Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1983, Blaðsíða 35
DV. FIMMTUDAGUR11. AGUST1983.
35
Útvarp
Fimmtudagur
11. ágúst
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Hún Antonía min” eftir Willa
Cather. Friðrik A. Friöriksson
þýddi. Auður Jónsdóttir les 10).
14.30 Mlðdegistónleikar. Utvarps-
hliómsveitin í Bœiaralandi
(Miinchen) ieikur Síavneska
dansa eftir Antonin Dvorák. Rafa-
elKubelikstj.
14.45 Popphólfið. - Pétur Steinn
Guðmundsson.
15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Siðdeglstónleikar. Ton
Koopman leikur á sembal Þrjár
sónötur eftir Domenico Scarlattí.
/Jörg Baumann og Klaus Stoll
leika á selló og kontrabassa Sónötu
nr. 9 í c-moll eftir Giorgio Anton-
ietti og Tvo kanona eftir Georg
Philipp Telemann. /Julian Lloyd
I Webber og Clifford Benson leika á
1 selló og píanó Elegíu í c-moll op. 24
eftlr Gabriel Fauré og Sónötu eftir
Frederick Delius.
17.05 Dropar. Síödegisþáttur í um-
sjá Amþrúðar Karlsdóttur. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar.
Daglegt mál. Ámi Böðvarsson sér
umþáttinn.
19.50 Við stokklnn. Brúðubillinn í
Reykjavík skemmtir.
20.00 Bé etan. Þáttur í umsjá Auðar
Haralds og Valdísar Oskarsdóttur.
20.45 Leikrit: „Falskur maður” eft-
ir Marle-Louise de Geer Bergen-
stráhle. Þýðandi: Jón Viðar
Jónsson. Leikstjóri: Hallmar Sig-
urðsson. Leikendur: Erlingur
Gíslason og Sigurður Hallmars-
son.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvöids-
ins.
22.35 Ljóð og mannlíf. Umsjón:
Einar Kristjánsson og Einar
Amalds. Lesari með umsjónar-
mönnum: Sigríður Eyþórsdóttir.
23.00 A siðkvöldi. Tónlistarþáttur i
umsjá Katrinar Olafsdóttur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
12. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónlelkar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Ama Böðvarssonar frá
kvöldinuáður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Hilmar
Baldursson talar.
8.30 Ungir pennar. Stjómandi:
Dómhildur Sigurðardóttir
(ROVAK).
8.40 TónbUið.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnannu: „Híf
opp, æpti ánamaðkurinn” eftlr
Hauk Matthiasson. Höfundur les
(2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
Sjónvarp
Föstudagur
12. ágúst
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima
Hrólfsdóttir.
20.50 Stelnl og OIll. Skopmynda-
syrpa með Stan Laurel og Oliver
Hardy.
21.10 Vélmennl. Bresk fréttamynd
um þróun og notkun vélmenna og
sjálfvirkra vinnuvéla. Þýöandi og
þulur Bogi Amar Finnbogason.
21.35 Verðbólga. Bresk heimildar-
mynd sem f jallar um eðli og orsök
verðbólgu. Þýðandi og þulur ög-
mundur Jónasson. __________
22.00 Mannaetan. (Blue Water,
White Death). Bandarísk biómynd
frá 1971. Stjómandi Peter Gimbel.
Hvítháfurinn eða mannætuhákarl-
inn er talinn skæðasta rándýr
helmshafanna. Sveit kafara og
kvikmyndatökumanna freistaði
þess að ná myndum af ókindinni
undan strönd Afríku. Þýðandi Jón
O. Edwald.
23.40 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Útvarp
Ljóð og mannlíf
— útvarp í kvöld
kl. 22.35:
Bernska
mannsins
Einar Arnalds og Einar Kristjánsson
hafa umsjón með þættinum Ljóð og
mannh'f í útvarpi í kvöld kl. 22.35.
„Þátturinn fjallar um bemsku
mannsins,” sagöi Einar Amalds í
spjalli við DV.
„Ljóöalestur verður sem fyrr þunga-
miðja þáttarins en einnig verður rætt
um þetta tiltekna efni, bemsku manns-
ins, og leikin tónlist sem tengist þvi.
I þættinum verða lesin ljóð eftir Þóra
Jónsdóttur, Jóhannes úr Kötlum,
Einar Braga, Njörð P. Njarðvik,
Þuríði Guðmundsdóttur og Halldór
Laxness. Skáldin nálgast efnið með
ólíkum hætti en segja má að þau séu öll
á einu máli um að bemska mannsins
sé undursamlegt skeið,” sagði Einar.
EA.
Einar Arnalds (t. v.) og Einar Kristjánsson hafa umsjón með þættínum Ljóð
og mannlff sem er á dagskrá útvarps ikvöldklukkan 22.35.
Droparíútvarpi kl. 17.05:
Stúdentaleikhúsið og
rokkferð með Eddunni
— Pálmi Gunnarsson og blómafrævlar
Dropar, síðdegisþáttur í umsjá Arn-
þrúðar Karlsdóttur, er á dagskrá út-
varps í dag klukkan 17.05.
„Gestir þáttarins verða fjórir að
þessu sinni,” sagði Amþrúður.
„Eg tala við Pálma Gunnarsson um
lífið og tilveruna og tónlistarferil hans,
en Pálmi hefur eflaust frá mörgu að
segja.
Einnig verður rætt við Andrés Sigur-
vinsson, annan framkvæmdastjóra
Stúdentaleikhússins. Lokaverkefni
leikhússins í sumar verður frumsýnt
nú um helgina og munum við Andrés
tala um starfsemina til þessa.
Þá verður rætt við Pétur Kristjáns-
son, en hann hefur tekið aö sér farar-
Erlingur Gislason.
Að lokum mun Jón Ottar Ragnars-
son fræða hlustendur um blómafrævla.
I síöasta þætti var rætt við nokkra
aðila sem selja slíka frævla en nú mun
Jón segja okkur hvað þeir í rauninni
eru og hvort þeir gera eitthvert gagn.
Sumir segja að í frævlunum felist
lækningamáttur en aðrir telja þá álíka
merkilega og Kákasusgerlana og
segularmböndin sem tröllriðu öllu hér
um árið. Það gæti þvi oröiö fróðlegt að
Sigurður Hallmarsson.
Veröbrétu narkaöu ■
Fjarfestmgarfélagsii rs
Laekjargolu 12 101 Roykjavik
lónaóarbankahus-'i **•** £0566
GENGIVERÐBRÉFA -
8. ÁGÚST1983.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS:
GENGI 11. ÁGÚST1983
1970 2. flokkur 15.714,79
1971 1. flokkur 13.566,16
1972 1. flokkur 11.770,09
1972 2. flokkur 9.979,54
1973 1. flokkurA 7.060,35
1973 2. flokkur 6.504,41
1974 1. flokkur 4.489,74
1975 1. flokkur 3.696,38
1975 2. flokkur 2.785,05
1976 1. flokkur 2.639,03
1976 2. flokkur 2.101,52
1977 1. flokkur 1.949,50
1977 2. flokkur 1.627,85
1978 1. flokkur 1.321,82
1978 2. flokkur 1.039,91
1979 1. flokkur 876,65
1979 2. flokkur 677,55
j 1980 1. flokkur 523,61
1980 2. flokkur 411,68
1981 1. flokkur 353,64
1981 2. flokkur 262,64
11982 1. flokkur 238,58
1982 2. flokkur ’ 178,31
19831. flokkur 138,44
Meðalávöxtun ofangreindra flokka
umfram verötryggingu er 3,7—
5,5%.
VEÐSKULDABRÉF
ÓVERÐTRYGGÐ:
Sölugengi m.v. nefnvexti
12% 14% 16% 18% 20% 24%
lár 59 60 61 62 63 1 75
2ár 47 48 50 51 52 68
3ár 39 40 42 43 45 64
4 ár 33 35 36 38 39 61
5 ár 29 . 31 32 34 36 , 59
Seljum og tökum í umboössölu
verðtryggð spariskírteini ríkis-
sjóðs, happdrættisskuldabréf ríkis-
sjóðs og almenn veðskuldabréf.
Höfum víðtæka reynslu í verð-
bréfaviðskiptiun og fjármálalegri
' ráðgjöf og miölum þeirri þekkingu
j án endurgjalds.
Veröbrélainarkaðu.'
Fjárfestingarfélagsias
LæK»argötu12 101 ReykiavV
kYiaóarbankahusinu Sffrv 28566
Fimmtudagsleikritið í kvöld kl. 20.45:
Falskur maður
— eftir Marie-Louise
de Greer Bergenstraahle
Arið 1981 bauð leiklistardeild sænska
útvarpsins nokkrum höfundum aö
semja leikrit um efnið Ævintýri í
nútimanum. Arangurinn varð flokkur
útvarpsleikrita þar sem þekkt minni
úr ævintýrum eru klædd í nútímalegan
búning.
I k\’öld kl. 20.45 flytur Ríkisútvarpið
eitt þessara verka, Falskur maður
eftir Marie-Louise de Greer Bergen-
stráhle, í þýðingu Jóns Viöars Jóns-
sonar og leikstjórn Hallmars Sigurðs-
sonar.
Höfundur er þekktur í Svíþjóð sem
myndlistarmaður og tónskáld en hann
hefur einnig fengist við kvikmynda-
gerð.
Falskur maður, sem er fyrsti út-
varpsleikur de Greer Bergenstráhle,
er byggður á ævintýri H.C. Andersen ■
um litlu stúlkuna með eldspýturnar.
Hlutverk í honum eru tvö og eru þau í
höndum Erlings Gíslasonar og Sig-
urðar Hallmarssonar. EA.
stjórn í „rokkferð” með ms. Eddu.
Lagt verður úr höfn á miðvikudaginn
kemur og farið á rokkhátíð í Donington
á Englandi. Pétur segir nánar frá
ferðinni í þættinum í dag.
heyra hvað Jón hefur að segja,” sagði
Amþrúður. EA.
Veðrið
Veðrið:
Suðvestan og vestan átt fram
eftir degi, súld á vestanverðu og
sunnanverðu landinu en þurrt fyrir
norðan og austan, snýst síðan í
noröan átt. Léttir til á Suöur- og
Vesturlandi en fer að rigna á
Norðurlandi og norðanverðum
Austfjörðum.
Veðrið
hér og þar
Klukkan 6. í morgun. Akureyri
alskýjað 7, Bergen súld 11, Helsinki
léttskýjað 20, Kaupmannahöfn
heiðskírt 7, Osló léttskýjað 14,
Reykjavík súld 7, Stokkhólmur
heiðskírt 19.
Klukkan 18 í gær. Aþena
heiðskírt 25, Berlín léttskýjað 26,
i Chicagó alskýjað 28, Feneyjar létt-
skýjað 26, Frankfurt léttskýjaö 28,
Nuuk skýjað 4, London léttskýjað
24, Luxemborg skýjað 26, Las
Palmas léttskýjað 24, Mallorca
léttskýjað 27, Montreal skýjað 19,
New York léttskýjað 26, París
skýjað 25, Róm alskýjað 27,
Malaga mistur 32, Vín léttskýjað
25, Winnipeg léttskýjað 24.
Tungan
Heyrst hefur: Þeir litu á! |
hvom annan.
j
i Rétt væri: Þeir litu hvor (
á annan.
Gengið
Q onglssk rántng
NR. 146—0§. ÁQÚ8T1M3
Emingkl. 12.00 Kaup Sala
Bandarikjadollar 29,060 20,130
Sterlingspund 41,942 42481
Kanadadollar 22,708 22,773
Dönsk króna 24003 24088
Norsk króna 1,7X10 1,7407
Sænsk króna 3JS678 34880
Finnskt mark 44124 44284
Franskur franki 3,4674 3,4772
Belgiskur franki 04208 04221
Svissn. franki 12,8877 124244
Hollensk florina 94329 94696
V-Þýskt mark 10,4304 10,4802
ftölsk Ifra 041762 041787
Austurr. Sch. 1,4846 1,4888
Portug. Escudó 04280 04287
Spánskur peseti 0,1846 0,1861
Japanskt yen 0,11482 0,11616
! írsktpund 32,932 33,026
Bolgbkur franki 29,4228 294086
SDR (sórstök 04189 04214
dráttarréttindi)
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Tollgengi
fyrir ágúst 1983.
Bandarikjadoilar
Sterlingspund
Kanadadollar
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Finnskt mark
Franskur franki
Belgukur franki
Svissneskur franki
Holl. gyNini
Vestur-þýzkt mark
Itölsk l(ra
Austurr. sch
Portúg. escudo
Spénskur peseti
Japanskt yen
Irsk pund
SDR. (SérstÖk
dráttarréttindi)
USD 27,790
GBP 42,401
CAD 22,525
DKK 24386
NOK 3,7668
SEK 34914
FIM 44431
FRF 34188
BEC 04286
CHF 13,1339
NLG 9,4609
DEM 104776
ITL 0,01787
ATS 14058
PTE 04316
ESP 0,1863
JPY 0,11541
IEP 33,420 29,4288 0,5259