Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Qupperneq 25
DV. LAUGARDAGUR18. JUNI1983.
25
Smáauglýsingar
Tæknifræöing
vantar 3ja herb. íbúö mjög fljótlega.
Skilvísum greiðslum og góöri
umgengni heitið. Einhver fyrirfram-
greiösla ef óskað er. Vinsamlegast
hringið í síma 35605 eftir kl. 18 næstu
kvöld.
Óska eftir tveggja
til þriggja herb. íbúö strax, er á
götunni. Skilvísar greiðslur, algjör
reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e.kl. 12.
H—508
Ungur maður óskar eftir
herbergi til leigu. Er reglusamur.
Fyrirframgreiðsla möguleg. Lítil íbúð
kemur einnig til greina. Uppl. í síma
79167 e.kl. 12.
36 ára hæggeröur maöur
óskar eftir aö taka herbergi á leigu,
helst meö aðgangi aö eldhúsi. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Vinsamleg-
ast hringið í síma 32425 í dag eða næstu
kvöld.
Halló.
Húsasmiður um fertugt óskar eftir
lítilli íbúð eöa stofu meö aðstöðu, þarf
ekki að losna strax, má þarfnast lag-
færingar. Algjörri reglusemi heitið og
góöri umgengni. Uppl. í síma 10131 eða
53906.
Einhleypur karl,
27 ára, í öruggri atvinnu, óskar eftir
herbergi með hreinlætisaöstöðu eöa
helst lítilli íbúð, helst fyrir 1. júlí.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 76993.
Gunnar.
Reglusaman mann
vantar litla íbúð sem fyrst. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—721
Ungt par
frá Siglufirði óskar eftir 1—2 herb.
íbúð, fyrirframgreiðsla möguleg,
reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í
síma 30624 eftir kl. 16.
Fullorðin kona
óskar eftir einstaklingsíbúö sem fyrst.
Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í
síma 16242 eftir kl.17.
Leiguíbúö óskast,
rúmgóö 3ja herb. eða stærri, í
Reykjavík eöa grennd í eitt til 3 ár. Má
þarfnast lagfæringar, þyrfti aö vera
laus sem fyrst. Reglusemi heitiö. Sími
82274.
Húsaviðgerðir
Húsaþéttingar.
Þéttum þök, múrveggi, stein, sprung-
ur, þakrennur, glugga og fleira. Örugg
þjónusta. Sanngjarnt verð. Uppl. á
daginn í síma 12460 og 12488, kvöldsím-
ar 74743 og 12460. Guðmundur Davíðs-
son.
Þak- og utanhússklæöningar.
Klæöum steyptar þakrennur, einnig
gluggasmíöi og ýmiss konar viöhald.
Uppl. í síma 13847.
Semtak hf. auglýsir.
Komum á staðinn og skoðum, metum
skemmdir á húsum og öörum mann-
virkjum. Einnig semjum við verklýs-
ingu og gerum kostnaðaráætlanir.
Þekking, ráðgjöf, viðgerðir. Semtak
hf.,simi 28974 og 44770.
Atvinnuhúsnæði
Iðnaöarhúsnæöi til leigu,
185 ferm á 1. hæð, 550 ferm á 2. hæð,
nýlegt húsnæði í góðu standi, leigist
frá 1. ágúst nk. Tilboð meö upplýsing-
um um væntanlegan leigjanda og
rekstur sendist DV fyrir 24. júní nk.
merkt „Höföi662”.
Óskum aö taka á leigu
snyrtilegt iðnaöarhúsnæöi
100—150 ferm, fyrir matvælafram-
leiðslu. Má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 31555 milli kl. 10 og 18 eða
36002 á kvöldin.
Óska eftir 50—60 ferm
húsnæði undir sjoppurekstur
(verslun), helst í Hafnarfirði.
Uppl.ísíma 53216.
Óska að taka á leigu 30—40 ferm húsnæði fyrir ljósprentun í Múlahverfi eða sem næst því. Uppl. í síma 36768.
Atvinna í boði
Áukavinna. Vantar nokkrar stúlkur á aldrinum 18—30 ára til sölustarfa í Reykjavík og nágrenni. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í sima 26185 milli kl. 16 og 19.
Okkur vantar reglusamt og stundvíst starfsfólk í kjúklingasláturhús á Suðurlandi. Uppl. í síma 99—6650.
Atvinna óskast |
2 vanir húsasmiðir óska eftir vinnu, eru lausir fljótlega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—509
Tvítug stúlka á 3ja ári í trésmíði óskar eftir vinnu í sumar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—543
Múrari óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 42397.
Búfræðingur, sem hefur góða reynslu af svínum, kjúklingum, kúm og hestum, óskar eftir vinnu á Suðurlandi. Góð íbúð og laun skilyrði. Uppl. í símum 77781 og 74385.
20 ára stúlka óskar eftir ráðskonustarfi í sveit í sum- ar, er vön. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—735
Einkamál |
Einn smáskrítinn. Skrifaðu annað bréf til DV merkt Hús- næði óskast.
Kennsla
Skurðlistarnámskeið. Fáein pláss laus á tréskurðar- námskeiði í júlímánuði. Upplýsingar og innritun í símum 23911 og 21396. Hannes Flosason.
Hreingerningar
Hreingerningafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði og teppi í bílum. Höfum einnig háþrýstivélar á iönaðarhúsnæði og vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og GuðmundurVignir.
Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur að sér hreingern- ingar, teppahreinsun og gólfhreinsun í einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofn- unum. Haldgóð þekking á meðferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997.
Hreingerningar- og teppahreinsunar-
' félagið Hólmbræöur. Margra ára
örugg þjónusta. Uppl. í síma 50774,
30499 (símsvari tekur einnig við pönt-
unum allan sólarhringinn sími 18245).
Gólf teppahreinsun — hreingerningar
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum með háþrýstitækni og
sogafli. Erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Garðyrkja
Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einarsson. Símar 20856 og 66086.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt fyrir- liggjandi. Sími 66086.
Hraunhellur. Tökum að okkur hraunhellulögn og hleðslu, útvegum allt efni. Uppl. í síma 15438 og 43601 á kvöldin og um helgar.
Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta, efnissala, Skemmu- vegi 10mKóp.,sími 77045—72686 ogum - helgar í síma 994388. Lóðaumsjón, garðsláttur, lóöabreytingar, stand- setningar og lagfæringar, garðaúöun, girðingavinna, húsdýra- og tilbúinn áburður, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar, sláttuvélavið- gerðir, skerping, leiga. Tilboð í efni og vinnu ef óskaö er, greiðslukjör.
Sláum, hreinsum, snyrtum og lagfærum lóöir, orfa- og vélsláttur. Uppl. í síma 22601, Þórður, og 39045, Héöinn.
Heyrðu!!!!! Tökum að okkur alla standsetningu lóða, jarövegsskipti, hellulögn o.s.frv. Gerum föst tilboð og vinnum verkin strax, vanir menn, vönduð vinna. Sími 14468,27811 og 38215. BJ verktakar.
Túnþökur. Góöar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyröar, legg 'þökurnar ef óskaö er, margra ára reynsla tryggir gæði, skjót og örugg afgreiðsla. Túnþökusala Guðjóns Bjarnasonar, sími 66385.
Verið örugg, verslið við fagmenn. Lóðastandsetningar, nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegghleðslur, gras- fletir. Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu, lánum helminginn af kostnaði í 6 mánuði. Garðverk, sími 10889.
Sláttuvélaviðgerðir — sláttuvélaþjón- usta. Tökum að okkur slátt og hirðingu fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Leigjum út vélar með eöa án manns. Toppþjónusta. B.T.-þjónusta, Nýbýla- vegi 22 Kópav., sími 46980 og 72460.
Garðsláttur. Tek að mér að slá garða, ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 72222 (geymið auglýsinguna).
Túnþökur. 1 Til sölu góðar vélskornar túnþökur, heimkeyrðar eða sóttar á staðinn. Sanngjarnt verð, greiðslukjör. Uppl. í síma 77045, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna.
Sláttur—vélorf. Tökum að okkur slátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Er með stórar og smáar sláttuvélar. Einnig vélorf. Að auki bjóðum við hreinsun beða, kantskurö, giröinga- vinnu og fleira. Otvegum einnig hús- dýra-, tilbúinn áburð, gróðurmold, sand, möl, hellur o.fl. Sanngjarnt verð. Garðaþjónusta A & A sími 81959 og 71474.
Kæfum mosann — loftræsting í grasið. Erum með sand í beð og garða til að eyða mosa. Sandur þurrkar moldina og gerir hana frískari. Einnig fyrirliggjandi möl af ýmsum grófleika. Sand- og malarsala Björgunar hf., Sævarhöföa 13 Rvík, sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og 13—18, mánudaga til föstudaga. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á
einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja-
lóðum. Geti tilboð ef óskað er, sann-
gjarnt verö. Einnig sláttur meö orfi og
ljá. Ennfremur sláttuvélaleiga og
viðgerðir. Uppl. í síma 77045 og 99-1388.
Geymið auglýsinguna.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Hlíðarási 9, Mosfellshreppi, þingl. eign Þorsteins Þorsteins-
sonar, fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl. og Tryggingastofn-
unar ríkisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. júní 1983 kl. 14.15.
Sýslumaöurinn íKjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á
eigninni Akurholti 18, Mosfellshreppi, þingl. eign Þorsteins Theodórs-
sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 22. júní 1983 kl. 14.45.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1983 á
eigninni Leirutanga 14, Mosfellshreppi, þingl. eign Þorkels Einars-
sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóös, Jóns Magnússonar
hdl. og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22.
júní 1983 kl. 15.30.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 4.
tölublaði þess 1983 á eigninni Brekkutanga 20, Mosfellshreppi, þingl.
eign Péturs Kornelíussonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns
Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. júní 1983 kl. 16.15.
Sýslumaöurinn íKjósarsýsIu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á hluta
í Dúfnahólum 2, þingl. eign Trausta Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu
Guöjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. júni 1983
kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta i Skipholti 20, tal. eign Áöalheiðar Hafliðadótt-
ur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar
Landsbankans á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. júní 1983 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á hluta i Brautarholti 20, þingl. eign Þórshallar hf.,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 21. júní 1983 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á hluta í Nóatúni 29, þingl. eign Guðrúnar Gísladóttur
o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Lífeyrissj.
verzlunarmanna á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. júní 1983 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta i Síðumúla 14, þingl. eign Blaðaprents hf., fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 21. júní 1983 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Orrahólum 7, þingl. eign Gylfa Guðmunds-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri þriöjudaginn 21. júní 1983 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á hluta
í Suðurhólum 30, þingl. eign Olgu Ándreasen, fer fram eftir kröfu
Benedikts Sigurðssonar hdl., Landsbanka íslands, Guðmundar
Markússonar hrl., Veðdeildar Landsbankans og Sigríðar Thorlacíus
hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. júní 1983 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.