Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Síða 9
DV. FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER1983. 9 Neytendur Neytendur Neytendur Meðaltal matarkostnaðar á Egilsstöðum er 83,5% hærra i júlímánuði en þeðvaríjúni. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir ítjónsástandi: árg. Toyota Carina DX 1982 Cortina XL 1974 Peugeot 504 1977 Galant 2000 GLX 1979 Daihatsu Charade 1981 Mazda 616 1974 Mazda 929 1980 VWJetta 1982 Volvo 343 1977 Datsun Cherry GL 1981 Honda Civic 1978 Kawasaki vélhjól 650 2tjaldvagnar. 1978 Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfirði, laugardaginn 10. sept. frá kl. 1—5. Tilboðum sé skilað til aðal- skrifstofu Laugavegi 103, fyrir kl. 5, mánudaginn 12. sept. BRUNABÖTAFÉLAG ÍSLANDS. Meðaltal mat arkostnaðar breytilegt eftir stöðum Svo sem greint var frá á neytenda- síðunni í gær hækkaði landsmeðaltaliö í heimilisbókhaldinu um rúm 15 pró- sent á milli mánaöa. Á flestum heimil- um hefur því róðurinn verið þyngri í júlí en í júní. Meðaltal matarkostnaðar á hinum ýmsu stööum á landinu er ákaflega breytilegt sem fyrr, eða frá 1.070 krón- um (í Hnífsdal) og allt að3.204 krónum (á Flateyri). Næsthæsta meðaltalið er á Egilsstöðum kr. 3.025, 83,5% hærra en í júní, en var þá 1648 kr. Eftir niður- stöðum okkar virðist búseta alls ekki hafa áhrif á matarreikninga fjöl- skyldna okkar, eins og sést á listanum hér: Meðaltal matar- kostnaðarí júlí: Akranes Akureyri Blönduós Borgarnes Egiisstaðir Eskifjörður krónur 2.016, krónur 2.191, krónur 2.378, krónur 2.396, krónur 3.025, krónur 2.138, Flateyri Garðabær Hafnarfjörður Hella Hnifsdalur Húsavík Hvammstangi Hvolsvöllur Höfn i Hornafirði Innri-Njarðvik Kefiavik Kópavogur Mosfeiissveit Neskaupstaður Raufarhöfn Reykjahlið / Mývatni Reykjavík Sandgerði Selfoss Siglufjörður Stykkíshólmur Súðavik Tálknafjörður Vestmannaeyjar Vogar Þoriákshöfn Sviþjóð krónur 3.204,- krónur 1.763,- krónur 2.588,- krónur 1.903,- krónur 1.070,- krónur 2.565,- krónur 1.451,- krónur 1.290,- krónur 1.363,- krónúr 2.023,- krónur 2.103,- krónur 2.477,- krónur 2.037,- krónur 1.733,- krónur 1.528,- krónur 2.669,- krónur 2.380,- krónur 2.663,- krónur 2.077,- krónur 2.520,- krónur 1.572,- krónur 1.173,- krónur 1.986,- krónur 2.725,- krónur 1.510,- krónur 2.973,- krónur 2.582,- -ÞG. Verðlaunahafarnir búa í Reykjavík Þegar dregið var úr innsendum júlí- seðlum kom upp seðill Páls Haralds- sonar og Bjargar Sigurðardóttur til heimilis aö Hjarðarhaga 58, Reykja- vík. Samkvæmt okkar bókum hafa seðlar frá þessari fjölskyldu í vestur- bænum borist í nokkra mánuði á þessu ári. Þau Páll og Björg munu siöar velja sér heimilistæki fyrir þrjú þús- und og fimm hundruð krónur sem verðlaunahafar og þátttakendur í heimilisbókhaldi DV í júlímánuði. Við greinum nánar frá verölaunaafhend- ingunni þegar þar að kemur. Við þökkum þeim þátttökuna i bókhaldinu okkar (svo og öðrum þátttakendum) og óskum þeim til hamingju með verðlaunin. -ÞG. Bfllinn í lagi — beltin spennt bömin í aftursæti. GÓÐAFERÐ! yUMFERÐAR RÁÐ GAIL GORDON DROTTNING DÁVALDANNA í Háskólabíói í kvöld Sjáið og veríð vitni að stórkostlegum dáleiðsluhæfileikum Gail Gordon. Gail hefur vakið bæði undrun og hrífningu á sýningum sínum. Miðasala frá kL 4. í dáleiðslu sem nektardansmær. kl. 9.00. 'l KVARTMÍLUKEPPNI Þriðja kvartmílukeppni sumarsins sem gefur stig til íslandsmeistaratitils verður haldin laugardaginn 10. sept. og hefst hún kl. 2 eftir hádegi. Keppendur eiga að mæta með bíla sína í skoðun kl. 11 fyrir hádegi. Komið og sjáið spræka bíla í hressilegri keppni. VERDLAUNAAFHENDING fyrir keppnirnar í sumar og bílasýninguna verður i Hollywood sunnudags- kvöldið 11. sept. kl. 9. STJÓRNIN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.