Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Blaðsíða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Líkamsrækt Snyrtistofan Hrund. öll almenn snyrting, sólbekkur, snyrti- og gjafavörur. Fótaaðgerðastofa Kristínar, öll almenn fótaaðgerð og fótsnyrting, 15% afsláttur fyrir skóla- fólk og ellilífeyrisþega. Verið velkomin aö Hjallabrekku 2 Kópavogi, sími 44088. Baðstofan Breiðholti gerir ykkur tilboö í sólarleysinu. I til- boði okkar eru 10 ljósatímar, gufubað, vatnsnudd og þrektæki og tveir tímar í Slendertone nudd- og grenningartækj- um sem þykja mjög góð við vööva- bólgu. Þetta getur þú fengið á 500 kr. Gildir til 31.9. Einnig bjóðum við uppá almennt vöðvanudd. Kreditkortaþjón- usta. Síminn er 76540. Einkamál Fimmtugur maður óskar eftir að kynnast stúlku eða konu sem vildi vera lagsmær. Tilboð með símanúmeri leggist inn til DV fyrir 14. sent. merkt „Hagur 223.” Ýmislegt Fyrrverandi húsbyggjendur. Þurfið þið ekki að losna við gömlu still- ansana eða mótatimbrið? Við höfum áhuga. Hringið í síma 19567. Skemmtanir Elsta starfandi ferðadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtana sem vel eiga að takast. . Fjölbreyttur ljósabúnaður og samkvæmisleikjastjóm, ef við á, er innifalið. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513 og 36785 fyrst um sinn. Diskótekið Dollý. Fimm ára reynsla (6. starfsár) í dansleikjastjórn um allt land, fyrir alla aldurshópa, segir ekki svo lítið. Sláið á þráðinn og við munum veita allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmið, árshátíðin, skólaballiö og allir aðrir dansleikir geta orðið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekið Dollý, sími 46666. Hljómsveitin Hafrót byrjar aftur eftir sumarfrí. Leikum músík fyrir alla aldurshópa, í einka- samkvæminu, á árshátíöinni, skóia- ballinu eða hinum almenna dansleik. Leitið upplýsinga. Staðfestið eldri pantanir. Hljómsveitin Hafrót, símum 82944,44541, Gulli, og 78401, Albert. Teppaþjónusta Teppa- húsgagnahreinsun. Erum með fullkomna djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Ath. í allt innan við 40 ferm gerum við sérstakt tilboö. Einnig hreinsum við sófasett, áklæði og teppi í bílum. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929. Teppalagnir — breytingar — strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-1 sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær, lágfreyðandi hreinsiefni. Allir. fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands með ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13 , símar 83577 og 83430. Barnagæzla Fossvogur. Oska eftir góðri konu til að líta eftir 8 ára dreng nokkra daga í viku. Uppl. í síma 34933. Skipstjórinn leikur vel á harmóníku, að mati Magga og Langa Jóns! Nei, þeir klöppuðu af því að hann hætti! Krulli Hvutti Ég gat ekki fundið nóeu litla dós! Eg vissi ekki að þið bleikfésin notuðuðhálsmen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.