Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1983, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR19. ÁGUST1983. 35 XQ Bridge Lítlö geröist í spilum 21—25 í leik Frakklands og Italíu á EM i Wies- baden. I spili 25 var þó þokkaleg slemma, sem hvorug sveitin nóöi. Spil 26 féll líka en þaö var athyglisvert. Nordur A KD10653 V Á1053 0 K * 96 Vv.sti k Ai/sn.'it A 87 A Á ^ 94 72 0 D1092 0 G8543 * ÁG1064 * KD752 AUUUII A G942 V KDG86 v Á76 + 3 Austur gaf. AUir á hættu. I opna her- berginu voru Lebel-Soulet N/S — Franco-De Falco V/A. Sagnir. Austur Suöur Vestur Norður pass 1H pass 1S pass 2S pass 4S pass pass pass Og Lebel vann fimm spaöa eftir aö austur spilaöi út laufakóng. 650. Á hinu boröinu voru BeUadonna-Garozzo meö spil N/S — Svarc-Mouiel V/A. Sagnir. Vesalings Emma Ég er aðeins hér til aö fylgjast meö því aö hann skrifi ekki undir neinn kaupsamning. Austur Suöur Vestur Norður pass 1H pass 2L dobl 2H 3L 3H 51 pass pass 5H pass pass pass Skrítiö aö spaöinn var aldrei nefndur en með tveimur laufum var Bella- donna að undirbúa „reversinn” í spaöa. Frakkar nýttu sér þaö. Komust í 5 lauf. Með bestu vörn hefðu Italamir getað fengiö 800 með því að dobla. s Belladonna sagði fimm hjörtu. Þeim gat Svarc hnekkt meö því aö hitta á spaöa út en hann er bara mannlegur og spUaöi út laufi. Garozzo fékk því 11 slagi eða 650. Staöan: Frakkland 57 — ItaUa 47. Skák A skákmóti í Bad Neuenahr 1978 kom þessi staöa upp i skák Marxen og Nikolaiczuk, sem hafði svart og átti leik. 1.-----Hh3!! 2. Ddl - Bxd4+ 3. Dxd4 — Hf3! og hvítur gafst upp. Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41?,00, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19.—25. ágúst er í Apó- teki austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Kcflavikur. Opið frá kiukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, simi 11100, ^iafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölð- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild I^andspítalans, sími 21230. Upplýsingac um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagL Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud,—töstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig upið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. ágúst. Vatnsberinn (21. jan. —19. feb.): NotaÖu daginn til aö sinna áhugamálum þínum og haföu þaö rólegt. Haltu þig frá f jölmennum samkomum þvi þu átt i erfiöleikum meö aö umgangast annaö fólk. Þér ber- ast ánægjulegar fréttir af fjármálum þinum. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Þetta verður rómantískur dagur hjá þér og þér líður best í návist ástvinar þins. Heilsa þín fer batnandi en gættu þess aö þú fáir næga hvíld. Geröu eitthvað sem tilbreyt- ingerí í kvöld. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þetta er ágætur dagur til aö hefja framkvæmdir eöa byrja á nýjurn verkefnuin. Þú hefur möguleika á aö gera áhugainál þitt aö verulegri tekjulind. Njóttu kvöldsins meö vinum þinum. Nautiö (21. apríl—21. maí); Dvéldu meö fjölskyldu þinni i dag og geröu eitthvaö sem tilbreyting er í. Reyndu aö gleyma öllum áhyggjum og taktu ekki vinnuna meö þér heim. Notaöu kvöldiö til aö skeininta þér meö ástvini þinum. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þetta er ágætur dagur til feröalaga með f jölskvldunni. Sinntu þeiin málefnum sem þú hefur inestan áhuga á eöa geröu eitthvaö sem tilbreyting er i og fær þig til aö gleyina ölluin áhyggjuin. Krabbiim (22. júní—23. júlí): Þetta er ágætur dagur til aö taka stórar ákvarðanir a f jánnálasviöinu. Skap þitt veröur gott og þú nýtur þin best i fjölmenni. Bjóddu vinuin þinuin til veislu i kvöld. Ljóuiö (24. júlí—23. ágúst): Geröu áætlanir um framtíð þina og leitaöu leiða til aö auka tekjur þinar. Þetta er ágætur dagur til feröalaga. Hikaöu ekki viö aö láta skoöanir jiínar í lj»>s því þú hefur töluvert til málanna að leggja. Meyjau (24. ágúst—23. sept.): Þig langar til aö reyna eitthvaö nýtl i dag og gera þaö sein tilbreyting er i. Afköst þin veröa nrkil og þn nvtnr þin best i fjölmenni. Þú hittir nýtt fólk og gæti þaö t>< ö»ö upphafiö aö traustum vinskap. Vogin (24. sept.—23. okt.): Vilji þinn er mjög einbeittur í dag og þu veist hvert tak- inark þitt er. Þú átt auövelt meö aö starfa ineö ööru fólki og verður hrókur alls fagnaöar hvar sem þú keinur. Not- aöu kvöldið til að hvilast. Sporödrekinn (24. okt.—22. uóv.): Þú nýtur þin best í fjölmenni og ættir aö nota dagitm til aö skemmta þér eöa gera eitthvaö sem tilbreyting er í fyrir þig. Faröu varlega i fjármálum og taktu ekki pen- ingalán hjá vinum þínuin. Bogmaöurinn (23. uóv.—20. des.): Þetta er ágætur dagur til aö ferðast meö hópi fólks. Þú nýtur þin best í fjölmenni og veröur hrókur alls fagnaö- ar. Andlegt ástand þitt er gott og ertu liklegtir iil afreka á þvi sviöi. Steiiigeitin (21. des.—20. jan.): Dagurinn er tilvalinn til aö taka stórar akvarðanir i fjár- málum. Þú býrö vfir miklu sjálfstrausti og gerir þér fyllilega Ijóst hvert þú stefnir. Bjóddu ástvini þinuin út i kvöld. börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. simi 36814. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miö- vikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiömánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-b. Op- iö mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARSAFN VIÐ SIGTÚN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, slmi 18230. Akureyri sími 24414. Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. HrrAVEITUBILANIR: Reykjavík, Kópa- vogur og Seltjamames, simi 15766. V ATNS VEITUBILANIR: Reykjavik og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. I. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arncsi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- umtilkynnistiOö. Bilanavakt borgarstofnana, sírni 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynninguin um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta J z 3 ¥ S' í ? X 1 JO II 12 13 TT /s ~ íb 19 1T 201 22 2/ Lárétt: 1 bolur, 6 samstæðir, 8 fikt, 9 sjóöa, 10 hrópaði, 12 svik, 13 skein, 16 skoðun, 17 á fæti, 19 hár, 21 bíta, 23 himna, 24 strik. lóðrétt: 1 grétu, 2 fjör, 3 kynstur, 4 hlé- drægur, 5 egg, 6 óvirti, 7 mæli, 11 tæki, 14 hest, 15 kámar, 18 draup, 20 féll, 22 líta. lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ponta, 6 ká, 8 áfergja, 9 las- inn, 11 næpa, 13 jú, 15 nót, 17 próf, 18 at, 19 litla, 21 stauta. Lóðrétt: 1 Pálína,2 ofan, 3 nes, 4 trippi, 5«gnar, 6 kj. 7 áar, 10 njóla, 12 ætla, 14 úfar, 16 ótt, 20 tt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.