Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Qupperneq 30
:ío DV. LAUGARDAGUR18. JUNI1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Nýbýlavegi 64 — hluta —, þingl. eign Sævars Ólafssonar, fer fram að kröfu Guðmundar Jónssonar hdl., bæjarsjóðs Kópavogs, Utvegsbanka fsiands, skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Iðnaðar- banka íslands og Veðdeildar Landsbanka ísiands á eigninni sjáifri miðvikudaginn 22. júní 1983 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 14 og 18. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á eign- inni Furugrund 72 — hluta —, þingl. eign Sigurgeirs Sigmundssonar og Kristínar Arnarsdóttur, ier fram að kröfu Brunabótafélags Íslands og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. júní 1983 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölublaði þess 1983 á eigninni Löngufit 12, kjallara, Garðakaupstað, þingl. eign Ómars Valgeirssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkis- sjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 20. júní 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 74. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Unnarstíg 2, kjallara, Hafnarfirði, þingl. eign Bjarna Sigurðs- sonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, á eigninni sjálfri mánudaginn 20. júní 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölublaði þess 1983 á eigninni Brekkubyggð 31, Garðakaupstaö, tal. eign Ásgeirs Árnasonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jóns- sonar hdl. og Ara ísberg hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 20. júní 1983 kl. 15.00. -Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 59. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Hverfisgötu 6A, Hafnarfirði, þingl. eign Katrínar Óskarsdótt- ur, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, á cigninni sjálfri þriðju- daginn 21. júní 1983 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 74. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Smyrlahrauni 33, Hafnarfirði, þingl. eign Péturs Vatnars Hafsteinssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. júní 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Garðavegi 13, Hafnarfirði, þingl. cign Katrínar G. Júlíusdóttur og Gylfa Norðdahl, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. júní 1983 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölublaöi þess 1983 á eigninni Þernunesi 9, neðri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Jóhannesar Georgssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs og Axels Kristjánssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. júní 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Reykjabyggð 6, Mosfellshreppi, þingl. eign Guðrúnar H. Snorradóttur og Einars H. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. júní 1983 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 4. tölublaði þess 1983 á eigninni Akurholti 4, Mosfellshreppi, þingl. eign Sturlu Fjeldsted, fer fram eftir kröfu Mosfellshrepps og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. júní 1983 kl. 15.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Sími 27022 Þverholti 11 Dodge Aspen R/T árg. ’77 til sölu í mjög góðu lagi. Skipti óskast á Datsun. Verður til sýnis á laugardag hjá Bílakaup, Borgartúni. Tilsölu Toyota Crown árg. '82, dísil, litur gullbrons, ekinn 73 þús. km rafmagns- speglar, -skottlok, -loftnet, -læsingar, - áfylling. Verð 420—460 þús. Fæst með krómfelgum og dísil turbo ef óskað er. Uppl. í síma 71803. Mögulegt að taka Benz 77 upp í. SKEMMTILEG SUMARHÚSj ■ Eitt mun ■■ örugglega ■ henta yöur j Skemmtileg sumarhús. Eitt mun örugglega henta yður. Tré- smiðja Magnúsar og Tryggva sf. Mela- braut 24, Hafnarfiröi, sími 52816, nnr. 8936-6992. * - Bátar Þessi bátur er til sölu, er með dísilvél, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 75913 í dag og á morgun. Sumarbústaðir Báturinn er 2,5 tonn með 23 hesta Volvo Penta disilvél, mjög vandaöur, smíðaður 1979, skrokkur frá Bátalóni. Uppl. í síma 95-5884. SMÁ AUGLÝSING I Gallabuxur nr. 105—150, verð 345. Mussa st. 85—143, verð 218— 271, litur: grá/hvít, röndótt. Kaki bux- ur st. 110—143, verð 350—380, litir: kakigrænt, rústrautt, blátt. Skyrtur st. 105—130, verð 275—295, bláröndótt, einnig úrval af flauelsbuxum st. 91— 143, verð 340—385, litir: blátt, d. blátt, rautt, d. rautt, hvítt. Blússur m/pífum st. 110—149, verð 316, litir: ljósblátt og bleikt. Póstsendum, S.O. búðin Hrísa- teigi 47, sími 32388. Verzlun Brio Brio. Við erum komin til Islands. Brio barnakerrur og vagnar. Við erum í Þingholtsstræti 6 hjá Bláber hf., sími 29488. & Fjölbreytt úrval af vestur-þýskum velúrgöllum frá Ahorn & Blickles, póstsendum. Verslunin Madam Glæsibæ, sími 83210. 4—5 manna tjöld með himni á 5.700 kr. Hústjöld: 9 ferm, 4—5 manna, kr. 8000.10 1/2 ferm, 2 manna, kr. 10.500. 14,4 ferm, 4 manna, kr. 12.300. 15,6 ferm, 4 manna, kr. 14.400. 18 ferm, 5 manna, kr. 19.500. 23 ferm, 6 manna, kr. 23 þús. Tjaldstólar frá kr. 205, tjaldborð kr. 450, stoppaðir legu- bekkir kr. 640, svalastólar kr. 280. Tjaldbúöir Geithálsi v/Suðurlandsveg, sími 44392. Bómullarbuxur st. 84—120, verð 230, litir: rautt/hvítt, blátt/hvítt. Flauelsbuxur st. 84—120, verö 260, lit- ir: blátt rautt. Ulpur m/hettu st. 85— 125, verð 555, litir: rautt og blátt. Stuttermabolir, verð frá 70—225. Póst- sendum, S.O. búðin Hrísateigi 47, sími 32388. Sérverslun með tölvuspil. Erum meö öll nýjustu spilin fyrir alla aldursflokka, t.d. Donkey Kong II, Mario Bros, Green House, Michey & Donald og mörg fleiri. Einnig erum við meö mikið úrval af stærri tölvuspilum, t.d. Tron, Lupin, Kingman og mörg fleiri á hagstæðu verði. Ávallt fyrir- liggjandi rafhlöður fyrir flestar gerðir af tölvuspilum, leigjum út sjónvarps- spil, skáktölvur og Sinclair Zx81 tölv- ur. Rafsýn hf., Síðumúla 8, sími 32148. Tjöld og tjaldhimnar. Hústjöld: 9.365 (4manna). 7.987 (3—4manna). 4.200 (4manna). Göngutjöld: 1.445 (2manna). 1643 (3manna). 1.732 (4manna). 4.207 (2manna). Seglagerðartjöld: 2.718 (3manna). 3.950 (5manna). Ægistjald: 5.980 (5—6manna). Póstsendum, Seglagerðin Ægir hf. Eyjagötu 7, símar 14093-13320. Vinnuvélar Traktorsgrafa. Til leigu JCB traktorsgrafa. Sævar Olafsson, vélaleiga s/f, sími 44153.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.