Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Side 31
DV. LAUGARDAGUR18. JONI1983. 31 SPEGILL, SPEGILL HERMÞIÍ MÉR Hversu vel þekkirðu sjálfan þig? Sjálfsagt geta fæst okkar svaraö því nákvæmlega og á stundum geta komið upp þau augnablik að við undrumst við- brögð s jálfra okkar. Hér á eftir fer lítið sálfræði- próf svona rétt til gamans. Kannski verðurðu einhvers vís- ari umsjálfanþig! Lestu spumingamar vandlega áður en þú setur kross við „rétt” eða „rangt”. 1. Þegar ég kemst að því að ég er að láta í minni pokann gagnvart viðmælanda mín- um reyni ég að gera lítið úr honum í staðinn. Rétt Rangt 2. Ég er oft svo hikandi og kýs að láta aðra ráða ferðinni. Rétt Rangt 3. Þegar eitthvað hendir mig finnst mér ég sjálfur bera alla ábyrgð — ekki einhverj- iraðrir. Rétt Rangt 4. Mér líður best þegar ég finn að ég hef fullkomna stjórn á sjálfum mér. Þá særir eng- inn stolt mitt. Rétt Rangt 5. Ef einhver gerir eitthvað sem mér er á móti skapi læt ég það ekki uppi. Rétt Rangt 6. Ef ég þarf í samkeppni við aðra tel ég sjálfan mig bera höfuð og herðar yfir þá. Rétt Rangt 13. Ef ég vænti einhvers af ein- hverjum og það bregst læt ég hann f á það óþvegið. Rétt Rangt 14. Ég hef minna sjálfsálit en flestir kunningjar mínir. Rétt Rangt 15. Það er sjaldan hægt að reita mig til reiði, en þegar ég verð reiður þá verð ég reiður. Rétt Rangt 17. Þegar einhver gagnrýnir mig, þótt óréttlátt sé, svara ég eins og venjulega: „Þessu verður að kippa í lag.” Rétt Rangt 19. Verði ég gagnrýndur og ástæðurnar em góðar og gildar verð ég bæði undrandi og sár. Rétt Rangt 16. Þegar einhver gagnrýnir mig, þótt með réttu sé, geri ég gagnárás. Rétt Rangt 18. Ég þoli gagnrýni án þess að gugna. Rétt Rangt 20. Ég ber virðingu fyrir lang- flestum sem ég mæti á lífs- leiðinni. Rétt Rangt SVOTVA FERÐU AB... 7. Oftast finnst mér aðrir koma fram við mig af ósann- girni. Rétt Rangt 8. Fremur kýs ég gagnrýni en að sleppa tækifæri til að kynna hugmyndir mínar. Rétt Rangt 9. Ef einhver kemur of nærri mér tilfinningalega finn ég til óþæginda. Rétt Rangt 10. Égkýssóknfremurenvörn. Rétt Rangt 11. Mérfinnsttilveranveramér andsnúin. Rétt Rangt 12. Eg kýs fremur að fara eins og köttur í kringum heitan graut, en segja hlutina hreint út. Rétt Rangt Eftirfarandi bókstafi skrif- arðu við eftirfarandi spurning- ar þar sem krossað hefur verið viðRÉTT. D skrifarðu við spurningar 1,6,10,15 og 16, það er að segja við þær sem krossað hefur verið við RETT. Þegar D hefur vinninginn: Þú ert frekja að eðlisfari og átt erfitt með að viðurkenna og samþykkja áform annarra. Helst viltu ráða yfir samstarfs- mönnum þínum og félögum, en innst inni ertu sjálfur óöruggur. Þess vegna reynir þú ætíð að snúa vörn í sókn og reynir á stundum að upphefja sjálfan þig á kostnað annarra. S skrifarðu viðspumingar2, 7,9,14 og 17, það er að segja við þær, sem krossað hefur verið viö RÉTT. M skrifarðu við spumingar 4,5,11,12 og 19, það er að segja við þær, sem krossað hefur veriðvið RÉTT. ÞegarShefur vinninginn: Þér finnst þú alltaf hafður út- undan og ekki metinn sem skyldi. Þú ert óákveðinn að eðlisfari. Þú kýst fremur að láta stjórnast en stjórna. Félagar þínir og samstarfsmenn geta orðið býsna þreyttir á hlutleysi þínu. A skrifarðu við spumingar 3,8,13,18 og 20, það er að segja við þær, sem krossað hefur verið við RÉTT. Þegar þú hefur skrifað bók- stafina á rétta staði skaltu telja þá saman, D-in sér, S-in sér og svo framvegis. Sá bókstafur, Þegar Ahefur vinninginn: Þú trúir á mátt þinn og megin. Þess vegna ertu hvergi banginn við að láta í ljósi tilfinningar þínar og skoðanir og óttast hreint ekki að verða hafnað. Þú ert þroskaðri en gengur og gerist og ekki vantar sjálfsálitið. sem hefur vinninginn, stendur fyrir mest áberandi þáttunum í fari þínu. Ef til vill þykir þér dómurinn harður, en mundu það að því betur sem þú þekkir sjálfan þigþeim munauðveld- ara reynist þér að breyta til batnaðar. Þegar M hefur vinninginn: Þú ert sólginn í að hafa töglin og hagldimar. Það reynist þér oft auðvelt þvi að þú hefur ein- staka hæfileika til að blekkja sjálfan þig og aðra. Þú lætur tilfinningar þínar ekki uppi, svo erfitt er fýrir samferðafólk þitt að vita hvar það hefur þig. Og hana nú! OG SVOAA ERTU!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.