Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Qupperneq 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. JtJLl 1983. 29 TG Bridge Bretland sigraöi Island 17—3 á Evrópumeistaramótinu í Wiesbaden í 1. umferöinni á sunnudag. Heldur slæmt tap því Island hefur yfirleitt náö góöum árangri gegn Bretum á EM gegnum árin. Á EM1967 varö jafntefli, 78—76, þar sem Island haföi tvo impa yfir. Fyrir leikinn var skrifað í leik- skrá mótsins að Islendingar heföu oft verið Bretum erfiöir „og svo getur einnig farið í dag”. Bretar eru þekktir fyrir blekkisagnir en þaö gafst þeim ekki vel í þessu spili frá leiknum 1967. Allir á hættu, 4. spil. Nobður + D42 ÁG76 O AKD8 + D7 Vestur Austur 4» 98 + AK76 <? KD2 1098 C G105 O 96 + KG432 SUÐUR + G1053 V 543 0 7432 + 98 + Á1065 Þegar þeir Tarlo og Rodrigue voru meö spil n/s en Símon Símonarson og Þorgeir Sigurðsson a/v gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður pass 1T dobl 1H 1G 2H pass 3T pass pass pass Rodrigue ætlaði aö „stela” hjarta- litnum en það tókst ekki vel. Tarlo spil- aði síöan 3 tígla í norður. Símon tók tvo hæstu í spaða, spilaði síðan spaöasexi, sem Þorgeir trompaði. Spilaði laufi. Símon drap á ás og spilaði fjórða spaöanum. Þorgeir trompaði, Tarlo kastaði laufdrottningu. Þá kom lauf- kóngur og Tarlo réð ekkert við spilið. Fékk ekki nema sex slagi. 300 til Is- lands. Á hinu borðinu opnaði Stefán Guðjohnsen í norður á 1 tígli og fékk aö spila þá sögn. Fékk átta slagi og Island fékk því 390 fyrir spilið. Á skákmóti í Chicago 1921 kom þessi staða upp í skák Nietsche og Factor, sem haföi svart og átti leik. Nokkuð kunnur, bandarískur meistari á þess- umárum. 15. - — Dxe5! 16. dxe5 — Bc5+ og hvítur gafst upp vegna 17. Kh2 — g3+ 18. Kh3 — Bc8 mát. Vesalings Emma Veistu bara hvað? Ef marka má þessa áletrun í biblíunni þá á ég afmæli í dag. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41?,00, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö sími 22222. Apótek : Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í j Reykjavík dagana 15.—21. júlí er í i Vesturbæjarapóteki og Háaleitisaapóteki aö bátum dögum meðtöldum. Þaö apótek sem | fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að J kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Kefiavíkur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Eg er að öskra á mínum eðlilega raddstyrk. Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifrcið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, JHlafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstlg, aila laugardaga og sunnu- dagakl. 17-18. Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga,sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud.kl. 15—18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga k). 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagl Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alia daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítaii Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstööum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9- 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáln gildir fyrir miðvikudaginn 20. júli. Vatnsberinn (21.jan.—19.feb.): Þér verður vel ágengt í flestu því sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Skapið veröur meö afbrigðum gott og afköst þín á vinnustað hafa sjaldan verið meiri. Þér berst óvæntur glaöningur. Flskamir (20.feb.—20.mars): Þettaertilvalinndagurtil ferðalaga, sérstaklega sé þaö í tengslum viö starf þitt. Þú nærö góðu sambandi viö vinnufélaga þína og verður þetta mjög ánægjulegur dagur hjá þér. Hrúturlnn (21.mars—20.aprfl): Farðu gætilega á feröa- lögum ella kanntu að lenda í einhverju klandri. Þér líöur best í návist vina þinna eöa fjölskyldunnar. Þú ættir aö sinna áhugamáli þinu. Nautiö (21.april—21.maí): Sinntu fjölskyldu þinni og reyndu að uppfylla þarfir hennar. Þú finnur til öryggis meö stööu þína á heimilinu og einnig á vinnustað. Skemmtu þér með vinum þínum í kvöld. Tvíburarair (22.maí—21.júni): Þetta er góður dagur til ferðalaga. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljósi því þær fá betri hljómgrunn en þig haföi grunað. Kvöldið verður mjög rómantiskt hjá þér. Krabbinn (22.júní—23.júli): Þetta er ágætur dagur til aö versla í þágu fjölskyldunnar og heimilisins. Fylgstu vel með fréttum því það gæti orðið þér til ávinnings. Bjóddu fjölskyldunni út í kvöld. Ljónið (24.júlí—23.ágúst): Þú nærð nýjum samböndum eða mjög hagstæðum samningum sem gera þig bjartsýn- an á framtíðina. Sinntu þinum eigin þörfum en hugsaðu ekki of mikið um aðra. Hugaðu að heilsunni Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Þú verður fyrir óvæntri en mjög ánægjulegri reynslu. Þetta verður rómantískur dagur hjá þér og þér líður best í návist ástvinar þíns. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Vogin (24.sept.—23.okt.): Þér hlotnast mikill heiður í dag eða þá að þér verður falið vandasamt verkefni. Mik- ið verður um að vera í starfi þínu og ættirðu að gæta þess að ofreyna þig ekki. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Vilji þinn er mjög ein- beittur í dag og þú ert klár á hvert hugur þinn stefnir. Þú átt einstaklega auðvelt með að ráða fram úr vandasöm- um verkefnum. Skapið verður mjög gott. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Þetta er tilvalinn dag- ur til ferðalaga. Þú nærð góðum árangri í viðskiptum. Gættu þess að stofna ekki til illdeilna við vini þína. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Þetta er ágætur dagur til að ferðast í tengslum við starfið. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þinar í ljósi og láttu sannfæringu þína ráða gerðum þinum og orðum. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SErUTLÁN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. sími 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögumkl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARSAFN VH) SIGTÚN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ASGRIMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartimi safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. HITAVEITUBILANIR: Reykjavik, Kópa- vogur og Seltjamames, sími 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestinannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borg- arstofnana. Krossgáta J 2 3 n T 7 1 * 10 1 " , 13 TT mamm J * !(? 1 !S /9 TcT i, 22 J íf Lárétt: 1 ríkar, 7 kusk, 8 hryssur, 10 skel, 11 drjúpa, 13 elskað, 15 utan, 17 gildan, 19 skrifar, 21 tónn, 22 bindi, 23 elskar. Lóðrétt: 1 bumbult, 2 bam, 3 tunnur, 4 korn, 5 kveikur, 6 mjóan, 9 hnoðaði, 12 spilla, 14 þjálfar, 16 heiti, 18 snæða, 20 frá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þrír, 5 stó, 8 rósina, 9 ámóta, 11 um, 12 les, 14 auma, 16 kauðar, 18 nugg, 20 ráð, 22 drógin. Lóðrétt: 1 þrálynd, 2 róm, 3 ís, 4 rita, 5 snauðri, 6 tauma, 7 ólm, 10 ósa, 13 keyrir, 15 arða, 17 ugg, 19 gó, 21 án.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.