Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Qupperneq 18
18 íþróttir DV. ÞRIÐJUDAGUR19. JtJLl 1983. íþróttir íþróttir íþróttir íþrc Þjálfarinn vill halda Pétur Pét. Frá Kristjánl Bernburg, frétta- manni DV í Belghi. „Það verður ekki auðveit að fylla skarð Péturs Péturssonar hjá Ant- werpen og þvi hef ég lagt mjög hart að stjórn félagsins að selja hann ekki frá félaginu,” er haft eftir Dockex, þjálf- ara Antwerpen, í belgíska dagblaðinu Het Volk i morgun og er mjög stár fyr- irsögn um málið i blaðinu. „Þeir Pétur Pétursson og van der Linden náðu mjög vel saman i Ant- werpen-iiðinu á síðasta leiktímabili og það hefur komið fram á æf ingaleik j- um Antwerpen að undanförnu að ég hef ekki frambærilegan vinstrifótar- leikmann i liðinu nú í stað Péturs, sem ekki hefur leikið með okkur í þessum leikjum. Þess vegna hef ég rætt vlð stjórn félagsins og sagt stjórnarmönn- um að ekki verði gott að fyila pláss Pétnrs. Þá bef ég einnig rætt við for- seta félagsins um málefni Péturs,” segir Dockex ennfremur i greininni. -KB/hsim. PéturPétursson. Léttur sigur Mats Wilander Sænski strákurinn Mats Wflander, sem aðeins er 18 ára, varð sigurvegari á opna sænska meistaramótinu í tennis í Bástad í Svíþjóð á sunnudag. Margir frægir tennisieikarar tóku þátt i mót- inu en þó komust tveir ungir Sviar i úr- slitin í einliðaleik karla. Þar lék Wflander við landa sinn Anders Jarryd og slgraði létt 6—1 og 6—2. Leikurinn stóð aðeins i 45 minútur enda Anders minnst þekktur af hinum mörgu ungu leikmönnum Svia, sem að undanförnu hafa komið fram i sviðsljóslð. Þetta er áttundi „grand prix” sigur Wflander en hann varð sem kunnugt er sigurveg- ari á opna franska meistaramótinu í fyrra, þá aðeins 17 ára. Ásgerð ur vann í Costa Boda Asgerður Sverrisdóttir úr GR varð sigurvegari í Costa Boda-bikarkeppn- inni í golfi sem fór ffam í Leirunni. Hún lék 18 holumar á 81 höggL Þórdis Geirsdóttir, GK, varð önnur á 82 högg- um og Kristín Þorvaldsdóttir, GK, þriðjaá84höggum. Kristín Pétursdóttir, GK, varð sigur- i vegari með forgjöf — 71 högg, Ágústa | D. Jónsdóttir, GR, lék á 74 höggum og | þær Guðrún Eiríksdóttir, GR, og : KristínSveinbjömsdóttir, GS, lékuá77 . höggum. Keppt var um hinn veglega farand- bikar sem Costa Boda gaf fyrir þrem árum. 29 konur mættu til leiks. Hamagangur vfð mark Vals í leiknum gegn Breiðabliki f fyrrakvöldi. Sigurður Haraldsson búinn að mlssa af knettinum eftir eitt af sinum ævintýralegu úthlaupum en Blikunum tókst ekki að koma knettinum í netið í þessari tilraun. Valsmenn voru beppnir að sleppa með annað stigið í þeim 2—2 jafntefllsleik. Næsti leikur í 1. defld verður ekki fyrr en á laugardag, 23. júlL Þá mætast efstu liðin, Akranes og Breiðablik á Akranesi og hefst leikurinn kl. 14.30. Ebm af úrslitaleikjum mótsins í hinni jöfnn keppni. DV-mynd S. Breiðablik með 200 mörk í 1. deildinni — og Ingi Björn Albertsson hefur skoraö 105 mörk í 1. deild Sigurður Grétarsson skoraði 200.1.— defldarmark Breiðabliks þegar hann skoraði mark sitt gegn Valsmönnum á Kópavogs vellinum á sunnudaginn. Biikamir léku fyrst i 1. deildar- keppninni 1971 og þá skoraði Magnús Sigurður Grétarsson skoraði 200. mark Breiðabliks f 1. defld. Gústaf aftur til Fram — leikur handknattleik með liðinu næsta keppnistímabil Fram, sem féll f 2. defld i handknatt- leik á síðasta keppnistimabili, mun bætast mikfll liðsauki í haust þegar defldarkeppnin hefst. Homamaðurinn snjalU, Gústaf Björasson sem lék með meistaraflokkl Fram um árabfl, hefnr ákveðlð að snúa aftor tfl Reykjavfkur eftir nokkurra ára dvöl á Sauðárkróki þar sem bann hefur leiklð knattspyrau með Uði Tindastóls við góðan orðstýr. Er ekkf að efa að endorkoma Gústafs mnn styrkja Fram-liðlð mikið en auk þess að lelka með melstaraflokki fé- lagsins mnn hann taka við þjálfnn meistaraflokks kvenna af hfainm gam- alreynda þjálfara Guðjónl Jónssyni. -SK. Steinþórsson fyrsta mark þeirra — úr vítaspymu gegn Valsmönnum, þegar Blikamir unnu sinni fyrsta 1. defldar- sigur2—0. Fyrsti leikmaður Breiðabliks til að skora þrjú mörk í leik var Hinrik Þór- haUsson, sem skoraði þrennu í leik gegn Þrótti 1976. Ingi Björa Albertsson skoraði sitt 105. l.-deUdarmark. NýUðinn Guðni Bergsson skoraði aftur á móti sitt fyrsta deildarmark. Guðni er sonur Bergs Guðnasonar, fyrrum handknatt- leiks- og knattspymumanns úr Val, Lendl fékk sekt Tékkneska tennis sambandið hefur dæmt Ivan Lendl, þekktasta tennis- leikara Tékkóslóvakíu, í sekt og keppn- isbann i Davis-cub Uðl Tékkóslóvakfu vegna þess að Lendl tók þátt f móti í Suður-Afriku. Lendl hefur efni á að borga sektina. Hann þénaði 300 þúsund dollara á mótinn f Suður-Afríku. hsím. Ingi Björn Albertsson, markakóngur 1. deUdar. líðíN — 34árfrá þvísíöi sigraði með aðeins sem var Islandsmeistari með Val 1966 og 1967. Bergur skoraði alls tiu l.-deUd- armörk á keppnisfeU sinum. -SOSk Það stefnir í skemmtUega keppni í frjálsnm íþróttum mlIU úrvalsUðs Norðurlandanna fimm og Bandarfkj- anna á Stockholms Stadlon dagana 26.-27. júU næstkomandi. Fjórir Is- lendingar hafa verið valdlr í Norður- landaUðið, Einar VUhjáhnsson, Oddur Sigurðsson og Óskar Jakobsson f karlakeppnina og Þórdis Gfsladóttlr í kvennakeppnina. Möguleiki er enn að fleiri íslendingum verði bætt við, ef tU vUl Vésteini Hafsteinssyni i kringlu- kast. Þar hafa aðeins tveir keppendnr verið valdir. Orvalslið Norðurlanda hefur þó aö mestu veriö valið. I Uði Bandarikjanna verða 70 þátttakendur og nú eru 34 ár síðan slik keppni hefur verið háð. Á Bustel-leikvanginum í Osló 1949 sigr- aði USA með 238,5 stigum gegn 224,5 stigum Norðurlanda. Þeir Gunnar Huseby, Finnbjöm Þorvaldsson og Haukur og öm Clausen voru í Norður- landaliðinu og stóðu sig vel. I keppn- inni setti Bandarikjamaöurinn Jim Fuchs nýtt heimsmet í kúluvarpi, varpaði 17,79 metra. 1 Uð Norðurlanda voru valdir 40 Finnar, 24 Svíar, 13 Norðmenn, 6 Danir og 4 Islendingar og liðið er þannig skip- að (árangur fyrir aftan nöfn kepp- enda): KARLAR 100, 200 og 4X100 m boðhlaup. Kent Rönn, Svíþjóð (10,82—21,59), Dan Orbe, Svíþjóð (10,66-21,44), Stefan Nilsson, Svíþjóð (10,60—21,44), Tommy Johansson, Svíþjóð (10,65— 21,21), Kimmo Saaristo, Finnlandi (10,58 — 21,15), Juoko Lehtinen, Finnlandi (10,61 — 21,40), Juoko Hassi, Finnlandi (10,60 — 21,30), Jukka Sihovnen, Finnlandi (10,66). Það er af sem áður var í þessari keppni þegar Island lagði til Flesta spretthlaup- arana. 400 m og 4 X 400 m boðhlaup. Eric Josjö, Svíþjóð (46,36), Oddur Sigurðs- son, Islandi (46,49), Svien Storlien, Noregi (46,86), og Matti Rusanen, Finnlandi (46,65). 800 m hlaup. Jorma Herkunen, Finn- landi (1:47,31), Ronny Olsson, Sviþjóð (1;46,43) og Dan Karlsson, Sviþjóö (1:46,99). 1500 m hlaup. Jan Persson, Sviþjóð (3:37,55), Ari Paunonen, Finnlandi (3:39,28) og Nils Kom Hjort, Danmörku (3:38,78). BREITNER í SVIÐSUÓSINU — rekinn af leikvelli í Hongkong Nokkurt ósætti hefur ná komið upp f herbúðum Bayern Miinchen frá V- Þýskalandi. Liðið fór fyrlr nokkru i keppnisferð tU Asíu og lék þar nokkra leiki. I þebn fyrsta tapaði Bayern óvænt 1—2 fyrir ábugamannaUði í Singapur. Framkvæmdastjóra félags- bis, UU Höness, mislíkaði frammistaða nokkurra leikmanna og áminnti þá um að leika ekki með hangandl baus. Paul Breitner fyrirUði Bayem, sem lék sina síðustu lefld fyrir Uðið f þessarf ferð, svaraði fyrir hönd leikmanna eins og svo oft á ferU sínum. Visaði bann Paul Breitner (t.h.), hinn skapstórl lefkmaðor Bayern Miinchen, fékk að sjá rauða spjaldlð í síðustu ferð sfnni með Bayern tU Asfn. Með honnm á myndfnnl er Dfeter Höness, leikmaðnr Bayern. gagnrýni framkvæmdastjórans á bug og sagði hana óréttláta. Fóru víst nokkuð hvassar orðasenur á mflU þess- ara tveggja forystumanna Bayera Miinchen. Upp úr sauð þó f sfðasta leik Uðsins í Hongkong. A 70. min. leikslns tók UU Höness bróður sinn Dieter út af og skipti sjáUum sér inn á. Þetta varð tíl þess að Paul Breitner tók af sér fyrirUðabindlð og gekk af velU.Dómari leiksins fór á eftir honum en Paul lét hann heyra nokkur vel valin orð sem varð tU þess að dómarinn sýndi honum rauða spjaldið. Paul Breitner endaði svo þessa sýnlngu sina með þvf að hrækja í átt tU áhorfenda sem þó sátn hinir rólegustu og horfðu furðu lostnir á þessa vitleysu. Þá má geta þess að Bayem Miinchen fékk 3,3 mUljónir fsl. kr. nettó f sfam vasa fyrir þessa vikuferð tU Asfn. -AA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.