Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1983, Side 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGUST1983. 9 Útlönd Útlönd Glistrup í steininn á fimmtudag Mogens Glistrup, stofnandi Framfaraflokksins danska, mun á fimmtudaginn hefja afplánun tveggja og hálfs árs fangelsisdóms fyrir skatt- svik. Mikill fjöldi fréttamanna víös- vegar úr heiminum er væntanlegur til Danmerkur til aö fylgjast meö því er Glistrup mætir í fangelsið. Glistrup skilur við flokk sinn í sárum og er flokkurinn nú bæði klofinn í afstöðunni til ríkisstjómarinnar og til Glistrups sjálfs. — Lena Glistrup, hin 57 ára gamla eiginkona hans, stendur eftir eignalaus er maður hennar fer í fangelsiö og heföi vafalaust átt fjárhagslegt basl fyrir höndum, ef auðjöfurinn Simon Spies, sem er fjölskylduvinur Glistrup- hjónanna, hefði ekki komiö henni til hjálpar. Sama dag og Mogens Glistrup mætir í fangelsið mun Lena nefnilega hefja störf hjá Simon Spies og er ekki að efa að ferðakonungurinn Spies mun greiða Lene, sem er lögfræðingur að mennt, mannsæmandi laun. „Nú eru fjármálavandamál mín leyst. Þökk sé Símon Spies. Hann hefur reynst okkur sannur vinur í neyð okkar,” sagði Lene í samtali við danska fréttamenn. Lene Glistrup er nú varaformaður Framfaraflokksins og segist staðráðin í að halda því embætti þar til maður hennar losnar úr fangelsi. -GAJ í Lundi. Mogens Glistrup fer i fangelsið á fimmtudag en Simon Spies sér fyrir konunni á meðan. Reguliri Abni'hineii und Schlank- bleiben Biologisch hochwertige Ehvéjlt-Kou Kifi'tr.k .Vmwm.'iffcAe.-... <i Regulin Ertu í vandræðum með þyngdina? Þá er REGULIN lausnin. Þú notar Regulin sem súpur, mat og drykk og ert aldrei svangur en þú léttist. Regulin hentar öllum. Póstsendum — sérsakt kynningarverð. Útsölustaðir: Æfingastöðin Engihjalla 8, Kóp. Baðstofan Þangbakka 9, Rvík. Þrekmiðstöðin Dalshrauni 4, Hafnarf. Árbæjarkjör, Rofabæ 9, Rvík. 124 - REYKJAVÍK SÍMI 66375 r NOTAÐIR LYFTARAR í MIKLU ÚRVALI Eigum til afgreiðsiu nú þegar eftirtalda lyftara: Rafmagns- 1,5Tm/1. h. 330 m 2,0 Tm/1. h. 540 m 2,5 T m/1. h. 330 m 3.5Tm/1. h. 350 m Disil- 2,0 Tm/húsi 2,5 T m/snúningi 3,0 T 4,0 Tm/húsi Eigum ennfremur snúninga 180° og 360°. Skiptum og tökum í umboðssö/u. Upplýsingar: Lyftarasalan hf. \ Sovéska geimfara dreymir um veiðar Sovésku geimfararnir Vladimir Lyakhov og Alexander Alex- androv, sem nú hafa verið tvo mán- uði úti í geimnum, láta sig dreyma um aö komast heim og fara í veiöi, að sögn sovéska dagblaðsins Pravda. 1 greininni segir einnig að geimfaramir hafi átt erfitt meö að sofa fyrstu dagana í geimnum og því oröiö að nota svefntöflur. En nú hefðu þeir vanist þeim óþægindum sem af þyngdarleysinustafa. „Okkur þykir báöum gott aö sofa,” er haft eftir Alexandrov. Það hefur verið túlkað svo að vinnuálagiö á geimförunum sé mikið og þeir orðnir þreyttir. UPPLÝSINGAR GEFUR: K. JÖNSSON & CO. HF., VITASTÍG 3, SfMAR 26455 og 12425. Álverð fer hraö- hækkandi Meðan lítil hreyfing er á álmarkaðin- um í London er þar nú á ein undantekn- ing, segir í bandaríska blaðinu Wall Street Journal. Sú undantekning er að eftirspurn og verð á áli fer hraðhækk- andi. Verð á áli hefur hækkað um 20% frá því í maí sl. og er nú 1070 pund á tonnið. Það er birgðaskortur og aukin eftirspum sem veldur þessum bata en aukin eftirspurn eftir rafmagnstækj- um og öörum varanlegum neyslu- vörum hefur ýtt verði á áli upp á við. Samkvæmt greininni i Wall Street Joumal er áliönaðurinn vel settur og enn gott útlit fyrir hækkandi verð vegna þess hversu mjög hefur dregiö úr framleiðslu á síðustu árum. Sem dæmi er tekið að fyrir nokkrum árum fluttu Japanir út ál en nú flytja þeir málminn inn. Hin aukna eftirspurn viröist hafa komið framleiöendum á óvart. Segir í Wall Street Joumal að birgðir fram- leiðenda svari nú til tveggja og hálfs mánaöar miðað við eftirspum og eftir- spurnin sé svo mikil að um áramót muni framleiðendur ekki eiga nema tveggja mánaða birgðir, að öllum lík- indum. Líklegt er að eftirspurn verði meiri en framboð enn um sinn og verð á áli hátt meöan framleiöslan er svo miklu minni en þörfin. Útiönd Bolholt Allt á fullt 5. sept.! Lokaðir og framhaldsfl. ath.! 4 vikna haustnámskeið Opnum eftirtalda flokka: 4.30 m.m. ( 9.15 þ—f) 5.30 m.m. (10.15 þ—f) 6.30 m.m. hádegistími 12.05 7.30 m.m. 8.30 m.a. (1.30 þ—f) Þær sem ætla að vera í framan- töldum flokkum á vetrarnám- skeiði, en koma ekki á haust- námskeið, láti okkur vita STRAX svo við getum tekið frá plássin, annars ganga þær fyrir sem taka tímana núna á haustnámskeiðin. Nú hættum við að slóra og störtum Bolholti með „sæluvikustemmningu" Kennarar: Bára og Anna (yf irkennari í jassb.) Gjald með ljósum 1.200. Innritun i síma 36645. Suðurver 50 mín- útna kerfi JSB með músík Allt á fullu í Suðurveri! Nú er það 4ra vikna haust- námskeið 5. sept. ★ Áfram með kúrana, tímar 4 sinnum í viku. ★ Nýir og spennandi matarkúrar. ★ Opnum alla flokka. ★ Morgun-, dag- og kvöldtímar. ★ Tímar tvisvar og 4 sinnum í viku. ★ „Lausir tímar” fyrir vakta- vinnufólk. ★ Sturtur — sauna —ljós (innifalið). Ath.: afsláttarkort í sólbekkina í Bolholti. Það er frábær stemmning í Suðurveri núna. Sjáumst léttar og/eða kátar. Suðurveri — Líkamsrækt JSB Boihoiti6. Kennarar: Bára, Sigríður og Margrét.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.