Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1983, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1983, Page 17
DV. MIÐVIKUDAGUR 9. NOVEMBER1983. 17 Lesendur Lesendur Lesendur ARSENAL Á SKJÁINN Tvelr Arsenalaödáendur skrif a: Við viljum beina þeirri fyrirspurn til Bjarna Felixsonar hvort Liverpool lið- ið hafi einkarétt á þættinum um ensku knattspyrnuna? Liverpoolliðið byrjar þáttinn, það á oftast aðalleikina í þættinum og það endar hann oftast meö markasyrpum. Við vitum að Liverpoolliðið á marga aðdáendur hér á landi en við vitum það einnig að Arsenal á ekki færri aðdá- endur en Liverpool. Hvemig væri nú að sýna leik með Arsenal, svona til tilbreytingar, en það hefur varla sést á skjánum í vetur? Við erum vissir um þaö að allir Arsen- alaðdáendur yrðu mjög fegnir að sjá Arsenal loks á skjánum með hina frá- bæru leikmenn, Tony Woodcock og Charlie Nicholas í broddi fylkingar. Svar: Bjarni Felixson tjáði DV að hann réði ekki hvaða leiki breska sjónvarpið tæki upp. Þarna væri því ekki um neitt val að ræða. Hann sagði að það væri hins vegar eðlilegt að það liö sem væri meistari hverju sinni væri meira í sviðsljósinu en önnur liö. Arsenalaðdáendunum til huggunar má svo geta þess að Bjami Felixson hefur verið Arsenal maður sjálfur allt frá 12 ára aldri. Charlie Nicholas er vinsælasti maöur Arsenal i dag. Aðdáendur liðsins vilja fá að sjá meira af honum i sjónvarpinu. Metal þakkar fyrirsig Hljómsveitin Metal skrifar: Við sem skipum hljómsveitina Metal þökkum þeirri sem var gest- komandi í Garðinum fyrsta vetrardag og skrifaði um okkur í lesendadálk DV 2. nóv. sl., fyrir góð orð og skemmtileg- an dansleik. Svona skrif hressa okkur heidur betur og hvetja til að halda áfram á sömu braut. Það fer oft saman skemmtilegt fólk og skemmtileg hljómsveit. Viö þökkum öllum sem voru á fyrrgreindum hjónaklúbbs- dansleik þetta kvöld sem og þeim sem sótt hafa aðra dansleiki okkar. Strákarnir i Metal eru ánægðir með hrósið. Það hvetur þá tildáða. LITLA RISANN AFTUR 7692-4244 skrifar: Eg er ein af þeim sem voru ekki heima föstudagskvöldið 28. október. Mér hafði verið boðið í veislu til kunn- ingja og því missti ég af myndinni í sjónvarpinu það kvöld (Litla risan- um). Þar sem ég hef heyrt margar sögur um hana langar mig mikið til að sjá hana. Er engin leið að endursýna hana? Það væru mjög fáir á móti því ef nokkrir væru. Ég vonast til að fá já- kvætt svar, eða er það til of mikils mælst? Ekki trún- aðarmál Hermann Guðmundsson hringdi: Hann kvað það ekki alls kostar rétt sem komið hefði fram í Sand- 'korni aö Iþróttasamband Islands hefði sent Lyftingasambandinu bréf merkt „trúnaðarmál” vegna lyfjaprófana. Skýrslan sem send hefði verið heföi ekki verið merkt á neinn slikan hátt. 1 x 2 -1 x 2-1x2 11. leikvika — leikir 5. nóvember 1983 Vinningsröð: 221—211—2XX — 11X 1. vinningur: 12 réttir — kr. 122.895. 15327 37568(4)101 56607(4/10) 36949(4/10)+ 2. vinningur: 11 réttir - kr. 2.217.- 3513 12927 40826 50613 88924 60998(2/10) 40730 4504 12987 42337 50702+ 90451 41581(4/10) 53579 4698 13533 42956 50997+ 90455 47135(4/10) 94785 7242 13534 43047+ 52029+ 92361 + 51636(4/10) 94995(2/10)+ 8821 17515 43488+ 56258+ 92365 90483(2/10) 9261 18769 43888 56726+ 93058 8. vika: 9401 19688+ 44381 + 56848+ 160815 36751 + 10503 35666 47657+ 60314+ 161046 10. vika: 11848 35831 47772 60317+ 37337(2/10) 36051 12037 36308 48698+ 60318+ 45121(2/10) 36058 12203 36620 48714+ 87525 48900(2/10) 36075 Kærufrestur er til 28. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykja- vík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK ^VNGAPOR^ REKKJAN I FJORUM LITUM Opið í öllum deildum: mánud.-miðvikud. 9—18, fimmtud. 9—20, föstud. 9—22 og laugard. 9—12 Jón Loftsson hf, Hringbraut 121 Sími 10600 Húsgagnadeild ^ Sími 28601 ^ húsið SÆNSK GÆÐAVARA SÆNSK GÆÐAVARA SÆNSK GÆÐAVARA SÆNSK GÆÐAVARA NotaöiL í sérf lokki PLYMOUTH VOLARÉ PREMIER 78, ekinn aðeins 58.000 km, 6 cyl., sjálfskiptur, vökva- stýri, útvarp/segulband, sumardekk/vetrardekk, krómfelgur, blásanseraður. Gott verð. JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.