Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Blaðsíða 23
.£861 JiaHMaTSÍt?, e flUOAaUTgöa vo DV. FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER1983. Smáauglýsingar ff Si'mi 27022 Þverholti 11 Ábyggileg kona óskar að taka 1—2 börn í daggæslu, býr rétt hjá Árbæjarskóla. Sími 71724. Garðabær. Get tekið börn í pössun. Uppl. í síma 42154. Ég er 16 ára og óska eftir að passa barn í vetur sem næst Hólabergi. Uppl. í síma 76177. Óska eftir konu í Kleifarseli til að gæta og koma 6 ára dreng í skóla. Uppl. í síma 71913. Vantar einhverja barngóöa og áreiðanlega stúlku vasa- pening í vetur? Mig vantar barnfóstru og kannski getum við hjálpað hvor annarri. Uppl. í síma 22861 á kvöldin. Barngóður cinstaklingur óskast til að passa tvo drengi á heimiU í Garðabæ 3 klst. á dag, þrjá daga vik- unnar. Uppl. í síma 52623 eftir kl. 17.30. Hreingerningar Hreingeminga- og teppahreinsunarfé- lagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í símum 50774 og 30499. Hreingerningaþjónusta Steiáns og ‘ Þorsteins tekur aö sér hreingerningar og teppa- hreinsun á einkahúsnæði, fyrirtækjum, stigagöngum og stofnunum. Einnig dagleg þrif á sameignum o.fl. Haldgóð ■þekking á meðferð efna, ásamt ára- tuga starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997. , Teppahreinsun. Tökum að okkur að hreinsa teppi og húsgögn, fullkomin tæki og vanir menn. Uppl. í síma 45453 og 45681. Mummi meinhorn Hreingeraingaf élagið Snæfeil. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að Lind- argötu 15. Útleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iðnaöarhúsnæði, einnig hitablásarar, rafmagns, einfasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540, Jón. Gólfteppahreinsun, hreingeraingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppabreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahreinsunar, öflugar vatnssug- ur á teppi sem hafa blotnaö. Simar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm. Næturþjónusta Næturgrillið simi 25200. Kjúklingar, hamborgarar, grilluö lambasneið, heitar samlokur, franskar og margt fleira góðgæti, einnig öl og tóbak. Heimsendingarþjónusta. Sími 25200. Opið mán,— mið. 22—02, sunnu- daga og fimmtudaga frá 22—03 og föstudaga og laugardaga 22 —05. Kennsla Almenni músíkskólinn. Kennsla hefst 12. sept. nk., kennslustaður Safnaðarheimili Arbæjarsóknar viö Rofabæ. Getum bætt við nemendum í harmóníku- og gítarleik, (kerfi) einnig í forskóla (börn 5—9 ára) fyrir lengra komna nemendur í harmóníkuleik, þjálfunar- námskeið í hópvinnu. Upplýsingar daglega kl. 17—20 í síma 78252.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.