Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1983, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1983, Blaðsíða 10
10 DV. LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER1983. Hárgreiðsla frá íslandi. HAMÐ Hversu ömurlegt vœri þad ekki ef mannfólkinu yxi ekki hár á höfði. Að allir — jafnt konur og karlar og unglingar og hörn — gengju um strœti og tán gjörsamlega snauðir öllum haddi á höfði. Maðurinn vœri ekki svipur hjá sjón ef hann vœri hárlaus, má fullyrða. Svo sterkt einkenni er það í öllu útliti hans og fari að vera hœrður. Og ekki er það síður sterkt sérkenni hans hvers konar greiðslu hann velur lokkum sínum. Við hirtum hér nokkrar úrvalsgreiðslur, til staðfestingar framansögðu. Þetta eru greiðslur eftir hárgreiðslumeistara hvaðanœva úr heiminum — og vissulega eru þœr mismunandi. Allt eru þetta greiðslur sem gerðar hafa verið á yfirstandandi ári, og höfundar þeirra eiga það sammerkt að vera allir meðlimir í Alþjóðasamtökum hárgreiðslumeistara, Inter-coiffure, en svo nefndist sá selskapur á útlensku. Út úr myndunum má ábyggilega lesa I __ hver hártískan sé í ár. Hárgreiðsla frá BrasiHu. Hárgreiðsla frá Hollandi Hárgreiðsla frá Þýskalandi. Hárgreiðsla frá Kanada. m 7 ' ; ■: I fráNoregi. Hárgreiðsla frá Japan. Nárgreiðsla frá °anave/di.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.