Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1983, Blaðsíða 17
DV. FÖSTUDAGUR19. ÁGUST1983. 25 M'óttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Leiknir í úrslitin og Haukar sigurstranglegir — keppnin í 4. deild íslandsmót sins komin á lokastig Leiknir frá Fáskrúösfirði vann sigur í F-riðli fjórðu deildarkeppninnar í knattspyrnu. Leiknir sótti Borgarfjörð heim í síðustu umferð og vann 3—0. Hér var um algjöran úrslitaleik að ræða og höfðu Borgfirðingar betri stöðu fyrir leik, voru stigi yfir. Leikur- inn varð þó Leiknismanna og þeir Kjartan Sveinsson, Svanur Kárason og Helgi Ingason úr vítaspyrnu skoruðu mörk Leiknis. Þar með hefur fjórða liðið tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. I A-riðli ráðast úrsUt endanlega um helgina en eftir sigur Hauka yfir Aftur- eldingu virðist lítið geta stöðvað sigur þeirra í riðlinum. Haukar eiga eftir að leika gegn Oðni sem er neðsta liðið í deildinni og varla verður þaö erfiöur þröskuldur. I B-riðlinum er keppnin enn í fuUum gangi en mun þó skýrast um helgina. Urslit leikja úr síðustu umferð urðu þessi. A-riðill Haukar-Afturelding 3-1 Bolungarvík-Hrafna-Fl. 2-2 Hrafna-Fl.-Haukar 1-6 Blikadagur íKópavogi Laugardaginn 20. ágúst verður haldinn hinn árlegi Blikadagur. Blika- dagurinn hefst kl. 10 á Smára- hvammsveUi með leik í 6. fl. Breiða- bliks gegn Fram. Þá verður einnig knattspymuleikur hjá 2. fl. kvenna milU Breiðabliks og Fram. Kl. 14 verður 1. deUdar leikur Breiðabliks og Keflavíkur og að honum loknum hefst kaffisala á vegum kven- félags Breiðabliks í FélagsheimUi Kópavogs 2. hæð. Þar verður margt tU skemmtunar og munu Magnús Þór Sigmundsson og M.K kvartettinn koma og troða uppl. Um kvöldið verður svo slegið upp BlikabaUi í Félagsheim- ilinu. -AA Staðan: Haukar 11 9 1 1 47-7 19 Afturelding 11 8 2 1 42-9 18 Reynir Hn. 11 5 3 3 16-10 13 Bolungarvík 12 3 3 6 13-24 9 Stefnir 10 1 6 3 13-18 8 Hrafnaflóki 10 1 2 7 12-45 4 Oðinn 9 1 1 8 3-33 3 B-riðill Stjarnan-Grótta 2-0 Augnablik-Léttir 2-0 IR-Hafnir 7-1 Staðan: Augnablik 11 7 2 2 22-15 16 Stjarnan 10 6 3 1 22-6 15 IR 10 7 1 2 22-17 15 Léttir 11 5 2 4 24-20 12 Hafnir 11 2 3 6 22-27 7 Grótta 10 3 1 6 23-29 7 Grundarfjörður 11 0 2 9 11-37 2 C-riðill Eyfellingur-Stokkseyri 2—3 Árvakur-Hveragerði 3—3 Drangur-Þór Þ. frestað Staðan: Víkverji 11 10 1 0 30-6 21 Árvakur 12 6 2 4 33—17 14 Þór Þ. 10 5 3 2 28-16 13 Stokkseyri 11 6 1 4 27 -20 13 Hveragerði 11 3 1 7 18-28 7 Drangur 10 2 0 8 11-31 4 Eyfellingur 11 2 0 9 11-40 4 E-riðill Vorboðinn-Leiftur 0-^ Arroðinn-Reynir Ár. 0—1 ........ ... ■----... ... ... ... ... ....... .'W., Þessi skemmtUega mynd var tekin i leik Arvaks og Þórs frá Þorlákshöfn. Hún sýnir þá oft hvimleiðu aðstæður sem knattspymumeun okkar verða að sætta sig við á þessu vætusumri. Baráttan er þó í algleymingi eins og best má sjá á and- Utum þessara kappa. DV-ljósmynd E.J. Höttur-Hrafnkell Súlan-EgiU Rauði Lokastaöa: Leiknir Borgarfjöröur 1-4 1-0 10 8 1 1 32-5 17 10 8 0 2 17-9 16 Hrafnkell Súlan Höttur EgiU rauði 10 4 2 4 17-12 10 10 3 3 4 12-13 9 10 3 1 6 14-25 7 10 0 1 9 4-32 1 -AA Lokastaða: Leiftur Reynir Ár. Árroðinn Vorboðinn Vaskur Svarfdælir 10 8 2 0 34-4 18 10 6 1 3 17-10 13 10 4 1 5 16-15 9 10 4 0 6 15-22 8 10 4 0 6 13-26 8 10 2 0 8 9-27 4 F-riðiU Borgarfjörður-Leiknir 0—3 Hannes í St jörnuna Hannes Leifsson, leikmaðurinn kunni í handknattleiknum, hefur tU- kynnt f élagaskipti úr Fram í St jömuna í Garðabæ. Þá hefur Stjaman einnig fengið tU Uðs við sig Hermund Sigmundsson, unglingalandsUðsmann úr Val, auk Bjaraa Bessasonar, Ht, sem tUkynnti félagaskipti í vor. Frá siðasta leiktimabUi hefur Stjaraan hins vegar misst Ólaf Láras- son aftur tU KR, Guðmund Óskarsson og Eggert ísdal, sem gengu í FH. hsím. íslandsmeistarar FH varð tslandsmeistari í meistaraflokki kvenna og Víkingur í 2. flokki á sumar- móti HSÍ, sem að þessu sinni var háð í íþróttahúsinu í Hafnarfirði. Vegna veðrátt- unnar hér sunnanlands var horfið að því ráði að hafa útimótið innanhúss og islandsmeistaratitlar fylgdu auðvitað sem áður. Á myndinni tU hægri er Kristjana Aradóttir, fyrirUði FH, að taka við verðlaunagripnum í meistaraflokki. Hún átti frábæran leUt í úrslitaleiknum við Fram, skoraði 11 mörk. Að neðan era islandsmeistarar VUdngs í 2. flokki ásamt þjálfara síntun, Þorsteini Jóhannes- syni- _____ DV-myndir EJ. Hlaut námsstyrk HUdigunni Gunnarsdóttur f imleikakennara hefur verið veittur námsstyrkur úr minning- arsjóði Áslaugar Einarsdóttur. Styrkurinn nemur um 2 þúsund ísl. krónum og er ætlaður tU skólavistar við Kennaraskólann í Stokk- hólmi námsárið’83—’84. HUdigunnur hefur þjálfað fimleika sl. 4 ár. Hún fer tU framhaldsnáms í íþrótta- og upp- eidisf ræði með fimleika sem sérgrein. Á myndinni er HUdigunnur tU bægri að veita styrknum viðtöku úr hendi Lovísu Einarsdóttur, formanns Fimleikasambands íslands. -AA Dómarar undir smásjánni Af þeim 127 gulu spjöldum sem á lofti hafa verið í leikjum 1. deUdarliðanna í knattspyrnu í sumar hafa leikmenn Víkings oftast verið aðvaraðir, eða 17 sinnum. Valsmenn fylgja fast á eftir með 16 gul spjöld en það sem verra er fyrir Valsmenn er að þeir hafa þrisvar fengið að sjá rauða spjaldið. Næst á eftir þessum liðum koma Þróttur með 15 gul og eitt rautt spjald og Breiðablik með 15 gul spjöld. I þeim 68 leikjum sem fram hafa farið til þessa hafa 15 dómarar séð um dómgæsluna og til gamans birtiun við töflu með þessum dóm- urum, hversu marga leiki þeir hafa dæmt, hve oft þeir hafa sýnt gula og rauða spjaldið og svo hverjir hafa dæmt vítaspyrnur. Leikir gul rauð vítaspj. Baldur Scheving 8 18 2 3 Sævar Sigurðsson 7 11 — — Oli Olsen 5 12 — 1 Helgi Kristjánsson 5 11 — 1 GrétarNorðfjörð 5 10 — 2 Magnús Theodórsson 5 10 — 1 Friðjón Eðvarðsson 5 6 1 — Kjartan Olafsson 4 11 — , — Þorvarður Björnsson Friðgeir Hallgríms- 4 8 — 1 son Eysteinn Guðmund- 4 7 2 — sson 4 6 — 1 Ragnar Ö. Pétursson 4 6 — — Þóroddur Hjaltalín Guðmundur 4 4 — — Haraldsson 3 5 3 Kjartan Tómasson 1 4 - — -AA. Bogdan í Kaupmannahöfn Bogdan Kowalczyk, þjálfari Víkings undan- farin ár, og næsti landsliðsþjálfari islands í handknattleiknum, er nú kominn til Kaup- mannahafnar frá Póllandi. Hefur fengið til- skilin leyfi í Póllandi til að þjálfa íslenska landsliðið. Bogdan er væntanlegur hingað til lands um helgina. KR-dagur í Frostaskjóli KR-dagurinn 1983 verður sunnudaginn 21. ágúst nk. Þann dag verður líf og f jör á iþrótta- svæði félagsins. Efnt verður til keppni og leiks í flestum þeim íþróttagreinum sem félagið hefur á stefnuskrá sinni. Þá verða hinar róm- uðu kaffiveitingar KR-kvenna á boðstólum og ættu allir að geta fengið eitthvað við sitt hæf i. Knattspyrna verður leikin á þremur gras- völlum félagsins. Það verða yngri flokkarnir sem þar etja kappi saman frá kl. 13.30 til 17.30. Aðalleikur dagsins er úrslitaleikur KR og Fram á íslandsmótinu í 2. fl. í stærri íþróttasalnum verður handknatt- leikur og i þeim minni fimleikar, borðtennis, badminton og lyftingar. KR hvetur alla til að mæta á félagssvæðið á KR-daginn, sjálfum sér og sinum til ánægju og um leið að styrkja og efla starfsemi félagsins. -AA (þróttir (þróttir (þróttir (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.