Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Qupperneq 7
DV. LAUGARDAGUR 27. AGUST1983. 7 ALLT SEM l»l VII.IIIII VITAUN ST.IÖItMltAVIS Stjömur, stjömur, stjömur. Þegar orðið stjarna er sagt eða skrifað er allsendis óvist að flestir hugsi um hnött á himinhvolfinu. Jafnlíklegt er að upp í hugann komi mynd af Marilyn Monroe eöa Robert Redford. William Goldman, þekktur handrita- höfundur, hefur nýveriö gefið út bók sem nefnist Adventures in the screen trade. Bandaríska kvikmyndatímarit- ið American film birti í nýlegu tölu- blaði glefsur úr bókinni undir titlinum „Allt sem þig hefur alltaf langað til að vita um stjömur...”. Goldman veltir fyrir sér í greininni einu og öðru um hlutverk og eðli kvikmyndastjam- anna. Goldman er vel kunnugur í kvik- myndaheiminum enda afkastamikill handritahöfundur. Meðal afreka hans á því sviði má nefna handrit að Butch Cassidy and the Sundance kid, A Bridge too far, All the president’s men. Það er því vel þess virði aö athuga hvað Goldman hefur til málanna að leggja. Fer hér á eftir lausleg endur- sögn. Hvernig urðu kvik- myndastjörnurnar til? I árdaga kvikmyndanna áleit enginn að þær væra eitthvað varanlegt. Flestir bjuggust við því að þær væra bóla sem spryngi einhvem daginn, svona rétt eins og húlahoppið. Kvik- myndaframleiðendur reyndu því að gera eins margar myndir og hægt var á skömmum tíma, meö litlum tilkostn- aði og án tillits til gæða. Flestir sviðs- leikarar fyrirlitu kvikmyndir. Er hart var í ári létu þeir þó til leiðast og léku í einni mynd, en eingöngu peninganna vegna. Þeir vildu fyrir alla muni ekki öðlast frægð fyrir kvikmyndaleik — það gat skemmt fyrir á öðrum vett- vangi. Og raunar var það ekkert sældarlíf sem þeim var boðið upp á. Þegar þeir vora ekki í upptökum voru þeir settir í þau störf sem laus vora. Sópuöu gólfiö, smíðuðu leikmynd og fleira. Það þótti reginhneyksli er ungur leikari mætti til vinnu og tilkynnti að hann væri ráðinn til að leika og sinnti engu öðra. Og ' þessu sambandi má ekki gleyma því að myndir gengu oft og tíð- um ekki nema einn dag í hverju bíói. Því var erfitt fyrir áhorfendur að muna eftir andlitum þeirra -og aldrei vora nöfn leikara skráð á filmuna eins og nú tíðkast. Stúdíóin reyndu að koma í veg fyrir aö þeir leikarar sem þeir höfðu í þjón- ustu sinni yrðu frægir. Um 1910 var frægasta leikkona Bandaríkjanna ekki þekkt undir eigin nafni heldur sem Biograf stúlkan eftir fyrirtækinu sem hún vann hjá. Biograf fyrirtækiö neit- aði að gefa upp nafn hennar. Astæðan var vitaskuld sú að fyrirtækin óttuðust aö um leiö og leikaramir sköpuðu sér nafn gætu þeir krafist hærri launa. Fyrsta stjarnan: Florence Lawrence En þegar samningur stúlkunnar viö Biograf rann út vora keppinautar Biograf nógu sniðugir til aö bjóða stúlkunni, Florence Lawrence, góðan samning og hún sneri baki við Biograf. Biograf hafði fyllstu ástæöu til að hafa áhyggjur af þessari þróun mála. Þeir höfðu fyllilega rétt fyrir sér í því aö um leiö og áhorfendur þekktu leik- arana varð að borga þeim hærra kaup. 1912: Lawrence er hæstlaunaði kvikmyndastarfsmaðurinn með 250 dollara á viku. 1913: Mary Pickford gerir samning um 500 dollara laun á viku. 1914: Pickfordtvöfaldarlaunsín. 1915: Pickford nælir í nýjan samn- ing: 2000 dollara á viku í laun. 1916: Charlie Chaplin semur um 10 þúsund dollara vikulaun og fær 150 þúsund dollara fyrir það eitt að skrifa undir samninginn. 1919: Fatty Arbuckle er fyrsta stjaman til að fá milljón dollara í árs- laun. Að minnsta kosti. Barlómur stúdíóa 1 hvert skipti sem kvikmynda- heimurinn er í öldudal kveina stúdíóin yfir því að laun kvikmyndastjarnanna séu að setja allt á hausinn. Burton- hjónin voru syndaselimir á sjöunda áratugnum og nú eru aðrir teknir við. En það skyldi enginn hneykslast á kvikmyndastjörnum fyrir að krefjast hárra fjárhæða fyrir leik í myndum. Leikaramir vita vel að stúdíóin reyna að hirða hvern eyri ágóðans af leikurunum. Og menn eru ekki stjöm- ur að eilífu. Það er vonlaust að segja til um hverjir era tíu aðalkvikmyndastjöm- umar á hverjum tíma. Quigley útgáfu- fyrirtækiö hefur í 50 ár gert skoðana- kannanir meöal bíóeigenda um hvaða stjömur trekki best. Þær kannanir eru líklega skásti mælikvarðinn sem til er. Og samkvæmt þeim fylgist það ekki nándar nærri alltaf að hátt kaup og vinsældir. Tíu vinsælustu stjörnurnar: Lítum á könnun Quigleys árið 1981. Samkvæmt könnuninni trekktu þessi mest: 1. BurtReynolds 2. Clint Eastwood 3. DudleyMoore 4. DollyParton 5. JaneFonda 6. HarrisonFord 7. AianAlda 8. BoDerek 9. Goldie Hawn 10. BillMurray Það er einkar athyglisvert að bera þetta saman við könnun Quigleys árið 1976,5árumfyrr: Þá leit listinn svona út: 1. Robert Redford 2. Jack Nicholson 3. Dustin Hoffman 4. Clint Eastwood 5. MelBrooks 6. BurtReynolds 7. AlPacino 8. TatumO’Neal 9. WoodyAIlen 10. Charles Bronson Sem sagt: aðeins tveir era á báðum listunum, ’76 og ’81, þeir Eastwood og Reynolds. Jafnframt er það athyglis- vert að ’76 er aöeins 1 kona á listanum en ’81 eraþær4. 1971 leit listinn svona út: 1. JohnWayne 2. Clint Eastwood 3. Paul Newman 4. SteveMcQueen 5. Georege C. Scott 6. Dustin Hoffman 7. WalterMathau 8. AliMcGraw 9. SeanConnery 10. LeeMarvin Aðeins Clint Eastwood er á öllum þremur listunum og hann og Dustin Hoffman era þeir einu sem era ’71 og ’76. Aðeins ein kona er eins og sjá má á listanum 71. Fallvalt er veraldar- gengi. Hvernig verða leikarar að stjörnum? Undantekningalaust vegna mistaka. Og yfirleitt era það stórstjömur sem gera mistök og litlar stjömur fæðast. Marlon Brando, Steve McQueen og Warren Beatty fúlsuðu allir við hlut- verki í Butch Cassidy and the Sundance kid, og þar með fékk Robert Redford tækifæri sem hann gat ekki klúðrað. Ef einhver hinna hefði þegið hlutverkið er hætt við að Redford hefði áfram verið eins og honum var lýst þá: „Enn einn ljóshærður Kalifomíu- strákur — ef maður hendir spýtu í Malibu er eins víst að maöur hitti 6 svoleiðis gæja í hausinn í einu.” Ef Albert Finney hefði þegiö aðal- hlutverkiö í Lawrence of Arabia hefði Peter O’Toole aldrei orðið þekktur. Kirk Douglas f úlsaði við hlutverki í Cat BaUou og Lee Marvin varö f rægur. 1 nýlegri ævisögu Montgomery Clift kemur fram að meö stuttu miUibUi hafnaöi hann hlutverki sem WUUam Holden lék í Sunset Boulevard, James Dean hlutverkinu í East of Eden, Paul Newman hlutverkinu í Somebody up there likes me og Marlon Brando hlutverkinu í On the Waterfront. Þessir menn slógu alUr í gegn í þessum myndum. Hvað hefði gerst ef CUft hefði tekið þessum tUboðum? Það er erfitt að segja en eitt er víst að leikarar verða stórstjörnur ef þeir leika stórt hlutverk í framúrskarandi vinsæUi mynd. Ef þeir era ekki svo heppnir að vera á réttum stað á réttum tíma.þá... Auðæfi Eitt skdur að kvikmyndastjörnur nútimans og forvera þeirra: Þær era nú moldríkar. Ekki svo aö skilja aö Clark Gable hafi liöiö skort, en samt var hlutskipti þeirra ólíkt verra. Fram yfir 1950 voru leikarar á samningi með föst laun. Þaö var ekki fyrr en 1952 sem þetta breyttist. Það var umboðsmaöur James Stewart sem var snjall og samdi um það fyrir hönd leikarans aö hann tæki tiltölulega lág föst laun fyrir leik í myndinni en fengi ákveðið hlut- faU af tekjum. Stúdíóið var Ula statt fjárhagslega og tók tdboðinu fegins hendi. En kvikmyndin sem um var að ræða: Bend of the river reyndist mun vinsæUi en nokkum óraði fyrir. Hún •var næstbest sótta mynd ársins. Stewart var orðinn moldríkur. Nú fá stjörnur eins og Jack Nicholson miUj- ónir dollara í laun. Fyrir One flew over the cuckoo’s nest fékk Nicholson um 10 mUljónir doUara. Dustin Hoffman fékk svipað fyrir Kramer gegn Kramer. Það myndi engin stjarna leika eins og hinn mUdi karakterleikari Robert Duvall lék í The Great Santini. Við skulum líta á eitt atriði í þeirri mynd, atriöi sem engin raunveraleg stjama tæki að sér. Duvall leikur Bull Meechum, hetju úr hemum, rúmlega fimmtuga að aldri. BuU og elsti sonur hans leika einn á móti einum í kröfuknattleik, kona hans og þrjú börn horfa á. Faðirinn hefur aUtaf unnið í öUum íþróttakeppnum innan f jölskyldunnar hvort heldur sem er í skák, homabolta, dómínó eða körfubolta. Hinir fjölskyldumeöUmirn- ir halda því aUir með stráknum. Þeir leika um stund og þaö er ljóst frá upp- hafi að strákurinn hefur í fuUu tré viö karUnn. Spennan magnast og staðan er allt í einu orðin 9—9, eitt stig í sigur. Karlinn segir aö næsta karfa ráöi úr- slitum. Hann dripplar upp en strákur- inn stelur af honum knettinum. Bull hangir á honum og reynir að stöðva hann ólöglega, en strákur rífur sig lausan og hittir í körfuna. Fjölskyldan hleypur til stráksins og aUir óska honum tU hamingju með að hafa sigraö karlinn í fyrsta skipti. Litla dóttir hans segir við pabba sinn: „Þú spilaðir vel, pabbi”. Hann öskrar þá á hana: „DraUaðu þér í burtu annars lem ég hverja freknu af andUtinu á þér.” Stelpan hleypur grátandi í burtu. Bull segir leiknum ekki vera lokiö, sigur vinnist aöerns ef annar kemst tveimur körfum yfir, þvert ofan í það sem hann sagði áður. Strákur er á báðum áttum en móðir hans hleypur tU fööurins og ætlar að tala hann tU. Bull hótar að berja hana, hendir boltanum í hana og hún flýr ásamt börnunum. Faöir og sonur standa nú augUti tU auglitis. Strákurinn þverneitar að spila meira og BuU kaUar hann mömmustrák. Hann tekur boltann og lemur honum í höfuöiö á stráknum: , ,Farðu nú að gráta, mömmustrákur. ” Strákurinn labbar af stað inn í húsið. BuU heldur áfram að niðurlægja hann, lemur boltanum í höfuð hans og lætur glósur fjúka á borð við: ,,Einn„tveir, þrír, gráttu” og „þú ert uppáhalds- stelpanmín.” Strákurinn ver sig ekki um stund. En svarar svo: „Uppáhaldsstelpan þín sigraði þig, höfðingi.” Robert Duvall leikur þessa senu frá- bærlega vel. Og sýnir og sannar að hann er fyrst og fremst skapgerðar- leikari. Því það ætti hver handritshöf- undur aö vita að engin stjarna myndi leika þetta hlutverk. Af hverju? TU þess eru tvær ástæð- ur. Hann er í fyrsta lagi hinn sigraði og i öðra lagi hagar hann sér frámuna- lega iUa og tekur ósigurinn óstinnt upp. Stórstjörnurnar vilja ekki leika svona hlutverk. Þær breyttu ef til viU ekki handritinu; en færu fram á nokkrar breytingar sem myndu breyta viðhorf- inu tU persónunnar og gera hana já- kvæðari. Stjaman færi ekki fram á að Bull léti það ógert að berja boltanum í höfuð stráksins. En stjaman heimtaði vafalaust að bætt yrði inn senu þar sem persónan yrði gerö jákvæðari. Senan gæti orðið eitthvaö á þessa leið: Duvall kemur inn í eldhúsiö eftir leikinn og fær sér te. Kona hans er úti í horni. DuvaU: Þetta var svei mér góður leikur hjá stráknum, vinnur mig bara sisvona, ha? Hann verður íþrótta- stjama í skólanum meö þessu áfram- haldi. (Kona hans svarar engu, horfir út um gluggann) Er eitthvað að? Kona BuUs: O, Bobby. Eg hef svo miklar áhyggjur af stráknum, hann er svo innhverfur. Hann læsir allt inni og er hræddur við að tjá sig. Það er mikil manneskja í honum, læst inni, og ég er hrædd um aö hann geti aldrei sýnt neinar tUfinningar, reiði eða eitthvað. Duvall: Gamla kúgunin, ha? Konan: Ég efast um að hann losni nokkurn tímann við þetta. DuvaU: Heldurðu að ég ríki um of yfir honum? Konan: Nei, þú ert fullkominn faðir. DuvaU: Auðvitað, þú veist aö hann hefur aldrei misst stjóm á skapi sínu þegar ég á í hlut. Konan: Og mun aldrei gera. Duvall: (löng þögn, segir síðan með áherslu) Ég veit það ekki... einhvern tímann hlýtur það aö gerast (lætur teboUann frá sér, kiappar konunni á bossann og ferút). Eftir aö stjaman hefur bætt þessu við má láta BuU berja strákinn að vild. •Vegna þess að þegar þessari viðbót hefur verið bætt við er leikarinn ennþá sami góði strákurinn og áhorfendur þekkja úr viðtölunum og rabbþáttun- umísjónvarpinu. Ekki ein einasta stórstjarna fæst tU að leika raunverulega skíthæla. Ein- hverjum kann að detta í hug að Brando og Pacino hafi leikiö mafíósa í Guð- föðurnum. En þær manngerðir voru „sætir” mafíósar sem berjast við enn spUltari löggur og verri mafíósa. Það fengist engin stjarna til að leika mafíósa eins og þeir era í raun og veru. Slik hlutverk falla í skaut karakterleik- uram eða ungum mönnum/konum á uppleið. Handritshöfundar eiga erfitt verk fyrir höndum þegar þeir eiga að skapa persónur sem stórstjörnur eiga að leika. Eitt sem þeir verða að hafa í huga er að stjörnumar eigi nógu marg- ar biaðsíður í handritinu. Og þær verða að koma á sjónarsviðið snemma í handritinu. Elizabeth Taylor las oftast nær aðeins þær setningar sem hún átti að segja og vei þeim sem lét fyrstu 15 blaðsíðurnar Uöa án þess aö stjarnan kæmi fyrir. Og stjömurnar vilja ekki þurfa að bera uppi plottið. Einhver annar verð- ur að gefa þær upplýsingar sem þarf til að myndin veröi skUjanleg. Stjama þarf ekki að spyrja. Stjörnumar kæra ' sig kollóttar um fallega myndatöku af landslagi þar sem andlit þeirra sjást ekki. Það sem þeim er kærast er að fá að eiga nokkur góð atriði í myndinni. Meira að segja era f jölmörg dæmi þess að stjömurnar heimti að heUu setn- ingamar verði gefnar sínum karakter. Bara af því að þær era góðar. Stjaman fær aldrei nógu mikið..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.