Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1983, Blaðsíða 20
20 DV.LÁtíGÁRÖÁtiUR 1Ö'.SEPTEMBER'1963. Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamái — Sérstæð sakamál — Sér Kteikíi t versluninni M tUaðfela I o • ummerhi um morð I Húsiö heföi átt aö fuöra upp. Það var a.m.k. ætlan moröingjans, bruninn átti aö fela öll ummerki um hinn hræðilega glæp sem framinn haföi veriö. Engu máli skipti hvort slys yröu á mönnum, húsiö varö aö brenna. Morðinginn opnaði geymi meö própangasi, kveikti í nokkrum tuskum og flýöi út. Hann vissi aö þegar eldur- inn magnaöist yröi mikil sprenging í húsinu og skartgripabúðin yröi alelda á örskammri stundu. Líkiö af stúlk- unni í einu herbergjanna brynni þá vafalítiö svo illa aö þaö yröi óþekkjan- legt. Aö mati moröingjans var hér um pottþétt skipulag aö ræöa, engan gat nokkru sinni grunaö aö stúlkan heföi verið barin til dauöa á hræöilegan hátt! En þar skjöplaðist honum. Ekkert, ekki einu sinni eldslogar, gat faliö þá staöreynd aö höfuökúpa ungu stúlkunnar haföi verið brotin. En áætlun moröingjans gekk ekki upp. Skartgripaverslunin var til húsa við Qui en Anne breiögötuna og í borg- inni Seattle í Washingtonfylki stóöu hin gömlu og fallegu timburhús þétt saman. I húsarööinni voru margar verslanir og þjónustufyrirtæki og baka til á lóöunum voru víðast íbúöarhús. Ef gassprenging heföi orðið í skart- gripaversluninni má fullvíst telja að mörg nágrannahúsanna heföu oröiö eldinumaöbráö. En heppnin var meö íbúum hverfis- ins. Um ki. hálf-fimm síðdegis þennan laugardag, hinn 16. septembei 1983, tók einn íbúanna eftir því aö reyk Jagöi út um glugga skartgripaverslunarinnar. Hann hringdi þegar í staö til slökkvi- liösins sem var komið á vettvang að vörmu spori og búiö aö slökkva eldinn á nokkrum mínútum. Skýrs/a s/ökkvi- liðsmannanna Slökkviliösmennimir komu aö sjáif- sögðu auga á gaskútinn og voru ekki í nokkrum vafa um aö um íkveikju hefði verið að ræða. I skýrslu þeirra stóö: „Eldsupptök voru þau aö kveikt haföi verið í eldfimum tuskum og hafði tusk- unum verið hent rétt hjá kúti sem inni- hélt blöndu af súrefni og própangasi. Skrúfaö haföi verið frá kútnum. Eldur- inn var slökktur áöur en hann náöi að kveikja í gasinu. Lögreglan telur að gassprengingin, sem heföi getað oröiö, heföi gereyðilagt aftari hluta hússins, þar á meðal baðherbergiö viö hliðina og allt sem í baöherberginu var. ” Þegar slökkviiiösmennimir vom búnir aö ráöa niðurlögum eldsins gengu þeir um verslunina og leituðu aö vísbendingum um hvers vegna reynt haföi verið aö kveikja í húsinu. Þeir þurftu ekki að leita lengi til að sjá hvers vegna þaö hafði verið reynt. Nokkrar hiilur í versluninni voru tómar og haföi skartgripum augsýni- lega verið stolið úr þeim. Öllu mikil- vægari vísbending var hins vegar líkið sem þeir fundu í baðherberginu í bak- hluta hússins. Strax og líkið fannst var hringt á lögregluna. Þetta var ekki lengur mál slökk viliösins. Líkið Lögreglumenn voru fljótlega komn- ir á staðinn og þeir voru ekki lengi aö kveöa upp þann úrskurö aö stúlkan heföi veriö myrt í baöherberginu. Drógu þeir þá ályktun af því aö víöa á baðinu voru blóðblettir, en hvergi annars staðar í húsinu fannst blóö. Líkið var af ungri stúlku og var hroðalega útleikiö. Stúlkan haföi verið barin til dauöa og taldist kmfningar- lækninum síöar til að alls heföi hún veriö barin 22 högg. Ekkert benti til þess aö stúikan heföi verið kynferðis- Iega svívirt. Viö leit fundust persónuskilríki í tösku og nafn stúlkunnar reyndist vera Carmen Noeni Ramallo. Hún var 32 ára gömul, dóttir eiganda búðarinnar sem haföi haldiö í brúökaupsferð til Hawaii. Carmen átti bara aö vinna í búöinni í nokkrar vikur, eða þar til eigandinn sneri aftur og tæki viö rekstri verslunarinnar. Rétt hjá líkinu fundu leynilögreglu- menn þaö sem þeir töldu vera morð- vopniö. Þaö var óvenjulegt verkfæri og haföi augsýnilega veriö þurrkað af því meö klút. En leynilögreglumennimir voru vanir óvenjulegum morðvopnum. I eitt skipti hafði hornaboltakylfa verið notuö sem morðvopn, í annað skipti golfkylfa, stundum voru menn skotnir eöa stungnir, einn haföi verið myrtur með stórum steini. Svo þegar lögreglumennimir sáu hiö 30 cm langa rör fannst þeim eigi ótrú- legt aö hér væri morövopniö komið. Röriö var úr stáli og utan á því vom nokkrir plasthringir. Aö sögn gull- smiös sem kallaður var á staðinn voru rör af þessu tagi notuð viö gerö háls- mena. Þaö var því ekkert óvenjulegt þótt röriö heföi fundist á staönum. Þekktust morðinginn og hinn m yrti? Þaö sem var hins vegar óvenjulegt var að morðinginn skyldi hafa haft aögang aö verkfærinu. Þaö benti til þess aö hann hefði ekki verið með öllu ókunnugur í versluninni og þá um leið aö hinn myrti heföi þekkt morðingj- ann. Verkfæriö var venjulega geymt í skúffum eöa skápum, að því er guil- smiðurinn sagöi lögreglunni, nema þegar verið var aö taka mál af fólki fyrir armband eöa hring. Þar sem eng- inn haföi verið aö máta armband eða hring í búðinni mátti ætla aö verkfæriö heföi veriö læst inni í skáp. Og morðinginn hlaut þá að hafa vitað nákvæmlega í hvaöa skáp þaö var. Með öðrum orðum, hann hlaut aö hafa þekkt vel til í versluninni. Ef svo var, mátti þá ekki einnig ætla aö hann heföi þekkt hinn myrta? Allténd mátti út- skýra hina miklu heift sem birtist í hinu hrottalega moröi meö því aö morðinginn heföi þekkt stúlkuna og hataöhana. Lögreglumennirnir veittu því einnig athygli aö mörgum skartgripum haföi verið stolið úr versluninni. Moröinginn gat því hafa myrt stúlkuna er hún stóö hann aö verki og síðan kveikt í húsinu til aö fela öll ummerki um morðiö. Læstardyr Lögreglan gerði sér strax grein fyrir því að mjög mikilvægt var aö fá sem mestar upplýsingar frá slökkviliös- mönnunum. Allar lýsingar á aðstæöum eins og þær voru er slökkviliðið var kvatt á staöinn voru afar mikilvægar. Þegar slökkviliðsmennirnir komu að versluninni áttu þeir í erfiðleikum meö aö komast inn í húsiö þar sem úti- dyrnar voru læstar. Þurftu þeir aö brjóta dyrnar upp. Dymar voru nær eingöngu úr gleri en eigi aö síður haföi rúöan ekki verið brotin. Þetta fannst lögreglumönnunum athyglisvert. Slökkviliðsmennimir sögðu að hurð- inni heföi verið læst innanfrá meö því aö ýta á lítinn hnapp. Einnig var hægt aö læsa hurðinni meö bolta en svo haföi ekki veriö gert. I dyrunum hékk skilti semá stóö: Lokað. Lögreglumönnunum þótti mikiö til lýsinga slökkviliösmannanna koma. Ef moröinginn var meö lykla aö versluninni, af hverju læsti hann þá Þýfíð Leynilögreglumennimir hóuöu þegar í nokkra gullsmiði og spuröu þá um verömæti þeirra gripa sem eftir vom í versluninni og þeirra sem talið var aö heföi veriö stolið. Guilsmiðimir voru allir sammála um aö þjófurinn heföi borið gott skynbragö á verömæti skartgripa. Omerkilegir gripir, sem litu þó út fyrir aö vera verömætir, voru enn óhreyföir í öskjum sínum. Aðeins virkiiega dýrum og fínum skartgripum haföi veriö stoliö. Þá vakti þaö einnig Carmen í versluninni þar til rúmiega þrjú en þá kvatt hana. Stúlkan kvaöst ekki hafa merkt þaö aö Carmen heföi verið hrædd við Michael, vinnufélaga sinn, þær hefðu talað um alla heima og geima en hann hefði aldrei boriö á góma. Aðspurð kvaðst stúlkan þó ekki telja aö Carmen og Michael heföi líkað vel hvora viö annað. Þaö fannst lögreglu- mönnunum skrítiö. Af hverju var eig- andi verslunarinnar, faöir Carmen, að hafa mann í vinnu hjá sér sem kom ekki hurðinni innan frá meö boltanum líka? Þaö heföi mjög torveldað allt slökkvistarf. Ef moröinginn ætlaði aö láta líta svo út sem sprengingin heföi oröið fyrir slysni og stúlkan látiö lífið í henni, heföi hann einnig átt að læsa með boltanum. Leynilögreglumenn vora með tvær skýringar á þessari gátu. Annars vegar hafði morðingjanum alveg yfir- sést mikilvægi þess aö læsa dyrunum með boltanum líka eöa hann hafði ekki lykla að versluninni. Ef til vill þótti morðingjanum ekki taka því aö tvílæsa dyrunum, sprengingin myndi hvort sem væri mölbrjóta þær. Þá kann morðinginn að hafa vanmetið töfina sem læstu dyrnar gætu haft á slökkvistarfið! Ef moröinginn haföi ekki lykla hefði hann getað tekiö þá af stúlkunni. Þaö hefði á hinn bóginn vakið grunsemdir ef engir lyklar að versluninni heföu fundistálíkinu. Þannig veltu leynilögreglumenn fyrir sér gátunni um hinar læstu dyr en spumingar sem þeir spurðu sjáífa sig virtust ætíö mun fleiri en svörin sem þeir höfðu á takteinunum. athygli lögreglumanna að lítið haföi verið raslaö til í versluninni, það var eins og glæpahundurinn heföi vitaö nákvæmlega hvaða gripir vora í hvaða öskjum og síðan gengið hreint til verks. Tvö í versluninni Rannsókn málsins hófst þegar í staö. Fljótlega komust lögreglumennirnir að því aö stúlkan og afgreiðslumaður höfðu veriö aö vinna í versluninni þennan örlagaríka laugardag. Náunginn hét Michael Howard Fanning, 28 ára gamall. Hann var fremur hávaxinn, 1,85 m á hæö, ljós- hæröur og bláeygur og frekar ljós yfir- litum. Michael var meö alskegg og vann sem lærlingur hjá gullsmiðnum. Fyrsta verk leynilögreglumannanna var aö hafa upp á einhverjum sem hafði séð annaðhvort Carmen eöa Michael þennan eftirmiödag. Leit þeirra bar fljótlega árangur. Þeir ræddu viö stúlku sem haföi borðað hádegismat meö Carmen og bar stúlkan að þær hefðu fariö saman á veitingastaö um kl. 13.15 og komið aftur um 14.30. Hún heföi verið hjá ekki saman viö annaö starfsfólk? Og skýringuna grófu þeir upp nokkrum dögum síöar, Michael haföi verið á launum hjá hinu opinbera meöan á lærlingstíma hans stóö, atvinnurek- andi hans borgaði ekki túskilding af kaupi hans. Förtíð Michae/s Viö eftirgrennslan komust lögreglu- mennimir aö því að Michael hafði fæðst í smábænum Olympiu í Washingtonfylki. Þar haföi hann slas- ast í bílslysi og aö lokinni endur- hæfingu boðist aö læra til gullsmiös án þess aö þurfa aö borga krónu fyrir. Michael hafði aldrei fengið dóm. Hann haföi þó tvisvar veriö tekinn fastur. I annaö skiptið fyrir að aka ölvaður og í hitt skiptið fyrir að hafa nokkur grömm af marijúana undir höndum. Michael bjó einn. Michael var sagöur þægilegur í um- gengni af þeim sem til hans þekktu, hann var kurteis og vingjamlegur viö nágrannana og haföi þar til skömmu fyrir moröiö búiö í bakhúsi rétt við skartgripaverslunina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.