Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1983, Blaðsíða 22
22 DV. FÖSTUDAGUR 29. JOLI1983. Helgarvísur Helgarvísur Helgarvísur Helgarvísur 63. búttur Nú skal byrjað á aösendu efni. Valdimar Lár- ussonbotnar: Fjöld hefur á Flúöum gist, finnst þar mörgum gaman, þó líklega sinn meydóni misst mörg þar hafi daman. Ekki reynist gatan greid, grjót i hverju spori. En aö velja aöra leiö ekki samt égþori. Drekk ég bæöi mjólk og mysu, því mikiöþarf aö strita ogpúla, þó eftaust margir ödru kysu inn aö hetla sinn í túla. Ætíd saklaus, sæt og fín saman bezt við undum, sem nú er ordið ekkert grin — íþað minnsta stundum. Martröð ill um miðja nótt margra spillir draumi. Enginn vill, að eitthvað tjótt aðrir gylli í laumi. Aftur leiðin opnast greið inn til heiðalanda. Fjallareið um fagurt skeið frjálsan seiðir anda. Margan œsti glysið glæst og glaumur hæstu sala. Þeirgeta smæst, sem gala hæst, af greindþeir fæstir tala. Þó að margur metipopp, mér erþað til ama. Þetta árans húla-hopp heilabú vill lama. Hér á Islands eyðisöndum sér ökufantar hasla völl, útlœgir úr öðrum löndum eru með sín jeppa-tröll. Jörðin er hörmulegt hallærisplan og heimurinn óþverrastaður. En lífið í eyjunum ætíð ég man og uniþar stresslaus og glaður. Við sumarylinn grösin gróa, grœnu skrýðist fold á ný. Blómin anga um mel og móa, mörgum yljar golan hlý. Huldukonur kalla á karska sveina nú til dáða. Eitt erþó sem aldrei má: ást í meinum láta ráða. Gróðafíknin gnæfir yfir gjörðum manna í Reykjavík, og framavon með flestum lifir, sem flœkjast inn ípólitík. Komdu hérna heill og sœll, Helgarvísna-Skúli. Morgunblíðan bætir hag og Bretans fríðu dœtur. Mikinn ríða má í dag og mál að skríða' á fœtur. I Svínárnesi á Hrunamannaafrétti er allgott ' hús til afnota fyrir fjallmenn. Þar er oft glatt á hjalla. Jóhannes orti eitt sinn, er hann gisti þar: íþessu húsiþreyttur lá, þar var mús í felum. Öl í krús hér oft má fá eða ,,djús”ápelum. Fyrir allmörgum árum birtist í blaði fregn um það, að kona nokkur hefði ungað út eggi á brjóst- um sér. Þá orti Jóhannes: Einn ég hallast upp að vegg úti ’ í kuldagjósti. Ég vildi feginn vera egg vermt af konubrjósti. Guðmundur Sigurðsson frá Höfða sendir bréf og yrkir enn, þótt kominn sé fast að áttræðu. Hann botnar; fyrst fyrripart Jóns Sigurðssonar íBorgamesi: Finnst mér undir fótum mínum feðra grund sé heilög jörð. Altastund með unað’ sín um yrkir lund um Borgarfjörð. Einhvern tímann öllþið grétuð, ástvininn ei misstuðþó, þegar ípokann litla létuð og löbbuðuð burt með gengna skó. Hér á meðal munu vera menn, sem kunna sig að tjá. Ekkigott má upplag skera, enda skaltu botninn fá. Guðmunda Oddsdóttir, Drápuhlíð 6 í Rvk., sendir botna og spyr mig, hvort rétt sé kveðið. Eg er nú illa liðinn fyrir að vera of hreinskilinn við þá, sem spyrja svona spurninga.svo að ég reyni aðeins að lagfæra það, sem miður fer, ef það er á mínu færi að gera slíkt. Guðmunda getur þá séð, hvort ég breyti einhverju, og dregið lærdómaf: Ætíð saklaus, sæt og fín saman bezt við undum. Alltaf varstu, ástin mín, yndi á vorum fundum. Hér á Islands eyðisöndum sér ökufantar hasla völl. Verst ef yrdi okkar löndum um að kenna spjöllin öll. Ekki batnar ástandið eftir kosningarnar. Því er bara ’ að bregðast við og brugga ráð til varnar. Fyrr en varir gránað geta gamanið og dökku hárin. Þá er tjúft að muna ’ og meta margt, sem gáfu liðnu árin. „Þó að ml sé þröngt í ári9 þá mun aftur birta á ný.” Ekki batnar ástandið eftir kosningarnar, — einkum þegar íhaldiö ástkonuna barnar. Finnst mér undir fótum minum feðragrund sé heilög jörð, þó ’hún stundum þegnum sínum þyki í lundu nokkuð hörð. Til gamans vil ég gefa þér góða fyrriparta, og finnir því, að ekki er yfir neinu að kvarta. Við sumarylinn grösin gróa, grænu skrýðist fold á ný. Og í eyru lítil lóa í lofti syngur dírrindí. Þó í búiþröngt sé nú, þá ég trúi á landið. Aðþvíhlúa œttirþú, ekki að snúa á bandið. Æska þín var efnisrik, ung varst geistum vafin. Er nú eins og tiðið lík, löngu dauð og grafin. Huldukonur kalla á karska sveina nú til dáða, ogþær vona enn að fá óskasteina litið máða. Vœnkast hagur, hœkkar sól, himinn fagur, gleði ’ í sinni. Aftur tagast allt, sem kól, ekkert bagar vegferð þinni. „Hér er svo til gamans ein limra,” segir Valdi- mar: Þó ég yrki stöku stöku og striti í svefni og vöku, er hagmœlskan smá og helvíti bág og hreinlega öll í köku. Friðrik Sigfússon í Keflavík botnar: Oft og löngum eyðast skjótt unaðsföngin béztu. Á œvigöngu oft er hljótt um okkar löngun mestu. íþér heyrist eymdarvœll yfir vísnapúli. Ei skal heyrast vil né væll, þótt viku á enda púli. Komdu hérna heill og sœll, Helgarvísna-Skúli. Auðnulausum ólánsstakk eðli hvikult sníður og svikahröppum sálnaflakk sjálfsagt stundum býður. Ef kosningar í vetur verða, víst mun einhver rauðu snýta, og vegna sinnar grófu geröa gugginn dómiþjóðar hlita. Vænkast hagur, hœkkar sól, himinn fagur, gleði í sinni. Vinnudagur byggð um ból bezt mun laga ’ ípyngju þinni. Munið þið pósthólf sextíu og sex suður í Hafnarfirði. Allt af að flytja og vandinn því vex, — ég veld ekki þessari byrði. Að gefnu tilefni fær Friðrik Sigfússon þessa frámér: Er í Sigfússyni glæta sinnugs manns, þótt ég verði að betrumbœta botna hans. Baldur Bjarnason, „vinur Dósa og Didda Morthens”, sendir bréf. Hann segist hafa verið austur í Dalsseli, fátækur og snauður, þegar þessi vísa varð til: Víst mun ég vasklega ganga vegþann, er herra minn bauð. Legg ég á leiðina stranga í leit að vegsemd og auð ’. Jóhannes Sigmundsson, bóndi og kennari í Syðra-Langholti, gisti eitt sinn í sæluhúsi Fl í Kerlingarfjöllum ásamt hópi leitarmanna á Hrunamannaafrétti. Þar gisti einnig hópur brezkra ferðalanga, að meiri hluta konur. Daginn eftir áttu leitarmenn að smala víöáttu- mikið svæði. Um morguninn kvað Jóhannes: Botnar við fyrriparta Kristins í Skáleyjum: Oft og löngum eyðast skjótt unaðsföngin beztu. Gera öngum innra rótt efnaþröngin verstu. Hér á íslands eyðisöndum sér ökufantar hasla völl. Er þá vísast út úr höndum endasteypist véla-tröll. Þó að margur meti popp, mérerþað til ama. Ég er ekki að hugsa ’ um hopp. Held að mér sé sama. Margan æsti glysið glœst og glaumur hæstu sala. Mér er nœst að meta smœst menn, sem glœstast tala. Svo eru hér nýjar stökur frá Guðmundi: Höfundanna bögublær birtast kann i snilli. En þó sannast enginn nær allra manna hylli. Ég óstyrkur lífs á leið lítilvirkur nauða. Held að yrki æviskeið út að myrkum dauða. Víða klingir vísa slyng, vina yngir muna. Engan þvingar, að ég syng ennþá hringhenduna. Styttir línu á lokamót, lifs er dvínað gaman. ídysina mína mold og grjót megiðþið tína saman. Magnús Björnsson, Birkimel 6 í Reykjavík, botnar enn: Ekki reynist gatan greið, grjót í hverju spori. Samt í œsku líktist leið Ijósu, fögru vori. Tölti ég oft um mela og móa, margar stundir gleði naut. Aftur fer nú allt að gróa eftir vetrar harða þraut. Ég get sagt Guðmundu það, að sumu þurfti ég alls ekkert að breyta hjá henni, þó að hana vanti herzlumuninn í einstaka vísuorðum. Guðmunda sendir fyrriparta: Fúna mínir fætur nú, fast að sækir ellin. Ég hef lifað langa ævi, leikið, dansað, hlegið vel. Lífið marga gefur gleði, gamaníð þó reynist valt. Friðrik Sigfússon sendir fyrriparta: Verðlag hœkkar, viðnám smœkkar vandinn stœkkar flestum hjá. Skuldir aukast, vandinn vex, við skulum þrauka og vona. Nú skal rétta ’ af ríkissjóð, reyna aðselja’ og spara. Ef ríkissjóður mjólkar ekki meira, missa sumir góða spenann sinn. Þó að nú séþröngt í ári, þá mun aftur birta á ný. Látum Indriða Þorkelsson hafa siðasta orðið: Yfir fölva fold og höf feigðarbyljir hvína, haust og vetur Helja og gröf heimta skatta sína. Um œvintýrin enn má skrifa, œrin munu tilþess föng. Þú munt ætíð leika og lifa llfinu með gleði og söng. Skúli Ben Helgarvísur Pósthólf 66 220 Hafnarfjörður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.