Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1983, Blaðsíða 18
26 Smáauglýsingar DV. FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikið úrval nýrra og gamalla útlitsgallaöra bóka á sérstöku vildar- verði í verslun okkar að Bræðra- borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn, dagvistar- heimili og fleiri til að eignast góðan bókakost á mjög hagstæðu verði. Veriö velkomin. Iðunn, Bræðraborgarstíg 16, Reykjavík. Klassískar hljómplötur, einkasafn. Af sérstökum ástæðum höfum við um 2000 titla af klassískum hljómplötum til sölu aö Dalseli 34, l.h.h (Seljahverfi), sunnudag, 11. sept., frá kl. 14—22 og þrjá næstu daga frá 17— 22. Blómafræflar. Vorum að fá blómafræfla, 115 kr. mánaðarskammtur. Bústaðabúðin, Hólmgaröi 34, simi 33100. Forhitari ásamt dælu til sölu. Forhitari, P 22, 29 plötur, 80.000 KC/H. Uppl. í síma 25712. Reykjavík — Kaupmannahöfn. Til sölu farseðlar fyrir fullorðinn og barn þann 28. sept. Uppl. í síma 86354. Til sölu BKC þrekhjól og tvö bílaútvarpstæki. Sími 98-2690 eftirkl. 17. Til sölu Atlas Copco Airlet LT 530 loftpressa, 380 og 220 volt, lítið notuð. Verð 25.000. Uppl. í síma 52564. Lítið notuð Clark teppahreinsunarvél til sölu, kostar ný 100 þús., selst á 75—80 þús. kr. ef samið er strax. Uppl. í síma 97-8581 eða 97- 8571. 21 kílóvatts, 3ja fasa, 220 volta Lister dísilrafstöð til sölu, 2X Sabro kælivél. Uppl. í síma 96-22309. Til sölu Philips sólarlampi, nýlegur, lítið notaður, með hjólagrind, 60 cm langar perur. Verð 6.000. Einnig saumavél, Singer, litið notuð. Verð 6.000. Uppl. í síma 39392. Til sölu er eitt vinsælasta ferðadiskótek á Islandi, diskótekið Donna. Selst með öllu til- heyrandi. Nánari upplýsingar í síma 45855 eftir kl. 18 í kvöld og næstu daga. Töluvert ódýrari innanhússhönnun og smíði innréttinga (studio til sýnis). Sími 85426 frá 19 til 20. Rafvélavirkjar/Rafvirkjar. Til sölu prófunartæki fyrir rafmótora og spólur (statur Und Ankertester) fylgihlutir micro-ampermælir og heyrnatæki. Nýtt. Uppl. í síma 14898. Til sölu Toyota saumavél (Pálína) mjög lítið notuð og Sinclar tölva, ZX 81 og 16 K minni. Uppl. í síma 44282. Laveila utanhússplastklæðning til sölu. Uppl. gefur Sigurður Jónsson í síma 94-8139 milli kl. 17 og 20. Til sölu isskápur, svarthvítt sjónvarp, borð, sófi, kommóöa, rúm, fatakista, stereo- bekkur, plötuspilari og skápur fyrir leirtau. Uppl. í síma 21278 eftir kl. 17. HoneyBee Pollen, útsölustaöir: Kolbeinsstaðir 2, Sel- tjarnarnesi, Margrét sími 25748 eftir kl. 18, og Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdís, sími 43927. Sendum í póst- kröfu. _ Takið eftir. Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin fullkomna fæöa. Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafs- son. Ódýrt tU jólagjafa. Tréhúsgögn frá fjaUahéruðum Þýska- lands fyrir Barbie og Sindy dúkkur, stofuskápur á kr. 250 og 140, skatthol meö gleri kr. 250, skatthol án glers 195 kr., hringborð á 70 kr., kantborð á 79 kr., borðstofustólar á 40—75 kr., ruggustólar 125—170 kr., þríhjól 750, 890, 995 kr. Bangsar, stórir og UtUr. Kiddi Craft leikföng. SparkbUar, 5 teg. Brúðuvagnar, brúðukerrur, sundsæng- ur, gúmmíbátar, Cricket og stórir vörubílar. Kreditkortaþjónusta. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavöröu- stíg 10, sími 14806. íbúðareigendur, lesið þetta. Hjá okkur fáiö þið vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum við nýtt haröplast á eldhúsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikið úrval af viðarharöplasti, marmaraharðplasti og einUtu. Hringið og við komum tU ykkar meö prufur. Tökum mál, gerum tUboö. Fast verð. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. í síma 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Plastlimingar, sími 13073 eða 83757. Óskast keypt Óska eftir að kaupa 2 flugmiða tU Kaupmannahafnar sem fyrst.. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 13. H-236. Óska eftir notuðum rennibekk, 100—120 cm miUi odda. Uppl. í síma 84606. ' Óska eftir frystikistu eða frystiskáp. Uppl. í síma 52502. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. leirtau, hnífapör, dúka, gardínur, slæö- ur, sjöl, skartgripi, veski, mynda- ramma, póstkort, ljós, lampa, köku- box og ýmsa aðra gamla skrautmuni. Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730, opiö frá kl. 12—6. Verzlun TU sölu flísasög, 220 v, eins fasa, vegur aöeins 20 kg, auðveld í flutningi, frábært verkfæri. Nú er leikur einn að saga allar tegund- ir gólf- og veggflísa. Sögin er létt en samt kraftmikil. INTERCO sf. sími 35322. ToUskýrslur: Innflytjendur. Látið okkur annast út- reikning og frágang aðflutnings- skýrslnanna fyrir yður með aöstoö ör- tölvutækninnar. Bjóðum þeim innflytjendum föst viðskipti sem eru í' nokkuð stöðugum innflutningi á sömu vöruflokkum. Spariö yður dýrmætan tima og peninga meö okkar þjónustu, ■ þaö borgar sig. Ath. Vönduð skýrsla' flýtir tollafgreiöslu tU muna. Thorson International hf., Kleppsvegi 132, sími 82454. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið kl. 13—17 e.h. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömunds- sonar, Birkignmd 40, Kópavogi, sími 44192. Ljósabær, Laugavegi 64, á horni Vitastígs, gengið upp á 2. hæð. Seljum á næstunni loftljós, veggljós, borölampa, gólflampa og skerma á mjög lágu verði. Rýmum fyrir nýjum vörum. Gerið góð kaup, verslið ódýrt. Komið við í Ljósabæ, raftækjaverslun sem leynir á sér. Sími 15220. Takið eftir. Höfum lengt opnunartíma verslunar- innar. Nú er opið frá kl. 10—12.30 og 14—18 aUa virka daga, og 10—12 laug- ardaga. Mikið úrval af alls konar smá- vöru, t.d. tvinni, tölur, rennilásar og margt fleira. Margar tegundir af prjónagarni þ.á m. hið vinsæla Tweed garn í mörgum Utum. Urval af aUs konar handavinnu. Gjörið svo vel að Uta inn. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36. Haiogon perur frá OSRAM. Ný gerð, EXOPHOT, 25% bjartari 12v50w, 12v75w-12vl00w. 24vl50w 24v25ow. 15vl5ow. Passlegar í sýning- arvélar, Microfilmur skerma og lýs- ingartæki f. lækna, tölvuvigtar o.fl. Amatör, ljósmyndavörur, Laugavegi 82, sími 12630. Blóinafræflar, Honeybee Pollens. Utsölustaður Hjaltabakki 6, sími 75058, Gylfi, kl. 19—22. Ykkur sem hafiö svæðisnúmer 91 nægir eitt símtal og þiö fáið vöruna senda heim án aukakostnaöar. Sendi einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu- bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi- saga Noel Johnson. HeUdsöluútsala. Kjólar frá 100 kr., pils og peysur frá 50 kr., buxur frá 75 kr., stórir koddar á 290 kr., barnafatnaður, snyrtivörur, úrval af fatnaði á karla og konur. Verslunin Týsgötu 3. Opið frá kl. 13— 18, sími 12286. Fyrir ungbörn TU sölu bólstraður, hár og vel með farinn Mothercare barnavagn á 7000 kr., einnig hlaupa- grind á 700 kr. Uppl. í síma 30049 eftir kl. 18. Kaup — sala — leiga. Við kaupum og seljum ýmsar barna- vörur svo sem vagna (og svalavagna), kerrur, vöggur, bamastóla, burðar- rúm, burðarpoka, rólur, göngugrind- ur, leikgrindur, kerrupoka, baðborö, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað börnum (einnig tvíburum). Utanbæjarfólk skiljið vagninn og kerruna eftir heima og takið á leigu hjá okkur fyrir lágt verð. Opið virka daga frá kl. 13—16, laugardaga frá kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. Ath: Lokaö 17.—26. september. TU sölu vel með farin Gesslein barnavagn og körfuburðar- rúm. Uppl. í síma 52915 eftir kl. 17. TU sölu stór Scandia barnavagn, mjög vel méð far- inn, notaður í eitt ár. Uppl. í síma 17885 eftir kl. 16. Góður og vel með farinn svalavagn tU sölu, selst ódýrt. Á sama stað óskast dagmamma fyrir 11/2 árs stúlku. Uppl. í síma 14858 milli kl. 17 og 21 í dag og næstu daga. Kaupum og seljum vel með farin barnaföt, bleiur og leik- föng. Barnafataverslunin DúUa, Laugavegi 20, sími 27670. Fatnaður Sníðaþjónusta. Uppl. í síma 11610 milli kl. 9 og 10 f.h.. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera viö gömul og ný húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaöar- lausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Húsgögn Til sölu vegna flutninga vel með farin húsgögn, hornsófi, kr. 4.000, furusófasett, 3ja sæta sófi tveir stólar og borð, kr. 5.000, furuhjóna- rúm, kr. 9000 og borðstofuborð + f jórir stólar, kr. 1500. Uppl. í síma 45962 og 45841. Einstaklingssvefnsófi til sölu, verð 2000 kr., 190X80 cm. Uppl. í síma 25886 eftir kl. 17. Til sölu hjónarúm úr bæsaðri eik með áföstum nátt- borðum, útvarpsvekjari. Uppl. í síma 26487 millikl. 18og22. Nýlegt bjónarúm til sölu, mjög vel með farið, með hillum og ljósi, klukku og útvarpi, dökkt að lit, ennfremur unglingasvefnbekkur með tveim skúffum og púöum, ljós að lit. Uppl. í síma 84958 eftir kl. 18. Til sölu borðstofuborð og 7 stólar, ennfremur hjónarúm. Uppl. í síma 93-6470. Rokókó. Úrval af rókókó stólum, barok stólum|’ og renaissance stólum, sófaborð, inn-l skotsborð, lampaborð, einnig úrval af blómasúlum og borðum. Greiðsluskil- málar. Nýja bólsturgerðin, Garðs- homi, sími 16541. Heimilistæki Fry stikista óskast, má vera gömul. Uppl. í síma 73706. Electrolux isskápur til sölu, stærð 156 x 60. Verð 19 þús. Sími 79592.____________________________ Nýlegur AEG bökunarofn með grilli til sölu. Uppl. í síma 83945 eftir kl. 18. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, s. 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömminn og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Kreditkortaþjónusta. Rammamið- stöðin, Sigtúni 20, (á móti Ryövarnar- skáia Eimskips). Antik Útskorin renaissance borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett, stólar, borð, skápar, málverk, ljósa- krónur, kommóður, konunglegt postu- lín og Bing og Grendahl, kristall, úrval af gjafavörum. Antikmunir, Laufás- vegi 6, sími 20290. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- i muni aðra. Frímerkjamiðstööin, 1 Skólavörðustíg 21, sími 21170. Bækur Fornbókasalan Ingólfsstræti 3: Mikið af eldri og yngri bókum, vasa- brotsbækur, ævisögur, ástarsögur, spennusögur, ljóöabækur, tímarit, nýkomið nokkurt úrval af rímum. Hljóðfæri Píanó til sölu. Eldri gerð af góöu píanói til sölu. Uppl. ísima 54427. Hljómborðsleikara vantar í hljómsveit á Isafirði. Uppl. í síma 94-4252 og 94-3053. Trumbuslagara vantar gamalt, lítið trommusett. Lysthafend- ur hafi samband við Olaf í síma 94-2562 milli kl. 19 og 20. Professional Yamaha trommusett til sölu, góðir diskar fylgja. ATH. settið er tæplega 1 árs og er vel með farið, töskur fylgja. Verð 40—48.000. Nýtt kostar ca 70.000 með diskum og tösk- um. Uppl. í síma 13410. Tilsölu harmóníkur, munnhörpur og saxó- fónn. Uppl. í síma 16239 og 66909. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, kennslustærð og fullstór- ar, 4ra kóra. Einnig píanó o.fl. hljóð- færi. Guöni S. Guönason, Langholts- vegi 75, sími 39332, heimasími 39337. Geymiö auglýsinguna. Yamaha orgel — reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar meö og án strimils á hagstæöu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuðum hljómtækjum skaltu líta inn áður en þú ferð annað. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. • Pioneer PL 6 plötuspilari til sölu og Akai VS 4 VHS videotæki. Uppl. í síma 43674. Til sölu Akai tape Deck GX 635D. Uppl. í síma 17210. Sem ný Akai stereosamstæða! Plötuspilari meö Quartz Lock. Magn- ari 50 sin. wött meö útvarpi. Segul- band. Tvö st. Akai hátalarar 70 sin. wött. Ath. samstæðan er í svörtum skáp með reyklituöu gleri, + headphone. Verð 35.000 (nýtt ca 50—60 þúsund). Uppl. í síma 13410. Tölvur Eigum fyrirliggjandi borð undir allar gerðir af tölvum og prenturum. Konráð Axelsson Ármúla 36, sími 82420 og 39191. Viljum selja tvo nýja og ónotaða tölvuskjái fyrir Wang tölvu. Uppl. í síma 96-21344. Sérverslun með tölvuspil. Vorum að fá nýjar gerðir af tölvuspil- um og leikforritum fyrir heimilistölv- ur, t.d. ZX-Spectrum og fl. Leigjum út sjónvarpsspil og leikkassettur fyrir Philips G-7000. Ávallt fyrirliggjandi rafhlööur fyrir tölvuspil. Rafsýn hf., Síðumúla 8, sími 32148. Sendum í póst- kröfu. Videó . Óska eftir videotæki, Betamax, aðeins gott tæki kemur til greina, staðgreiðsla. Uppl. í síma 92- 3969 á kvöldin. Til sölu 80 stk. videospólur, original, Betamax. Uppl. í símum 74741 og 92-3730 eftirkl. 19. Akai VS 4 VHS videotæki til sölu og Pioneer PL 6 plötuspilari. Uppl. í síma 43674. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf. Háaleitis- braut 58—60, sími 33460. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur meö mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS.______________________________ Til sölu Fisher videomyndband með 13 spólum, 2—3 tíma. Verð 25—27 þúsund. Uppl. í síma 43482. Snakkhornið & Videohornið Engihjalla 8 (Kaupgaröshúsinu) Kópavogi, sími 41120. Erum með gott úrval af spólum í VHS og BETA. Með og án íslensks texta, verö 50—80 kr. Leigjum út tæki í VHS. Kaupiö svo snakkið í leiðinni. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-. bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboðssölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. ÍS-Video, Smiðjuvegi 32,2. hæð, Kóp., sími 79377, á móti húsgagna- versluninni Skeifunni. Gott úrval af myndum í VHS og Beta. Leigjum einnig út myndsegulbönd. ATH. nýjar myndir með ísl. texta. Opiö alla daga frá kl. 16—23. Velkomin að Smiðjuvegi 32. Garðbæingarognágrannar: ■ Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í . VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. VHS 2000 myndbönd til leigu, — mikið af nýju efni, höfum einnig mynd- tæki til leigu. Opið alla daga til kl. 23. Videomiðstöðin, Laugavegi 27, sími 14415. VHS Video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar- daga 9-12 og kl. 13-17, lokaö sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., simi 82915. __________________________________► Mikið og gott úrval af myndum í VHS og Beta max. Leigjum einnig út tæki. Opið alla daga kl. 14—22. Videóhúsið, Skólavörðustíg 42, sími 19690. Hafnarfjörður. Leigjum út videotæki í VHS ásamt miklu úrvali af VHS myndefni og hinu vinsæla Walt Disney barnaefni. Opið alla daga frá kl. 15—17, nema þriðju- daga og miðvikudaga frá kl. 17—21. Videoleiga Hafnarfjarðar, Strandgötu 41,sími 53045.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.