Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Blaðsíða 24
24
DV. LAUGARDAGUR18. JUNI1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
ÖS umboöið.
Sérpöntum varahluti og aukahluti í
bíla frá USA, Evrópu og Japan. Af-
greiöslutími ca 10—20 dagar. Margra
ára reynsla tryggir örugga þjónustu.
Höfum einnig á lager fjölda varahluta
og aukahluta. 1100 blaðsíöna mynd-
bæklingur fyrirliggjandi auk fjölda
upplýsingabæklinga. Greiösluskil-
málar á stærri pöntunum. Afgr. og
uppl. ÖS umboöiö, Skemmuvegi 22
Kóp. kl. 20—23 alla daga, sími 73287.
Póstheimilisfang, Víkurbakki 14, póst-
box 9094, 129 Reykjavík. ÖS umboöiö,
Akureyri, Akurgerði 7, sími 96-23715.
Til sölu Fordvél 351,
8 cyl. Vélin er úr Bronco árg. ’79, keyrö
30 þús. Uppl. í síma 99-6336 eftir kl. 18.
Varahlutir—Ábyrgö—Viöskipti.
Höfum á lager mikiö af varahlutum í
flestar tegundir bifreiöa, t.d.:
Subaru4 w.d. ’80 Ford Fiesta ’80
Galant 1600 77 Autobianci 78
Toyota Cressida Skoda 120 LS ’81
Toyota Cress. 77 Fiat131 ’80
Toyota Mark II 75 FordFairmont 79
Toyota Mark II 72 Range Rover 74
Toyota Celica 74 Ford Bronco 74
Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80
Toyota Corolla 74 Volvo 142 71
Lancer 75 Saab 99 74
Mazda 929 75 Saab96 74
Mazda 616 74 Peugeot 504 73
Mazda 818 74 Audi 100 76
Mazda 323 ’80 Simca 1100 79
Mazda 1300 73 Lada Sport ’80
Datsun 140 J 74 Lada Topas ’81
Datsun 180 B 74 Lada Combi ’81
Datsun dísil 72 Wagoneer 72
Datsun 1200 73 Land Rover 71
Datsun 120 Y 77 Ford Comet 74
DatsunlOOA 73 F.Maverick 73
Subaru 1600 79 F.Cortina 74
Fiat125 P ’80 Ford Escort 75
Fiat132 75 Citroen GS 75
Fiat127 79 Trabant 71.
Fiat128 75 Transit D 7 t
Mini 75 OpelR ’Tc
o.fl.
Ábyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viöskiptin.
Fordvél fjórhjóla-öxull.
6 cyl. Ford bensínvél óskast, einnig
fjórhjóla öxull undan vagni eða búkka.
Uppl. í síma 66429 og 66370.
VW1300 vél árg. ’75
til sölu, ekin 35 þús. Verö 5 þús. kr.
Uppl. ísíma 44691.
Eirrör, koparfittings,
bensínliöir, frosttappar, vatnslásar,
pakkningarefni. Allt í bílinn. Bílanaust
hf., sími 82722.
ÖS umboðið.
Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur
á lager á mjög hagstæöu veröi. Margar
gerðir, t.d. Appliance, American
Racing, Cragar, Western. Utvegum
einnig felgur með nýja Evrópusniöinu
frá umboðsaðilum okkar í Evrópu.
Einnig á lager fjöldi varahluta og
aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur,
blöndungar, olíudælur, tímagírsett,
kveikjur, millihedd, fladrjur, sóllúg-
ur, loftsíur, ventlalok, gardínur,
spoilenn, brettakantar, skiptar, olíu-
kælar, 1>M skiptikit, læst drif og gír-
hlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið:
sérstök upplýsingaaðstoö við keppnis-
bíla hjá sérþjálfuöu starfsfólki okkar.
Athugið bæöi úrvalið og kjörin. ÖS
umboðið, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—
23 alla virka daga, sími 73287,
póstheimilisfang Víkurbakki 14, póst-
box 9094 129 Reykjavík. ÖS umboöiö,
Akureyri, sími 96-23715.
Vinnuvélar
Tilsölu Broyt X 201975,
Broyt X 20 1977, Broyt X 4 1971 og
Broyt X 30 1979, sem ný. Vélar þessar
fást á mjög hagstæöum og góðum
kjörum vegna góðra kaupa erlendis.
Vélarnar eru til sýnis. Uppl. á bílasölu
Alla Rúts, sími 81666 og 81757.
Zetor dráttarvél,
sláttuvél, heyþyrla, og múgavél til
sölu. Uppl. í síma 97-5397.
Vélaþjónusta
Sláttuvélaþjónusta.
Gerum viö flestar geröir sláttuvéla,
sækjum og sendum ef óskað er. Vélin
sf. Súöarvogi 18, Kænuvogsmegin, sími
85128.
Vörubflar
Til sölu er Scania 85S
(húdd) ’7410hjóla,meö5tonna góöum
krana ’76. Allt í góðu lagi og útlit gott.
Uppl. í síma 24860 á daginn og frá kl.
19-21 ísíma 21906.
Volvo FB1225
með Robson drifi árg. 1979, Volvo N
1025 árg. 1981, Volvo FB 1025 1979,
Volvo FB 88 1977 og flestar eldri ár-
geröir fyrirliggjandi. Scania 141 með
kojuhúsi árg. 1980, aöeins ekinn 70 þús.
km, Scania 140 með kojuhúsi árg. 1977,
Seania 140 með húddi árg. 1977, Scania
111 2ja drifa. meö kojuhúsi og krana
árg. 1980 Scania 111, frambyggöur,
árg. 1976. Bílasala Matthíasar, vöru-
bílasalan við Miklaborg, sími 24540,
kvöldsími 42046.
Krani.
Oska eftir aö kaupa Fassi krana F4 eða
Hiab 850. Uppl. í síma 94-4210.
Bflaþjónusta
Bíla verkstæöið Auðbrekku 63.
Vatnskassa-, bensíntanka- og
bílaviðgerðir. Sérhæfum okkur í Lada
og Fiat viðgerðum. Opið virka daga
frá kl. 8—Í9, laugardaga frá kl. 9—15
til 30 júlí. Sími 46940.
Saabeigendur ath.
Önnumst allar viðgerðir á Saab bif-
reiðum, s.s. boddíviðgerðir, réttingar
og mótorstillingar, vanir menn. Kred-
itkortaþjónusta. Saabbílaþjónustan
Smiðjuvegi 44 Kóp. Sími 78660 og 75400.
Ljósastilling.
Stillum ljós á bifreiðum, gerum viö
alternatora og startara. RAF, Höfða-
túni4,sími23621.
Bflaleiga
Bílaleigan Geysir simi 11015.
Leigjum út nýja Opel Kadett bíla, einn-
:ig Mazda 323 og Mazda pickup bíla,
sækjum og sendum. Geysir Borgartúni
124, sími 11015, heimasími 22434. ATH.
kreditkortaþjónusta, allir bílar með
útvarpi og segulbandi.
Bílaleiga-skemmtiferöir,
sími 44789. Húsbílar (Camping),
Chevrolet ferðabíll 4x4, Fíat 141, 4ra
manna, Renault sendiferöabíll.
Skemmtiferörr.'sími 44789.
Bretti—bílalelga.
Hjá okkur-fáið' þið besta bílinn í
ferðalagið; - og.-. innanbæjaraksturinn,
Citroen GSA Pallas meö framhjóla-
drifi og stillanlegri vökvafjöðrun.
Leigjum einnig út japanska fólksbila.,
Gott verð fyrir góða bda. Sækjum og
sendum. Sími 52007, heimasími 43155.
ALP bilaleigaaKópavogl auglýsir:
Höfum til leigu eftirtaldar bíltegundirr
Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi
Galant, CitraéivGS Pallas, Mazda 323,
einnig mjög'sparneytna og hagkvæma
Suzuki sendihila. Góð þjónusta.
Sækjum og sendum. Opið alla daga.
Kreditkortaþjónusta. ALP bilaleigan,
Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími 42837.
Bílaleigan Asr,
Reykjajnesbraut.12 (móti slökkvistöö-
innl); Leigjum út japanska fólks- og
stationbila, Mazda.323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bílinn heim ef
þú óskar þess. Hringiö og fáiö upplýs-
ingar um veröið hjá okkur. Sími 29090
(heimasími 29090).
SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa-
vogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla, einnig Ford Econoline sendibíla
meö eða án sæta fyrir 11. Athugið verð-
ið hjá okkur áður en þið leigið bíl ann-
ars staðar. Sækjum og sendum. Sími
45477 og heimasími 43179.
Opiö ailan sólarhringinn.
Bílaleigan Vik. Sendum bilinn.
I.eigjum jeppa, japanska fólks- og
stationbíla. Utvegum bílaleigubíla
erlendis. Aöilar aö ANSA
International. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
Súðavík, sími 94-6972. Afgreiðsla á Isa-
fjaröarflugvelli. Kreditkortaþjónusta.
N.B. bílaleigan,
Dugguvogi 23, sími 82770. Leigjum út
ýmsar gerðir fólks- og stationbíla.
Sækjum og sendum. Heimasímar 84274
og 53628.
Bilaleiga ÁÖ Vestmannaeyjum,
sími 2038. Erum með 5 fólksbíla og 22
sæta rútu meö bílstjóra, tökum skoöun-
arferöir o.fl. Einnig áhaldaleiga. Er-
um meö loftpressur, einnig kjarnabor-
un, steinsögun, bátaþvottur, heitt og
kalt, sandblástur, galvanisering og
jaröefnisvinnsla. Sími 2210.
Bflar til sölu
Sala — skipti.
Til sölu Plymouth Duster árg. ’71, 6
cyl. sjálfskiptur, vél og skipting nýupp-
tekin, bremsur og púst nýtt, ryðbættur,
nýtt lakk, ný sumardekk, mjög
fallegur bíll. Gott verð. Uppl. í símum
46218 og 42623.
Datsun Sunny
árg. ’82 til sölu, ekinn 10 þús. km.
Uppl. í síma 71849.
Austin Mini Clubman
árg. ’77 til sölu, ekinn 50 þús., einnig
VW árg. ’65, skoöaður ’83. Uppl. í síma
29287.
Willys 56
til sölu með góðri Volvo B 18 vél og
góðu húsi úr áli. Uppl. í síma 54713.
Volga árg. ’73
til sölu, hagstætt staðgreiðsluverð.
Uppl. í sima 94-8186 eftir helgina.
Til sölu
Mitsubishi pickup árg. ’82, ekinn 20
þús., verð 250 þús., kostar nýr 350 þús.
Uppl. í síma 78905 eftir kl. 21 í kvöld.
Rússajeppi
með Perkings dísilvél til sölu. Uppl. í
síma 52100.
Peugeot 404 station
árg. ’72 til sölu, skoöaður ’83. Uppl. í
síma 41264.
Daihatsu Charade Runabout
árg. ’80 til sölu. Silfurgrár að lit. Uppl.
ísíma 51756.
Mitsubishi L300 minibus árg. ’83
til sölu meö sætum og gluggum. Skipti
koma til greina, helst á dísiljeppa.
Uppl. í síma 95-1565.
Willys árg. ’74 til sölu
með 401 læstum drifum, einnig Honda
CB 550 P' árg. ’76 og 9 feta Shetland
_meö 18 ha. Evinnxde. Uppl. í síma-96-
-44145 um helgina milli kl. 12 og 16 og á
kvöldin virka daga.
Bílasöluþjónustan hf.
Þú sem ert afrselja. Hvaö þarftu að slá
mikiö af verði vegna þess hve bíllinn er
óhreinn og fráhrindandi. Tek að mér
aö þrífa bíla utan og innan. Sprauta
felgur, set á hvíta hriitgi og drullu-
sokka og m.f. Geri föst tilboö og-sæki
bilinn heimrUppl. í síma 84469. Baldur.
Fiat 127 árg. ’76
til sölu, verð 35 þús. eða 30. þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 43944.
Opið alla helgina.
Bílasala, bílaskipti. Colt 3ja dyra árg.
’82, Mazda 626 2000 árg. ’80, Lancer *
1600 ’80, Datsun Cherry ’80, BMW 518
árg. ’79, Ford- Fiesta ’79, Mitsubishi
minibus ’82, Pontiac Grand Safari
station ’78, Saab 96 árg. ’77, Saab 99
árg. 74, Honda Civic 77, M-Benz 240 D
árg. 74 auk fjölda annarra bíla. Bíla-
sala-Vesturlands, Borgarnesi, símar
93-7577 og 93-7677.
Kvöldþjónusta.
Eigum nokkra mjög ódýra bíla,
tilvalda fyrir þá sem eru að byggja,
kvöldþjónusta kl.18—21, sími 77395
Davíð Sigurösson hf., sími 77200.
Willys jeppi árg. ’62
til sölu, þarfnast lítillar viögeröar.
Uppl. í síma 20232.
Mercury Monarch Ghia
árg. 75 til sölu í góöu standi, 6 cyl.
sjálfskiptur meö vökvastýri, sumar-
og vetrardekk. Verð kr. 120 þús. eöa
100 þús. staögreitt. Uppl. í síma 79411
eftirkl. 19.
Til sölu Citroén GS
árgerö 76, þarfnast viögerðar á
boddíi. Uppl. í síma 92-7246.
Wagoneer Custom árg. ’74
til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 120
þús. km, ný breið dekk. Upphækkaður.
Ný frambretti og styrktur afturendi.
Verö 95 þús. kr. Öll skipti hugsanleg og
góð kjör. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20.
AFSÖLOG
SÖLUTIL-
KYNIMINGAR
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Siðumúla
33.
Höfum á söluskrá m.a.
AMC Eagle árg.. ’80, Ford Custom
pickup 150 árg. 77, Chrysler Cordoba
árg. 79, Maxda 626 árg. ’80, Toyota
Crown dísil árg. ’82, Toyota Cressida
árg. ’82, Daihatsu Charade árg. ’81,
Volvo 244 GL árg. 79, allt toppbílar.
Opið laugardag og sunnudaga, Bílás
sf., Smiðjuvöllum 1 Akranesi, sími 93-
2622.
Góður bíll.
Skoda 120 L árg. ’80, hvítur að lit, til
sölu, vel með farinn, sumar- og vetrar-
dekk fylgja. Uppl. í síma 74951 eftir kl.
17.
Suzuki sendibíll
árg. ’82 til sölu, ekinn 21 þús. km, bíll í
mjög góðu ásigkomulagi. Verö 130 þús.
Uppl. í síma 54184.
Datsun dísil árgerö ’77
með þungaskattsmæli, upptekin vél,
ekinn 30 þús. km á vél, ný dekk, ný-
sprautaður, skoðaöur ’83. Gott útvarp
og kassettutæki. Skipti á minni,
ódýrari bíl. Uppl. í síma 97-8467.
Til sölu Datsun Blucbird
l,8GLárg. ’81,grásanseraöur, ekinn40
þús. km, sílsalistar og útvarp. Skipti
möguleg á dýrari fjórhjóladrifsbíl.
Uppl. í síma 96-71760 eftir vinnutíma.
Saia-skipti.
Til sölu Morris Marina árg. ’80,
brúnsanseruð, með vínyltopp, 4ra
dyra, ekinn 27 þús. km, fjögur ný
sumardekk, tvö snjódekk, grjótgrind,
útvarp og segulband. Verð 100 þús. kr.
Skipti á dýrari upp í 50 þús., 30 þús.
strax. Uppl. í síma 96-71547 á kvöldin
-og 96-71239 á vinnutíma.
Til sölu Cortina 1300 73,
nýstandsett, í topplagi, skoðuð ’83,
ginnig VW 1300 71, allur endurnýjaður
og sprautaður, skoðaöur ’83. Uppl. í
síma 39690.
VW árg. 71 til sölu.
UppLí síma 35784.
Land Rover jeppi til sölu,
bensínbíll árg. ’65 í þókkalegu lagi.
Uppl. í síma 99-6336 eftir ktrl8.
Austin Allegro 77
til sölu, vil skipta á bíl sem hefur lent í
tjóni. Uppl. í síma 44778.
Toyota Cressida árg. 78,
beinskipt, til sölu, ekin 73 þús. km,
útvarp og segulband. Verð 140 þús.,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
66759.
Pontiac Transam árg. 74
til sölu, nýupptekin 400 vél hjá
Vagnhjólinu með 293 gráða heitum ás
og nýjum flækjum og pústkerfi, nýupp-
tekin sjálfskipting með B&M
transpakki, læst drif, ný breið dekk,
magnesium sportfelgur, einnig allur
stýrisgangur og bremsukerfi nýupp-
tekið. Ath. skipti á ódýrari evrópskum
eða japönskum bíl. Verð 180 þús. Uppl.
í síma 96-26051 eftir kl. 22.
Gas Rússajeppi árg. 1966 dísil
til sölu, útlit gott, klæddur aö innan,
skoðaöur ’83, vél þarfnast aðhlynning-
ar. Tilboö óskast. Réttur áskilin. að
taka eða hafna hvaða tilboði sem er.
Til sýnis á Ásbraut II (Ingvar Sigurðs-
son) sími 46784 eftir kl. 18.
Chevrolet Impala
station árg. 1974 til sölu, bíll í sérflokki.
Uppl. í síma 93-1327.
Til sölu Datsun 120 Y
station árg. 77, ekinn 100 þús., fallegur
og góöur bíll, verð 70—75 þús., góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
77065 eftirkl. 18.
Opel Ascona árg. 77
til sölu, lítið klesstur eftir ákeyrslu,
selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í
sima 99-3275.
Volvo 244 DL
árg. ’82 til sölu, skipti á eldri bíl. Uppl.
í síma 41463 eftir kl. 19.
Bflar óskast
Volvo árg. 70,
71, 72, 73 eða 74 óskast. Aðeins
góö og útlitsfalleg bifreið kemur til
greina. Staðgreiösla. Uppl. í síma
74462.
Öska eftir að
kaupa Mözdu 626 árgerð ’80, útborgun
90—100.000. Einnig kemur til greina
Mazda 929L árgerð 79. Aðeins góðir
bílar koma til greina. Uppl. í síma
72963 eftirkl. 18.
Húsnæði í boði
Keflavík.
3ja herb. íbúð til sölu eða leigu. Ibúðin
losnar 1. sept. Einnig koma ýmis önnur
skipti til greina. Uppl. í síma 92-1432.
Hafnarf jöröur, vesturbær.
Til leigu glæný, glæsileg 75 ferm 2ja
herb. íbúö í nýju einbýlishúsi, sérinn-
gangur, nýjar innréttingar, tilbúin í
ágúst, góð umgengni og reglusemi
áskilin. Fyrirframgreiösla. Tilboð
sendist DV merkt „Hafnarfjörður,
vesturbær 731”.
Stórt forstofuherbergi
með aögangi aö baði til leigu,
fyrirframgreiösla nauðsynleg. Er á
besta staö í bænum. Uppl. í síma 10751.
Húsnæði óskast
HÚSALEIGU-
SAMNINGUR i
ÓKEYPIS
Þeir sem auglýsa i húsnæðis
auglýsingum DV fá eyðublöð:
hjá auglýsingadeild DV ogi
geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt í,
útfyllingu og allt á hreinu. ,
DV auglýsingadeild, Þverholtii
1Log Siðumúla 33. |
Ung reglusöm kona
með tvö börn óskar eftir 2ja—3ja herb.
íbúö. Er í fastri atvinnu. Einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskaö er, en einnig
kæmi til greina einhver heimilisaöstoö.
Uppl. í sima 29748 eftir kl. 18.
Öska eftir 3—4 herbergja íbúð
á leigu í 2—3 mánuöi. Uppl. í síma
46449 eftir kl. 19 á kvöldin.
Öska eftir 4ra herb. íbúð
eða stærri á Stór-Reykjavíkursvæðinu,.
má þarfnast lagfæringar. Reglusemi
og öruggum mánaðargreiöslum heitið.
Uppl. í símum 77781 og 74385.
Öskum eftir íbúö
á leigu. Uppl. í síma 39312.
Ungt par óskar
aö taka á leigu 2ja herb. íbúð í
Reykjavík. Uppl. í síma 94-3048 í
hádeginu eða milli kl. 19 og 21 á
kvöldin.