Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1983, Page 4
Teiknimyndaseríur
— f ramhald —
myndaserían þrifist á síðum dag-
blaöanna og skipað sér fastan sess
meðal lesenda. En fjórði áratugur-
inn var ekki einasta blómaskeið dag-
blaöanna, því um 1933 kemur út blað
sem eingöngu er helgaö teikni-
myndasögum. Fyrstu heftin voru
venjulega 32 síður og í þeim voru 4—
5 s jálfstæðar sögur. Blöðin voru aðal-
lega ætluö börnum og af því aö böm
hafa lítinn skilning eða áhuga á siö-
fræði eða rök-samhengi var heildar-
svipur blaðanna æsikenndur og hroð-
virknislegur.
Með tilkomu hasablaösins „Super-
man” 1938 festist þetta fjölmiðla-
form endanlega í sessi.
Til að gefa einhverja hugmynd um
útþenslu hasablaða næstu ár, þá lýs-
ir eftirfarandi tafla e.t.v. þeirri þró-
un sem átti sér stað á aðeins 12 ára
tímabili.
Ár Fjöldi titla Upplagáárí
1940 100 213.000.000
1943 150-180
1946 200
1947 250
1948 325
1949 400 600.000.000
1952 900.000.000
Þar sem erfitt reyndist að komast
yfir þessar tölur, geta þær aðeins
gefið vísbendingu inn þessa þróun.
Um og eftir síðari heimsstyrjöld-
ina urðu breytingar á teiknimynda-
sögumarkaðinum. Vestrar, frum-
skógasögur, hrollvekjur og ennfrem-
ur stríðsmyndasögur urðu meira
áberandi og samtímis ágerðist of-
beldið e.t.v. vegna áhrifa frá stríð-
inu. Þessi útbreiösla gekk ekki mót-
mælalaust fyrir sig og olli miklum
deilum á næstu árum.
Siðgæðisdeilurnar (1950—
1960)
Utþensla teiknimyndasagnanna
vakti kvíða og ugg hjá mörgum;
einkum og sér í lagi þóttu of beldis- og
hryllingssenumar varhugaverðar
ungum og óreyndum sálum. I lok
fjórða áratugarins og í byrjun hins
fimmta komu út mörg rit, sem fjöll-
uðu um áhrif teiknimynda á börn.
Var þar sérstaklega fjallað um þau
áhrif, sem sögurnar gætu haft á sið-
gæðisvitund þeirra.
Blöðin voru gerð að samnefnara,
fyrir alit það sem miður fór í amer-
ísku samfélagi. Haldnir voru ótelj-
andi nefndarfundir og ráðstefnur,
opinberar blaðabrennur tíökuöust og
læröir sem lei' ir þóttust eitthvað
hafa tii málanna að legg ja.
Teiknimyndaiðnin var fordæmd í
heild sinni án tillits til efnisinnihalds
einstakra flokka.
Að hluta til var baráttan gegn
teiknimyndasögum, fyrir hina hefð-
bundnu menningu. Hins vegar þótti
andstaðan einnig beinast gegn
ósvífnum spákaupmönnum, fyrir
heilbrigöum þroska barnanna.
Reynt var að virkja foreldrakynslóð-
ina í baráttu fyrir uppeldi barnanna
á menningarlegu sviði, óháð teikni-
myndasögum. Hinar ýmsu hreyfing-
ar, sem í þessari baráttu stóöu, sam-
einuðust, þegar bókin „The Sed-
cution of the Innocent” eftir Dr.
Fredrick Wertham, sem var starf-
andi geðlæknir í New York, kom út
árið 1954. Meginþema bókarinnar
var, að teiknimyndaseríumar heföu
glæpsamleg áhrif, þ.e. þær stuðluðu
að aukningu glæpa. Þannig var hluti
samfélagsvandamálanna skýrður,
sem afleiðing teiknimyndasagna. I
bókinni sýnir Wertham með rögg-
semi fagmannsins, fram á skaðsemi
þeirra og studdist \ ið uggvekjandi
sjúkrasögur, sem hann hafði kynnst í
gegnum störf sín. Bókin varð met-
sölubók í Bandaríkjunum og hafði
mikil áhrif á meðvitund fólks varð-
andi þessi mál. Síðar þróuöust þess-
ar skoðanir í heilsteypta áhrifskenn-
ingu, en meginefni þessarar kenn-
ingar er að raunveruleikatúlkun
teiknimyndanna brengli tilfinninga-
Uf og hugsun einstaklingsins.
I bókinni „Swisch! Pow! Sock!”,
ritar Sture Hegerfors: „Fáar deilur
hafa einkennst af jafnlélegum rök-
um, hvort sem þau hafa verið með
eða á móti, eins og deilurnar um
teiknimyndasögur. Andstæðingar
teiknimyndanna höföu hvaö hæst og
hluti þeirra gaf út rit, meö fáránleg-
v<
Superman, aftír þá Slffoi og
Shustar, svoimar hér yfir skýja-
kljúfunum í leitinni að óvinum
hinnar vastrmnu manningar.
innar leiddu m.a. í ljós, að ungir les-
endur blaðanna fengu oft fordóma-
fullar hugmyndir um útlendinga með
lestri stríðsmyndasögublaða. 1
skýrslu sinni lýstu þeir áhyggjum
sinum yfir skoðanamyndandi áhrif-
um þessa sagna síöar i lífi barnanna.
Kraay Kat aftir G. Harriman.
Vagna sérstööu sariunnar traysti
anginn taiknari sér til að viðhalda
hanni aftir fréfaU hðfundarins.
DonaU Duck aftir Waft Disnay. i
Finnlandi þótti öndin svo svæsin
að barnavarndarráð iagði til að
útgáfa biaðanna yrði bönnuð.
Tantan, oftir B. Hogarth, fjaiiar
um apabróðurinn sem sleit barns-
skónum i villtum gróðurfiækjum
frumskógarins og saug loðin
brjóst.
um og staðlausum fullyrðingum, um
hvernig börn hefðu myrt foreldra
sína, skaöað sig eða framið sjálfs-
morð eftir lestur myndablaða.
Einskisnýtar alhæfingar og persónu-
legar mótsagnir með vafasamt gildi
voru í hávegum hafðar. Dæmi um
framsetningu , þegar ókunnir tjáðu
sig, varðar dagblað nokkurt, sem
réðst heiftarlega gegn „The
Phantom” (Skuggi í ísl. þýð.) í leið-
ara sínum, en samtímis gekk
myndasagan aftar í blaöinu undir
öðrunafni.”
Margar kannanir hafa verið gerö-
ar, til þess að athuga afleiðingar og
áhrif myndasögulesturs bama. Arið
1967 gerðu félagsfræðingar við Ox-
ford háskólann rannsókn á 40
myndasögublöðum, sem gefin voru
út í Englandi. Niðurstöður könnunar-
Margar þessara kannana hafa
hlotið mikla gagnrýni. I þessari
gagniýni hefur einkum verið bent á
að möguieikar svara, bjóöi oft ekki
upp á önnur svör, en þau, sem verka
neikvætt á teiknimyndasögur. Ein
slík könnun, semsænska „Seriekom-
itten” notaðist við, fellur eflaust und-
ir þennan flokk kannana. Þessi
nefnd er enn að gera kannanir í skól-
um, meö spurningum eins og t.d. eft-
irfarandi dæmi sýnir:
Hvað er það, sem fær þig til að
kaupa og lesa myndasögublað?
□ Þaðerauöveltaðlesaþau.
□ Teikningamar eru vel gerðar.
□ Hræðileguatburðimir íþeim.
□ Fyndnuatburðimiríþeim.
Hverju á bamið að svara, lesi það
blööin spennunnar vegna? (en það
ætti ekki að vera óalgengt). Hinir
coat ron ftutOftiM mattís
fithé'éi i'ééáa'áf I'<td t
HsMftti SlítntiaitSt
COMICS MAGAZINE ASSC
I*
k
k
k
k
k
APPftOVID
BY TME
COMICS
CODE
XÉÍ
ir
k AUTHOftlTrj
The Comic Code. Roglugarðin sem áttiað tryggja að teiknbnynfhmeri
urnar færu hvergi yfir hin elmonnu slðgmðismðrk og kmaégfið sem
skyldi staðfesta það.
þröngu svarmöguleikar gefa eigin-
lega engan annan kost, en aö setja
krossinn við þriðju fullyrðinguna um
„hræðilegu atburðina”. Að könnunin
fái hugsanlega á sig slagsíðu ætti öll-
umaðvera ljóst.
Svipaðar deilur áttu sér stað í
Evrópu og í sumum löndum voru sett
lög, sem áttu að tryggja aö siðgæðis-
vitund borgarans væri ekki misboð-
ið. Engin slik lög vora samþykkt í
Bandaríkjunum þrátt fyrir mikla
andstöðu í garð teiknimyndasagna
og umræður í þingdeildum um þau
mál þarlendis. Afleiðingar þessarar
umfjöllunar létu ekki á sér standa. A
nokkrum áram féll salan um þriðj-
ung og kom skellurinn hvað harðast
niður á litlum fyrirtækjum sem leit-
uðust við að halda háum gæðaflokki,
þar sem flest þeirra höfðu ekki f jár-
hagslegt bolmagn til að mæta þess-
um þrengingum. Framleiðendurnir
sáu sér ekki fært annað en að blíðka
neytenduma og sameinuöust um
reglugerð þar sem gerð er grein fyrir
þeim atriðum sem bæri að forðast
við gerð teiknimyndasería. Enn-
fremur var sett innsigli á „hasablöð-
in” en á þessu innsigli stóð
„Approved by the Comics Code
Authority” og átti það aö tryggja les-
endum skaðleysi viðkomandi rits og
að það væri samkvæmt ritskoðunar-
reglum.
Margir teiknarar töldu svo nærri
sínu tjáningarfrelsi höggvið, með
setningu þessarar sjálf-ritskoðunar
aö þeir treystu sér ekki til að halda
áfram gerö sinna teiknimyndasería.
Það er staðreynd að teiknimynda-
sögur hafa afar mikil áhrif, en þaö
má endalaust deila um hvort þessi
áhrif séu jákvæð eða neikvæð. I
Bandaríkjunum hafa áhrif teikni-
myndasögunnar verið einna mest á
menningu þjóðarinnar, en hér á
landi hafa teiknimyndasögur ekki
unnið sér þann sess, sem þær skipa í
Bandaríkjunum.
Allar þessar deilur áttu eftir að
hafa mikil áhrif á framvindu mála
og upp úr 1960 tók að bera á nýrri
grein á þessum stofni.
Endurreisnin (1950—)
Eftir svo hatrammar umræöur og
alla þá athygli sem þær vöktu þótti
ljóst að einhvern veginn þyrfti að
breyta um stefnu. Um 1950 kemur
fram á s jónarsviðið ný tegund teikni-
mynda, svonefndar „intellektúal”
seríur. Reyndar má rekja tilurð
þeirra aftur til Krazy Kat, en líkt og i
þeirri seríu eru þjóðfélags- og heim-
spekileg vandamál túlkuð út frá
húmanisku sjónarhorni og bornu upp
af húmor, sem nær allt frá föðurlegri
hjartagæsku, kaldhæðnum tilsvörum
tU gáfulegrar bjartsýni í stað hins af-
skræmda og blaðskellandi húmors
sem áður tíðkaðist. Þemaö í þessari
gerð samanstendur aðallega af smá-
smugu hversdagsleikans, sálfræði-
legum athugunum og pólitískum
greiningum, þó innan kristUegra tak-
marka.
Hin fyrsta þessarar tegundar er
líkast til Poga eftir Walt Kelly
(1948). Kelly hafði starfað hjá Walt
Disney og báru myndir hans þess
greinUeg merki. Serían fjaUaði um
hóp dýra, sem Ufðu einhvers staðar í
„The Deep South”. Hvert dýr hafði
sterkan afmarkaðan persónuleika,
og tóku oft til samtiðavandamála í
bandarísku þ jóðfélagi.
Pogo öðlaöist strax gífurlegar vin-
sældir og tveimur áram síðar koma
fram afkvæmi teiknarans Charles
M. Shulz; Peanuts (Smáfólk í ísl.
þýð.). I stað dýra eru það böm sem
eru aöalpersónur, en fuUorðnir sjást
aldrei þó aö návist þeirra sé stundum
staðfest. Þetta er ákaflega skiljan-
tegt þegar tekið er tUUt tU þess að
persónur i Smáfólki tjá sig einatt um
lífið og tUverana eins og fuUorðið
fóUc, en í því felst aðlöðun seríunnar.
A næstu áram jókst mjög gerð
sUkra sería og má þar nefna The
Wizard og Id (1964) B.C. (1958) og
BroomhUda (1969).
Einkenni þessara sería er að húm-
orinn og ádeUa er tvíþætt í gerð
slnni, annars vegar er það raunvera-
teiki lesanda og teUcnara sem er við-
fangsefni, eUegar uppdiktuð og
skrumskæld veröld fáránleikans.
MIIU þessara tveggja þátta tvístíga
teiknimyndaseríumar.
Þetta greinir seríumar frá forföð-
DV. FÖSTUDAGUR 29. JULI1983.
ur þeirra Krazy Kat, en þar er ver-
öldin ætíð hin sama og persónurnar
skýrt afmarkaöar í hlutverka-
tengslum sínum við umhverfið.
Neðanjarðarteiknimynda-
seríur
Hinum ameríska teiknimynda-
markaði hafði verið og er skorinn af-
ar þröngur stakkur hvað varðar
meðhöndlun á viðkvæmum málum
og þá sérstaklega varðandi kynlíf,
stjórnmálogtrú.
Nýrri kynslóð lesenda sem fæddir
vora um 1940 þótti hin kynlausa og
gelda póUtiska afstaða óþolandi og
afleiðingar þessara viðbragða voru
m.a. að ýmsir teiknarar létu öU
„tabú” sem vind um eyru þjóta og
tóku til við að fullnægja nýrri eftir-
spum.
Þessi nýja tegund „hasablaöa”
bar eðUiega sterkan keim af forver-
um sínum en aðgreindu sig frá þeim
með algjöru viröingarleysi sínu fyrir
hinualmenna siögæði.
Einkenni þeirra var róttæk afstaða
og að teiknararnir höfðu fuUt frelsi
tU aö tjá sig um öll málefni þjóðfé-
lagsins.
I byrjun þótti helsti ókosturinn
vera hroðvirknisleg vinnubrögð og
lélegar teikningar, en einstaka teikn-
arar s.s. Robert Cramb, Gilbert
Shelthon og Spain þóttu skera sig úr
hvaðgæðivarðaði.
Þegar Robert Crumb gaf út sitt
fyrsta blað: Zap, árið 1967, má segja
að hið eiginlega neðanjarðar-hasa-
blað hafi fæðst. I kjölfar þess fylgdi
fjöldi annarra, en það sem stóð dreif-
ingu þeirra fyrir þrifum, var að í
flestum fylkjum Bandarik janna voru
lög, sem bönnuðu þessa og viðUka
framleiöslu.
Robert Cramb er liklega einn sá
hvassasti ádeilupenni innan þessar-
ar greinar. Einkennandi fyrir hann
(og marga kumpána af hans tagi) er
að hæðni hans og ádeUa beinist ekki
aðeins aö kerfinu heldur einnig að
honum og lesendunum. Slík sjálf-
skoðun hlýtur að teljast af hinu góða
þar sem hún vekur menn til um-
hugsunar um eigin veikleika og
dregur úr beiskju einstaklingsins
gagnvart þjóðfélaginu.
Erfiðleikar neðanjarðarblaðanna
vegna dreifmgar minnkuðu með af-
slappaðri afstööu hins opinbera, en
fjöldi titla jókst stöðugt. Nú á tímum
er nafngiftin ,,neðanjaröar” tæplega
réttlætanleg.
Þegar litið er yfir þróun þessarar
greinar, er ljóst að margt er um
hismið en kjarninn litill ef miðað er
við gæði. Upphaflega var mest um
kynlífs-seríur, sumar hverjar afar
svæsnar, en félagsfræðingar myndu
e.t.v. túlka það sem lið í baráttunni
fýrir frjálsu kynlifi.
Pólitísku-seríurnar fjölluöu gjarn-
an um einstaka pólitíska hópa og
baráttuaðferðir þeirra gegn kúgandi
þjóðfélagi.
I seinni tíð hafa sprottið upp ýmsar
nýjar tegundir s.s. vestrar, galdra-
sögur, hrollvekjur, þar ber hæst sál-
fræði- og vísindaskáldsögur. Þó að
hinn hefðbundni teiknimyndaiðnaöur
hafi áður tileinkað sér allar þessar
greinar þá er það áðumefnt virðing-
arleysi fyrir almennu siðgæði, sem
aðgreinir þessar „neöanjarðar-ser-
íur” frá hinum.
Neðanjarðar-seríurnar voru kær-
komin nýjung á markaðinum, en
ekki er margt sem bendir til að þær
hafi hleypt nýju blóði í kalkaðar æð-
ar hins hef ðbundna blaðaiðnaðar.
Niðurlag
Hér að framan hefur verið stiklað
á stóra í sögu teiknimyndaseríunnar
og eflaust finnst mörgum vanta í
grein þessa þátt evrópskra teikni-
mynda, en þar sem þróun þeirra er
ákaflega hliöstæð hinni amerisku
þótti ekki nauðsynlegt að taka hana
meö að sinni, þó að sá hugmynda-
heimur standi e.t.v. Islendingum
nær.
Sé hugað að stöðu teiknimyndaser-
íunnar nú á timum er líklega óhætt
að fullyrða að aldrei hafi vinsældirn-
ar verið meiri, stöðugt bætast fleiri
og fleiri teiknimyndaseríur viö þann
aragrúa sem fyrir er og það er fátt
sem bendir tU að þetta tjáningar-
form mannskepnunnar muni hverfa
af síðum dagblaðanna í nánustu
framtíð.