 10. S.
27788.
VHS—Orion—myndkassettur
Frábært verö og vildarkjör, útborgun
frá kr. 10.000, eftirstöðvar á 4—6
mánuðum. Staögreiösluafsláttur 5%.
Skilaréttur í 7 daga. Orion gæða mynd-
bandstæki meö fullri ábyrgö. Vertu
velkominn. Nesco, Laugavegi 10. S.
27788.
Myndbandstæki.
Eigum til örfá myndbandstæki
frá Akai og Grundig á gömlu verði.
Utborgun frá kr. 10.000, eftir stöövar á
4—9 mánuöum. Tilvaliö tækifæri til aö
eignast fullkomiö myndbandstæki meö
ábyrgö og 7 daga skilarétti. Vertu vel-
kominn. Nesco, Laugavegi 10. Sími
27788.
Sími 33460, Videosport sf.,
Háaleitisbraut 58—60,
sími 12760 Videosport sf.,
Ægisíöu 123.
Athuga, opiö alla daga frá kl. 13-23,
myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi. Islenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt
Disney fyrir VHS.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS-myndir meö ísl. texta,
myndsegulbönd fyrir VHS. Opiö
mánud.—föstud. frá 8—20, laugard. 9—
12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og
tækjaleiganhf.,sími 82915.
Laugarásbíó-myndbandaleiga:
Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd
með íslenskum texta í VHS og Beta,
allt frumupptökur, einnig myndir án
texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC,
Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI meö íslenskum
texta. Opiö alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Simi 38150, Laugarásbíó.
VHS myndbandssnældur
frá leiötoganum JVC. E-180, kr. 797. E-
120, kr. 684. Þiö sjáiö muninn. Faco,
Laugavegi 89, sími 13008.
Nýjar myndir í Beta og VHS.
Höfum nú úrval mynda í Beta og VHS
meö og án texta. Leigjum einnig út
myndsegulbönd. Opiö virka daga kl.
14—23.30 og um helgar frá 10—23.30. Is-
video, Kaupgarði, vesturenda, Kópa-
vogi, sími 41120.
Til sölu
myndsegulbandsspólur í VHS og Beta,
original upptökur. Uppl. í síma 99-
4628.
Video-augað
Brautarholti 22, sími 22255. VHS
videomyndir og tæki, mikiö úrval meö
íslenskum texta, opið alla daga frá
10—22, sunnudaga frá 13—22.
Söluturninn Nesið,
Kársnesbraut 93, Kópavogi, auglýsir:
Leigjum út myndbönd, VHS kerfi, meö
eöa án íslensks texta. Opiö alla daga
frá kl. 9—22 nema sunnudaga 10—22.
Garðbæingar og nágrannar:
Viö erum í hverfinu ykkar meö
videoleigu. Leigjum út tæki og spólur,
allt í VHS-kerfi. Videoklúbbur Garöa-
bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085, opiö
mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug-
ardaga ogsunnudaga 13—21.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuð
Beta myndsegulbönd í umboössölu, op-
iö virka daga frá kl. 11.45—22, laugar-
daga kl. 10—12, sunnudaga kl. 14—22,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil.
Hafnarfjöröur.
Leigjum út videotæki í VHS ásamt
miklu úrvali af VHS myndefni og hinu
vinsæla Walt Disney barnaefni. Opiö
alla daga frá kl. 3—9, nema þriöjud. og
miövikud. frá kl. 5—9. Videoleiga
Hafnarfjaröar, Strandgötu 41, sími
53045.
Söluturninn Háteigsvegi 52,
gegnt Sjómannaskólanum auglýsir:
Leigjum út myndbönd, gott úrval, meö
og án íslensks texta. Opiö virka daga
frá 9-23.30, sunnud. frá 10—23.30.
Sjónvörp
Orion—litsjónvarpstæki.
Vorum að taka upp mikið úrval af
Orion litsjónvarpstækjum í stæröum 10
tommu, 14 tommu, 16 tommu, 20
tommu og 20 tommu stereo á veröi frá
kr. 16.967 og til kr. 31.037 gegn staö-
greiðslu. Ennfremur bjóöum viö góö
greiðslukjör, 7 daga skilarétt, 5 ára
ábyrgö og góöa þjónustu. Vertu
velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Hestamenn.
Tek aö mér hestaflutninga. Uppl. í
síma 44130.
Til sölu
ársgamalt 18 tommu Nec litsjónvarp.
Verö kr. 20 þús. Einnig til sölu stromp-
stóll og bambusgardínur. Uppl. í síma
77991.
Kvikmyndir
Kvikmyndatökuvél,
Elmo 240 S—XL super 8 sound, til sölu
ásamt þrífæti og flassi og sýningarvél
Chimon SP—330 super 8 sound meö
möguleikum til hljóöupptöku. Uppl. í
síma 43659 eftir kl.18.
Ljósmyndun
Filman inn fyrir kl. 11,
myndirnar tilbúnar kl. 17. Kredid-
kortaþjónusta. Sport, Laugavegi 13,
sími 13508.
SMÁAUGLÝSIIMGADEILD
sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum er i
ÞVERHOLT111
Tekid er á móti venjulegum smáauglýsingum þar og i sima 27022:
Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12—22 virka daga og laugar-
daga kl. 9— 14.
Virka daga kl. 9 — 22,
laugardaga kl. 9—14,
sunnudaga kl. 18 — 22.
Tekið er á móti myndasmáauglýsingum o*j þfuni- stuauglýsingum
virka daga kl. 9— 17.
ATHUGIÐ!
Ef smáauglýsing á að birtast i helgarbladi þarf hún að hafa borist
fyrir kl. 17 föstudaga.
SM AAUGLYSING ADEILD
Þverholti 11, simi 27022.