Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Síða 14
14 DV. ÞRIÐJUDAGUR1. NOVEMBER1983. FÁNÝTIFRIÐARHÓPA Stuöla friðarhópar aö friði eöa bera þeir með sér feigöarboöa? Eru þeir kannski þaö tæki sem náttúran sjálf notar sem tilræði viö sjálfa sig, þegar komið er aö heimsslitum? Þegar reynt er að rýna í rök- semdafærslur þeirra hópa og ein- staklinga, sem þykjast vilja koma í veg fyrir kjamorkustriö eða annaö verra meö því að hindra aukinn vopnabúnaö Atlantshafsbandalags- ins í Evrópu kemur manni oftar en ekki í huga, að mannkyni stafi vart meiri hætta af ööru en samleik friöarhópa og vísinda í aö breyta ásýnd heimsins. Og þaö er áreiöanlega margt annaö, sem fólki kemur í hug, þegar fylgst er meö mótmælum og slagorö- um svokallaðra friðarsinna. Fá- fræöi, en öllu fremur skammsýni, hengir friðarhópana í hugarórum og úreltum forréttindum. Þeir eru, væntanlega, síöasta uppreisn dauöa- dæmds lífsviðhorfs, sem á seinni hluta tuttugustu aldar hefur ekki skilið drottnandi hlutverk vísind- anna. Lærdómur sögunnar Einhvers staöar mátti lesa nýlega, aö innan þýska Sambandslýðveldisins væru til staöar 4000 starfandi friöar- hópar, og skoöanakannanir sýndu, aö um 70% þýsku þjóðarinnar hafna staösetningu nýrra eldflauga í landinu. I sömu skýrslu kom líka fram, aö aöeins 20—30% lýstu sig reiöubúin til að taka þátt í mótmæaaðgerðum til að staðfesta þessa sömu afstööu! 1 öllum þeim fjölda rita og bæklinga, sem gefnar hafa verið út, ýmist af friðarhópunum sjálfum eöa kirkjuhreyfingum og Friöarhreyf- ingu ísl. kvenna er lítið fjallaö af rökvísi um kjamorkuna eöa áreksturinn milli visinda og tækni annars vegar, sem leiöa til nýrra framfara og hins vegar úrelt skipu- lag þess samfélags, sem ekki er fært um að hagnýta þær. I þessum bæklingum, sem augljós- lega má flokka undir beinharöan en bamalegan áróöur gegn framförum er sjaldan dreginn lærdómur af sög- unni og heldur ekki leitast viö aö fietta huiu af framtíðinni meö tilliti til mennskrar þróunar. Mörg þessi rít og bæklingar bera slagorðakenndar yfirskriftir og merkingalausar, svo sem: Kirkja og kjamorkuvigbúnaöur — Stöövun kjarnorkuvígbúnaöar — Friöur og kjarnorka — Frelsi og sprengjan — Friöur á jöröu. Þegar betur er svo að gáö, er viljandi sneitt hjá bollaleggingum um aöra orku en kjamorkuna, sem ásamt annarri orkuframleiðslu er undirstaöa framfara. — Því meiri orku sem maöurinn framleiöir, þeim mun meira vald hefur hann á náttúr- inni og betri tök á aö hagnýta hana. Menn mega gjarnan minnast þess, aö heföu kjarnorkusprengjumar, sem varpað var á Hiroshima og Nagasaki i Japan, ekki sprungið og valdiö þeim geysilegu hörmungum, sem enn em mönnum i fersku minni, er alls óvíst, aö maöurinn heföi þau tök á kjamorkunni, sem hann hefur, og gætir nú betur. Það er lærdómur sögunnar, sem byggja verður á og fortíðin fær okkur í hendur lykil aö framtíöinni eöa rétt- ara sagt, framtíöin er aðeins fram- hald fortíðarinnar. — Til þess aö ráða framtiðina veröur aö leita þeirra lögmála, sem réöu fortíöinni. Allir þeir, sem una ekki orðagjálfri einu, en svipast um í heiminum í dag, munu komast að þessari niöurstööu. Er þróun lokið? Svo mætti ætla af ýmsum ummæl- um friöarhópanna. Staösetning ýmissa tegunda kjamavopna í Vestur-Evrópu virðist a.m.k. vera það mál, sem friðarhópar telja skipta sköpum í framþróun mann- kyns — eöa kannski bara mannkynsins í Vestur-Evrópu! Það má svo sem vel vera, að upp úr sjóöi milli þeirra tveggja stór- velda, sem allt frá árinu 1945 hafa haft forystu um gang heimsmála. En líkurnar á því, að þaö verði í formi kjarnorkustyrjaldar eöa annars kon- ar staðbundinna átaka, t.d. í Vestur- Evrópu eru fjarska litlar. kg. Lambaskrokkar . 79,50 Lambalæri 105,40 Lambahryggir 105,40 Lambasúpukjöt 71,30 Lambakótelettur 112,00 Lambasneiðar 125,00 Lambasnitchel 239,00 Lambagúllas 230,00 Lambaslög 30,00 Saltaðar rúllupylsur 60,00 Reyktar rúllupylsur 75,00 London lamb 158,00 Lamba - hamborgarhryggur 128,00 Hangikjötslæri 128,00 Útb. hangiframpartur 148,00 Útb. hangilæri 229,00 Seladrápið er fasismi gegn lífríkinu: STÖDVUM ÞAÐ STRAX! Voriö 1982 var sérstakri herferð gegn selum hrundið af stað af hags- munasamtökum i fiskiönaöinum. Svokölluð hringormanefnd var skip-1 uö af sjávarútvegsráðherra áriö 1979. Formaður hennar var aöstoöar- maöur ráöherra, Bjöm Dagbjarts- son, en aðrir fimm nefndarmenn eru allir framkvæmdast jórar frá stærstu fisksölufyrirtækjunum, þ.e. SIS, Sölusambandi íslenskra fiskfram- leiöenda, Icelandic Seafood Corpora- tion, Sölumiðstöö hraöfrystihúsanna og Coldwater Seafood Corporation. Enginn menntaður náttúru-, vist- eöa liffræðingur er í nefndinni og ekkert samráð var haft við slika aöila eöa náttúruverndarsamtök þegar téörí herferö var hrundið af stað. An þess aö nokkur fullnægjandi rannsókn heföi fariö fram er rök- styddi aö draga mætti úr hringormi í þorski með fækkun á sel, og alger- lega í blóra viö álit flestra málsmet- andi náttúru- og líffræðinga voru hringormanefiid gefnar frjálsar hendur aö láta fækka sel meö öllum tiitækum ráöum. I upphafi herferðarinnar gegn selnum var þaö tíundaö mjög í fjöl- miölum hversu mikið selurinn æti af fiski og taliö jafnast á viö ársafla margra skuttogara. Meö því aö setja fé til höfuös erki- óvini fiskiðnaðarins uppskar nefndin dauöa um þaö bil 5.000 sela strax á fyrsta sumri herferöarinnar. Dráps- herferö þessari hefur verið fram- haldið þetta sumariö og eru 1.000 kr. greiddar fyrir neðri kjamma úr full- orðnum sel. Algeng veiöiaðferð er að elta selinn uppi á hraðbátum og eiga sportveiðimenn þar drjúgan hlut. • Hvort um nýfædda kópa er að ræöa eöa mæður kópa, sem enn eru á spena, virðist engin áhrif hafa á sið- gæöisvitund skotmannanna. Þeir eru verðlaunaðir af hringormanefnd fýrir aö eyða „smitbera” og „vargi í fiski”. Til að reyna að komast undan því . ámæli að selurinn sé á engan hátt nýttur og hræin látin liggja eftir á víð og dreif um aliar f jörur er nú reynt að nýta selskrokkana til refafóöurs. En að rækta refi í búrum til aö flá af þeim skinnin er ein af þessum ný-bú- greinum. Því þótt andstæðingar sels- kópaveiða hafi eyðilagt markaðinn fyrir selskinn, þá fæst enn gott verð. fyrir refaskinn. En hvað á svo að gera viö skrokkana af refunum? Jú, það eru margar snjallar hugmyndir á lofti, t.d. að vinna úr þeim lífrænan áburö, eða nota þá i refafóður! ? An efa væri það langhagtæknilegasta rekstrarhugmyndin að láta refina éta sjálfa sig! Hljótum að geta fengið styrk hjá F AO til að útfæra slíka hug- mynd. Reikningslega hlýtur hún aö vera mjög hagkvæm og arðvænleg. Að annars konar rökum þurfa hag- fræðingar og reiknimeistarar vel- ferðar-hagkerfisins ekki að hyggja. Gjaldgeng þekking þeirra nær ekki út fyrir ramma hagnýtingargildis- ins. I steingeröum hugum þessara manna er engin tilfinning fyrir þján- ingu þessara dýra innilokuðum i þröngum búrum allt sitt líf. Búskap- ur sem hefur í för með sér slika mis- þyrmingu á dýrum getur aldrei Stað- ið undir þjóðfélagslegri velferð í víð- ustu merkingu. Nýhúmanískt viðhorf Kjarni málsins er að í allri um- gengni okkar viö lífríkið þarf aö hyggja að tvennu: annars vegar tilvistargildi lífveranna og hinsvegar nýtingargildi þeirra og að hið síðar- nefnda verði ætiö vegiö og metið í ljósi hins fyrmefnda. Slíkt viðhorf má kalla ný-húmaniskt. Sem dæmi má taka að þegar við leitum mat- fanga hjá lífríkinu myndum viö viröa tilvistargildi lífveranna best með því að taka af þeim sem eru lægra þróaöir. Ákveðnar kringumstæður geta auðvitað valdið því að við verð- um að drepa háþróaöri lífverur okkur til viðurvæirs. Það að halda að viö mennirnir A „Hvort um nýfædda kópa er að ræða eða w mæður kópa, sem eru á spena, virðist engin áhrif hafa á siðgæðisvitund skotmanna. Þeir eru verðlaunaðir. .. ” Guttormur Sigurðsson séum eins og aöskotahiutir i náttúr- unni og höfum ekki dýpri tengsl viö lífheiminn er greinanleg vísinda- lega sönnuð vistfræöileg tengsl, er fávísi. Það kann aö verða sannaö á raunvisindalegan máta að hægt sé aö minnka hringorm í þorski með þvi aö fækka stórlega sel og þannig aö draga úr verkunarkostnaöi í frysti- húsunum. Hvaöa afstöðu munu náttúruverndarsamtök taka þá? Munu þau ekki þurfa að beygja sig undir ríkjandi vísindalegt og hag- fræðilegt viðhorf? Því hversu raskar það líka vistfræðilegu jafnvægi, um- fram þaö sem orðið er, þótt selum sé fækkað stórlega? Hætt er viö aö hið heföbundna vísindalega náttúru- vemdarsjónarmið muni alls ekki verða virkt fyrir en selum er ógnað meðaldauða. Tilvistargildi Iffvera En hvað er tilvistargildi lífvera? Eftirfarandi spurning getur varpað ljósi á það. Hvert var tilvistargildi gyðinga í Evrópu í útrýmingarher- ferð nasista gegn þeim? Fjölmörg vestræn riki virtu ekki þeirra tilvistargildi og stöðvuðu flýjandi hópa þeirra á landamærum sínum og ráku þá aftur til sins heimalands, oft augljóslega i opinn dauðann. önnur spuming getur einnig verið leiðandi i átt að svari: — Hvaða gildi hefur tilvist þín fyrir þig? Enda þótt hin þróuðustu dýr séu ekki eins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.