Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Page 8
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. JULl 1983. Útiönd Útlönd Útlönd Útlönd ÚRKOMA VELDUR FLÓÐUM í KÍNA — vatnsborð Yangtze-árínnar hefur hækkað um meira en 6 metra Um 400 þúsund manns vinna nú að því aö þjarga borginni. Að sögn fréttastofunnar Nýja Kína er vatns- borðið komið í 6 metra yfir götuhæð. Kínverskar hersveitir hafa bjarg- aö um 130 þúsund manns sem lent hafa i flóðunum. Ekki er vitað hvað margir hafa farist en að minnsta kosti 90 manns hafa látist af völdum ofviðris sem geisar á þessum sömu slóðum og hundruð manna hafa slas- ast. Þúsundir manna höföu i gær veríö fluttar frá Wuhan, einni stærstu iðn- aðarborg Kina, er stærsta flóöbylgja sem vitað er um kastaöist niður Yangtze-ána og skall á vamargörð- um borgarinnar. Aö sögn Kinverska dagblaösins i gær hafa að undanförnu verið ein- hverjar mestu rigningar i Hubei-hér- aöi i þrjá áratugi og allar aðalgötur i höfuöborg héraösins, Wuhan, eru á floti. Þúsundir manna höföu veriö fluttar frá hættusvæðunum og verið var að flytja vélar og matarbirgðir. Ekki hefur verið greint frá því hvort vamargarðar borgarinnar hafa haldið, en þeir vom styrktir eftir flóð i ánni 1954, sem kostaði þúsundir mannalífið. Þúsundir Kinverja hafa nú þurft að flýja heimili sin vegna flóðanna, sem em þau mestu á Ynagtzesvæðinu í þrjá áratugi. Stór akuryrkjusvæði hafa farið undir vatn en engar opinberar heim- ildir eru til um hvað mikið af upp- skerunni hefur tapast. I Yangtze- dalnum er mesta hrísgrjónaræktar- svæði í Kína. Að sögn Kínverska dag- blaðsins mun bændum hafa tekist að bjarga einhverju af uppskerunni undan flóðunum. Njósnað um heilsu muuuummmmmummummmmumummmm^mummmmmmmmmmmmummmmmmmmmmmmmmummumm^mmmummmmm/mmmmumummmmmmmuummmmmma félaga Andropovs Félagi Andropov er heilsuhraustari en gert var ráð fyrir. Bush var illa tekib af blökku- mönnum. BLÖKKU- MENN GAULA ABUSH George Bush, varaforseti Bandaríkjanna, mætti hrópum og gauli er hann reyndi að sann- færa fjölmennustu samtök blökkumanna tun vinarhug Reagan-stjórnarinnar 1 garö þeirra, en þessi samtök (NAAPC) ; tilkynntu fyrir helgi að þau myndu höfða mál á hendur stjórninni fyrir að framfylgja ekki jafnréttislöggjöfinni svo semvera bæri. „Hugsið ekki bara um orðin,” sagði Bush, „gefið heldur gaum að því sem gert hefur verið.” Hann sagði að rikisstjórn Reag- ans hefði gert meira en nokkur önnur stjórn til þess að vinna bug ó húsnæðismisrétti, kynþátta- óeirðum og hún hefði einnig veitt atvinnurekstri blökkumanna meiri stuðning en nokkur önnur ríkisstjórn fyrr og síðar. ,,Félagi Andropov verður meðal vor enn um stund,” segja heimildir innan bandarísku leyniþjónustunnar sem kannaö hefur heilsufar Sovétldötogans að undanfömu. Leyniþjónustan fól hópi lækna það verkefni að athuga hvaö hæft væri í orðrómi um að hann væri nánast dauöans matur en skýrslur læknanna benda til þess aö hann eigi ékki viö alvarlegan heilsubrest aö striða, eftir því sem segir i nýjasta hefti Newsweek. Athuganir á myndsegulbandsupp- tökum sýndu aö hendur forsetans titruðu þegar hann beitti þeim, eins og títt er um aldrað fólk, en voru stöðugar og kyrrar þegar hann beitti þeim ekki og draga læknarnir þá ályktum af þessum atriöum aö hann þjáist ekki af Parkinsonveiki og reyndar ekki heldur Alzheimer-veiki eöa hodgkinveiki. Andropov neytir sykurs þegar honum býður svo við aö horfa og þaö bendir til þess að hann þjáist ekki af sykursýki, segja læknamir. Ekkert kom fram sem gæfi til kynna Bandarisk vopn að verðmæti hundr- uö miiljóna dollara fara til lran þrátt fyrir bann Bandaríkjastjómar á sölu vopna til klerkastjómarinnar. Þessar upplýsingar koma fram i bandaríska vikuritinu Time. Vopnin eru seld á löglegan hátt til Israel og Suður-Kóreu en endurseld þaðan til Iran. Einnig mun nokkurt magn koma frá bandariskum fyrir- tækjum og alþjóðlegum vopnasölum sem hafa aðsetur sitt i Bandarikjun- um. Samkvæmt heimildum Time fóm aö hann notaöi að staðaldri einhver þau lyf sem hamla hugsun og málfari og hann birtist of oft á mannamótum til þess aö um nokkra meiri háttar nýmasýki geti verið að tefla. Ýmislegt bendir hinsvegar til þess að Andropov þjáist af alvarlegum hjartasjúkdómi, segir í skýrslunni. Hann hefur tvívegis fengið hjartaáfall, i seinna skiptiö áriö 1966. Hann hefur sjálfur sagt aö hann noti hjartagang- vopnasölur Israela til Irans einkum i gegnum iranskan vopnasala i Aþenu. Israelska stjórnin hefur neitað aðild að þessu máli en í Time segir aö sk jöl sýni aö vopnasalinn i Aþenu hafi keypt bandarisk flugskeyti frá Israel i nóv- ember 1982 og hafi þau veriö send til Amsterdam áður en þau höfnuöu í Te- heran. I greininni í Time segir ennfremur að skjöl bandariskrar eftirlitsnefndar með vopnasölu sýni að á 12 mánaða ráð, f ramleiddan í Bandaríkj unum. Eitt sinn er Andropov hitti að máli vestræna sendinefnd bar svo til að einn úr hópnum nefndi Minneapolis. Drap þá Andropov fingri á barm sér og kvað sér kunnugt um Minneapolis. Fyrirtídii nokkurt í þessari borg lét Helmut Schmidt, kanslara Vestur- Þýskalands, hjartagangróð í té og einnig Leonid heitnum Bresnéf, eftir því sem fregnir herma. tímabili hafi kóreanskt flugfélag og tvö kóreönsk ríkisfyrirtæki keypt 60 flug- skeyti af Hawk-gerð og varahluti í þau. Grunur leikur á að flugskeyti þessi hafi áttaðfaratillran. Time vitnar í orð ónefnds starfs- manns bandaríska hermólaráðuneyt- isins, Pentagon, sem segir um þetta mál: ,Fjöldi ríkja kaupir mun meira af vopnum en flugherir þeirra gætu nokkru sinni notað. En við höfum engin tök á aðstjóma endursölu þeirra.” íranir fá bandarísk hergögn Kostnaöar- sömoffram- leiösla Svíum þykir nú sem kosth- aðurinn við útflutningsuppbætur á landbúnaöarafurðir keyri úr hófi fram. A síöasta ári voru greiddir 2,3 milijarðar íslenskra króna. Það er um 30% aukning frá fyrra ári. Sem dæmi er tekið að við útflutn- ing á nautakjöti fæst aðeins helm- ingur þess verðs sem sænskir neyt- endur þurfa að borga. Þaö gerir um 70 krónur islenskar á hvert kíló. Þessar upphæðlr greiðir bóndinn í fyrstu þar sem sláturhúsin halda eftir hluta af greiðslu til þeirra til að mæta kostnaöi við útflutnings- uppbætur. En ríkið verður síðan að bæta þeim upp tekjumissinn með öðrum sjóðum. Þessi offramleiösia á landbúnaðarafurðum kostar Svía 5,6 milijarða íslenskra króna á ári að því er segir í Dagens Nyheter. Þar segir ennfremur að stjóm- völd, bændasamtökin og neytenda- samtök berjist nú við að draga úr offramleiðslunni þar sem hún sé kostnaðarsöm fyrir skattgreiöend- ur og leiði til hærra matvöruverðs. Verölauná vígvöllum Afganistan Nú er til fjár að vinna á blóöi drifnum vígvöilum Afganistan, því aö bandaríska stjórnin hefur heitið peningaverðlaunum hverjum þeim sem aflað geti heimilda um eitur- efnahernað Sovétmanna þar í landL Frá þessu er skýrt í Newsweek og munu þegar hafa borist jarð- neskar leifar nokkurra fómar- lamba. Þess er jafnframt getið að ifkamsleifarnar verði að taka af öll tvímæU, leiða í ljós svo ekki verði um viUst að eitrið hafi raunveru- elga borist inn í blóðrásina en ekki verið roðið á vefina að manninum látnum. Ríkisstjórninni mun einkum í mun að komast yfir tækjabúnað tU eiturhemaðar, mengaðan sprengjubút eða hyUci eftir því sem heimUdir Newsweek herma. Veröur innfíutn- ingsbann ákópa- skinnum ítrekaö? I skýrslu sem nefnd á vegum Efnahagsbandalags Evrópu hefur gefið út, er mælt með því að algert bann verði lagt við innflutningi kópaskinna frá Kanada frá fyrsta október næstkomandi. Talið er lík- legast að tUlögur í skýrslunni verði teknar tUgreina. Tveggja ára bann var lagt við innflutningi kópaskinna og átti það aö taka gUdi fyrsta október, en gert var ráð fyrir að þaö bann gæti verið dregið tU baka, eftir samningavið- ræöur embættismanna frá Kanada og EBE sem fram fóru í sumar. 1 skýrslunni kemur fram að ekkert nýtt hefði gerst varðandi grimmi- legar drápsaðferöir og vemdunar- aðgerðir og því er mælt meö að bannið veröi látið taka gildi. Nú er i gildi bann við innflutningi kópaskinna sem gildir fram tU fyrsta október. Svo virðist sem bannið hafi haft áhríf því kópadráp hefur minnkað um tvo þriöju í ár vegna áhugaleysis kaupenda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.