Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Síða 32
32 DV. LAUGARDAGUR18. JUNI1983. Tilkynningar Vilt þú vera með í friðarhópi? Eins og konur minnast eflaust var stofnufl friöarhreyfing islenskra kvenna hinn 27. maí sl. Nokkrum dögum síöar hittust fáeinar konur sem voru á stofnfundinum til aö ræfla um stofnun friöarhópa. Nú er þaö ætlun þeirra aö hittast aftur hinn 20. júní kl. 17 í Norræna húsinu til þess aö halda umræöum áfram. Þær konur sem hafa áhuga á aö stofna friöarhópa eru meira en velkomnar. Verk- efnin eru næg ef áhuginn er fyrir hendi. Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólanum í Reykjavík var slitiö í Há- skólabíói fimmtudaginn 26. maí og voru þá brautskráöir frá skólanum 182 stúdentar, 181 innan og 1 utan skóla. 865 nemendur hófp nám í skólanum á sl. hausti. Nemendum fækkaöi nokkuö eftir því sem á leið vetur og gengu 825 nemendur alls undir próf í vor. Kennt var í 39 bekkjar- deildum, 29 árdegis og 10 síðdegis. 10 bekkjar- deildir rúmuöust í gamla húsinu, en öðrum var kennt í Fjósi, nýhýsi, Þrúövangi viö Lauf- ásveg og í Miöbæjarskólanum við Fríkirkju- veg. Svo sem veriö hefur i rúman áratug voru próf tekin í tvennu lagi, í desember eftir fyrra misseri og í april/maí eftir síöara misseri. Hjá neöri bekkingum gilda þessi próf jafnt, en hjá stúdentsefnum eru desemberprófin aö- eins til ábendingar. Þykir ástæða til aö benda á þetta því aö enn gætir misskilnings varö- andi þetta atriöi hjá þeim, sem á sínum tima vöndust því að gildandi próf væru aöeins tekin ávorin. Stúdentspróf hófust 18. apríl og lauk 24. maí. Til stúdentsprófs voru innritaöir 184, en tveir hættu. Einkunnaskipting í stúdentsprófi varö: Agætiseinkunn (9—10) hlutu 2,6%, 1. einkunn (7,25—8,99) hlutu 37,9%, II. einkuxui (6,00—7,24) hlutu 45,1% og III. einkunn (5,00— 5,99) hlutu 14,3%. Hæstu einkunnir á stúdentsprófi hlutu Gylfi Zoega, 9,68, Ingólfur Jóhannessen, 9,56, Kol- beinn Guömundsson, 9,49, Olafur Mar Jósefs- son, 9,14, og Logi Gunnarsson, 9,00. Viö skóla- slit voru veitt margvisleg verðlaun fyrir góðan árangur í námi og félagsstarfi sem of langt væri upp að telja. Við skólaslit voru viðstaddir margir af af- mælisstúdentum skólans og færðu þeir skólanum margar góöar gjafir sem rektor þakkaði, en ekki síöur hlýhug þeirra og vel- vild. Framhaldsskólinn á IMeskaupstað út- skrifaði 13 nemendur Samtals 13 nemendur útskrifuöust úr Fram- haldsskólanum á Neskaupsstaö er honum var slitið við hátíðlega athöfn fyrir skömmu. Við skólaslitin lék Skólahljómsveit Nes- kaupstaðar undir stjóm Jóns Lundberg. Geröur G. Oskarsdóttir skólameistari flutti skólaslitaræöu og rakti m.a. merka áfanga liðins skólaárs. Fulltrúum sveitarstjórna þéttbýlissveitar- félaga á Austurlandi var boðiö til skólaslit- anna. Aöalsteinn Valdimarsson, forseti bæjarstjómar á Eskifiröi, flutti ávarp og af- henti skólanum aö gjöf ljósmynd af Eskifiröi. Fræðslustjóri Austurlands, Guömundur Magnússon, flutti einnig ávarp. Jón Trausti Jónsson frá Vopnafiröi flutti skólanum kveðju brautskráöra nemenda og veitt voru verölaun fyrir góðan námsárangur. Nemendur voru um 150 í vetur, þar af um helmingur á framhaldsskólastigi. -JSS Læknar Frá skrrfstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavíkurumdæmi í apríl- mánuöi 1983, samkvæmt skýrslum 22 lækna. Inflúensa 1006, lungnabólga 85, kvef, kverka- bólga, lungnakvef o.fl. 1134, streptókokka- hálsbólga, skarlatssótt 52, kighósti 8, hlaupabóla 50, mislingar 1, rauöir hundar 1, hettusótt 39, iörakvef og niðurgangur 117. Tónleikar Norsk harmóníkuhljómsveit heimsækir ísland Þann 21. júní kemur hingað til lands harmóníkuhljómsveit frá eyjunni Senja við Noröur-Noreg. Hljómsveitin kennir sig viö nafn heimabyggðarinnar, sem er önnur stærsta eyja Noregs, og kalla sig Senja trekk- spillklub. Þess má geta að í fyrrasumar þáðu harmóníkuunnendur frá Reykjavík, Borgar- firði og Suður-Þingeyjarsýslu boð tveggja norskra harmóníkufélaga, Malselv nyje trekkspkl. og Senja trekkspkl., um að koma til Noregs. Héldu íslensku sveitirnar tónleika víða viö bestu móttökur. Var feröast um Noreg og Svíþjóð og komið viö í Finnlandi. Nú hafa harmóníkuunnendur í Reykjavík, Vesturlandi, Suöur-Þingeyjarsýslu og á Akur- eyri í sameiningu, boðiö Senja trekkspkl. til landsins. Á fyrsta degi heimsóknarinnar veröur haldiö til Þingvalla. 23. júní fara Norö- mennimir tll Húsavíkur, en nyrðra dvelja þeir til 29. júní. Á Húsavík halda þeir tónleíka i félagsheimilinu aö kvöldi 25. júní. Á eftir veröur dansleikur þar sem gestimir spila ásamt heimamönnum. Frá Húsavík halda svo Senja-menn 27. júní til Akureyrar í boði harmónikuunnenda þar. Verður Akureyri skoðuð og síöan haldinn konsert. 28. júni snúa gestirnir svo aftur suður á bóginn meö stefnu á Borgarfjörö. Þeim veröur sýnd fegurö héraðsins, en 29. júní, um kvöldið, verða tón- leikar í Varmalandi og dansað verður viö harmónikuundirleik gesta og gestgjafa. Til Reykjavikur koma svo Norömennimir 30. júní og halda 2. júli konsert í Artúni. A eftir verður að vanda efnt til dansleiks fram eftir nóttu. Þar með verður sleginn botninn í hljómleikahald þessara gesta okkar. Karlakór iðnaðarmanna í Osló með tónleika Karlakór iönaðarmanna í Osló, „Oslo Haand- verker Sangforenmg”, mun dveljast hér á landi dagana 17,—22. júní nk. og halda hér nokkra tónleika. I kómum em um 40 manns og er hann talinn einn besti starfandi karlakór í Noregi um þessar mundir. Kórinn, sem hefur starfað óslitiö i um þaö bil 100 ár, hefur síöustu árin feröast viöa um Evrópu og haldiö konserta, siðast fyrir tveimur árum í Þýskalandi. Þá hefur karlakórinn hlotið margvíslega viður- kenningu i Noregi þar sem hann hefur haldið fjölda tónleika. Dagskrá kórsins á tslandi verður eftirfar- andi: 17. júní. Þjóðhátíð í Reykjavík — Hljómskálagarður kl. 15.00. 18. júní. Tón- leikar kl. 17.00 í samvinnu við Fóstbræöur í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. 19. júní. Tónleikar í Selfosskirkju kl. 16.00 í samvinnu við Samkór Selfoss. 20. júní. Sungið fyrír sjúklinga Landakotspítala og síðar sama dag fyrir eldri borgara Reykja- víkur í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti. 21. júní. Tónleikar á eigin vegum kórsins kl. 20.30 i Háteigskirkju. Sérstök ástæða þykir til að vekja athygli á tónleikum Karlakórsins í Fóstbræðra- heimilinu kl. 17.00 þann 18. júní; í Selfoss- kirkju kl. 16.00 þann 19. júni og i Háteigs- kirkju kl. 20.30 þann 21. júni. Það er Feröaskrifstofan Orval sem sér um skipulagningu á heimsókn kórsins hingað til lands. Bátar Snarfari Snarfari, félag sportbátaeigenda, heldur bátasyningu nú um helgina á athafnasvæði félagsins í Elliðavogi. Stendur sýningin yfir bæði laugardag og sunnudag og verður frá klukkan 10 til klukkan 22 báöa dagana. Aö sögn þeirra Jóns 0 Hjörleifssonar, for- manns Snarfara, og Agnars Ámasonar, gjald- kera Snarfara, verður íslensk bátafram- leiösla kynnt, erlendir vatnabátar, vélar og búnaður. Veröa bátar sýndir bæöi á sjó og landi og mun sýningargestum verða boðið upp á reynslusiglingu á sýningarbátum, ef því veröur komið viö. „Þá veröum viö Snarfaramenn ennfremur með skemmtisiglingu á eigin bátum um sund- in blá og út í Viðey fyrir þá sýningargesti sem óska að njóta hollrar útivistar á siglingu um sundin eða að kynnast Viðey.” Búist er við aö félagar í siglingaklúbbum á Stór-Reykjavikursvæðinu komi i heimsókn á bátasýninguna í Elliðavogi á vélbátum og seglskútum. -JGH Leiklist Síðustu sýningar á Cavalleria Rusticana og Fröken Júlíu I þessari viku lýkur leikári Þjóöleikhússins með síðustu sýnmgum á óperunni Cavalleria Rusticana eftir Mascagni og ballettinum Fröken Júlíu eftir Birgit Cullberg. — Næst- síðasta sýningin veröur á fimmtudag, 16. júní, og síöasta sýning veröur svo laugardags- kvöldið 18. júní. I þessum Iokasýningum gefst sjaldgæft tækifæri til að sjá og heyra Erling Vigfússon í hlutverki Túriddu í óperunni, en hann hefur starfað sem einsöngvari viö Kölnaróperuna í fjölda ára og syngur hér sem gestur. Erlingur söng hlutverkiö í fyrsta skipti hér á sunnudaginn var og var þá upp- selt, en auk hans fara þau Ingveldur Hjaltested, Solveig M. Björling, Sigríður Ella Magnúsdóttir og Halldór Vilhelmsson meö einsöngshlutverk í óperunni. Leikstjóri er Benedikt Ámason. Birgir Engilberts gerir leikmynd og búninga en Kristinn Daníelsson sér um lýsingu. Það er Islenski dansflokkurinn sem dansar í Fröken Júhu ásamt þeim fræga sænska dansara Niklas Ek, en hann er meðal bestu dansara í veröldinni og dansar hér sem gestur. Asdis Magnúsdóttir fer meö hlutverk Júlíu og hefur hlotiö afbragðsgóöa dóma fyrir túlkun sina á þessu erfiða hlutverki. Birgit Cullberg stjómaöi þessari uppfærslu sjálf ásamt Jeremy Leslie-Spinks. Loks er þess að geta að þaö er Sinfóníuhljómsveit Islands sem leikur tónlistina í báöum verkunum undir stjóm Jean-Pierra Jacquillat. Messur Guðsþjónustur í Reykjavikurprófastsdæmi sunnudaginn 19. júni 1983. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guösþjónusta í Safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorstemsson. ÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta aö Norður- brúnl.kl. 11.Sr. ArniBergurSigurbjömsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Sumarferö safnaðarins um Borgarfjörð. Brottför frá Breiöholtskjöri sunnudag kl. 10 f.h. Messaö veröur í Reykholti kL 2. Sóknarnefndin. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Pálmi Matthíasson á Akureyri prédikar. Hjónin Sólrún Bragadóttir og Bergþór Páls- son syngja. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Sr. Olafur Skúlason, dóm- prófastur. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guösþjónusta kl. 2. Sr. Bjarni Theódór Rögnvaldsson nývígöur prestur til Djúpavogs prédikar. Félag fyrr- verandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Helgi- stund í nýju kirkjubyggingunni viö Hólaberg kL 2 e.h. Kaffiveitingar á eftir. Sr. Hreinn Hjartarson. FRDCIRKJANIREYKJAVÍK: Guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni: Hiö týnda fundið. Fríkirkjukórinn syngur, viö hljóðfærið Sigurður G. Isólfsson. Muniö sumarferð safnaöarins til Vestmannaeyja helgina 25.— 26. júní. Farmiöar seldir í versl. Brynju, Laugavegi 29. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Organleikari Arni Arinbjarnar- son. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. HaUdór S. Gröndal. HALLGRÍMSPRESTAKALL: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Messa kl. 14. Sr. Miyako Þóröarson heymleysmgjaprestur. Þriöjudagur21. júní, kl. 10.30, fyrirbænaguös- þjónusta, beðiö fyrir sjúkum. Miðvikudagur 22. júní, kl. 22.00, náttsöngur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar FjalarLárasson. HÁTEIGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. KÖPAVOGSKIRKJA: Guösþjónusta í Kópa- vogskUkju kl. 11. Prestur sr. Þorbjöm Hlynur Arnason f rá Borg. Sóknarnefndin. LANGHOLTSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Samstarfshópur um kvennaguöfræöi annast guðsþjónustuna. Organleikari Jón Stefánsson ásamt kór kirkjunnar. Sóknamefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugardagur: guös- þjónusta aö Hátúni 10B, 9. hæö, kl. 11. Sunnu- dagur: Messa í LaugarneskU-kju fellur niöur vegna sumarferöar safnaðarins aö Stranda- kirkju. Mcssa verðurí Strandakirkju kl. 14.00. Lagt verður af stað frá Laugameskirkju kl. 10 árd. AUir velkomnir. Ekki þarf að tilkynna þátttöku sina sérstaklega. Þriöjudagur: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKRIKJA: Guösþjónusta kl. 11. Miðviku- dagur: FyrUbænamessa kl. 18.20. Sumarferð Nessafiiaöar veröur farin í dag, sunnudag. Verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 13.30. Ekið austur fyrir fjall aö háhitasvæðinu á NesjavöUum í Grafiimgi. Komið viö á ÞUig- vöUum í bakaleiöinni. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði fyrir hádegi. SELJASÓKN: Guðsþjónusta í ölduselsskóla kl. 11. FyrU-bænasamvera TmdaseU fimmtu- dagskvöld 23. júnikl. 20.30. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN Í HAFNARFIRÐI: Guös- þjónusta kl. 14. Sr. Bragi Skúlason sem er á förum til prestsþjónustu í Vesturheimi kveður söfnuðinn. Síðasta guösþjónusta fyrir sumar- leyfi. Safnaðarstjóm. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 11 á sunnudag. Prestur Emil Bjömsson, organisti Jónas Þórir. Þingvallaprestakall Nú um helgUia hefst á ný samstarf ÞmgvaUa- kirkju og Grensáskirkju um helgihald aö sumri. Nánar veröur skýrt frá samstarfinu í fjölmiðlum síðar. Þessu sinni verður helgihaldi í ÞUigvaUa- kirkju hagaö með eftirfarandi hætti: Laugar- dagurinn 18. júní: Samkoma kl. 21.00. Starfs- .hópur úr Grensáskirkju annast dagskrá, en samvist lýkur meö náttsöng. Sunnudagur 19. júní: Guðsþjónusta kl. 14.00. Starfshópur úr GrensáskU-kju syngur við athöfnUia. Séra Heimir Steinsson. Fundir Ályktun um kjaramál Félagsfundur í Verkamannafélagmu Dags- brún 14. júní 1983 lýsir furðu sinni á þeirri ákvöröun rikisstjómarinnar aö banna meö lögum frjálsan samnmgsrétt til 1. febrúar 1984 og greiöslu visitölubóta á laun næstu tvö ár, án tillits til veröhækkana. Emnig for- dæmir fundurinn þá yfirlýsmgu ríkisstjórnar- Uinar að samnmgar eftir 1. febrúar 1984 skuli vera í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar. Fundurinn minnir verkafólk á að gangi lög þessi fram óbreytt muni kaupmáttur tUna- kaups verkafólks 1. febrúar 1984 verða allt að þriðjungi minni en hann var að meðaltali árið 1982. Ljóst er að þrátt fyrir taumlausar verð- hækkanir aö undanfömu er aðeins hluti fyrir- sjáanlegra veröhækkana komrnn fram. Verö- lag mun því hækka og kaupmáttur skeröast frá mánuði til mánaðar og alvarleg hætta skapast á minnkandi atvrnnu og atvmnuleysi í ýmsum starfsgreinum. Þegar svo hrikaleg kjaraskerðing á sér stað verður verkafólk aö treysta samtök srn og snúast til vamar. Fundurinn minnir á aö áriö 1942 voru sett lög er bönnuöu samninga verkalýðsfélaga. Þá undi verkafólk ekki lögunum og andstaöan var slík aö afnema varö lögrn áöur en til stóð. Þetta væri öllum hollt að muna. Farmanna- og fiskimannasamband íslands Vegna bráöabirgöalaga ríkisstjórnarinnar og þeirra ákvæða i þeim er snerta sjómenn ályktar. Farmanna- og fiskimannasamband Islands eftirfarandi: „Meö lögun hefur hUin frjálsi samnmgs- réttur launafólks og vinnuveitenda verið af- numrnn aö hluta, allt til loka maUnánaöar 1985. Hinar sérstöku ráöstafanir til styrktar sjávarútveginum ganga í raun enn frekar en orðið var á þau hlutaskipti er gilda eiga milli áhafnar og útgeröar svo að ef fram fer sem horfir hverfur brátt hrn upphaflegi tilgangur hlutaskipta. A meöan fiskvinnslunni er gert að greiða um 28% hærra verð fyrir aflann fá sjómenn emungis 8% hækkun á sínum hlut en útgerðm þekn mun meira. Þegar tekin er ákvörðun um jafnafdrifarikar aðgerðir sem þessi stórkost- legi f jármagnsflutningur til útgerðarinnar er ætti ernnig að skoða hvaða útgerðir það raun- verulega eru sem þurfa á þessari fyrir- greiðslu að halda. Verið er að auka á hagnað betur rekinna útgerða og framlengt dauða- stríö annarra sem engan rekstrargrundvöll hafa. Sjómenn eru reiöubúnir til aö leggja sitt af mörkum til að koma íslensku atvUinulífi á réttan kjöl. Samhliða kjaraskeröUigum sem nú dynja á launafólki i formi verðbótaskerö- Uiga og verðhækkana verður að vmna aö upp- skuröi íslensks efnahagslífs á öllum sviðum. M.a. á allri opinberri þjónustu ríkis og sveitarfélaga, fjárfestingum og hvemig standi á fjölgun allskyns milliliða sem stöðugt gleypa stærri hluta þjóðarkökunnar.” Siglingar Siglingaklúbburinn Kópanes, Vesturvör í Kópavogi Bátaleigan er oprn sem hér segir: Þriðjudaga kl. 16—22, miðvikudaga kl. 16—20, fimmtu- daga kl. 16—22 og laugardaga kl. 13—16. Næsta siglinganámskeið hefst þriðjudagUm 21. júní. Innritun á staðnum kl. 15. Happdrætti Almanakshappdrætti Landsamtakanna Þroskahjálpar Dregiö var 15. þ.m. Upp kom númer 77238. Osóttir vinnmgar á árinu eru í janúar 574, apríl 554269, maí 68441. Osóttir vUinmgar á árinu 1982: Sept. 101286, október 113159, nóvember 127803, desember 137171. Ferðalög Útivistarferðir Símsvari: 14606. Sumarleyfisferð nr. 1. Við Djúp og Drangajökul. Jónsmessuferð 23.-26. júní. Fuglaparadism Æðey. Kaldalón og Möngufoss. Drangajökulsganga ef vill. Góðgisting. StyttriferöU-: Sumarferö 1983 tll Vestmannaeyja: 25.-26. (laugard,—sunnud.). Áætlun: Lagt af stað frá Fríkirkjunni stund- víslega kl. 11.00 árdegis 25. júní og ekið til Þorlákshafnar og siglt með Herjólfi kl. 12.30 til Vestmannaeyja. Þar tekur Páll Helgason á móti þátttak- endum og annast framhaldiö, þ.e.a.s. sér fyrir gistingu, skoöunarferðum og máitíð. HeUnleiöis verður haldið meö Herjólfi kl. 14.00 26. júní og í Þorlákshöfn bíöur rúta og flytur farþega í bærnn. Innifalið í miðaverði er: farmiði Reykjavík — Vestmannaeyjar — Reykjavik, gisting, skoðunarferð, skoðun náttúrugripasafns og ein máltíð. Verð miða er kr. 1.450,00 ATH: Miðafjöldi ertakmarkaður. Kaupið því miða strax. Nánari upplýsingar í símum 33454, 32872 og 43465. Dagsferðir Ferðafélagsins: SunnudagUm 19. júní: 1. Kl. 09. Hrafnabjörg (765 m). Ekið til Þing- valla, gengið frá Gjábakka. Verð kr. 350. 2. Kl. 13. Eyðibýlin í Þmgvallasveit. Létt ganga. Verðkr. 350. Munið „Fjalla- og Ferðabækumár”. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag Islands. 23.-26. júní (4 dagar): Þingvellir — Hlööu- vellir — Geysir. Gönguferö m/viöleguút- búnað. Gist í húsum/tjöldum. 1, —10 júlí (10 dagar):Hvítárnes — Þverbrekknamúli — Þjófadalir. Gönguferð. Gist í húsum. Homstrandir: 2. -9. júlí (8 dagar): Homvík—Homstrandir. Gist í tjöldum. 2.-9. júlí (8 dagar): Aðalvík—Hesteyri. Gist í tjöldum. 2.-9. júlí (8 dagar): Aöalvík—Homvík. Gönguferð m/viöleguútbúnað. 2. -9: júli (8 dagar): Borgarfjöröur eystri— Loðmundarfjörður. Flogiö til Egilsstaða, þaöan með bíl til Borgarfjarðar. Gist í húsum. Fararstjóri: TryggviHalldórsson. Leitið upplýsinga á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. Útivistarferðir Sunnud. 19. júní. a. kl. 10.30 Klóavegur—Villingavatn. Ný ferð um gamla skemmtilega þjóðleið. Fararstj. Einar Egilsson. Verö 250 kr. og frítt f. böm. b. Grafningur-Nesjavellir. Létt ganga með fallegri strönd Þingvallavatns og víðar. Fararstj.: Þorleifur Guðmundsson. Verð 250 kr. og frítt f. böm. Brottför í dagsferðir frá BSI, bensínsölu. Jónsmessuferð: Djúp og Drangajökull. Fuglaparadísm Æðey o.fl. Gist í Dalbæ. 23.-26. júní. Farm. á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími 14606 (símsvari). Viöeyjarferðir á þriöjudagskvöldiö (sumar- sólstööur). Góö leiösögn. Brottför frá Sunda- höfn (kornhlaðan) kl. 19.30 og 20. Bjart framundan. Sjáumst. Neskirkja — sumarferð Nessóknar verður farin nk. sunnudag, 19. júní, og verður lagt af staö frá kirkjunni kl. 13.30. Ekiö veröur austur yfir fjall að háhitasvæöinu aö Nesja- völlum í Grafningi. Komið viö á Þingvöllum í bakaleiðinni. Þátttaka tilkynnist kirkjuveröi milli kl. 17 og 18 í síma 16783. Sumarferð aldraðra í Bú- staðasókn Mánudaginn 20. júní verður efnt til hinnar árlegu sumarferðar aldraðra í Bústaðasókn. Lagt veröur af stað frá kirkjunni kl. 10 árdeg- is og ekið austur fyrir fjall um Þingvöll og komið í Skálholt um hádegið og sest að snæö- ingi í Lýðháskólanum þar. Nánari upplýsing- ar og þátttökutilkynningar í skrifstofu kirkj- unnar, slmum 37801 og 37810 milli kl. 9 og 12 og hjá Aslaugu Gísladóttur í síma 32855. Rangæingafélagið í Reykjavík efnir til skemmtiferöar laugardaginn 25. júní nk. Brottfór verður frá Umferðarmiðstöðúini kl. 8.00. Farið verður í Þjórsárdal, um virkjanasvæöi Búrfells, til Sultartanga og Hrauneyjafoss. Virkjanirnar verða skoðaðar með kunnugum leiðsögumanni. Komið verður að Laugalandi i boði kvenfélaga Asa- Holta- og Landhreppa. Skráning og upplýsingar í símum 76238 og 83792. Stjómin. Frá Húsmæðraorlofi Kópavogs Orlofið verður á Laugarvatni vikuna 27. júní — 3. júlí. Tekið verður á móti innritun og greiðslum miðvikudaginn 15. júní milli kl. 16 og 18 í F élagsheimili Kópavogs. Nánari upplýsingar veittar í síma 40576 Katrín, 40689 Helga og 45568 Friðbjörg. Listasöfn Kjarvalsstaðir: Kjarval á Þingvöllum nefnist sýning sem opnuð veröur í dag að Kjarvals- stöðum. Þar getur að líta 44 olíumálverk og vatnslitamyndir eftir Jóhannes S. Kjarval sem hann málaði á ÞingvöUum, aöallega á áranum 1929—1962. Elsta myndúi er frá árinu 1923 og sú yngsta frá 1964. Sýningm verður opin daglega frá kl. 14—22 tU hausts. Llst- málarafélagið mun eúinig opna sýningu í dag. Þetta er önnur sýningin sem félagið heldur, en i því eru 22 félagar. Á sýningunni verða 66 verk eftir 17 félaga. Em þaö olíumálverk, vatnslitamyndir og grafíkmyndir. Sýningin stendur tU 10. júU. Þá verður opnuð sýnúig er nefnist Ný grafik og eru þaö listamennirnir Anna Hendriksdóttir, EUn Edda Árnadóttir, Kristbergur 0. Pétursson, Lára Gunnars- dóttir og Tryggvi Arnason sem sýna. Ásmundarsalur Freyjugötu: Feðgamir Logi Eldon Sveinsson og Sigurbjörn Eldon Lagason sýna þar rúmlega eitt hundrað landslagsmyndir, unnar með olíu og vatns- Utum, akríl og blandaðri tækni. Sýningin er opúi til 19. júní og er sölusýning. Árbæjarsafn: Safnið er opið aUa daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn núm- er 10 frá Hlemmi. Listasafn islands: „Sumarsýnmg", sýning á nýjum og eldri verkum safnsins, opið daglega frá kl. 13.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: I dag verður opnuð grænlensk sýning í Norræna húsinu. Em þar grafíkmyndir eftir Aka Högn og ljós- myndfr frá Grænlandi, teknar af Ivar SUis. Sýnúigin veröur opin vfrka daga frá kl. 9—19 og um helgar frá kl. 12—19. Sýningunni lýkur 29. júni. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR: Frá og meö 1. júní er Listasafn Einars Jónssonar op- ið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30—16. Eins og kunnug er var heúnUi Einars Jónssonar og Onnu konu hans á efstu hæð safnsúis og er það opið almennúigi tU sýnis yfir sumarmánuðina á sama tíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.