Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Qupperneq 14
14 DV. FÖSTUDAGUR1. JOU 1983. Spurningin Ertu búin(n) aö fara (Tívolf? Þorbergur Pétur Slgurjónsson, 8 ára: | Já, og mér fannst gaman. Eg var ekk- ert hræddur og ég fer aftur á morgun.! Kolkrabbinn er skemmtUegastur. Ása Blrglsdóttir nemi: Nei. Eg er að fara út úr bænum og hef ekki haft áhugaáaðfara. Flosl Olafsson leikarl: Nei. Og ætla | ekki. Heilbrigð skemmtun? Það er svo heilbrígð skemmtun að það er varla við því að búast að þetta sé skemmti-! legt. Gunnlaugur Pálsson, í bæjarleyfi úr svelt: Nei, ég hugsa að ég fari ekki. Eg held að þetta sé ágætt. Snorri Þór Slgurðsson nemi: Nei, ég i hef ekki komist sökum tímaskorts. j Mér finnst þetta mjög jákvætt og góð j tilbreyting. Sigrún Hansen starfsstúlka: Nei, ég er | ekki búin að fara. Ég fer kannski. Mér ; i finnst þetta allt í lagi, en það mætti' vera stærra. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur „Suðræn eru blóm en þó sprottin í íslenskri mold,” segir Bryn- leifur í bréfi sínu þar sem hann vekur athygli á sýnlngu Blóma- miðstövarinnar í menningar- miðstöðinni við Gerðuberg. reist ylræktarhús á íslandi árið 1924: Síðan hefur þróunin orðið örari en flesta grunar. I bændastéttinni islensku eru nú ekki aðeins þeir sem erja engjar og tún heldur og þeir sem garðyrkjubændur heita eða hreinlega blómabændur. Þessi nýja bændastétt býr bæði í kauptúni og sveit en hún þarf nokkurt landrými og umfram allt heitar uppsprettur j arðar. Blómabændur einir hafa nú 600 hekt- ara lands eða 60 þús. fermetra undir gleri. Þegar umsvif blómaræktar voru orðin svo mikil sem raun ber vitni mynduðu blómabændur með sér sam- tök. Vísir að Blómamiðstöðinni varö til 1961 en 1971 er Blómamiöstöðin stofnuð sem hlutafélag. Félag þetta er fyrst og fremst sölufélag sem sér um dreifingu á blómum um land allt. Fjölbreytni þeirrar sýningar sem nú stendur yfir í menningarmiðstöðinni er furðuleg og ræki margan ókunnugan i rogastans sem sæi. Suðræn eru blómin en þó sprottin í is- lenskrí mold. Þeir sem á síðustu öld holuðu fyrstir niður jarðávöxtum á Is- landi vissu að landiö bjó yfir frjómagni sem leysa þyrfti úr læðingi en að þá hafi grunað að aldingarðar ættu eftir að spretta vítt og breitt um landið er næsta ótrúlegt. Blómabændunum íslensku er óhætt að vera stoltir. Þeir eru gildir bændur sem sýnt hafa áræði og þor en allra best þó kunnáttu og hæfni hins hyggna manns. „Á Islandi vaxa rauðar rósir” Brynleifur H. Steingrimsson læknlr, Selfossi, skrifar: Blómamiðstööin opnaði í menningarmiðstöðinni við Gerðu- berg í Reykjavík sýningu á 400 blómategundum sem ræktaðar eru í gróðurhúsum á svæði félagsins. Það er ótrúlegt en satt er það samt, aö nær hálft þúsund tegunda skraut- blóma skuli nú vera ræktað á Islandi og selt landslýðnum í búð og á torgi. Saga ylræktarinnar íslensku er ekki löng. Það er raunar heldur ekki langt síðan jarðepli voru fyrst ræktuð í landi okkar. Hinn mikli landbúnaðarfrömuður Bjami Asgeirsson að Reykjum í Mos- felissveit mun fyrstur manna hafa Tvær úr boltanum eru óánægðar með skríf um iþróttir kvenna iikt og 9627—4297en eru þó ekki alveg sammála. Lítið skrifað um konur í DV — en hvað um hin blöðin? Tvær úr boltanum skrifa: spymu og biöjum við þig að vera Tvær illar stúlkur lásu það í DV í ekki að ana út i svona skriffinnsku að i gær aö lítið væri skrifað um kvenna- óathuguðu máli. íþróttir í blöðunum. Hvað er þetta Skrifaö hefur veríð um hvem ein- eiginlega.eraðeinseitt blaðtil? asta leik í Islandsmótinu í 1. deild Viljum við svara 9627—4297 hér. kvenna og einnig um alla leiki I bik- með. Það er rétt hjá þér að það er arkeppninni, þaö sem af er sumri, og bara skrifað um konur ef þær eru af- eitthvað hefur veríð minnst á 2. deild reksmenn í sinum greinum. En hitt kvenna, í hinum blööunum, Þjóð- erum við svo engan veginn sammála viljanum, Morgunblaðinu og Tíman- þér um. Mikið er skrifað í hin blöðin um sem þú hefur sýnilega ekki um Islandsmótiö í kvennaknatt- gluggaðí. Brófritari er ekkiánægður með þáttAuðar Haralds og Valdísar Óskarsdótt- ur, B6 einn. BÉ EINN ER BULL 7241-8473 skrifar: Bé einn heitir þáttur sem fluttur er í útvarpi á fimmtudagskvöldum kl. 20. Með fullri virðingu fyrir stjómendum þess þáttar spyr ég: á þetta að vera grinþáttur eða eru stjórnendur þáttar- ins að reyna að fá andlega útrás í bulli? Ég hef hlustaö á þrjá af þessum þáttum (ég held þeir hafi ekki verið fleiri) og mér finnst að ég hafi aldrei heyrt annað eins bull, og það næstum í heilar 30 mínútur. Hvemig vaai aö fá aftur Fimmtudagsstúdió eða eitthvaö álíka fyrir unglinga og fullorðið fólk því yngstu hlustendumir em velflestir famir að sofa um þetta leyti. OGLEYMANLEG VARÐARFERÐ Sigríður Ragnars, Hátúnl 10 A, hringdi: Þakkir til Landsmálafélagsins Varðar fyrir að gefa ungum sem öldnum tækifæri á mjög ánægjulegu ferðalagi á viöráðanlegu verði með ms. Eddu. Sérstakar þakkir vil ég færa þeim Kristni Hallssyni og Gunnarí Haukssyni sem gerðu allt sem i þeirra valdi stóö til að gera þessa ferð ógleymanlega. Sömuleiðis þakkir til alira sam- ferðafélaga með þökk fyrir góða við- kynningu og samverustundir. Oska ég svo að lokum Landsmálafélaginu Veröi gæfu og gengis í nútíö og fram- tíð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.