Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1983, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. JUU1983. 19 »ttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir r íslendingar í sterku orðurlanda gegn USA asta keppni Norðurlanda við Bandaríkin f frjálsum íþróttum var háð. Það var á Bislet 1949 og USA 14 stiga mun. Vésteinn Hafsteinsson virðist enn eiga möguleika á að komast í kringlukastkeppnina Þórdís Gisladóttlr, hástökk. 3000 m hlaup. Roy Andersen, Noregi, Jari Hemmele, Finnlandi, og Antti Loi- kaanen, Finnlandi. 5000 m hlaup. Martti Vainio, Finn- landi (13:29,62) og Kaarlo Maaninka, Finnlandi (13:29,76) og þriðji maður verður síðar ákveðinn. Roy Andersen, Noregi. hefur hlaupið á 13:31,43 min. 110 m grindahlaup. Arto Bryggare, Finnlandi (13,47) og Reijo Byman, Finnlandi (14,08). Þriðji maður valinn siðar. 400 m grindahlaup. Sven Nylander, Svíþjóð (48,88), Ove Blomfeldt, Finn- landi (50,97) og Peter Hesselberg, Noregi (50,90). 3000 m hindrunarhlaup. Tommy Ekblom, Finnlandi (8:19,40), Iikka Ayravainen, Finnlandi (8:30,65) og IsmoToukonen,Finnlandi (8:33,51). Stangarstökk. Miro Zalar, Svíþjóð (5.50) , Vejo Vanneslouma, Finnlandi (5,55), og Timmo Kuusis, Finnlandi (5.50) . Hástökk. Patrik Sjöberg, Sviþjóð (2,33), Thomas Eriksson, Sviþjóð (2,22) og Mikko Levola, Finnlandi (2,24). Langstökk. Anders Hofström, Sviþjóð (7,63), Einar Sagli, Noregi (7,70), og Jarmo Kárna, Finnlandi (7,69). Þrístökk. Markko Rokola, Finnlandi (16,44), Esa Viitasalo, Finnlandi (16,46), OU Pousi, Finnlandi (16,71). Kúluvarp. Oskar Jakobsson, Islandi (20.37) , Yngve Wahlander, Svíþjóð (20,00) og Aulis Akonniemi, Finnlandi (19,67). Kringlukast. Knut Hjeltnes, Noregi (65,26), Ari Huumonen, Finnlandi (62,52) en þriðji maður hefur ekki verið valinn enn. Vésteinn Hafsteins- son, Islandi, ætti að hafa nokkra mögu- leika á að komast i liðið eftir nýja Is- landsmetið á sunnudag, 65,60 metra. Spjótkast. Einar Vilhjálmsson, Is- landi (89,98), Arto Hárkunen, Finn- landi (87,80) og Per Erling Olsen, Nor- egi (90,30). Sleggjukast. Harri Huhtala, Finn- landi (76,68), Juha Tiainen, Finnlandi (78.38) , og KjeU Bystedt, Sviþjóð (72,84). 18km ganga. Reima Salomen, Finn- landi, Jan Staff, Svíþjóð, og Erling Andersen, NoregL KONUR 100,300 og 4X100 m boðhlaup. Heliná Marjamaa, Finnlandi (11,34 — 23,34), Lena MöUer, Sviþjóð (11,61 — 23.80),, Linda Haglund, Svíþjóð (11,70), Pia Einar VUhjálmsson, spjótkast. Engström, Svíþjóð (11,86) og Dorte Rasmussen, Danmörku (11,63 — 23,7). 400 m og 4 X400 m boðhlaup. Astrid Brun, Noregi (53,39), Lisbeth Ander- sen, Noregi (54,25), Britt Hansen, Danmörku (54,48) og Lisbet Nissen- Pedersen, Danmörku (54,52). 800 m hlaup. Jfll McCabe, Sviþjóð (2:01,74), Tina Krebs, Danmörku (2:02,07). 1500 m hlaup. Marit Holtklimpen, Noregi (4:15,11), Tina Krebs, Danmörku (4:14,24), og Kirsti Vold- nes, Noregi (4:17,47). Oddur Slgurðsson, 400 m hlaup og boð- blaup. 3000 m hlaup. Eva Emström, Svíþjóð (8:52,45), Dorte Rasmussen, Danmörku (8:57,5). 100 m grindahlaup. Heidi Benserud, Noregi (13,59), Hilde Fredriksen, Noregi (13,56). 400 m grindahlaup. Ann-Louise Skog- lund, Sviþjóð (55,88), HeUe Sichiau, Danmörku (58,78) og Tuija Helander, Finnlandi (58,81). Hástökk. Minna Vehmasto, Finn- landi (1,91), Þórdís Gísladóttir, Islandi (M8). Langstökk. Arja Jussila, Finnlandi Úskar Jakobsson, kúluvarp. (6,42), Anne Kyllönen, Finnlandi (6,40). Kúluvarp. Asta Hovi, Finniandi (15,49), SatuSulkio, Finnlandi (15,86). Kringlukast. Ulla Lundholm, Finn- landi (66,82), Marha-Lena Larpi, Finnlandi (60,50). Spjótkast. Tiina Lillak, Finnlandi (74,76), Tuula Laaksalo, Finnlandi (64,88). Af þessari upptalningu á kvennaUð- inu sést að enn á eftir að velja þriðju stúlkuna í nokkrar greinar. -hsim. Frábær árangur á stórmóti í Nice í gærkvöldi: Reynt við nýtt heims- met í stangarstökkinu Franski stangarstökkvarinn Pierre Quinon, sem er hvað minnst þekkt- ur af hinum frábæru stangar- stökkvurum Frakklands, reyndi í gcr- kvöldi að setja nýtt heimsmet ó stór- móti í Nice á suðurströnd Frakklands. Hann stökk 5,80 metra og lét síðan hækka í 5,84 m en felldl þrisvar þrátt fyrir góðar tilraunir. Heimsmetið er 5,81 og á Vladimir Polyakov það, sett 1981. Árangur Quinon er sá besti í heiminum í ár og annar varð hlnn miklu þekktari landi hans, Tbierry Vigneron, sem einnig náðl frábærum árangri, stökk 5,76 m. Þriðji var Svíinn Miro Zalar með 5,50. Margir heimsfrægir frjálsíþrótta- menn tóku þátt i mótinu, m.a. heims- methafinn í 100 m hlaupi, Calvin Smith, USA. Hann sigraði örugglega á 10,44 sek. en mótvindur kom í veg fyrir góðan árangur. Christian Haas, V- Þýskalandi, sem hefur náð besta tima Evrópumanns í ár, varð annar á 10,47 sek., vel á undan Mel Lattany, USA, sem varð þriðji á 10,51 sek. I fjórða sæti var Jeff Phillips, USA, á 10,68 sek. Evrópumeistarinn enski, Steve Cram, sigraði örugglega í 1500 m tdaupinu á 3:35,68 min. Alex Gonzales, Frakklandi, varð annar á 3:37,98 mín. og Chuck Aragon, USA, þriöji á 3:38,29 min. Eftir hlaupið sagði Cram: „Þetta hlaup gefur mér sjálfsöryggi en ég hefði óskað að hraðinn hefði verið meiri framan af.” Hann hljóp siðustu 400 m á 56 sek. Steve Ovett er eini Bretinn sem valinn hefur verið í 1500 m í heimsmeistarakeppnina í Helsinki og Sebastian Coe í 800 m. Báðir vilja hlaupa 800 og 1500 m í Helsinki og breska úrtökunefndin fyrir keppnina í Helsinki hefur frestað fram yfir helgi að velja aðra á þessar vegalengdir. Hlauparar eins og Cram, Cook, Elliott og Wflliamson eru lítið síðri en Coe og Ovett og sennilega verður keppni milli þessara manna um sætin i HelsinkL Heimsmethaf inn tapaði En þetta var smá hliðarspor. Snúum okkur aftur að mótinu í Nice. I 200 m hlaupinu tókst Lattany að sigra Calvin Smith, hljóp á 20,33 sek. Smith varð annar á 20,50 og gamli ólympíu- meistarinn, Don Quarrie, Jamaika, þriðji á 20,79 sek. Ungi strákurinn sænski, Patrik Sjöberg, sem aðeins er 18 ára, varð sigurvegari í hástökki ásamt Cario Thraenhardt, V-Þýska- land. Báðir stukku 2,30 m. James Barrimeau, USA, varð þriðji með 2,27 m. Gamli ólympíumeistarinn, Jacek Wszola, Póllandi, varð sjötti með 2,24 m en þá hæð stukku einnig Moussa Fall, SenegaL og Mflton Ottey, Kanada. Gifurieg keppni var i 800 m hlaupinu og þar sigraði Joaquim Cruz, Brasilíu, enn einu sinni. Náði ágætum tíma, 1:44,31 min. Rétt á hæla hans kom besti 800 m hlaupari USA, James Robinson, á 1:44,47 min. Babacar Niang, Senegal, varð þriðji á 1:45,30 min. en Gary Cook, Englandi, aöeins fjórðiá 1:45,71 mín. Heimsmethafinn í 400 m grinda- hlaupi, Edwin Moses, USA, hætti við þátttöku í þeirri grein á síöustu stundu til mikilla vonbrigða fyrir áhorfendur. Vestur-Þjóðverjinn snjalli, Harald Schmidt, sigraði auðveldlega á frá- bærum tíma 48,57 sek. David Lee, USA, annar á 49,06 sek. og Amadou Diaba, Senegal, þriðji á 49,87 sek. Hörkukeppni var í 400 m hlaupinu. Burt Cameron, Jamaika, sigraði á 45,03 sek. Walter McCoy, USA, annar á 45,37 sek. Síðan komu Hartmut Weber, V-Þýskalandi, 45,45 sek., Mike Francks, USA, á 45,53 sek., Darrell Robinson, USA, 45,54 sek. og Cliff Wiley.USA, 45,87 sek. Rod Ewaliko, USA, sigraði í spjót- kasti, 85,88 m og Kenth Eldebrink, Sví- þjóð, varð annar með 82,26 m. I þrí- stökki sigraði Mike Conley, USA, 17,31 m. I öðru sæti varð Peter Bouschen, V- Þýskalandi, 16,81 m. Tom Byers, USA, sigraði í 300 m hlaupi á 7:51,13 min. Mike Boit, Kenya, varð annar á 7:51,43 mín. og í 3000 m hindrunarhlaupi sigr- aði Maminski, Póllandi, á 8:23,47 min. Finninn Tommy Rkblom varð annar á 8:24,45 mín. 1200 mhlaupikvenna sigr- aði Merlene Ottey, Jamaika, á 22,52 sek. Kathy Cook, Bretlandi, varð önnur á 22,70 sek. hsím. Þjálfari Vík- ingsíBelgíu Hinn belgíski þjálfari Víkings, Jean- Panl Colonval, hélt til Belgin i morgun með leyfi stjórnar knattspyrnudefldar og verðnr að minnsta kosti 10 daga i Belgin. Þegar Colonval gerði samning við Víking í vor var það ákvæði í samn- ingnum að hann fengl leyfi til að fara til Belgíu 19. júli og vera þar fram undir mánaðamótin. Aðalstarf Colonval undanfarin ár í Belgiu hefur verið umboðsstarf fyrir knattspyrnu- menn. Hann hefur sem sé „selt” leik- menn til félaga. Það er þvi skiljanlegt að hann fari utan nú. Markaðnum i Belgíu verður lokað um nærtu mánaða- mót. Eftir það er ekki hægt að selja leikmenn mflli félaga fyrir næsta leik- timabfl. ^ hsim. Finnar með 19 þátttakendur Finnar, sem halda heimsmeistara- keppnina i frjálsum íþróttum, ætla að- eins að tefla fram sínum albestu frjáls- íþróttamönnum i Helsinki — mönnum sem eiga möguleika á að hljóta verð- laun. Finnar, sem völdu 36 manna hóp til æfinga fyrr i sumar fyrir keppnina, skáru hóplnn niður i 19 manns um helg- ina. Það hefur vakið athygli að Finnar ætla ekki að tefla fram fjölmennara liði, því að þeir halda keppnina. Svíar eru líka harðir í vali sínu og einnig Danir, sem ætla ekki að láta söguna endurtaka sig frá Evrópukeppninni í Aþenu þegar þeir sendu þangaö fjöl- mennt lið sem engum árangri náði. Danir ætluðu upphaflega að senda fimm til sex manna lið en þeir eru nú tilneyddir til aö senda tiu manna liö þar sem danska kvennaboðhlaups- sveitin í 4 x400 m hlaupi náði lágmarki því sem Danir voru búnir að setja — hljóp á 3:43,87 min. i landskeppni gegn Wales á dögunum. -SOS. Engels og Schumacher undir hníf inn Vestur-þýski landsliðsmaðurinn Stefan Engels frá FC Köln verður nú að taka 10 vikna hlé frá æfingum og keppni vegna uppskurðar á bné. Eng- els er annar Ieikmaður Kölnarliðsins sem verður að gangast undir hnéað- | gerð á stuttum tíma. Harald Schu- macher, landsliðsmarkvörðurinn ' kunni, var lagður inn á spítala í síðasta mánuði vegna sams konar meiðsla. AA. 2. DEILD FH féll niður á töflunni í gær og til að I bæta úr því birtum við stöðuna í 2. | deildarkeppninni eins og hún á að | vera. l Fram I KA • Völsungur i Víðir ! FH ' Njarðvik KS Einherji Reynir Fylkir 9 6 2 1 13-6 14 10 5 4 1 17-8 14 10 5 2 3 11-8 12 11 6 2 3 9—7 12 10 4 3 3 16-12 11 11 5 1 5 13-11 11 11 2 6 3 10-11 10 8 3 3 2 5—5 9 11 1 3 7 7—22 5 11 1 2 8 12—18 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.