Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Blaðsíða 8
8
DV. ÞRIÐJUDAGUR1. NOVEMBER1983.
Útlönd Útlönd Útlönd c Útlönd
Kyrrö komin á Grenada
og heimamenn hjálpa til
—12 borgarar féllu í loftárás á geð-
spítala vegna misskilnings. Sjónarvott-
arfundnirað morðinuá Maurice Bishop
Síöustu bandarísku landgöngusveit-
irnar, sem þátt tóku í innrásinni á
Grenada, halda þaöan brott í dag en
fallhb'faherdeild leysir þær af hólmi.
Hinir halda áfram til friðargæslu í
Libanon, eins og þeim haföi veriö ætlaö
þegar innrásin var ákveðin í skynd-
ingu.
Aöalverk hemámsliðsins þessa
dagana er aö leita uppi leifar af þjóö-
varðliöi Grenada og hópa Kúbumanna,
sem veitt höfðu innrásarliöinu viönám.
Nú liggur fyrir aö innrásarliöiö hafi
misst 18 menn, eins er saknað og 86
særöust.
Bandarísk yfirvöld hafa játaö að
fyrir mistök hafi loftárás veriö gerð á
geðveikraspitalala í höfuöborginni St.
George en úr næsta nágrenni viö hann
haföi verið haldiö uppi fallbyssuskot-
hriö á bústað landstjórans breska.
Talsmaöur innrásarliösins hélt að
fimmtiu sjúklingar og starfsmenn
spítalans, sem var ómerktur, heföu
látiölífið.
Blaðamenn eru komnir til Grenada
og sagöi forstöðumaöur geðspítalans
þeim aö tólf manns heföu látið lífið í
árásinni á spítalann.
Það hefur nú verið staöfest af yfir-
stjórn Bandaríkjahers að Hudson
Austin hershöfðingi og æðsti maður
herráösins, sem tók völd eftir bylt-
inguna á Grenada, hafi verið tekinn
til fanga. Var þaö sagt gert til þess aö
tryggja öryggi hans sjálfs vegna
óvildarlanda hans.
Obreyttir borgarar á Grrenada
aöstoða innrásarliöiö við aö leita uppi
menn úr byltingarhernum og vísa á
vopnabirðir. Blaðamenn, sem komnir
eru til Grenada, segja aö íbúar höfuö-
Kúbumenn, teknir til fanga af innrásarliðinu á Grenada, bíða á aðalflugvellinum á meðan ákveðið er hvað af
þeim skuli gera.
borgarinnar virðist fagna vel
innrásarliöinu.
Fundist hafa sjónarvottar að því
þegar Maurice Bishop, fyerum for-
sætisráðherra Grenada, var drepinn
fyrir nær tveim vikum. Segja þeir að
stuöningsmenn hans hafi komið aö
honum á nærbuxunum, bundnum á
höndum viö rúm sitt í stofufangelsinu.
Hafi þeir leyst hann og haldiö með
hann út á götu og áleiðis til Ruperts-
virkis en þaðan hafi þá komiö út þrír
herbílar og hafiö skothríð á þvöguna.
Byltingaryfirvöld héldu því fram aö
17 manns heföu fallið í bardaga sem
•brotist heföi út vegna árásar Bishops
og manna hans. Auk Bishops féllu þrír
meöráöherrar úr fyrri stjóm hans,
tveir verkalýðsleiðtogar og fleira fóik.
Sjónarvottar halda aö miklu fleiri hafi
failið.
Fréttamenn segja að höfuðborgin,
St. George, beri sáralitil merki
innrásarinnar.
Talsmenn Bandaríkjastjórnar segja
aö Bandaríkin hafi engan áhuga á aö
setja upp herstöö á Grenada og muni
veröa þaðan á brott um leið og ný
stjóm hefur komiö þar undir sig fótun-
um.
599 bandarískir ríkisborgarar sem
vom á Grenada og 121 útlendingur til
viðbótar hafa verið fluttir burt af eyj-
unni eftir innrásina.
Bandaríkin:
JARDSKJÁLFTIFÆRIR FJALL
McKay-bæ en íbúar þar eru 300 talsins.
Nærri því hvert einasta hús í bænum
skemmdist í jarðsk jálftanum.
Jarðskjálftinn mældist 6,9 stig á'
Richters-kvaröa og fundu menn fyrir
honum í sjö ríkjum Bandaríkjanna og í
Kanada. Tvö skólaböm létust er vegg-
ur hrundi yfir þau. Taliö er að
skemmdir vegna skjálftans hafi numið
andviröi 25 milljóna dollara.
Kjarnorkuver
reynist lekt
Kanadískt kjamorkuver í Ontaríó,
sem tekið var i notkun fyrir sex mán-
uðum, er talið hafa lekið geislavirkum
vökva og hefur því nú verið lokað. Lek-
inn fannst í kælikerf i kjamorkuversins
og er talið aö um 17 lítrar af þunga-
vatni hafa lekið út í Ontaríóvatn.
Talsmaöur orkuversins segir enga
ástæðu til ótta og að lífi og heilsu
manna umhverfis hafi aldrei verið
stefnt í voða. Viðgerðarmenn leita nú
að þeim stað þar sem lekinn varð en
alls er um 2500 rörbúta að ræða sem
gætu hafa lekið. Hver þeirra er á stærð
við litla fingur fullorðins karlmanns.
Græningjar á fundi
með Erich Honecker
Bandarískir hermenn úr innrásarliðinu á Grenada hvílast en mesta viðnámið
hefur nú verið brotlð á bak aftur. Aðalverkefnlð þessa dagna er að lelta uppi leif-
ar þjóðvarðliðsins og síðustu hópa Kúbumanna.
Miklir jarðskjálftakippir sem gengu
yfir Idahoríki í Bandaríkj unum urðu til
þess að nýtt stööuvatn myndaðist og
kunna að hafa valdið því að fjall færð-
ist úr staö. Jarðfræöingar segja að
Borah-fjall, sem er hæsta fjall Idaho,
3956 metrar á hæð, hafi hækkað um
fimm metra. ,,Við erum ekki vissir um
það enn hvort f jallið hefur hækkað eða
dalurinn lækkað,” sagði einn
jaröfræðinganna i blaöaviötali.
Nýtt stöðuvatn hefur myndast nærri
Sjö félagar í flokki „græningja” í
Vestur-Þýskalandi hittu að máli Erich
Honecker, leiðtoga Austur-Þýska-
lands, í gær i viöleitni til þess aö fá
Honecker til að undirrita skjal með
heiti um að stuðla að einhliða afvopn-
un.
Petra Kelly, einn af talsmönnum
græningja, sagði, að sjömenningamir
hefðu lagt fyrir Honecker „persónu-
legan friðarsáttmála,” sem þau sjö
höföu öll undirrítað á fundinum með
Honecker. Samkvæmt honum gengust
þau undir aö fordæma notkun valds
hvert gegn ööru og hétu því að líta
aldrei á hvert annað sem fjandmenn
og starfa að einhiiða afvopnun í eigin
heimalöndum.
V-þýska sjónvarpið sagði að Honeck-
er hefði undirritað hluta samningsins
en látið undir höfuð leggjast að undir-
rita þann hluta sem kvaö á um einhliöa
afvopnun.
Græningjar hafa verið í fylkingar-
brjósti þeirrar hreyfingar I V-Þýska-
landi, sem vill láta stöðva uppsetningu
Persing-2 og Cruise-eldflauganna I
Evrópu. Þeir efndu til mótmælafundar
í Moskvu i síðustu viku til stuönings
kröfum um bann við kjarnorkuvopn-
um.
Fundurinn með Honecker í gær hafði
verið ákveöinn eftir að Petra Keliy og
tveir aðrir græningjar voru handteknir
á útifriðarhreyfingar í A-Beriín í maí
síðasta vor. Honecker hafði þá harmað
að hafa ekki fengið tækifæri til aö hitta
þau.
Græningjarnir sögðust hafa sýnt
Honecker lista yfir 30 fangelsaöa fé-
laga úr friðarhreyfingunni a-þýsku og
hafði Honecker lofaö að einum þeirra
skyldi sleppt og mál annars tekið til
endurskoðunar.
Mótmæli við herstöð
Andstæðingar kjamorkuvopna
sem hafa staðið fyrir setuverkfalli
við bandarísku herstööina við
Waldeheide í V-Þýskalandi hyggj-
ast nú færa mótmæli sin til herbúða
Bandaríkjamanna við
Neckarsulm. Fyrir tveim dögum
hófu mótmælendur fyrirhugaðar
fjögurra daga mótmælaaðgerðir
viö Waldeheide herstöðina, en mót-
mælendur segja aö þar eigi aö
koma fyrir Pershing-2 eldflaugum,
náist ekki samkomulag i viðræðun-
umíGenf.
Bandaríkjamönnum ekki treystandi
Sovésk dagblöð hafa mjög f jallað um
innrás Bandaríkjanna á Grenada og
hafa leitt að því rök að þjóðir V-Evrópu
ættu að hugsa sig um tvisvar áöur en
þær treystu Reagan Bandaríkjafor-
seta til þess aö stjóma eldflaugabúnaöi
sem staðsettur er í Evrópu.
Hin opinbera fréttastofa
Sovétrfkjanna, Tass, vitnaði til
Lundúnablaðsins Evening Standard
sem spurði í fyrirsögn: „Er Reagan
treystandi?” og sagði að þetta væru
spuming sem vestræn ríki ættu að
svara áður en meðaldrægu eld-
flaugarnar verða settar upp. „Hin
ástæðulausa og svivirðilega árás
Bandaríkjamanna á Grenada sýnir
hvernig Bandaríkjamenn em tilbúnir
að lita framhjá bandamönnum sinum
og láta þá ekki einu sinni vita um ráða-
gerðir sínar,” segir í frétt frá Tass.