Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Blaðsíða 26
34
DV. FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER1983.
Arndb Björg Bjaraardóttir lést 4. sept-
ember. Hún var fædd 15. ágúst 1963,
dóttir hjónanna Bjama Ingvars Árna-
sonar og Sigrúnar Oddsdóttur. Amdfa
veröur jarðsungin frá Dómkirkjunni í
dag, föstudaginn 9. september kl.
10.30.
Gnðmundur Guðmundsson, Ásvalla-
götu 49, andaöist í Landakotsspítala
aðfaranótt 8. þessa mánaðar.
Ólafur Jóhannesson vélstjóri, vist-
maöur á Hrafnistu, lést 8. september.
Ellert Eggertsson, Meðalfelli Kjös,
lést í Landakotsspítala 8. september.
Björa Kr. Guðmundsson frá Hvamms-
tanga veröur jarösunginn frá
Hvammstangakirkju laugardaginn 10.
september kl. 10.30.
Sigurður Ingibergur Gunnarsson,
Strönd Stokkseyri, veröur jarösunginn
frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn
10. september kl. 2. e.h.
VÖRUHAPPDRÆTTI
9. fl. 1983
VINNINGA
SKRÁ
26911
Kr. 100.000
33366
Kr. 25.000
8991 10119
Kr. 5.000
41110 54650
61536
4753
8436
9443
10822
14998
56
58
107
216
315
335
383
449
507
353
661
688
729
876
890
967
972
1085
1094
1113
1164
1178
1237
1267
1377
1403
1409
1454
1494
1520
1527
1348
1645
1750
1751
1737
1766
1772
1776
1787
1802
1854
1934
1961
2043
2031
26991
27008
27017
27025
27064
27146
27130
27178
27192
27278
27282
27321
27325
27326
27420
27444
27477
27523
27573
27579
27441
27643
27652
27656
27817
27834
27899
27965
27988
28148
28252
28436
28445
28563
28567
28426
28630
28772
28934
28935
28986
29090
29114
29133
29160
29389
29394
29460
29485
29339
29601
29625
29678
29699
29793
29884
29899
29928
29935
30007
30070
30092
30097
30176
30245
30475
30527
30342
30553
30618
30668
30758
30789
30831
30873
30901
30908
30919
30932
30948
30962
30992
18428
23419
25862
26606
27429
2124
2132
2140
2191
2237
2326
2372
2388
2473
2622
2644
2724
2725
2769
2847
2876
2912
2930
2984
3002
3132
3141
3142
3191
3201
3312
3426
3556
3623
3705
3713
3728
3737
3799
3939
3973
3976
3993
4060
4170
4182
4330
4394
4409
29271 41223
30710 43868
31358 44714
33768 44788
37364 45206
Kr. 2.500
46088 49964
46391 50357
47794 53731
48821 55066
48865 55251
55940 60373
56191 63023
56529 63473
58041 63673
58811 63825
63713
66269
67806
67868
Þessl númer hlutu 1.250 kr. vlnnlng hvert:
4714
4721
4724
4772
4789
4839
4909
4914
4927
4949
4961
3048
5072
3132
5191
3237
3240
5293
3436
3510
5527
5387
3602
3629
5743
3782
5832
3839
5860
3877
3949
6027
6068
6078
6117
6192
6209
6237
6387
6446
6464
6514
6332
6705
6726
6835
6941
6943
6959
7019
7095
7144
7222
7284
7289
7362
7400
7417
7433
7569
7575
7662
7673
7674
7738
7902
7915
7924
7928
7941
7963
7970
8041
8053
8113
8114
8189
8193
8264
8311
8351
8380
8413
8416
8454
8504
8309
8323
8334
8339
8576
8585
8589
8603
8718
8843
8873
8974
8992
9025
9087
9100
9152
9304
9382
9442
9493
9496
9511
9538
9612
9668
9737
9849
9915
10015
10037
10041
10069
10088
10102
10163
10183
10202
10214
10404
10406
10621
10740
10782
10880
10915
10929
10973
11030
11172
11200
11247
11320
11430
11440
11303
11596
11713
11722
11782
11824
11834
11972
11976
12018
12037
12084
12121
12161
12219
12260
12275
12284
12328
12367
12396
12409
12433
12447
12497
12314
12522
12524
12541
12686
12706
12716
12734
12765
12832
128*0
12898
12904
12903
12920
12945
12974
12999
13025
13051
13056
13071
13077
13100
13139
13218
13254
13256
13298
13320
13325
13448
13300
13516
13388
13607
13643
13659
13682
13720
13731
13770
13821
13866
13888
13938
13945
14047
14051
14121
14156
14173
14195
14278
14280
14391
14419
14459
14496
14506
14539
14629
14673
14707
14784
14799
14820
14919
14926
13017
15033
15080
13089
15160
13186
13217
15271
15310
15368
13369
15411
15443
15459
15477
15569
15601
15735
13738
13781
13803
15806
15818
13903
13954
15964
16032
16122
16135
16177
16271
16307
16360
16483
16537
16623
16654
16712
16777
16795
16820
16826
16866
16986
16990
16996
17007
17038
17079
17093
17101
17152
17200
17220
17324
17392
17482
17485
17302
17391
17652
17671
17684
17690
17694
17771
17916
17930
17959
17965
18078
18082
18176
18237
18267
18302
18436
18461
18516
18358
18381
18701
18717
18762
18850
18943
18938
18993
19020
19083
19268
19353
19394
19399
19471
19496
19372
19690
19746
19748
19787
19844
19982
20065
20246
20262
20266
20360
20389
20400
20440
20555
20636
20648
20665
20677
20716
20724
20770
20791
20815
20883
20943
21227
21269
21375
21389
21472
21482
21320
21589
21604
21618
21646
21660
21703
21740
21867
Þessl númer hiutu 1.250 kr. vinning hvert:
31017
31043
31044
31106
31108
31289
31298
31374
31427
31473
31352
31564
31388
31589
31599
31628
31690
31802
31805
31849
31893
31906
31918
31921
31923
31970
32026
32143
32159
32162
32179
32265
32286
32365
32404
32417
32432
32457
32508
32635
32758
32858
32985
32991
33051
33067
33082
33101
33175
33309
33322
33338
33378
33494
33544
33562
33566
33574
33653
33725
33737
33760
33899
33954
34106
34183
34203
34224
34274
34307
34331
34487
34501 .
34553
34558
34580
34648
34651
34656
34658
34740
34755
34760
34834 ,
34883
34888
34937
34980
35004
35169
35182
35245
35368
35417
35584
35630
35678
35723
35837
35843
35848
35866
36036
36074
36109
36117
36121
36174
36254
36270
36313
36368
36452
36498
36506
36644
36749
36752
36767
36776
36842
36849
37002
37011
37029
37066
37127
37186
37268
37274
37408
37433
37465
37483
37530
37541
37579
37587
37670
37675
37758
37759
37769
37934
38017
38218
38259
38264
38267
38328
38410
38439
38541
38556
38589
38621
38678
38679
38703
38765
38862
38890
38951
38986
39019
39133
39147
39156
39169
39340
39360
39410
39436
39478
39521
39691
39724
39764
39766
39778
39802
39935
39943
39973
40020
40071
40140
40193
40211
40231
40250
40398
40411
40412
40474
40494
40562
40635
40648
40727
40857
40871
40875
40956
41014
41200
41264
41267
41287
41308
41313
41393
41396
41397
41418
41427
41440
41468
41561
41583
41613
41702
41753
41790
41794
41809
41836
41850
41859
41862
41922
42103
42143
42224
42266
42276
42288
42306
42367
42442
42517
42628
42661
42670
42772
42786
42833
42868
42873
42905
42925
43019
43020
43025
43053
43092
43095
43102
43179
43226
43234
43256
43341
43367
43400
43419
43464
43530
43582
43673
43680
43713
43752
43824
43838
43942
44007
44163
44181
44193
44270
44350
44465
44526
44550
44601
44655
44680
44687
44724
44739
44770
44806
44825
44855
44880
44916
45109
45186
45218
45222
45402
45460
45461
45487
45648
45741
45750
45876
45894
45899
45909
45930
45931
45956
45964
45967
45974
46014
46036
46189
46220
46246
46298
46355
46406
46456
46507
46563
46575
46595
46748
46845
47034
47081
47115
47176
47189
47223
47229
47273
47333
47447
47481
47503
47552
47672
47761
47863
47882
47896
47957
47972
48055
48062
48091
48113
48186
48217
48237
48238
48286
48304
48368
48531
48590
48599
48607
48611
48629
48733
48777
48853
48894
48917
48999
49002
49047
49131
49187
49407
49423
49453
49485
49529
49547
49598
49619
49626
49639
49660
49673
49725
49745
49768
49879
50108
50204
50224
50253
50268
50349
50429'
50433
50437
50518
50544
50564
50597
50625
50627
50646
50714
50752
50896
50973
51074
51424
51458
51500
51604
51622
51646
51709
51717
51728
51740
51748
51891
51899
52008
52037
52053
52116
52146
52286
52324
52476
52553
52566
52671
52715
52735
52751
52764
52797
52879
52914
53019
53024
53100
53122
53152
53168
53201
53417
53424
53499
53509
53586
53594
53606
53613
53618
53704
53730
53757
53847
53883
53936
54008
54048
54061
54081
54107
54150
54250
54286
54292
54377
54403
54415
54431
54546
54568
54634
54647
54723
54751
54775
54895
54928
54948
54965
54991
55012
55064
55074
55130
55170
55209
55323
55419
55461
55502
55524
55548
55564
55742
55743
55764
55900
55941
55944
55964
56010
56035
56107
56192
56215
56322
56327
56347
56355
56356
56361
56415
56456
56492
56358
56379
56620
56644
56646
56709
56719
36770
56787
56819
56844
56861
56863
56953
56987
57191
57331
57377
57403
57441
37503
57509
57547
57563
37366
57570
57583
57639
57667
57703
57746
57838
57973
58115
58230
58275
58287
58316
58322
58454
58477
58549
58565
58591
58677
58685
58703
58720
58781
58794
58824
58832
58978
59013
59014
59038
59073
59074
59089
59135
59142
59156
59253
59264
59271
59297
59366
59424
59427
59430
59476
59543
59579
59632
59667
59721
59763
59843
59885
59942
59986
60001
60073
60116
60146
60278
60358
60406
60445
60478
60535
60543
60551
60559
60598
60645
60681
60717
60791
60795
60873
60881
60918
60920
60935
60982
61023
61050
61125
61140
61176
61207
61235
61238
61371
61472
61555
61390
61604
61659
61685
61705
61741
61764
61790
61821
61898
21875
21898
21912
21949
22198
22203
22323
22393
22470
22475
22516
22609
22630
22711
22747
22778 ,
22842
22868
22966
23037
23042
23066
23079
23124
23196
23279
23285
23381
23680
23721
23761
23836
23943
23947
23953
23977
23982
24045
24109
24166
24227
24241
24302
24334
24341
24344
24416
61911
61934
61941
62041
62052
62162
62257
62535
62584
62760
62765
62876
62898
62976
62993
63002
63065
63240
63241
63608
63615
63632
63666
63679
63857
63933
64077
64113
64149
64181
64193
64222
64230
64238
64329
64353
64432
644?2
64495
64570
64588
64698
64819
64898
64907
65009
65216
65228
65232
65286
65295
65547
65694
65698
65761
65764
65818
65826
65835
65919
66004
66009
66046
66070
66239
66252
66288
66334
66351
66496
66619
66633
66644
24436
24441
24543
24545
24441
244M
24722
24744
24032
24993
25045
25051
25140
25140
25201
25205
25373
25375
25382
25533
25700
25746
25822
25880
25889
26081
26112
26195
26239
26271
26313
26331
26577
26598
26695
26719
26736
26746
26754
26803
26839
26861
26867
26869
26941
26964
26984
66663
66706
66710
66746
66789
67058
67092
67104-
67245
67313
67339
67367
67398
67476
67481
67589
67640
67696
67705
67809
67884
67936
67954
67955
67982
68001
68059
68062
68088
68111
68161
68217
68245
68269
68270
68316
68441
68527
68548
68611
68689
68723
68746
68823
68894
69046
69192
69286
69302
69382
69447
69448
69475
69488
69567
69636
69645
69745
69796
69799
69806
69830
69888
70014
70020
70127
70135
70339
70380
70400
70449
70483
70535
70634
70691
70784
70789
70873
70902
70950
70986
70991
71068
710 77
71101
71155
71160
71186
71238
71383
71513
71522
71541
71587
71699
71754
71801
71956
72079
72113
72149
72156
72181
72197
72231
72274
72290
72306
72461
72514.
72616
72620
72637
72762
72828
72853
72961
72967
73072
73138
73159
73165
73191
73312
73323
73346
73476
73481
73493
73498
73523
73580
73612
73717
73779
73892
73901
73952
74021
74116
74119
74143
74153
74264
74322
74324
74451
74452
74458
74493
74520
74600
74618
74634
74731
74814
74889
74924
74957
74961
Þorvarður K. Þorsteinsson lést 31.
ágúst. Hann var fæddur að Egils-
stöðum á Völlum 24. nóvember 1917.
Þorsteinn var sonur hjónann? Þor-
steins Jónssonar og Sigríðar Þor-
varðardóttur. Þorsteinn fór í mennta-
skóla og síöan háskólann í lögfræði.
Eftir háskólann fór hann beint til
starfa í atvinnu- og samgöngumála-
ráðuneytinu. Arið 1973 var hann skip-
aður sýslumaður í Isafjaröarsýslum
og bæjarfógeti í Isafjarðarkaupstaö.
Þorsteinn var tvíkvæntur og átti níu
böm. Eftirlifandi eiginkona hans er
Magdalena Thoroddsen. Þorsteinn
veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni i
dag, föstudaginn 9. september kl.
1330.
Þorsteinn Egflsson lést 2. september.
Hann var fæddur 2. mars 1913, foreldr-
ar hans voru hjónin Gunnar Þorsteins-
son Egilsson og Guðrún Egilsdóttir.
Árið 1957 hóf Þorsteinn störf hjá Is-
lenskri endurtryggingu og fékkst eink-
um við sjó- og skipatryggingar. Haust-
ið 1962 stofnuöu vátryggingafélögin
Tryggingarskólann. Þorsteinn var í
skólanefnd, hann kenndi þar skipa-
tryggingar og enskt vátryggingarmál.
Þorsteinn verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni í Reykjavík í dag 9.
septemberkl. 15.
Loflin angórukisa
tapaöist föstudaginn 2. september frá Selja-
braut 76 í Reykjavík. Kisan er hvít meö svart
skott og svartar doppur á feldinum. Hún var
með rauða hálsól meö upplýsingum um heim-
ili. Þeir sem geta gefiö upplýsingar um kisu
litlu eru beðnir um aö hringja i sima 71311 eða
hafa samband við Dýraspítalann. Fundar-
launum er heitið.
Nýjar bækur
Hörpuútgáfan á Akranesi 1983.
FRÁ HEIMABYGGÐ
OG HERNÁMSÁRUM
Frásöguþættir eftir Oskar Þórðarson frá
Haga i Skorradal. Höfundurinn segir frá sér-
stæðum atburðum sem hann hefur upplifað. '
Hann segir m.a. frá rjúpnaveiöum og slark-
sömum ferðalögum, ýmsum dulrænum .
atburðum sem erfitt er að skýra. Einnig frá
athafnamanninum Steindóri Einarssyni, en
Oskar var afgreiðslumaöur á Steindórsstöð-
kmi f Reykjavík og lýsir vel lífinu sem þar fór
fram. Loks segir hann frá starfi sinu hjá
bemámsliðinu í Hvalfirði og hermönnunum
semþar dvöldu.
Þessi bók á erindi til allra sem hafa yndi af
þjóðiegum, sönnum frásögnum.
NJÓSNAHRINGURINN
er ný spennusaga eftir bandaríska rithöfund-
inn Duncan Kyle. Á síðasta ári kom út hér á
landi bók hans Hættuför á norðurslóð.
Hundeltur af þyrlu og fallbyssubáti í hrika-
legum hamrabjörgum Shetlandseyja verður
Sellers blaðamaður að beita tæknibrögðum og
hugviti gegn byssubófum KGB og CIA. Hann
veit að báðir aðilar fórna fjármunum og
mannslífum fyrir microfilmuna og iíf Alison
vinkonu hans er þeim einskis virði. En málið
er öðruvisi vaxið að mati John Sellers.
ÞRJÁR NÝJAR
ÁSTARSÖGUR
Hamingjuleiðin eftir ensku skáldkonuna
Nettu Muskett. Á síðasta ári kom út á íslensku
eftir hana ástarsagan Njóttu min, sem hlaut
frábærar viðtökur lesenda.
Ég veit þú lifir, áttunda bókin í flokknum
Rauðu ástarsögumar eftir Eriing Poulsen.
Ást, afbrýði og flóknir foriagaþræðir fléttast
saman hjá danska rithöfundinum Erling
Pouisen.
Loks er fimmtánda bókin eftir höfundinn vin-
sæla Bodil Forsberg. Bókin heitir Ást og laun-
ráð. Það verður enginn fyrir vonbrigðum sem
les bækur Bodil Forsberg. Ástin er alltaf í
öndvegi með allri þeirri óvissu sem henni
fylgir.
fSLANDSFERÐ
SUMARIÐ1857
Ferðabók þessi, eftir Nils Olson Gadde, kom
fyrst út í Svíþjóð 1976 með ítarlegum formála
eftir Ejnar Fors Bergström og eftirmála rit-
uðum af Olov Isakson.
I maí 1857 lögðu f jórir Svíar af stað frá Kaup-
mannahöfn i rannsóknarleiðangur til Islands,
undir stjórn Otto Torell. Tilgangurinn var að
kanna náttúru landsins, Vatnajökul og skrið-
jökla hans.
I hópnum var Nils Olson Gadde, síðar læknir
og prófessor í Lundi. Hann lýsti leiðangrinum
ítarlega í minnisblöðum og fjölmörgum sendi-
bréfum, sem hann síðar felldi í samfellda frá-
sögn.
Umsjón með íslensku útgáfunni hefur Þor-
valdur Bragason landfræðingur. Gissur 0.
Erlingsson þýddi bókina á íslensku, dr. Sig-
urður Þórarinsson yfirfór þýðinguna og gaf
góðar ábendingar. Mikill fjöldi mynda prýðir
bókina.
BORGFIRZK BLANDA 7
Safnað hefur Bragi Þórðarson. Væntanlegt er
í haust 7. bindið af þessu safnriti. Efnið er-
með sama sniði og áður, safh af þjóðlífsþátt-
um, persónuþáttum og gamanmálum.
HVER EINN BÆR
Á SÍNA SÖGU
— síðara bindi
Á siðasta ári kom út fyrra bindi bókarinnar
Hver einn bær á sína sögu, saga Ljárskóga í
Dölum. Bókin fékk mjög góðar viðtökur. I
þessu síöara bindi um Ljárskóga leiöir
höfundurinn okkur einn árshring í lífi og störf-
um fólksins, eins og það var á íslenskum
bóndabæ á fyrstu tveim áratugum þessarar
aldar. Það er fróðlegt og skemmtilegt að
fylgjast með systkinunum og heimilisfólkinu
á þessu sögufræga býli í Dölum. Við kynn-
umst leikjum þeirra við þorrakomu og góu-
gleði, störfum að vetri, vorönnum, sauðburði,
fráfærum og hjásetu, heyönnum með engja-
slætti og ævintýrum, göngum og réttum,
grasaferðum og grenjaleitum.
Hver einn bær á sína sögu er hluti af þjóðar-
sögunni, heildstætt verk um líf og störf á ís-
lensku sveitaheimili.
ÞESS BERA MENN SÁR
Þetta er ný, íslensk ástar- og örlagasaga eftir
Ragnar Þorsteinsson.
Haraldur og Karl voru æskuvinir og félagar
sem ólust upp við gjörólíkar aðstæður. Annar
var sonur fátækrar verkakonu, hinn frá auö-
ugu kaupmannsheimili. Báðir lögðu þeir hug
á sömu stúlkuna. Þá skildu leiðir. 1 staö
vináttu tóku undirferii og hatur völdin. Gam-
alt leyndarmál snerti þá báða, leyndarmál
einstæðrar móður og auðugs athafnamanns.
Höfundinum tekst í þessari bók að skapa
ferska og umfram allt spennandi skáldsögu
úr því umhverfi sem flestum íslenskum les-
endum er kunnugt.
HF. SKALLA-
GRÍMUR 50 ÁRA
Gils Guðmundsson hefur ritað sögu þessa
merka félags, en hún er stór þáttur í sögu
samgangna við Faxaflóa frá upphafi.
I bókinni fjallar hann m.a. um upphaf Faxa-
flóaferða, stofnun Hf. Skallagríms, skip fé-
lagsins og fólksflutninga, m.a. norður í land, í
tengslum við ferðir þeirra til Borgamess.
Einnig lýsir hann þeim breytingum sem urðu
með tilkomu nýrra skipa.
Fjöldi mynda af skipum og atburðum tengd-
um sögunni prýða bókina.
Grundarfjörður:
Þú ert afgreiddur á
svo snyrtilegan hátt
Frá Bæring Cecilssyni, frétta-
ritara DV í Grundarfirði:
Sæbólsvegurinn í Grundar-
firði hefur löngum þótt snyrti-
legur og ekki hefur snyrti-
mennskunni hrakaö síðan hún
Hulda Jónsdóttir snyrtisérfræð-
ingur opnaði fyrir skömmu
snyrtistofu við húsið númer 29
viðSæbólsveg.
Hulda sagði mér að hún væri
bjartsýn á þetta og minnti á að
allar upplýsingar og tímapant-
anir eru í síma 8847 með svæðis-
númerið 93 f yrir framan.
Ég læt hér fylgja mynd af
Huldu þar sem hún er á fullu við
snyrtinguna á Sæbólsvegi.
-JGH.
H
Hún Hulda sér um snyrti-
mennskuna. Hér er hún með
einn viðskiptavininn, sem hún
afgreiddi all-snyrtUega.
DV-mynd: Bæring.