Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Síða 27
DV. LAUGARDAGUR18. JUNl 1983. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Þú hjálpaöir henni aö stinga í mig S-P^l. Þú ert leiöinlegur, Zahki góöur f —ogégerekkireið^ viö þig, þótt þú nærri 'dræpir okkur, en hættu nú þessum hávaöa, I eöa ég rassskelli þig. i Haniyah, ég skil nu sitt af hverju .... j Modesty MODESTY BLAISE ty PETER O'OONNELL tan li NEVILLE COLVIK Ljósastofan Hverfisgötu 105 (v/Hlemm) Opiö kl. 8—22 virka daga, laugardaga 9—18, lokað sunnudaga. Góö aöstaða. Nýjar fljótvirkar perur. Lækningarannsóknarstofan, sími 26551. Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö viö vööva- bólgu, stress ásamt fleiru um leiö og þið fáiö hreinan og failegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö vel- komin, sími 10256. Sælan. Ýmislegt Bókhaldsvinna. Get bætt við mig fyrirtækjum í bók-. haldsvinnu. Hringiö í síma 77381. Þjónusta Alhliða húsaviðgerðir. Málning, sprungu- og múrviögerðir. Tökum aö okkur hvers konar viögeröir og viöhald húseigna og sumarbústaða. Leggjum áherslu á vönduö vinnubrögð og viöurkennd efni. Tilboð eöa tíma- vinna. Uppl. í síma 12039 e.kl. 19 á kvöldin og um helgar. Glerísetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útveg- um margar geröir af hömruöu og lit- uöu gleri. Uppl. í sima 11386 og 38569 eftir kl. 18. Tökum aö okkur málningarvinnu, bæði úti og inni. Uppl. í síma 26891 og 36706 eftirkl. 18. Ætli mér falli betur að vera úti- vinnandi kona í fínni stöðu en vera bara góð og umhyggjusöm móðir og eiginkoiia? Hvað heldur þú, 'mamma? Útbý og prenta límmiða, nafnspjöld og servíettur, margir litir og stafagerðir. Tek að mér að merkja á servíettur fyrir veitingahús. Uppl. í síma 76540 og 54169. Málningarvinna. Get bætt viö mig málningarvinnu, úti sem inni, gerum föst tilboö eöa mæl- ing, einungis fagmenn. Greiöslukjör. Uppl. í síma 30357 eftir kl. 19. Húsaviðgerðaþjónustan. Tökum aö okkur sprunguviðgeröir meö viöurkenndu efni, margra ára reynsla. Klæöum þök, gerum viö þakrennur og berum í þær þéttiefni. Gerum föst verötilboö, fljót og góö þjónusta, 5 ára ábyrgö. Hagstæöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 79843 og 74203. Smiðir. Uppsetningar, breytingar. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa, milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og útihurðir og margt fleira. Gerum upp gamlar ibúöir. Utvegum efni ef óskaö er. Fast verð. Uppl. í síma 73709. Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Önnumst nýlagnir, viöhald og breyt- ingar á raflögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn. Róbert Jack hf., sími 75886. Alls konar flutningar, t.d. búslóöir, rýmum geymslur, bílskúra, fjarlægjum rusl og fleira. Góö þjónusta, vanir menn. Uppl. í sima 72210 og 85709 alla daga og öll kvöld. Raflagnavinna. Tek aö mér nýlagnir, viögeröir og breytingar á eldri raflögnum. Baldvin Steindórsson rafverktaki, sími 67167. Málningarvinna, sprunguviögerðir. Tökum aö okkur alla málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviögeröir. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Aöeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftirkl. 19. Barnagæzla Dagmamma-leyfi Tek börn í gæslu. Uppl. í síma 78773.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.