Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1983, Blaðsíða 20
28 DV. FÖSTUDAGUR19. AGUST1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar ÖS umboöiö. — ÖS varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu verði. margar gerðir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniöinu frá umboðsaðilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs- ingaaöstoð viö keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið bæði úrvaliö og kjörin. ÖS umboðiö, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—23 alla virka daga, sími 73287, póstheimilis- fang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. ÖS umboöiö, Akureyri, sími 96-23715. Ýmsir varahlutir í Saab 99 árg. ’71 til sölu, gírkassi, öxlar o.fl. Uppl. í síma 93-7612. Ford Mustang Boch árg. 1970. Til sölu mikið magn vara- hluta s.s. sjálfskipting, sjálfsplittandi hásing, boddíhlutir og 351 Windsor mótor. Uppl. í síma 94-1495 og 94-1262. Til sölu varahlutir í: F. Bronco '73 Land-Rover ’71 F. Maverick '71 Skoda Amigo ’76 F. Torino '71 Toyota Carina ’72 M. Comet ’74 Toyota Corolla ’73 D.Dart '71 Toyota Crown ’71 D. Coronel '72 Toyota MII ’72 Plym. Duster ’71 Datsun 180 B ’74 AMC Wagoneer’74 AMC Hornet ’73 Datsun 1200 '73 Chev. Malibu ’69 Mazda 616 '72 Simca 1100 '74 Mazda 818 ’72 Peugeot 504 '72 Lancer ’74 Trabant ’79 Volvo 142 ’70 Fiat127 '74 Volvo 144 ’72 Fiat125 P ’75 Saab 96 ’72 Fiat132 ’76 Vaux. Viva ’73 Mini ’74 MorrisMarina ’75 Cortina ’74 VW1300 ’72 Escort ’74 VW1302 ’2 Lada 1500 ’76 VW rúgbrauð ’71 Kaupum bíla til niöurrifs. Sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19. laugardaga frá kl. 10—16. Aðalparta- salan sf, Höfðatúni 10, sími 23560. Vegna flutninga er til sölu mikið af vélum, sjálfskipt- ingum og boddíhlutum í árgerðir ’68— ’76. Góðir greiðsluskilmálar, gott stað- greiðsluverð. Sími 54914 frá 13—18 og 21-22. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Hverfisgötu 108, þingl. eign Helgu Elísdóttur, fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 22. ágúst 1983 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Rauðagerði 16, þingl. eign Ingvars N. Pálssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 22. ágúst 1983 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Rauðarárstíg 5, þingl. eign Sigurbjargar Sverrisdóttur o.fl., fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri mánudag 22. ágúst 1983 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Austur- stræti 22, þingl. eign Björns Péturssonar h.f. o.fl., fer fram eftir kröfu Guðmundar Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 22. ágúst 1983 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Reykjanes- braut 12, þingl. eign Landleiða h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 22. ágúst 1983 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Sigtúni 21, tal. eign Inga Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 22. ágúst 1983 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Brautarási 11, þingl. eign Kolbeins Steingrimssonar, fer fram eftir kröfu Stein- gríms Þormóðssonar hdl. og Páls A. Pálssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 22. ágúst 1983 kl. 10.30. ' Borgarfógetembættið í Reykjavík. Fjármálastjórí ört vaxandi iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Reynsla í skrifstofu- og gjaldkerastörfum er nauðsynleg. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir, sem farið veröur með sem trúnaðarmál, er greini aldur og fyrri störf sendist til DV, Þverholti 11, fyrir 25. ágúst nk. merkt „góð laun”. Ö.S. umboöiö — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Utvegum einnig varahluti í vinnuvélar og vörubíla — afgreiöslutími flestra pantana 7—14 dagar. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og hagkvæmmustu þjónust- una. — Góö verð og góðir greiðsluskil- málar. Fjöldi varahluta og aukahluta lager. 1100 blaðsíöna myndbæklingur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og upplýsingar: Ö.S. umboöiö, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla virka daga, 73287. Póstheimilis- fang: Víkurbakki 14, Póstbox 9094, 129 Reykjavík. Ö.S. Umboðiö Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715. Drifrás auglýsir: Geri við drifsköft í allar gerðir bíla og tækja, breyti drifsköftum, hásingum og felgum, geri við vatnsdælur, gír- kassa, drif og ýmislegt annað. Einnig úrval notaðra og nýrra varahluta, þ.á Bflaleiga Bilaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út nýja Opel Kadett bíla, einnig japanska bíla. Sendum þér bílinn, aðeins að hringja. Opið alla- daga og öll kvöld. Utvarp og segulband í öllum bílum. Kreditkort velkomin. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á horni Nóatúns), sími 11015, kvöldsímar 22434 og 17857. Góð þjónusta, Gott verð, nýir bílar. SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, einnig Ford Econoline sendibíla: með eða án sæta fyrir 11. Athugið verð-. iö hjá okkur áöur en þið leigiö bíl ann-: ars staðar. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Til sölu Benz 1413 árg. ’67 með stálborðum og sturtum, ný dekk, toppbíll. Uppl. í síma 92-2587 og 1867. Bflar til sölu Saab 96 árgerð ’71 til sölu. Uppl. í síma 50901. Til sölu Citroen GS árgerð ’74, skoðaður ’83, ekinn 91.000 km, bíll í þokkalegu ástandi. Verðhug- mynd 20.000, staögreitt. Uppl. í síma 85145. 1000kr. Víva til sölu á 1000 kr. Uppl. í síma 17116. Chevrolet Camaro árg. ’69 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, einnig Turbo-kit fyrir Chevrolet og 6 cyl. Chevrolet vél. Uppl. í síma 35078 eftir kl. 19. gírkassar, aflúrtök, drif, Hásingar, vélar, vatnsdælur, hedd, bensíndælur, stýrisdælur, stýrisarmar, stýrisendar, fjaðrir, gormar, kúplingshús, startkransar, alternatorar, millikassar, kúplingar, drifhlutir, öxlar, vélarhlutir, greinar, sveifarásar, kveikjur, stýrisvélar, stýrisstangir, upphengjur, fjaðrablöö, felgur, startarar, svinghjól, dínamóar, boddíhlutir og margt annarra vara- hluta. Opið 13—22 alla daga. Drifrás, bílaþjónusta, Súðarvogi 30, sími 86630. M. Benz 250. Oska eftir aö kaupa vinstra frambretti á M. Benz 250 árg. ’68. Uppl. í síma 66162. Comet árgerð ’74, allir varahlutir, undirvagn og ýmislegt fleira, mjög góöir varahlutir. Uppl. í síma 72518 eftir kl. 19. Dráttarbeisli á eftirtaldar bifreiöir fyrirliggjandi: Volvo 244 árg. ’82 og ’83, Saab 99, Suzuki (Jeep), MitsubishiGalant, verð 3.400. G.S. varahlutir, Hamarshöfða 1, sími 36510 og 83744. Vinnuvélar Til sölu John Deere traktorsgrafa árg. ’67 og önnur í vara- hluti, mest allt nema vélin, einnig am- erísk mini traktorsgrafa árg. ’81 og Benz 1113 árg. ’66. Uppl. í síma 66615. Traktor með loftpressu og öllum tækjum til sölu. Uppl. í síma 43130 og 41268. Traktorsgrafa til sölu, MF 50 A, sjálfskipt, mikið endurnýjuð. Uppl. í síma 43130 og 41268. Til sölu Caterpiller D3 jaröýta með gröfu árg. ’78, vinna getur fylgt, einnig Mercedes Benz 1413 4X4. 1967, H.M.F. krani 9,6 tonn, metra Scania LBS 140 árg. 1971, JCB 3C 1971, Scania LB 81 1980, Man 16240 1978, Fassi M6 krani með spili. Tækjasalán hf. sími 46577. Vorum beðnir að útvega JBC gröfu með framdrifi, árgerö ’79— ’82, einnig loftpressu, erum með drátt- arbíla, 2ja og 3ja drifa, einnig 3ja drifa vörubíla. Uppl. í síma 24540. Bílasala Matthíasar. Tækjasalan hf. auglýsir: Utvegum með stuttum fyrirvara vara- .hluti í allar gerðir vinnuvéla t.d. vara- hluti fyrir Caterpillar og International á hagstæðu verði. Keðjur, rúllur og spyrnur fyrir allar beltavélar. Eigum ávallt fyrirliggjandi hið viðurkennda slitviögerðarstál frá BOFORS, einnig tennur og tannhöldur fyrir allar gerðir af gröfum. Full brotaábyrgö á öllu stáli og stálvinnu. Tökrnn vinnuvélar og varahluti í umboössölu. Höfum' kaupendur að dráttarvélum og öðrum landbúnaöartækjum. Farið ekki yfir lækinn eftir vatninu, við erum ekki lengra frá ykkur en næsta símatæki. Tækjasalan hf. Kópavogi, sími 46577. Bretti—bílaleiga. Hjá okkur fáiö þið besta bílinn í ferða- lagið, og innanbæjaraksturinn, Citroen GSA Pallas með framhjóladrifi og still- anlegri vökvafjöörun. Leigjum einnig út japanska fólksbíla. Gott verð fyrir góða bíla. Sækjum og sendum. Sími 52007, heimasími 43155. Opið allan sólarhringinn. Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigjum jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utvegum bílaleigubíla erlendis. Aöilar aö ANSA International. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 óúöavík, sími 94-6972. Afgreiðsla á Isa- fjarðarflugvelli.Kreditkortaþjónustá. ALP bílaleigan Kópavogi auglýsir: Höfum til leigu eftirtaldar bílateg- undir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsu- bishi Galant, Citroen GS Pallas, Mazda 323, einnig mjög sparneytna og hagkvæma Suzuki sendibíla. Góö þjón- usta. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bíla- leigan. Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími 42837. Bflamálun Bílasprautun og réttingar. Almálum og blettum allar gerðir bif- reiða með hinum þekktu Du Pont málningarefnum, fullkomin sprautu- klefi með yfirþrýstingi og bökun. Lakkblöndun á staðnum og einnig öll réttingavinna og boddívinna. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Greiðslu- skilmálar. Bílasprautun Hallgríms Jónssonar Drangahrauni 2, sími 54940. Réttingaverkstæðið Bílaröst, Dals- hrauni 26, sími 53080. Vörubflar Nýkomnir nýir startarar í Volvo, Scania, Benz, Man, Bedford vörubíla. Einnig allir varahlutir í Bosch vörubílastartara s.s. anker, spólur, segulrofar, kúplingar o.fl. Póstsendum. Mjög hagstætt verö. Einnig viðgerðir á Bosch vörubíla- störturum, álagsprófaðir að viðgerð lokinni. Bílaraf hf., Borgartúni 19. S. 24700. Vantar bíla á skrá, bæði 6 og 10 hjóla, allar tegundir. Höf- um á skrá, Volvo F-1225 árgerð ’80 og FB-1225 árgerð ’82, Volvo FB-1025 ár- gerð ’79, Volvo N-1025 árgerð ’81, Volvo 88 árgerð ’73, Scanía 111 árgerð ’77, Scanía 110 árgerð ’74 og Benz 3ja drifa 2626 árgerð ’79. Uppl. í síma 24540. Bílasala Matthíasar. Bedford til sölu. Bedford með 6 m kassa til sölu, Leiland vél, 5 gíra kassi, tvískipt drif, tilvalinn í hestaflutninga. Uppl. í síma 93-3894. 5 tonna, 6 hjóla vörubíll, eldri gerð, með palli og sturtum, hjóla- mæli og nýupptekinni Perkings dísil- vél. Uppl. í síma 43130 og 41268. Til sölu Volvo F1225 árg. ’79, með álpalli og Robson drifi, á góöum dekkjum. Uppl. í síma 97-1576. 30—320 árg. ’75, Man 10 hjóla vörubíll til sölu, 2 drifa. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 97- 5129. Maverick árg. ’74 til sölu. Verð kr. 20 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 12358 milli kl. 9 og 17. Til sölu er mjög fallegur Pontiac Grand Ville árgerð ’73, ný- skoðaöur og í toppstandi, nýleg sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 34849 eftir kl. 18 og um helgina. Mazda 626 2000 árg. ’82 til sölu, gylltur aö Ut, með topplúgu, 2ja dyra, ekinn 17 þús. km. Uppl. í síma 34959 eftir kl. 18. Morris Marina 1800 árg. ’74 í góöu lagi, skoöaður ’83, tU sölu, gott útUt, góö dekk. Uppl. í síma 45366 og 76999. Datsun Cherry árg. ’80 til sölu, lítur vel út. Uppl. í sima 92- 1440. Til sölu Chevrolet Chevy II árg. 1967, station, 6 cyl, bemskiptur, verð 15—20 þús., einnig tU sölu Lada 1600 árg. 1979, ekin 60 þús. Uppl. í síma 75266. GullfaUegur blásanseraður • Datsun 180B árg. ’74 til sölu, ekinn 70 þús. km, skoöaður ’83. Verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 23485 fyrir kl. 18 og í síma 23486 eftirkl. 18. Toyota Carina árg. ’73 skoðuö ’83, tU sölu, einnig OM 10 myndavél. Á sama stað óskast skrif- borð og sófaborð. Uppl. í síma 42636. TU sölu WiUys Cj5 árg. ’64 með blæju, er á Lapplander dekkjum og Spokefelgum, 4 cyl. Verð ca 120.000, skipti möguleg. Einnig Dodge Dart antikbíll árg. ’64, í toppstandi, einnig VW ’73 og Fiat 128 raUy ’74, þarfnast Utilsháttar lagfæringa á boddíi, góö kjör. Uppl. í síma 28255 og 28488 á dag- inn og 23771 eftir kl. 19. TU sölu af sérstökum ástæðum Oldsmobile dísil árg. ’79, keyröur 50 þús. á vél og skiptingu. Tek ódýrari bíl upp í, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 46900 til kl. 20 og 75897 eftir kl. 20. Þarf nauðsynlega að seljast. TU sölu Chevrolet MaUbu station árgerð ’76, 8 cyl., sjálfskiptur, rafmagn í rúðum og sætum, alls konar skipti og greiöslukjör. Verð 120.000. Uppl. í síma 79944 á daginn. Honda Civic árg. 1977 tU sölu, skemmd eftir veltu, einnig Audi DL100 1973, þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 66559 eftir kl. 19. Mazda 929 árg. ’77 tU sölu, ekinn 75 þús. km, bUl í sérflokki. Verð 95—100 þús. Uppl. í síma 54557 eftir kl. 19. TU sölu Subaru árgerð ’77, fjórhjóladrifinn, keyrður 60.000 km, nýsprautaður, í toppstandi, skoöaöur ’83. Skipti eða bein sala. Uppl. í síma 21206 eftirkl. 20. TU sölu Datsun dísU 280C ’82, ekinn 21 þús. km. Bíll í sér- flokki. Uppl. í síma 96-25224. Toyota og steinheUur. TU sölu Carina '81, skipti á ódýrari bU koma til greina, einnig tU sölu Drápu- hhðargrjót (heUur) til hleöslu á skrautveggjum. Uppl. í síma 51061. Nú er sá svarti tU sölu, Chevrolet Monte Carlo árgerð ’76, snúningsstólar, 8 cyl., sjálfskiptur, glæsilegur bíll. Skipti koma tU greina á ódýrari bíl, góður staðgreiðsluafslátt- ur. Uppl. í síma 52429.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.