Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Qupperneq 35
DV. LAUGARDAGUR18. JUNI1983.
35
Utvarp
Sjónvarp
Bðvarð Ingólfsson.
Guðrún Birgisdóttir.
Útvarp unga fólksins á sunnudag kl. 20:
Tvær stjörnur
koma í heimsókn
Eövarð Ingólfsson og Guðrún
Birgisdóttir hafa umsjón með Ut-
varpi unga fólksins sunnudags-
kvöldið 19. júní kl. 20.
„Tvær stjörnur verða gestir
þáttarins að þessu sinni,” sagði
Guðrún Birgisdóttir í samtali við
DV.
„Hanna Kristín Pétursdóttir,
sólarstjama Urvals, og Jóhanna
Sveinjónsdóttir, stjama Hollywood,
koma í heimsókn og spjalla við okkur
dágóða stund.
En tema þáttaríns á sunnudaginn
er: Tekurðu til hendinni heima hjá
þér? — og munum við leggja þá
spumingu fyrir nokkra unglinga úti í
bæ.
Fluttur verður leikþáttur eftir
óþekktan höfund um líf ungs fólks og
em flytjendur þau Dóra Geirharðs-
dóttir og Hlynur Halldórsson.
Viö förum í heimsókn í Voga á
Vatnsleysuströnd og ræðum við
nokkra unglinga sem vinna í frysti-
húsinu Vogum svo og Sigfús
Guðjónsson kennara við grannskól-
annþar.
Þá verður tónlistarkynning og í
þessum þætti er ætlunin að kynna
hljómsveitina Stuðmenn.
Eftir því sem tími vinnst til verða
fluttir nokkrir pistiar um það sem er
helst á döfinni hjá ungu fólki um
þessar mundir og spuming kvöldsins
verður: Hvaða matur þykir þér
bestur?” sagðiGuðrún.
EA
Gangid, hlaupið ekki — bandansk bíómynd
í sjónvarpi í kvöld kl. 21.05:
Cary GrantogJim Hutton leika aðalhlutverkin imyndinni sem sjónvarpið sýnir ikvöld kl. 21.05.
Gangið, hlaupið ekki (Walk, Don’t
Run) nefhist bandarísk gamanmynd
frá árinu 1966 sem sjónvarpið sýnir í
kvöld kl. 21.05. Leikstjóri er Charles
Walter. I aðalhlutverkum eru Cary
Grant, Samantha Edgar og Jim Hutt-
on. Þýðandi er Kristmann Eiðsson.
Myndin gerist í Tókýó árið 1964.
Olympíuleikamir eru í algleymingi og
öll hótel sneisafull. Iðnjöfurinn breski,
Sir William Rutland, þreytist brátt á
því að ganga hús úr húsi i leit að sama-
stað. Hann er þó lánsamari en margur
því á vegi hans verður ung og góðhjört-
uð stúlka sem býður honum gistingu
gegn því að hann finni sér annan íveru-
stað fljótlega. Það gerir hann ekki en
hefur þess í stað uppi á bandarískum
íþróttamanni á hrakhólum og fær hann
til að flytjast inn til stúlkunnar með
sér.
Ibúðin er lítil og lund þeirra stór
þannig að sambúðin reynir á þolrifin í
■ þeim öllum. Einkum þó stúlkunnar, en
kærasti hennar slítur trúlofun þeirra
þegar hann kemst að því að hún er
farin að búa með tveimur karlmönn-
um.
Iðnjöfurinn verður síðan óvart þátt-
takandi i hraðgöngukeppni ólympiu-
leikanna. Hann arkar á eftir íþrótta-
manninum um stræti Tókýóborgar og
reynir að fá hann til að giftast stúlk-
unni svo þeir verði ekki sakaðir um
mannorðsþjófnað.
Mynd þessi fær tvær og hálfa stjörnu
í kvikmyndahandbókinni.
EA
Útvarp
Laugardagur
18. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar.
7Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
Gunnar Gunnarsson talar.
8.20 Morguntónleikar. a. Maurice
André og Bach-hljómsveitin í
Miinchen leika Konsert fyrir
trompet og hljómsveit í Es-dúr eft-
ir Joseph Haydn; Karl Richter
stj. b. Hátíðar-strengjasveitin í
Luceme leikur Adagio og Allegro í
f-moll K. 594 eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart; Rudolf Baumgartn-
er stj. c. Enska kammersveitin
leikur Sinfóníu í G-dúr eftir
Michael Haydn; Charles Mackerr-
asstj.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Heiga Þ.
Stephensen kynnir.
11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur
fyrir krakka. Umsjón: Sólveig
Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. íþróttaþáttur.
Umsjón: HermannGunnarsson.
14.00 A ferð og flugi. Þáttur um mál-
efni líðandi stundar í umsjá Ragn-
heiðar Daviðsdóttur og Tryggva
Jakobssonar.
15.00 Um nónbQ í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
15.10 Listapopp. - Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 í sólskinsskapi á tónlelkum
David Bowie í Gautaborg 12. júni
s.l. Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
17.15 Síðdegistónleikar. a. Maria
Kiiegel leikur á selló „Alþýðlega
spænska svítu” eftir Manuel de
Faila; Ludger Maxsein leikur með
á píanó. b. Edita Gruberova syng-
ur þekktar aríur úr frönsicum
óperum. Otvarpshljómsveitin í
Miinchen leikur; Gustav Kuhn
stjórnar. c. Sinfóníuhljómsveitin í
Birmingham leikur „Divertisse-
ment" fyrir kammersveit eftir
Jacques Ibert; Louis Fremaux
stjórnar.
18.00 Tónleikar. TUkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Allt er ömurlegt í útvarpinu”.
Umsjón: Loftur Bylgjan Jónsson.
19.50 Tónleikar. >
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson.
20.30 Sumarvaka. a. skáldið mitt,
Magnús Ásgeirsson. Hallfreður
örn Eiríksson ræðir um ljóðaþýð-
ingar Magnúsar og lesið er úr
verkum hans. b. Útisetur á
krossgötum. Oskar Halldórsson
ies úr þjóðsögum Jóns Amasonar.
c. Rapsódía Gisla á Setbergi.
Þorsteinn frá Hamri tekur saman
og flytur. d. Ur ljóðmælum Davíðs
Stefánssonar frá Fagraskógi.
Helga Ágústsdóttir les.
21.30 Á sveitalinunni. Þáttur Hildu
Torfadóttur, Laugum í Reykjadai
(RUVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins. „Sögur frá Skaftáreldi”
eftir Jón Trausta. Helgi Þorláks-
son fyrrv. skólastjóri les (7).
24.00 Listapopp.Endurtekinn þáttur
Gunnars Salvarssonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
19. júní
8.00 Morgunandakt. Séra Sigmar
Torfason prófastur á Skeggjastöö-
um flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög. a. Gunnar
Hahn og hljómsveit hans leika
þjóðdansa frá Noröurlöndum. B.
Nana Mouskouri syngur vinsæl lög
frá ýmsum löndum.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. Trompet-
konsert í B-dúr eftir Georg Frie-
drich Hándel. Marice André leikur
með Kammersveitinni í Wiirtem-
berg; Jörg Faerber stj. b. Liv
Glaser ieikur píanóverk eftir
Agathe Backer-Gröndahl: „Ball-
öðu” í b-moll, „Söng rósanna” og
ævintýrasvítuna „I Biáfjöllum”.
c. Fiðlukonsert í h-moll eftir Gio-
vanni Battista Viotti. Andreas
Röhn leikur ásamt Ensku kamm-
ersveitinni; Charles Mackerras
stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ut og suður. Þáttur Friöriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Langholtskirkju á veg-
um Samstarfshóps um kvennaguð-
fræði. Organleikari: Jón Þor-
steinsson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tónleikar.
13.30 Sporbrautin. Umsjónarmenn:
Olafur H. Torfason og öm Ingi
(RÚVAK).
15.15 Söngvaseiður. Þættir um
íslenska sönglagahöfunda. Sjöundi
þáttur: Pétur Sigurðsson. Um-
sjón: Asgeir Sigurgestsson, Hall-
grímur Magnússon og Trausti
Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir. Heim á leiö.
Margrét Sæmundsdóttir spjallar
viö vegfarendur.
16.25 „Til móður minnar”. Móðirin í
skáldskap. Umsjónarmaður: Sig-
ríður Eyþórsdóttir. Lesari með
umsjónarmanni: Ingveldur Guö-
laugsdóttir.
17.00 Frá tónleikum íslensku hljóm-
sveitarínnar í Gamia Bíói 28. maí
s.l. Stjórnandl: Guðmundur
Emilsson. Einleikari: Manuela
Wiesler. Samlelkarar: Laufey
Sigurðardóttir og Anna Guðný
Guðmundsdóttir. a. „Pavane pour
une infante défunte” eftir Maurice
Ravel. b. Divertimento op. 15 eftir
Thea Musgrave. c. „Columbia”,
flautukonsert eftir Þorkel Sigur-
bjömsson. d. Þrjár rómönsur op.
22 fyrir fiðlu og píanó eftir Clöru
Wieck Schumann. e. „Carmen”,
svíta nr. 2 eftir Georges Bizet.
18.00 Það var og.... Ot um hvippinn
og hvappinn með Þráni Bertels-
syni.
Sjónvarp
Laugardagur
18. júní
17.00 Iþróttlr. Umsjónarmaður
Bjami Felixson.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 t bliðu og stríðu. (It Takes
Two). Nýr flokkur. Bandarískur
gamanmyndaflokkur sem Susan
Harris, höfundur Löðurs, átti hug-
myndina aö. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.05 Gangið, hlauplð ekki. (Walk,
Don’t Run). Bandarísk gaman-
mynd frá 1966. Leikstjóri Charles
Walter.Aöaihlutverk: CaryGrant,
Samantha Eggar og Jim Hutton.
Myndin gerist í Tokýó, áriö sem
Olympíuleikamir voru haldnir
þar. Góðhjörtuö stúlka skýtur
skjóishúsi yfir breskan iönjöfur og
bandarískan göngugarp sem eru á
hrakhólum. Reynir þetta sambýli
mjög á þolrif þeirra allra áður en
lýkur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.55 Vasaþjófur. (Pickpocket).
Endursýning. Frönsk bíómynd frá
árinu 1959. Leikstjóri Robert
Bresson. Aðaihlutverk Martin
Lassalle, Pierre Etaix og Marika
Green. Söguhetjan er ungur
maður sem lendir á refilstigum og
leggur stund á vasaþjófnað.
Aöeins ástin virðist geta forðað
honum frá að verða forhertur
glæpamaöur. Þýöandi Olöf Péturs-
dóttir. Aður á dagskrá Sjónvarps-
ins 1968.
00.10 Dagskrárlok.
Sunnudagur
19. júní
18.00 Sunnudagshugvekja. Margrét
Hróbjartsdóttir flytur.
18.10 tda litla. Annar þáttur. Dönsk
mynd í þremur þáttum um telpu i
leikskóla og fjölskyldu hennar.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Danska
sjónvarpið).
18.25 Dagiegt líf í Dúfubæ. Breskur
brúðumyndaflokkur, Þýðandi
óskar Ingimarsson. Sögumaður
Sigrún Edda Bjömsdóttir.
18.40 Palll póstur. Breskur brúðu-
myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir. Sögumaður Sigurður
Skúlason. Söngvari Magnús Þór
Sigmundsson.
18.55 Sú kemur tíð. Franskur teikni-
myndaflokkur um geimferðaævin-
týri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson,
sögumaður ásamt honum Lilja
Bergsteinsdóttir.
19.25 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Atta daga afmælisveisla.
Svipmyndir frá 75 ára afmæli
Hafnarfjarðarkaupstaðar í byrjun
júní. Umsjónarmaður Sigurveig
Jónsdóttir.
21.00 Stlklur. 1 Mallorcaveðri i
Mjóafirði — síðari hluti. I þessum
þætti er haldið áfram ferðinni í
Mjóafirði i fylgd með Vilhjálmi
Hjálmarssyni i einmuna bliðviðri.
Farið er um sæbrattar skriður allt
út á Dalatanga þar sem suörænn
aldingróður skrýðir gróðurhús.
Myndataka: Páll Reynisson.
Hljóö: Oddur Gústafsson.
Umsjónarmaður: Omar Ragnars-
son.
21.40 Þróunin. 2. Þurrkurinn.
Danskur myndaflokkur í þremur
þáttum um líf og starf danskra
ráðunauta i Afríkuriki. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision
— Danska sjónvarpið).
23.00 Dagskrárlok.
Tungan
Rétt er að segja: Ég þori
það, þú þorir það, hann
eða hún þorir það, þeir,
þær eða þau þora það.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 109 - 16. JÚNl 1983.
jtklkig kl. 12.00' -v Kaup Sala Sala
1 Bandarikjadollar 27,400 27,480 30,228
1 Sterlingspund 41,778 41,900 46,090
1 Kanadadollar 22,175 22,239 24,462
1 Dönsk króna 2,9909 2,9996 3,2995
1 Norsk króna 3,7527 3,7636 4.1399
1 Sœnsk króna 3,5682 3,5786 3,9364
1 Finnskt mark 4,9236 4,9380 5,4318
1 Franskur franki 3,5506 3,5610 3,9171
1 Belgiskur franki 0,5354 0,5369 0,5905
1 Svissn. franki 12,8307 12,8682 14.1550
1 Hollensk florina 9,5377 9,5656 10,5221
1 V-Þýskt mark 10,6843 10,7155 11,7870
1 ítölsk líra 0,01802 0,01807 0,019877
1 Austurr. Sch. 1,5142 1,5187 1,6705
1 Portug. Escudó 0,2647 0,2655 0,2920
1 Spánskur peseti 0,1906 0,1912 0,2103
1 Japanskt yen 0,11308 0,11341 0,12475
1 írsktpund 33,753 33,851 37,236
Bolgtskur franki 0,5328 0,5343
SDR (sérstök
dráttarróttindi) 29,0806 29,1655
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Tollgengi
fyrir júní1983.
Bandarikjadollar
Sterlingspund
Kanadadollar
Dönsk króna
Norsk króna
Sœnsk króna
Finnskt mark
Franskur franki
Belgiskur franki
Svissnoskur franki
Holl. gyllini
Vestur-þýzkt mark
Itölsk Ifra
Austurr. sch
Portúg. escudo
Spánskur peseti
Japansktyen
írsk pund
'SDR. (Sérstök
j^lróttarróttindi)
USD 27,100
GBP 43,526
CAD 22,073
DKK 3,0066
NOK 3,7987
SEK 3,6038
FIM 4,9516
FRF 3,5930
BEC 0,5393
CHF 12,9960
NLG 9,5779
DEM 10,7732
ITL 0,01818
ATS 1,5303
PTE 0,2702
ESP 0,1944
JPY 0,11364
IEP 34,202