Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR 162. TBL. — 73. og 9. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1983.
—i e/d/i Rörsteypunni fgærkvöldi
Mikinn rayk og gufu logði upp mf húsunum.
stoypunni og brann þá nær allt som brunnið gat Einbeitnin laynir sér ekkii
svip slökkviliðsmannsins þegar hann heggur öxinni i vegginn.
DV-myndir S og HJH
Keppnin um Sumarmynd DV 1983
hefst í dag. Alllr lesendur blaðsins
geta tekið þött í keppninni, sent inn
sinar bestu myndir og ótt kost ó
glæsilegum verðlaunum. Lesendum
er heimilt að senda inn fieiri en eina
mynd. Keppninni er skipt í tvo
flokka, litmyndir og svart-hvítar
myndir. Fimm verðlaun verða veitt í
hvorum flokki. Verðlaunin eru hin
sömu í bóðum flokkunum, Pentax
myndavélar fyrir fyrsta og annaö
sseti og 2000 kr. úttekt á Fuji lit-
myndum fyrir þriöja tii fimmta sæti.
Verðlaunin eru fró versluninni Ljós-
myndavörur, Skiphoiti 31.
Fyrstu verðlaun í bóðum flokkum
eru Pentax ME Super myndavélar.
önnur verðlaun eru Pentax PC35
Auto-Focus og þriöju tU fimmtu
verölaun er 2000 króna Fuji iit-
myndaúttekt að eigin vaU.
Þátttakendur í keppninni veröa að
merkja allar sínar myndlr á bakhliö
með nafni og heimUisfangi. Myndirn-
ar skulu sendar ritstjóm DV, Síöu-
múla 12—14 Reykjavik, merktar
.^umarmynd”. Aríðandi er að
hverri sendingu fyigi frimerkt um-
slag meö utanáskrift til sendanda,
svo hægt verði aö endursenda allar
Keppni um sumarmynd DV1983: — - allir
LitblLtU VblfULAUN rYKIK lesendur
ESTU SUMARMYNDIRNAR DVgeta veríð með
Hlutl verðiaunanna í sumarmyndakeppnlDV.
myndimar. Dómnefnd mun svo velja
í sumar myndir til birtingar í blað-
inu. Dómnefnd skipa Gunnar V.
Andrésson ijósmyndari DV, Gunnar
Kvaran listfræðirigur og Ragnar Th.
Sigurðsson, ljósmyndari Vikunnar.
Sumarmyndakeppni DV stendur út
ógústmánuð, en skilafrestur síðustu
myr.da er til 10. september. Grípið
þvi myndavélina sem fyrst og sendið
blaðinu myndir. Sumarmyndir er
alitaf skemmtilegt aö taka og ekki
verra að vinna vegleg verðlaun fyrir
skemmtilega mynd.
SLS.
Miiljónatjón varð í bruna í Rör-
steypunni í Kópavogi í gærkvöldL
Eldsins varð vart rétt fyrir kl. 22 og
var Slökkviliðiö í Reykjavík kvatt á
vettvang. Einnig voru fengin tæki frá
Slökkviliðunum ó Reykjavikurflug-
velli og í Hafnarfirði.
„Tjónið er liklega miklu meira en
áætlað var í fyrstu,” sagði Olafur
Bjömsson, aðaleigandi fyrirtækisins, í
samtali við DV í morgun. „Þaö er
mikið af viðkvæmum tækjum hérna,
sjálfetýring og matarar fyrir þau.
Verksmiöjuþakiö er ónýtt, þurrkklef-
inn og allt rafmagnið en svo er stóra
spumingin með tækin."
Olafur sagði allt útiit fyrir að
kviknaö heföi í út frá rafmagns-
blásurum sem notaðir era til aö þunka
milliveggjaplötur á nóttunni. Á þeim
er sjálfvirkur rofi sem fer í gang
klukkan 20 á kvöldin. Þessi klefl brann
fyrst en siðan náöi eldurinn i þakiö á
aöalverksmiðjuhúsinu með þeim af-
leiðingum aö J)að hrundi yflr tækin.
Þess vegna óttast menn aö þau séu
skemmd.
Búið var að ráöa niöurlögum eldsins
að mestu leyti um klukkan 1 í nótt en
þó logaði lítillega enn í morgun. Vakt
var á staðnum í alla nótt og Rann-
sóknarlögreglan var við rannsókn á
óstæöum brunans í morgun. Olafur
sagði að útlit væri fyrir langt stopp og
ekkert yröi hægt að vinna um sinn.
Atján til tuttugu manns hafa unnið í
Rörsteypunni sem er stærsta fyrirtæki
sinnar tegundar ó landinu og hefur
mikil vinna verið þar undanfarið.
Aform munu hafa veriö uppi um ný-
byggingu og hefur Rörsteypan fengið
lóð undir nýtt verksmiðjuhús. A þess-
ari stundu er þó ekkert hægt að segja
um hvort hafist verður handa við bygg-
ingu eða reynt að endurreisa verk-
smiðjuna sembrann. JBH.
Milljónatjón