Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Blaðsíða 14
14
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. JULI1983.
Á mölinni mætumst'
með bros á vör —
ef bensíngjöfin
er tempruð.
Leiðrétting
í auglýsingu um bilreiða- og vinnuvélauppboð, sem birtist hér í blað-
inu 14. júlí sl. vegna uppboðs, sem fram á að fara að Smiðshöfða 1,
Vöku, fimmtudaginn 21. júli n k. kl. 18.00, var vegna mistaka ranglega
auglýst bilnúmerið L—300. Þetta leiðréttist bér með.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaðl Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Hlíðarás 7, i landi Helgafells, Mosfellshreppi, talinni eign
Burstabæjar h.f., fer fram eftir kröfu Póstgiróstofunnar og Einars
Viðar hrl. á elgninni sjálfri föstudaginn 22. júlí 1983 kl. 16.30.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaði Lögbirtlngablaðsins 1983 á
eigninni Hesthús v/Kaldársels veg, Hafnarf irði, þingl. eign Sigfúsar B.
Gunnbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarf jarðarbæjar, á eigninni
sjálfri f östudaginn 22. júlí 1983 kl. 13.00
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 126. tbl. Lögbirtingablaðsins ’82 og 7. og 10 tölublaði
þess 1983 á eigninni Breiðvangur 8,1. bæð B, Hafnarfirði, þingl. eign
Guðmundar Arasonar og Ingu Báru Tryggvadóttur, fer fram eftir
kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjálfri f östudaginn 22. júlí 1983 ki.
13.45.
Bæjarfógetinn í Hafnarf irði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 123., 127. tbl. Lögbirtingablaðsins ’82 og 4. tölublaði
þess 1983 á eigninni Álfaskeið 90, 3-bæð t.v., Hafnarfirði, þingl. eign
Harðar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl.
á eigninni sjálfri f östudaginn 22. júli 1983 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 123., 127. tbl. Lögbirtingablaðsins ’82 og 4. tölublaði
þess 1983 á eigninni Móaflöt 9, Garðakaupstað, þingl. eign Sigriðar
Bjarnadóttur, fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. á
eigninni sjálfri f östudaginn 22. júli 1983 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn Garðakaupstað.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðslns 1983 á
elgninni Arnarhraun 16,2. bæð, Hafnarfirði, þingl. eign Áma M. Jens-
sonar, fer fram eftir kröfu Valgarðs Briem hrl., Sigurðar L. Halldórs-
sonar hdl., Gjaldbeimtunnar í Reykjavík og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á
eigninni sjálfri f östudaginn 22. júli 1983 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 19., 24 og 27. tölublaði Lögblrtingablaðsins 1983 á
eignlnni Skútahraun 3, norðurendi, Hafnariirði, þingl. eign Hegraness i
b.f., fer fram eftir kröfu innbeimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstu-
daginn 22. júli 1983 kl. 14.45.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Grundartangi 46, Mosfellsbreppi, þingl. elgn Auðar K. Vlðars-
dóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri
föstudaginn 22. júli 1983 kl. 16.00.
Sýslumaðurinn iKjósarsýsIu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 19., 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Dalatanga 25, Mosfellshreppi, þingl. eign Þóris Sigurðssonar,
fer fram eftir kröfu innbeimtu ríkiss jóðs á eigninni sjálfri föstudagbm
22. júlí 1983 kl. 16.15.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Sannleikurínn er
Vegna viðtala um tilraunahús
Um leið og ég vil þakka DV fyrir
þann áhuga sem blaöið hefur á til-
rauna- og þróunarstarfi mínu, nú
siðast meö þvi að hríngja til mín og
biðja um viötal og stuðla þannig að
bættum byggingarháttum, vil ég
koma að nokkrum athugasemdum
vegna viötalsins.
1) I viötalinu segir að ég sé aö láta
byggja tilraunahús aö Klyfjaseli 2.
Hiö rétta er að vegna skorts á lána-
fyrirgreiöslu, hef ég oröiö aö vinna
einn viö nánast alla framkvæmd
verksins 8—14 tima á dag, alla 7
dagana i viku hverri.
2) I viötalinu sagöi ég aö nánast
mætti taka íslensk hús í nefiö eftir
10—15 ár. Þar á ég við að þau hús
sem nú eru verst farbi af frost-
skemmdum veröa það illa útleikln að
hlutar þeirra veröa steypumylsna
(slammiö i steypunni þ.e. sement og
fín efni.). Hins vegar hafa menn
forðaö þebn frá þessu meö því aö
klæða húsin aö utan og þannig
þurrkað upp veggina og stöövað
molnunina.
3) Hákon Olafsson, yfir-
verkfræöingur hjá R.b., telur aö er
húsm veröa betri og byggingar-
kostnaður lækki sé þaö mjög
gott.Oumdeilt er oröið aö húsin eru
betri og rétt er að fram komi aö
heildarkostnaður lækkar um nálægt
20% en fer nokkuð eftir húsgerð.
Hitunarkostnaður lækkar um: Engin
kuldaleiöni 13%. Lega hitalagna 7%.
Þurr ebiangrun og burðarveggir um
10%.
4) Varöandi umsögn Guömundar
Gunnarssonar, yfirverkfræðings
tæknideildar Húsnæðisstofnunar
ríkisbis, er því til aö svara aö hann
hefur veríö mótfalbnn umframláni
vegna tilraunahússins en hins vegar
lagt til að gerö yrði fyrirframúttekt á
öllum þáttum verksins. Uttekt þessi,
eöa rannsóknarprógramm, yrði 300
blaösíöna bók sem gefbi yröi út af
stofnuninni og myndi verk þetta
nema á þriöja hundrað þúsund
króna. Eg átti að fá greidda þessa
upphæö og láta gera þessa úttekt
fyrir upphæðma. Þannig gæti
stofnunin sagt aö ég heföi fengið á
þriöja hundraö þúsund króna styrk.
Eg neitaði hins vegar svo umfangs-
miklu rannsóknarprógrammi og
fjárfreku og benti á að þegar liggja
fyrir útreikningar sem ég hef látiö
stofnunmni í té, endanlegar niöur-
stööur komi þegar verkinu lýkur.
Fjárveitingar
Það gerðist síðan aö Gunnar S.
Bjömsson, formaöur Meistarasam-
bands byggingarmanna, sem er
áhugamaður um árangur þessa
tilraunahúss fékk þvi framgengt í
Húsnæöismálastjóm að veitt yrði fé í
hæfilegar rannsóknir, þannig að ég
fékk 35.000 króna styrk fyrir þá 5 ára
í vísindaskáldsögum
finnast ekki valda-
gírugir nasistar
Þar til fyrir skömmu las ég
reyfara, spennusögur og mann-
raunalýsingar af áferju. Eg fletti
spenntur i morögátubókmenntum og
trúöi ekki minum eigin augum þegar
allra óliklegasti karaktérbin var af-
hjúpaöur i síöasta kafla sem hinn
hræðilegi morðbigi. Eg sat uppi fram
eftir nóttum og las spennandi sögur
af góömennum sem böröust gegn al-
þjóðasamsæri gamalla nasista eöa
gráöugra auökýfinga og fann til meö
hetjunni og ástkonu hans þegar þau
máttu leggja á sig ofurmannlegar
raunir til þess aö bjarga vestrænni
mennbigu. Og á vetrarkvöldum las
ég hetjusögur af mönnum sem gengu
hálfnaktir þvert yfir Grænlandsjökul
án þess aö bbkna meðan mér varö
svo um lesturinn aö ég hækkaöi hit-
ann á ofninum í stofunni.
En svo fór ég aö finna fyrir
ókyrrð. Eitthvað var þaö við þessar
bókmenntb- semég felldi mig ekki
við.
Fyrst sá ég í gegnum morösög-
urnar. Þaö var aldrel brytinn sem
var moröinginn! Og sUkt getur veriö
þreytandi tU lengdar.
Svo kom rööbi aö mannraunasög-
unum. Með fullri virðingu fyrir land-
könnuöum fyrr og síðar verð ég aö
segja aö mannraunir eru fábreyti-
legar. Menn leggja af staö, lenda i
hrakningum, veröa kaldir og svangir
og komast siðan af eöa deyja! Ekki
sériega spennandi til lengdar.
Aö lokum gafst ég svo upp á gömlu
nasistaforingjunum sem voru komn-
b- af staö meö aö leggja undir sig
heiminn. Aö vísu tók þaö lengri tíma
og lengi vel hélt ég tryggö viö sam-
særísmótifiö. I einni sögu höfðu
gamUr nasistar, sem orðið höföu;
auökýfingar í Suður-Ameriku, kom-
ist að því hvar leyndarskjöl kaþólsku
kirkjunnar voru falin og af ebihverj-
um óútskýranlegum óstæöum átti
hver sem haföi skjöUn undir höndum
að ná heimsyfirráöum. 1 annarrri
bók voru það nokkrir auðkýfingar
sem höföu gert sér Utið fyrir og keypt
meirihluta þingmanna á öUum lög-
gjafarþbigum Evrópu þó ekki kæmi
grebiUega i ljós hvað þeir ætluöu svo
aö gera viö eignimar. En vestrænni
menningu var sem sagt ógnað og
hver veithvemighefðifariö. .. ?
Stundum gengu síöan gömlu
nasistamir í liö meö auökýfingunum
sem síöan geröu samkomulag viö
Pentagon og Kreml og aUt var i lukk-
unnar velstandi meö samsæri þeirra
gegn hebnsbyggðbini aUri hefði ekki
komið til afskiptasemi gleraugna-
gláms i töIvudeUd einhverrar stjóm-
arstofnunar sem rak augun f ókenni-
legt orð á tölvustrimU. Gleraugna-
glámurinn, sem reynist meiriháttar
afreksmaöur í bólförum og karate-
hundur í góðu meöaUagi, snýst gegn
nasistunum, auðkýfingunum, Penta-
gon og Kreml, þó aö forseti Banda-
ríkjanna, aöalritari sovéska
kommúnistaflokksins, David Rodce-
feUer og Hermann Göring annar
bjóöi honum guU og græna skóga
fyrb- Uðveislu hans. Og i stórfeng-
legri lokasenu vinnur hann fuUnað-
arsigur og ebis og i framhjáhlaupi
uppgötvar hann ástina!
Ég hélt óg
þyrfti að kaupa
mér videol
Þegar ég varð loks leiöur á alhebns-
samsæri gamalla nasista hélt ég aö
bókalestrinum væri hér meö lokið og
ekkert eftir annaö en aö kaupa sér
videotæki. En því fór fjarri! Kunn-
bigi minn lánaði mér visindaskáld-
sögu og þar var komin ný tegund
fagurbókmennta!
ERLENDAR
BÆKUR
Ólafur Bjami Guðnason
Eg hef rétt nýlega lokiö við aö lesa
heriegt ævintýri eftir Frank Herbert
sem gerist að sjálfsögðu ekki á jörö-
inni, heldur á plánetu sem heitb ým-
ist Dune, Arrakis eöa Rakis, aUt eftir
hentugleikum. Þetta var upphaflega
trUógía en fyrstu þrjú bbidin gengu
svo vel að því fjórða var bætt við
(Nothing succeeds like success,
segir Kaninn, sem ætti gerst þar um
aövita).
Þar segir frá hinum goöumUka
PáU Atreides sem er hvorki meira né
minna en afkomandi Atreifs, föður
þeirra Agamemnons og Menelósar,
(og þar með náskyldur Orestesi en
það er önnur saga). PóU þessi
Atreifsniöji er þebn mun betur af
guöi geröur en aðrir menn að hann
sér framtíðina. Eða öUu heldur, hann
sér framtíðb-nar því á hver jum tíma-
punkti er tU óendanlega mikUl fjöldi
framtiða sem kvislast og greinast
fró þeim ákveöna tímapunkti. Þetta
er alveg eins og hrislugreiningm í
málamyndafræöinni i menntó nema
bara skemmtilegra.
Þaö fer hins vegar iUa fyrir PáU
Atreifsniöja aö lokum því eitt sinn er
hann kíkir á framtiöina sér hann aö
hún er ófögur hvert sem Utiö er og
hann deyr. Lýkur þar að mestu aö
segja af PáU hinum goöumUka.
En PáU átti soninn Leto sem varað
því leytinu föðurbetrimgur að þar
sem Páll var goðumUkur var sonur-
inn Guð! Sonurinn varð Guð ungur
aö árum við það aö fara í ham undar-
legrar skepnu og greri hamurinn við
hann. StUUr svo Leto til friöar í ríki
föður sbis og lýkur þar fyrstu þrem
bindunum sem seldust svo vel.
Fjórða bbidið „God Emperor of
Dune” tekur síðan þráöinn upp að
nýju, um þaö bU þrjú þúsund árum
síðar, þegar Leto Pálsson af ætt
Atreifs er oröinn nokkuð við aldur.
Nú hefur dýrshamurbin heldur vaxiö
og lítið eftir af Leto utan andlit og
hendur. Þó giftist hann, vitandi það
aö hvenær sem væri gæti hann breyst í
orm. Stóran hræðilegan mannýgan
orm. (Þess má geta í framhjóhlaupi
að í Leto búa aUir forfeður hans og
þegar stjómunarleg vandamál koma •
upp leitar hann ráöa hjá þebn en aU-
ir munu þeir hafa veriö kóngar og
faraóar.)
En lykUUnn að öUu saman er sá aö
Letó hefur gert áætlun. Hann hefur ó
þrjú þúsund árum, með kynbótum og
haröstjóm, ræktað nýja eiginleika í
mannkynið sem gera mannkynið'
hæfara til þess aö takast á viö vanda-
mál. Ekki vandamál jaröar eöa sól-
kerfis, ekki vandamál vetrarbraut-
arinnar, heldur vandamál aUieims-
ins!
Nú kemur aö því að hinir kyn-
bættu þegnar eru prófaðir og prófiö
er stórsnjaUt. Þannig er með harð-
stjóra að þegnamir era sífeUt aö
reyna að drepa þá. Og Letó veit að
þegar þegnunum hefur farið svo
fram aö visku og vexti að morðtil-
ræði heppnast er mannkyniö tUbúið
aö takast á viö eigin vandamál! Og
þannig fer að Letó er drepinn, kyn-
bætumar hafa tekist, og mannkynið
tekurábyrgöá eigbigerðum!
Þaö allra besta er þó aö í visinda-
skáldsögum fbinast ekki gamUr nas-
istar sem hyggjast ná heimsyfirráö-
um með ólýðræðislegum leiðum.