Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1983, Qupperneq 20
20
DV. MIÐVIKUDAGUR 9. NOVEMBER1983.
íþróttir ' íþróttir íþróttir íþróttir
Dýrlingamir fengu
skell á Milmoor
— þar sem þeirvoru slegnir út úrensku deildarbikarkeppninni
af 3. deildarliði Rotherham
Fulham.
Þrír hörkuleiklr veröa háöir í 1.
deildarkeppni karla og kvenna í kvöld.
í Hafnarfirði mætast FH og Valur kl.
20. Víkingur og Fram keppa kl. 19 í
Seljaskóla í kvennakeppninni og strax
1. DEILD
Staóan. Staóan í 1. deild karla í handknatt-
lelk ernú þessi.
FH 5 5 0 0 151—88 10
Valur 5 3 1 1 108-97 7
Víkingur 4 3 0 1 91-85 6
KR 5 2 12 88—81 5
Þróttur 5 113 96—110 3
Haukar 5 113 97—112 3
Stjaman 4 112 67-89 3
KA 5 0 14 89-124 1
Markahæstu leikmenn.
Kristján Arason, FH 50/25
Páll Ólafsson, Þrótti 32/5
Þorgils Óttar Mathiesen, FH 25
Þórir Gíslason, Haukum 25/2'
Atli Hilmarsson, FH 23
Jón Hauksson, Haukum 22/11
Sigurður Gunnarsson, Víkingi 22/1
2. DEILD
Staöan í 2. deild karla í handknattleik er nú þessi.
Þór, Ve. 5 5 0 0 108—74 10
Fram 5 4 0 1 109-91 8
Breiðabiik 5 4 0 1 102-85 8
Grótta 4 3 0 1 92-82 6
HK 4 1 0 3 72-85 2
Fylkir 5 1 0 4 88-108 2
m 5 1 0 4 67-92 2.
Reynir 5 0 0 5 102-127 0
-AA.
Peter Shilton mátti hiröa knöttinn
tvisvar sinnum úr netinu hjá sér þegar
Dýrlingarnir frá Southampton sóttu
ekki gull í greipar 3. deildarfélagsins
Rotherham á Milmoor Ground í ensku
deildarbikarkeppninni í gærkvöldi.
Rotherman vann góöan sigur 2—1 og
fögnuöu rúmlega 9 þús. áhorfendur
sigrinum geysilega.
Mark Wright hjá Southampton nef-
brotnaöi í leiknum, sem var mjög
spennandi. Leikmenn Southampton
voru komnir meö alla leikmenn sína í
sókn síöustu mín. leiksins, til að reyna
að jafna metin, en allt kom fyrir ekki.
Það varRotherham sem var á undan
til að skora — Mark Rhodes skoraöi
með skalla eftir aðeins 11 mín., eftir
aukaspymu frá O’Dell en síöan jafnaöi
Dave Armstrong á 24. min. meö
þrumuskoti af 20 m færi. Það var svo
Bobby Mitchell, fyrrum leikmaður
Sunderland, Blackbum, Grimsby og
Carlisle, sem skoraði sigurmark
Rothe ham á 36. mín. — hann átti þá
fyrst skot í slá, síðan fékk hann knött-
inn aftur og skoti hans var þá bjargaö
á linu. Mitchell brást ekki bogalistin í
á eftlr leika Víkingur og Kr í 1. deild
karla. Allt leikir sem án efa verða
skemmtilegir.
Spurningin í Hafnarfiröi er sú hvort
Val tekst að stööva sigurgöngu FH-
inga. FH hefur unnið alla leiki sína
í mótinu til þessa, 5 að tölu og verður
að teljast sigurstranglegt gegn Val.
Valsmenn eru þó til alls líklegir þegar
mikið liggur við, það hafa þeir margoft
sannað.
Framstúlkurnar verða að sýna
betri leik í kvöld en þær gerðu gegn IR
á dögunum ef þær ætla sér sigur í
kvöld. Víkingur hefur verið að sækja í
sig veðriö og reikna má með mikilli
spennu.
Þá má búast við hörkuviðureign hjá
Víkingum og KR í 1. deild karla.
Víkingur hefur átt viö vandamál aö
striða það sem af er vetri. Mikil
meiðsli hafa hrjáð lykilmenn og svo
þriðja sinn og skallaði þá knöttinn
fram hjá Peter Shilton.
Liverpool í basli
Liverpool átti í miklum erfiðleikum
með Fulham í London og varð að sætta
sig við jafntefli 1—1. — Viö þurfum aö
leika okkar besta leik til að leggja
Liverpool að velli, sagði Malcolm Mac-
Donald, framkvæmdastjóri Fulham,
fyrir leikinn. Fulham lék vel en þaö
dugði ekki — Liverpool slapp með
skrekkinn og fær nú annað tækifæri til
að slá Fulham út. — Fulham-liðið er
mjög gott lið. Leikur yfirvegað í vörn-
inni og á miðjunni. Það varð til aö
Liverpool var í erfiðleikum, sagði
Emlyn Hughes, fyrrum fyrirliði
Liverpool, eftir leikinn.
Kevin Lock skoraði fyrst fyrir Ful-
ham á 55. mín. úr vítaspyrnu sem
Gordon Davies fiskaði, en Liverpool
var búið að jafna 60 sek. seinna — Ian
Rush skoraði þá af fimm metra færi
eftir sendingu Mike Robinson. Þetta
var fjórtánda mark Rush í vetur.
Bruce Grobbelaar, markvörður Liver-
pool, hafði nóg aö gera í leiknum gegn
ákveönum leikmönnum Fulham.
komu þjálfaraskiptin strax i byrjim
mótsins þegar Karl Benediktsson tók
við stjórnartaumunum af Tékkanum
Rulf Havlik. KR-liðið hefur komið á
óvart það sem af er vetri en varla
getur þessi leikur komið á réttum tíma
fyrir liðið. KR á að leika í Evrópu-
keppninni gegn HC Berchem á laugar-
daginn og undirbúningurinn fyrir
Evrópuslaginn því ekki sem best
verður á kosið. Þarna er vissulega
brotalöm á niðurröðun leikja í mótinu.
Osjaldan kemur fyrir að nokkrar vikur
líði á milli leikja en svo fær KR ekki
frestun á leik sínum og verður að leika
erfiðan deildarleik þremur dögum
fyrir Evrópuslaginn. Hreint út sagt
furðulegt.
Hvaö um það, það verður svo sannar-
lega enginn svikinn af aö mæta á leiki
kvöldsins, þar sem öll liðið eru að
kljást í efri hluta 1. deildarkeppninnar.
-AA.
Swindlehurst hetja West
Ham
West Ham iagði Brighton að velli á
Upton Park 1—0 og þar með er Ron
Greenwood, fyrrum landsliðseinvald-
ur Englands og strákamir hans hjá
Brighton úr leik. 17 þús. áhorfendur
sáu David Swindlehurst skora sigur-
mark „Hammers” á 81. mín. — hann
skailaöi knöttinn glæsilega í netið eftir
aukaspyrnu frá Alan Devenshire. Joe
Corrigan, fyrrum landsliösmark-
vörður Englands, sem ver nú mark
Brighton, varði eitt sinn meistara-
lega skot frá Trevor Brookiong.
Þrátt fyrir þennan sigur West Ham
voru það tveir leikmenn Brighton sem
áttu stórleik og voru menn leiksins —
þeir Eric Young og Terry Connor.
United fékk harða mót-
spyrnu
Það voru 14.000 áhorfendur á Layer
Road, þar sem leikmenn Colchester
veittu Manchester United harða mót-
spymu. Alec Chamberlain, hinn 19 ára
markvörður Colchester, átti mjög
góðan leik í markinu og þá var vömin
sterk fyrir framan hann. Chamberlain
mátti þó hirða knöttinn tvisvar úr net-
inu (0—2) hjá sér. Fyrst á 7. mín.,
þegar Gordon McQueen skallaöi
knöttinn laglega í netiö eftir hom-
spymu Arthur Graham og síðan á 23.
min., þegar Remi Moses batt enda á
mjög skemmtilega sóknarlotu. Já,
leikmenn United fengu harða keppni
frá leikmönnum Colchester, sem
börðust hetjulega — voru fljótir á
knöttinn og fljótir að losa sig við hann
— til næsta manns.
• Birmingham og Notts County
gerðu jafntefii 2—2. Ian Handysides og
Les Philips skoruðu fyrir Birmingham
en þeir Rachid Harkouk og John Chie-
dozie skoruöu fyrir County.
• Imre Varadi og Gary Shelton
tryggðu Sheffield Wednesday sigur 2—
0 yfir Preston.
• David Preece og Childs skoruðu
mörk Walsall gegn Shrewsbury, en
Wayne Williams skoraði mark Shrews-
bury.
• David Cross skoraði fyrir Oldham
gegn Wimbledon, en Glyn Hodges,
Alan Cork og Paul Fishenden skoruðu
fyrir Wimbledon. Fishenden, sem kom
inn á sem varamaður, skoraði mark
með sinni fyrstu snertingu við knött-
inn. -SOS.
Uppskeruhátíð
hjá Víkingum
Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar
Víkings verður annað kvöld kl. 19.30 í
félagsheimili Víkings við Hæðargarð.
Tveirflýja
„sæluna”
Tveir lelkmenn a-þýska félagslns Dynamo
Berlin notuðu tækifærið þegar þeir léku með
félaginu í Evrópukeppni melstaraUða gegn
Partízan Belgrad i Júgósiavfu, að strjúka.
Þetta eru þeir Faiko Götz og Dirk Schlegei.
-SOS.
Framstúlkurnar verða að vera betur á verði en sést á þessari mynd ef sigur á að nást
gegn Vfkingl jkvöld. DV-ljósmynd öskar.
Þrír stórleikir
— FH og Valur leika í Hafnarfirði og Víkingur-KR í Seljaskóla íkvöld
Hér sjást tveir af landsliðsmönnum tslands,
irska landsliðsmanninn frá Norwich.
íslen
fjórði
m
Dregið verðuríhi
Það er ljóst sð róðurinn hjá islenska lands-
liðinu í knattspyrnu verður þungur í undan-
keppni HM í knattspyrnu, þar sem tsland er í
fjórða styrkleikaflokki hjá UEFA. Þess vegna
koma íslendingar til með að leika í riðli með
þjóðum sem eru í fyrsta, öðrum og þriðja
styrkleikaflokki.
Fjórtán þjóðir frá Evrópu verða í slagnum í
HM í Mexíkó 1986. Heimsmeistarar Italíu
komast þangað sem heimsmeistarar þannig
að keppt verður um þrettán farseðla.
AUt bendir til aö keppt verði í sjö riölum í
Evrópu, f jórir riðlar verða með fimm þ jóðum í
og komast þær þjóðir sem verða í fyrsta og
öðru sæti til Mexíkó. Þrír riðlar verða svo með
fjórum þjóðum í. Sigurvegaramir úr þeim
riðlum komast til Mexíkó en þær þrjár þjóðir
sem hafna í öðru sæti í riðlunum leika síðan í
aukakeppni um tvo farseðla þangaö.
• Þær þjóðir sem verða í fyrsta styrkleika-
flokki eru V-Þjóðverjar, Frakkar, Pólverjar
Rússar, Englendingar, Austurríkismenn og
Spánverjar.
• I öðrum styrkleikaflokki verða Danir, N-
Irar, Belgíumenn, Ungverjar, Tékkar,
Júgóslavar og Skotar.
■