Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. AGUST1983. Smáauglýsingar 25 Sími 27022 Þverholti 11 Hreingernmgafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði' og teppi í bílum. Höfum einnig háþrýstivélar á iðnaðarhúsnæði og vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnúnum meö háþrýstitækni og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingcmingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Hreingeraingarþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur að sér hreingern- ingar á einkahúsnæði, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö ækking á meðferð efna ásamt áratuga starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á kvöldin. Næturþjónusta Næturgrillið sími 25200. Kjúklingar, hamborgarar, grilluð lambasneið, heitar samlokur, franskar og margt fleira góðgæti, einnig öl og tóbak. Heimsendingarþjónusta. Sími 25200. Opið mán.—mið. 22—02, sunnu- daga og fimmtudaga frá 22—03 og föstudaga og laugardaga 22 —05. Barnagæzla Óska eftir stúlku til að sækja 10 mánaða gamalt barn af dagheimili. Uppl. í síma 41262 eftir kl. 19._______________________________ Dagmamma óskast. Abyggileg og þarngóö dagmamma óskast fyrir 8 mánaða telpu, í nám- unda við Langholtsveg, eftir hádegi. Uppl. í síma 38037 eftir kl. 17. Selás—Árbær. Get tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Sími 86951. Unglingsstúlka eða önnur barngóð manneskja óskast til aö gæta 2ja drengja stöku sinnum eftir hádegi í vetur, búum í Hvassa- leiti. Uppl. í síma 37367 í dag og næstu daga. Eins árs gamlan dreng vantar dagmömmu í vetur, helst í neöra Breiðholti. Vinsamlegast hringiö í síma 19652. Get tekið börn í pössun allan daginn, hef leyfi, er í Breiðholti 3. Uppl. í síma 78612. ínprömmur? Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, s. 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18. Kreditkortaþjónusta. Rammamið- stöðin, Sigtúni 20, (á móti Ryðvarnar- skála Eimskips). Þjónusta Alhliða raflagnaviðgerðir — nýlagnir — dyrasimaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og ráðleggjum allt frá lóöarúthlutun. Greiösluskilmálar — Kredidkortaþjón- usta. Önnumst allar raflagnateikn- ingar. Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Edvarð R. Guðbjörnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sólar- hringinn í síma 21772.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.