Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Blaðsíða 29
f.rr>(f(v.TP<irwj» DV. FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER1983.. 37 Þetta gerist ekki á hverjum degi: ný lög í toppsætum listanna þriggja. Á Reykjavíkur- listanum hefur gömul kempa, Herbie Han- cock, tekið efsta sætið í einu stökki með lagið Rockit, nýstárlegan klórsöng danshæfan og þar meö varð KC & the Sunshine Band að láta í minni pokann. Sama varð upp á teningnum í Lundúnum þar sem strákarnir í UB40 tylltu sér á toppinn í þessari viku, komu alla leið úr niunda sætinu, með lagiö Red Red Wine og KC hopaöi í annað sætið. I Bandaríkjunum er Michael Sembello búinn að koma sér fyrir í efsta sætinu með lagið úr Flashdanee-myndinni, Maniac, og því varö Eurytmics aðeins eina viku í efsta sætinu vestra með lagið Sweet Dreams. Fjögur ný lög náðu inn á Reykjavíkurlistann við vinsældavalið í vikunni, auk Rockits varð lagið hans Elton John, I’m Still Standing, stigahátt og hafnaði í þriðja sæti — og Man Without Hats og Style Counsil komu lögum sínum á blað. 1 Lundúnum eru tvö ný lög á topp tíu, Rod Stewart fer geyst og Modern Romance syngja angurværa ballööu í ní- unda sætinu, Walking In the Rain. I New York er eitt „nýtt” lag, Total Eclipse Of the Heart með Bonnie Tyler. Var það ekki vinsæltímars? -Gsal ...vinsælustu lögin REYKJAVÍK 'O 1. (-) ROCKIT........... 2. ( 1 ) GIVEITUP....... 3. (-) l'M STILL STANDING. 4. ( 4 ) MODERN LOVE.... 5. ( 3 ) WHEREVER I LAY MY HAT. 6. ( —) SAFETY DANCE.... 7. ( 2 ) MANIAC.......... 8. ( 7 ) CLUB TROPICANA. 9. (-) THELONG HOTSUMMER . 10. ( 8 ) WHO'S THAT GIRL7. .......Herbie Hancock . KC ft the Sunshine Band ............Elton John ..........David Bowie ...........Paul Young .....Men Without Hats ......Michael Sembello ...............Whaml ..........Style Counsil ...........Eurythmics 10N00N 1. ( 9 ) REDREDWINE... 2. ( 1 ) GIVEITUP..... 3. ( 2 ) GOLD......... 4. ( 6 ) WINGSOFADOVE. 5. ( 4 ) l'M STILL STANDING ... 6. ( 5 ) CLUB TROPICANA. 7. ( 3 ) LONG HOT SUMMER .. . 8. (27) WHAT AM I GONNA DO . 9. (13) WALKING IN THE RAIN . ...................UB40 .. . KC & the Sunshine Band .......Spandau Ballet .................Madness .............Elton John ............... Whaml ............Style Counsil .............Rod Stewart .......Modern Romance 10. (10) WATCHING YOU, WATCHING ME.David Grant NEW YORK 1. (2) MANIAC.....................Micheal Sembello 2. ( 1 ) SWEET DREAMS...................Eurythmics 3. ( 6 ) SAFETY DANCE.............Men Without Hats 4. ( 4 ) PUTTIN'ON THE RITZ..................Taco 5. ( 7 ) TELL HER ABOUTIT................Billy Joel 6. ( 3 ) EVERY BREATH YOU TAKE..........The Police 7. ( 5 ) SHE WORKS HARD FOR THE MONEYDonna Summer 8. (15) TOTAL ECLIPSE OF THE HEART.....Bonnie Tyler 9. (10) HUMAN NATURE...............Michael Jackson 10. (9) l'LL TUMBLE 4 YA................Culture Club Rod Stewart—nýtt lag, What Am I Gonna Do, fer geyst upp breska listann, úr 27. í 8. sæti og spumingin er þessi: nær það toppsætinu eins og Baby Jane? Heimurinn er púðurtunna Enginn veit sína ævina fyrr en í ausuna er komið, sagði máls- háttaböðullinn og hitti súpuna á höfuöið. I lífinu ganga menn ekki að neinu sem vísu, allra síst morgundeginum því að undan skugga helsprengjunnar víkst enginn. Unga fólkiö sem á tylli- dögum fær að erfa landið og framtíöina fylgir þessa dagana eft- ir kröfu sinni á áberandi hátt: við krefjumst framtíðar, segir það í friðarbón sinni. Þetta er réttmæt krafa og synd að hún skuli ekki þykja sjálfsögð. En heimurinn er púöurtunna og sjálfsagðar kröfur fá þar engu breytt. Með samstilltu átaki gæti orðiö friðvænlegra í veröldinni en nú er, ungt fólk, konur og kirkja hafa hrópað á frið en fleiri raddir þarf í kórinn. Því miður er ýmsum gjarnt að líta á friðarbónina með pólitiskum gleraugum og setja samasemmerki milli friðarsinna og kommúnista. Þaö fékk klerkur einn aö reyna hafandi flutt morgunhugvekju í útvarp um friðarmál, en hlustandi hringdi og sagði: Ekki vissi ég þú værir kommúnisti, séra minn. Því er friður viðkvæmt orð og happadrýgst að brúka það varfærnis- lega svo ekki hljótist ófriður af. En krafan um framtíð og frið verður að hljóma hátt og snjallt og ungt fólk má ekki láta undir höfuð leggjast að taka undir með friðmælendunum: við krefj- umstframtíðar! Islandslistinn er lítilfjörlegur þessa vikuna eins og raunar margar síðustu vikur, plötusala í algeru lágmarki og útsölu- vertíðin í blóma. Það er talandi dæmi um deyfðina að engin ný plata er á listanum, innflutningur nánast enginn og íslenskar plötur fáar. Gráa fiðringi Stuömanna reynist því auðvelt að halda toppsætinu. -Gsal Stuðmenn — Grái fiðringurinn í uppáhaldi hjá þjóðinni, vinsæl- asta platan þriðju vikuna í röð. Michael Jackson — Thriller enn og aftur í efsta sæti, tuttugu vikur á toppnum—hreint ótrúlegt! Bandaríkin (LP-plötur) 1. ( 2 ) Thriller.......Michael Jackson 2. ( 1 ) Synchronicity.........The Police 3. ( 3 ) Flashdance.........Úr kvikmynd 4. ( 4 ) Pyromania............Def Lepard 5. ( 7 ) An Innocent Man........Billy Joel 6. ( 8 ) Alpha......................Asia 7. f 6 ) Staying Alive......... Úr kvikmynd 8. ( 9 ) Lawyers In Love — Jackson Browne 9. ( 5 ) The Wild Heart......Stevie Nicks 10. (10) Reach The Beach..........The Fix wÍnsæujSöíS Ísland (LP-plötur) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. (1) (3) (8) (4) (2) (7) (5) (10) (9) (6) Grái fiðringurinn......Stuðmenn Crises..............Mike Oldfield An Innocent Man.........Billy Joel Ertu með............Hinir St þessir Boys From Chicago...........Tolli Fingraför.........Bubbi Morthens The WHdHeart.........Stevie Nicks Alpha.................... Asia YouAndMeBoth...............Yazoo Too Low ForZero.......Elton John Level 42 — breska fönkhljómsveitin slglir beint i níunda sæti breska listans með nýju skífuna. Bretland (LP-plötur) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ( 1) 18 Greatest Hits ... Michael Jackson ( 2 ) The Very Best Of.....Beach Boys ( 3 ) Fantastic................Wham! (—) Flick Ofthe Switch.......,. AC/DC ( 4 ) True.....................Spandau Ballet (—) Construction Time Again.......... ...................Depetche Mode { 5 ) Thriller........Michael Jackson ( 7 ) Too Low ForZero.......Elton John (—) Standingln the Light......Level 42 ( 9 ) No Parlezi..................Paul Young

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.