Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1983, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1983, Síða 14
14 DV. MIÐVIKUDAGUR 9. NOVEMBER1983. Menning Menning Menning Menning Bergsveinn Skúlason: Breið firskar sagnir f-ff OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD undirstaöa mikils auös í garðibóndans. . . útskerjum og verstöövum var ekki fjölskrúöugt líf, sumar frumstæöustu lífsþarfir voru þar lítt fyrir hendi. En fólkið var hart og harögert og nýtti sér vel öll þau gæöi, sem fyrir hendi voru, hvort heldur var á Snæfellsnesi eða í Hallbjamarskeri. En auður þess síöar- nefnda var ríkur að einu leyti, þar var nægt vatn, heitt og kalt. Sjómennska Breiðfiröinga er fræg í sögu en mest fyrir sókn á miö til hafs og verbúðarlíf um vertíð á Snæfells- nesi. Lífsbarátta breiöfirsks fólks er sérstæð og hörö fyrr á tímum. Þaö er mikilsvert fyrir kynslóöir komandi tíma á Islandi að eiga til kynningar rit eins og bókina Breiöfirskar sagnir. Þar er haldgóð þekking um sögu sérkennilegs byggðarlags, merkur þáttur úr lífsbaráttu íslensku þjóöar- innar. Þaö er því vert og skylt að vekja athygli á henni. -JG. „ÆÖardúnn eyjanna er Gæði eyjanna eru margþætt Auðlegð Breiöafjaröareyja eru ein- kennd af sömu gæöum og landið býr yfir. En við fjörö og vík í sveitum Islands eru margar andstæður, og hefur fólkið í þúsund ár lært margt af skiptum viö landið. A stundum hefur atvinnulíf landsmanna veriö marg- slungiö en oftar einhæft. Fólkið varð ávallt að búa aö sínu og oftast við knöpp kjör. Fiskur, fugl og fjörugagn var oft einhæft, en kjarninn var öruggur væri nægilegt á boröi. 1 Frjalst,ohaö dagblaö SMA K „síroinn er augVý8'1^ 27022 — Víkurútgáfan Reykjavík, 1982 Frásagnir af fornum atvinnuháttum Bergsveinn Skúlason er búinn aö rita margar bækur um noröanverðan Breiðafjörð. Hann lýsir þar horfnum atvinnuháttum og menningarviöhorf- um frá fyrri tímum. Lífsbarátta fólksins í Breiöaf jaröareyjum var meö miklum sérkennum, einstæðum og samofnum sérstöðu landsins, eyj- unum, skerjum og hinum fjölþættu náttúrueinkennum. Þar voru oft og víöa erfið skilyröi til aö fleyta sér og sínum, en af dugnaði og lifsorku tókst það vel. Menning sveitanna í Breiðafjarðareyj- um var oft á tíöum miöaldaleg, en heillandi í þjóötrú og fornum minnum. Einhverjar sérkennilegustu álfa- og huldufólkssögur eru þaðan. Sögur Olafs í Purkey eru heillandi og fagrar. Þær eru prentaðar i síöasta bindi Þjóö- sagna Jóns Arnasonar. Bergsveinn Skúlason ritar fagurt og hreint mál, alþýölegt og bundiö sterkum einkenn- um atvinnuhátta eyjanna. Lífsbarátta Breiðfiröinga var algerlega bundin viðhorfi þeirra til sjávarins. Allar samgöngur uröu aö fara fram á sjó, jafnvel innan byggöarinnar sjálfrar, sumar jaröir náöu yfir margar eyjar. Þaö varö jafnvel aö fara á engjar á bátum. Sjórinn varö íbúunum allt. Hann var matarkistan, fengsæll til nytja. Miðin voru sum ekki langt frá landi, en fengsæl og gjöful. Lífsnautnin var mörgum mest aö njóta skiptanna viö sjóinn, jafnt í stríöu sem blíöu. Bóndinn var formaöur, jafnhliöa aö vera hirðir fénaðar í eyjunni sinni. Stjóm hans viö stýri og ár, kunnátta á leiðum milli skerja og hólma, um miö og sund á fjörrum stööum viö lend- ingar í nágrannasveitum varö lika að vera til staðar. Leiösögn hans varö aö vera bundin þekkingu. Þaö var honum oft á tíðum mest nauösyn, margþætt og haldgóð. Björgin krafðist vinnu og atorku Breiðafjarðareyjar voru mikið nægta- og matarbúr. Það er mælt, aö Bókmenntir Jón Gíslason þar hafi aldrei oröið þröng í búi. En til þess aö svo yrði mátti aldrei slaka á störfum, aldrei láta deigan síga. Fyrir- hyggja og dugnaöur uröu ávallt aö sitja í fyrirrúmi ásamt forsjálni. En bændur Breiðafjaröareyja áttu þessa eiginleika í ríkum mæli. Hver einasta stund var notuð, hvert einasta tækifæri var nýtt út í ystu æsar. Heimilisiönaður var mikill í eyj- unum og kunni fólkiö þar vel til verka. Það var allt nýtt sem allra best. Starfið var eitt.aö gera allt sem best,fá sem mest úr hverjum hlut. Allir unnu heimilinu, lögöust á eitt að gera sem allra best. Þetta kemur greinilega fram í bók Bergsveins Skúlasonar og heldur hann þar sögu sinni í föstum skoröum. Auðæfi sjávarins voru nýtt út í ystu æsar. Kunnátta fólksins á hinum margþættu gæðum lands og sjávar voru hvarvetna fyrir hendi. Nýtni og kunnátta til aö gera mikiö úr litlu var ríkur arfur kynslóöanna. Breiöfirskar sagnir eru tákn þessarar sögu. Lífríki landsins samtvinnast gæðum sjávarins Náttúruauðlegð Breiðafjaröar er lit- rík og gjöful. Æöarvarp eyja eru rík gæöi til arðs og nytja. Hlaöiö nægta- borö náttúrunnar á vori hverju er þar fjölbreytt aö gæðum. Æðardúnn eyj- anna er undirstaða mikils auðs í garöi bóndans, jafnt á heimili en langtum fremur til gjaldeyrisöflunar, sérstak- lega eftir aö Breiðfirðingar lærðu að- ferö til aö hreinsa hann af kunnáttu að erlendri fyrirmynd, og geröi heimilis- iönaö á Islandi auðugri en áöur þekktist. Lífriki Breiöafjarðar bjó yfir mikl- um auðæfum til matar. Selur, fiskur, kóö og heilagfiski var þar til fengs og margar aörar tegundir, er ég kann ekki aö nefna. Fuglinn var mikill fengur, bæöi sem fæöa og fiður og fjaörir voru mikiö búsílag. Gras af skerjum, þrúgað og mengað af sjávar- seltu og úöa frá skerjum og flúðum við sund og voga, var oft erfitt til þerris, en því betra þegar þaö var komið í stall og jötu um vetur. Hestar voru engir í eyjum, og kýr fáar, en á stundum áttu lítt sjáanlegir íbúar eyja kýr til nytja, er h jálpuöu þegar mikiö lá við. Frábær einleikari með Sinfóníunni Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskóla- bfói 3. nóvember. Stjórnandi: Jean-Pierro Jacquillat. Einleikari: Per Hannisdal. .Efnisskró: Johann Christian Bach: Sinfónía í D- dúr op. 10 no. 4; Antonio Vivaldi: Fagottkonsert; Atli Heimir Sveinsson: Tropar clus, fagottkon- sert; Maurice Ravel: Rapsody espagnol. Þaö er eins og menn hafi ekki áttaö sig á því enn hversu stór og vel skipuð hljómsveitin okkar er orðin. Að minnsta kosti er því líkast aö verkefna- valsnefndin hafi alls ekki treyst á gæsku fjárveitingavaldsins þegar hún setti vetrardagskrána saman, og er henni svo sem ekki láandi. Þaö kemur Tónlist Eyjólfur Melsted sem sé í ljós aö hljómsveitin er vaxin upp úr vissum verkefnum, sé litiö á hausatöluna í liðinu. Þaö er hreinlega að eyða allt of stórri púðurhleðslu á bak við litla kúlu aö spila netta sinfóníu eftir J.C. Bach með fullskipuðu strengjaliði. Leikurinn var svo sem frísklegur og hnökralaus, en bara ofvaxinn. Þar kom aö því að ofskipaö var í streng jaliöi hljómsveitarinnar. Látið syngja Ijúft En Vivaldi var skorinn niöur í hæfi- lega litla grúppu sem féll vel að verk- efninu. Per Hannisdal spilaöi hreint frábærlega vel. Lipur er tækni hans og dynamik prima. Og svo eftir þennan frábæra Vivaldikonsert máttu áheyr- endur teljast vel upphitaöir fyrir Tropar clus. Atli Heimir velur verkum sínum gjarnan skenuntilega „obskúr” nöfn, oft á frönsku. Tropar clus mun þýða, þreifaö í myrkri, eöa eitthvað á þá leið. Þegar maöur lítur á þétt- skipaða hljómsveitina, meö fullu blikki og átta eöa jafnvel einum betur í slag- verki ef allt er taliö, spyr maður sjálfan sig: Hvaö hefur eitt fagott að gera á móti svona liði? En Atli Heimir hefur svo sem fyrr komið fólki á óvart og þótt fagottið hafi ekki alltaf náö alveg í gegn, þá fannst manni í heild- ina tekið aö hljómsveitin væri síst ofvaxin. Margt fannst mér skemmti- legt í fagottkonsertinum og víöa lag- lega beitt vel útspekúleruöum effekt- um. En mest fannst mér koma til lýrisku kaflanna þar sem fagottiö var látið syngja ljúft, einkanlega í niður- laginu. Botninn var svo sleginn í með Rapsody espagnol. Hægu kaflamir, strangviröulegu, tókust vel en dálítiö varð leikurinn tætingslegur þegar meira gekk á. Þar heföi Jacquillat þurftaöstýraharðar. EM HRINGDU NÚNA!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.