Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1983, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR19. AGUST1983. 37 Lagiö Forbidden Colours úr Bowie-mynd- inni Merry Christmas Mr. Lawrence hélt toppsæti Reykjavíkurlistans næsta auðveld-. lega þegar dómnefnd í Þróttheimum kom' saman í vikunni. Lagið virðist njóta vaxandi vinsælda þó það sé dálítið á skjön við þá vin- sældaformúlu sem flest dægurlög eru samin eftir. Ballaðan hans Paul Young, Wherever I Lay My Hat, sem féll af toppi Lundúnalist- ans eftir mánaðarsetu þar, fór á nýjan leik upp í annað sæti Reykjavíkurlistans en Maniac úr Flashdance-myndinni féll niður um eitt sæti. Police tók hins vegar stórt stökk upp í fjórða sætið og þar á eftir kom nýja topplagið í Lundúnum, Give It Up með KC & the Sunshine Band. Auk þess náði eitt annaö lag inn á listann, Club Tropicana með Wham!, en bæði þessi nýju lög hafa farið geyst upp Lundúnalistann. I bresku höfuð- borginni virðist Paul Weller, fyrrum fyrir- liði Jam, alltaf jafnvinsæll og nýja lag Style Counsil hafnaði beint í áttunda sæti listans.' Aðrir nýliðar eru Elton John og Depetche Mode og þess má geta að Gold með Spandau Ballet fór beint í tólfta sæti. I Bandaríkjun- um eru litlar breytingar og algerlega óbreytt staða efstu fjögurra laga, en Taco og , Culture Club flytjendur nýju laganna. -Gsal. ...vinsælustu lögin REYKJAVIK 1. ( 1 ) 2. (4) 3. (2) 4. (7) 5. (-) 6. (6) 7. (8) 8. (3) 9. (9) 10. (-) . Police DOUBLEDUTCH .. . Malcolm McLaren ........Eurythmics .............Cure ............Whaml LONDON E IT UP............KC & the Sunshine Band EREVER I LAY MY HAT..........Paul Young ( 2 ) I.O.U........................... Freeez 4. ( 3 ) DOUBLE DUTCH............Malcolm McLaren 5. (10) CLUB TROPICANA....................Whaml 6. ( 6 ) THE CROWN......Gary Bird & the GB Esperience 7. ( 4 ) WHO'S THAT GIRL7.............Eurythmics 8. (-) LONG HOTSUMMER................Style Counsil 9. (24) l’M STILL STANDING.............Elton John EVERYTHING COUNTS............Depetche Mode 1. (5) 2. (1 ) 3. (2) 4. (3) 5. (10) 6. (6) 7. ( 4 ) 8. (-) 9. (24) 10. (16) NEWYORK 1. ( 1 ) EVERY BREATH YOU TAKE............Police 2. ( 2 ) SWEET DREAMS.................Eurythmics 3. ( 3 ) SHE WORKS HARD FOR THE MONEY Donna Summer 4. ( 4 ) MANIAC..................Michael Sembello 5. ( 6 ) STAND BACK..................Stevie Nicks 6. ( 8 ) IT'S A MISTAKE..............Men At Work 7. ( 5 ) IS THERE SOMETHING I SHOULD KNOW...... .....................................Duran Duran 8. (10) (KEEP FEELING) FASCINATION.Human League 9. (12) PUTTIN'ON THE RITZ.................Taco 10. (15) TLLTUMBLE4YA................Culture Club Paul Young — laglð Wherever I Lay My Hat (That’s My Home) i öðru scti vin- sældalistanna i Reykjavik og Lundúnum. REGNDROPAR FALLA Einn vondan veðurdag vaknar maður upp við það að regn- hlífar og hertir hausar eru að verða uppurin í þessu guðsvolaöa landi svo notað sé orðalag sem Nixon kallinn ku hafa sagt hér um árið þegar hann flaug yfir skeriö. Skítt með hausana en verra með regnhlífamar. Þær hafa verið ferðalöngum hér sunnanlands og vestan álíka mikiö þarfaþing og vargaskýlur eru ferðafólki í Mývatnssveit. Innfæddir á báðum landssvæð- um brúka að jafnaði ekki soddan búnað nema við sérstök tæki- færi. Hins vegar munu þess ekki dæmi nyrðra að vargaskýlur hafi klárast enda bregst ekki að mývargurinn vilji narta í mannfólk á hverju sumri. Stórkostleg vætutíð eins og verið hef- ur hér syðra í allt sumar er aftur á móti blessunarlega fátíðari og kaupmenn þar af leiðandi ekki í stakk búnir til að mæta stór- aukinni eftirspum á regnhlífum. Þó máltækið hermi aö enginn sé verri þó hann vökni kemur eitt skýfall á dag ekki skapinu í lag hjá nokkrum manni. Það er helst að ferðaskrifstofufólk skriki af kátínu; það sá fram á stórfækkun ferðafólks en fyllir nú hverja feröina á fætur annarri svo við liggur að færri komist með en vilji. Flestir aðrir hengja haus og láta regndropana líða kitlandi niður bakið. Oft hefur plötusalan verið dræm í sumar en aldrei sem nú, innflutningur enda ekki búinn að vera neinn um langt skeið og útsölur í fullum gangi. Fólk kaupir almennt plötur sínar í ferð- um til útlanda og lætur ekki bjóða sér að kaupa eina plötu á fimm hundruð krónur eða meira. Sólóplata Tolla fer á toppinn þessa vikuna, tuttugu laga plata þar sem meistari Megas á fjögur lög og syngur með Ikarus-sveitinni. -Gsal. Tolli—nýja sólóplatan, Boys From Chlcago, komin í efsta sæti íslandslistans og Bubbl bróðir í fimmta sæti. Flashdance — lög úr kvikmyndinni í þriðja sætl bandaríska listans, myndin af Jennifer Beals sem fer með aðalhlutverkið. Bandaríkin (LP-plötur) 1. f 1) Synchronicity............Police 2. (2) Thriiier.........MichaelJackson 3. f 3 ) Fiashdance..........Úrkvikmynd 4. ( 4 ) Pyromania..........Def Leppard 5. fS) The WildHeart.......StevieNicks 6. f 6 ) Let's Dance.......David Bowie 7. (7) KeepItUp............. Loverboy 8. (10) StayingAlive.........Úrkvikmynd 9. (13) Reach TheBeach..........TheFixx 10. (11) Duran Duran........Duran Duran j&gg® Island (LP-plötur) 1. f 3) BoysFrom Chicago ... ..........Þoriákur Kristinsson 2. f 2 ) Grái fiðringurinn ........ Stuðmenn 3. (S) Crises..............Mike Oldfield 4. f 1) Ertumeð............Hinir £r þessir 5. (4) Fingraför.........BubbiMorthens 6. (10) TooLowForZero.........EltonJohn 7. ( 6 ) fsl. alþýðulög .... Gunnar Þórðarson 8. (8) Synchronicity.............Police 9. (9) SpeakingIn Tongues . TalkingHeads 110. (13) Flashdance.... Úr kvikmynd EIvis Costello — nýja platan, Punch The Clock, fær frábæra dóma og fer beint í þriðja sæti breska listans. Bretland (LP-plötur) 1. ( 1) 2. (2) 3. (-) 4. (7) S. (3) 6. (6) 7. (4) 8. (S) 9. (11) 10. (8) 18 Greatest Hits . The Beach Boys Michael Jackson YouAndMeBoth.........Yazoo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.