Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1983, Qupperneq 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 9. NOVEMBER1983.
21
Eþróttir
íþróttir
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
þeir Lárus Guðmuudsson og Pétur Pétursson (t.h.), berjast um knöttlnn við JohnDavine,
DV-mynd Eiríkur Jónsson.
idingar eru í
a styrkleika-
iki fyrir HM
Hmsmeistarakeppninni í knattspymu
7. desember íZiirich
• Svíar, Hollendingar, Búlgarar, Portúgal-
ar, Walesbúar, Rúmenar og Irar eru í þriðja
styrkleikaflokki.
• tslendingar eru í fjórða styrkleikaflokki
ásamt Finnum, Norðmönnum, Sviss-
lendingum, A-Þjóðverjum, Tyrkjum og
Grikkjum.
• I fimmta styrkleikaflokki eru Möltubúar,
Lúxemborgarmenn, Kýpurbúar, Albanir og
Israelsmenn.
Islendingar geta lent í riöli sem fimm þjóðir
verða í og þá verður leikið gegn einni þjóð úr
fimmta styrkleikaflokki. Svo getum við einnig
lent í riðli með fjórum þjóðum í og leikum þá
gegn þjóðum úr fyrsta, öðrum og þriðja styrk-j
leikaflokki.
Þaö mun koma í ljós 7. desember í Ziirich
hverjir veröa mótherjar Islendinga I undan-
keppni HM, en þá verður dregið í undankeppni
HM.
Eins og menn muna lékum við í riðli með
Rússum, Tékkum, Walesbúum og Tyrkjum í
síðustu HM-keppni. Rússar og Tékkar komust
til Spánar.
Þess má að lokum geta að fjórtán þjóðir frá
Évrópu keppa í Mexíkó og eru heimsmeist-
arar Italiu í þeim hópi, þrjár þjóðir frá S-
Ameríku, tvær frá Norður- og Mið-Ameríku og
tvær frá Asíu og Afríku. Og að sjálfsögðu taka
Mexíkanar þátt í keppninni sem gestgjafar.
-sos.
Arnar varð NM-meistari
Amar Marteinsson varð Norðurlanda- Kristján Valdimarsson fékk silfur-
meistari f júdó á NM, sem fór fram f Turku verðlaun í 86 kg flokki og Magnús Hauks-
f Finnlandi um sl. helgi. Amar lagði alla son brons f 78 kg flokkl.
keppinautasínaaðvellií95kgflokkl. -SQS.
^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^
| Geir fær upplýsingar
kominn í samband við íslending búsettan íTel Aviv
Geir HaUsteinsson þjálfari FH í
handknattleik er nú kominn í sam-
band við Björgúlf Gunnarsson,
sem búsettur er f Tel Aviv f tsrael,
og fengið hjá honum upplýsingar
varðandi métherja FH f Evrópu-
keppninni, Maccabl.
Mjög treglega hefur gengið að fá
haldgóðar upplýsingar um þetta lið
og vonir Geirs og hans manna em
mjög bundnar við það sem Björg-
úlfur getur upplýst. Maccabi mun
vera yfirburöalið í Israel og skipað
útlendingum að einhverju ráði, t.d.
er mjög sterkur Rússi í því.
Björgúlfur hefur verið búsettur í
Israel í rúmlega 10 ár en hann er
bróðir Geirs Gunnarssonar al-
þingismanns.
-AA.
Sigurður
farinn til
Berlínar
— þar sem hann mun gerast leikmaður með
Tennis Borussia Berlin
Sigurður Grétarsson knatt-
spyrnumaður hefur nú tekið þá
ákvörðun að ganga til liðs við
Tennis Borussia Berlin. Sigurður
f ór utan í morgun og verður h já fé-
laginu a.m.k. tU júníloka 1984.
Það er mikil blóðtaka fyrir lið
Breiðabliks að missa Sigurð en hann
hefur verið lykilmaður liðsins undan-
farin ár og aðalmarkaskorari. Ef Sig-
urður kemur aftur til Breiðabliks
næsta sumar verður hann ekki orðinn
löglegur með félaginu fyrr en mánuði
eftir að hann kemur heim, eða i lok
júli. -AA.
Sigurður Grétarsson hélt utan til V-
Þýskalands i morgun.
Punktar frá V-Þýskalandi:
Rummenigge var
sektaður um
þrjú þús. mörk
— eftir að hann fékk áhangendur Bayem Miinchen upp á móti dómara
Frá Hllmarl Oddssyni — fréttamanni
DV í V-Þýskalandi.
Karl-Heinz Rummenigge, fyrirliði
Bayern Miinchen og v-þýska landsliðs-
ins, var dæmdur i 3 þúsund marka sekt
fyrir atvik sem átti sér stað í leik
Bayern gegn Borussia Mönchenglad-
bach fyrir stuttu. Aðdragandinn var sá
að Rummenigge átti í höggi við mark-
vörð Gladbach, Ulrlch Sude. Dóm-
arinn dæmdi aukaspyrnu á Rummen-
igge, sem var rangur dómur því ef
eitthvað var þá var brotið á Rummen-
igge. Rummenigge brást þannig við að
hann sneri sér að áhangendahóp Bay-
em sem var aftan vlð mark Gladbach
og með vissri handarhreyfingu fékk
hann áhorfendur tll að púa á dómarann
sem þeir og gerðu i rikum mæli það
sem eftlr lifði lelksins.
Felix Magath gagnrýndur
Landsliðsmaöurinn hjá Hamborg,
Felix Magath, hefur verið harölega
gagnrýndur fyrir ummæli eftir leik
Hamborgar í Gladbach, þar sem Ham-
borg tapaði 4—0 á dögunum. Hann
hæddist að nafni dómarans eftir leik-
inn og notaði til þess gamlan málshátt.
Þótti mönnum mjög miður að jafh-
þekktur knattspyrnumaður og fyrir-
mynd ungra knattspymumanna léti
slíkt frá sér fara, en Magath sá sig til-
neyddan aö afsaka framkomu sína.
Schuster meiddur
Bernd Schuster frá FC Barcelona er
mjög sennilega með rifinn vöðva við
hnéð og verður frá keppni um nokkurt
skeið. Hann missir því af báðum lands-
leikjum V-Þjóðverja gegn N-Irum og
Albaníu í Evrópukeppni landsliða dag-
’ ana 16. og 20. nóvember.
Höness vill hvfla leikmenn
Bayern
Uli Höness, framkvæmdastjóri
Bayern Miinchen, hefur beðið lands-
liösþjálfarann Jupp Derwall að hvíla
leikmennina Karl-Heinz Rummenigge,
Wolfgang Dremmler og Klaus
Augenthaler svo og aðra Bayernleik-
menn sem kæmu til greina í landsliðið
gegn Albaníu 20. nóv. Ástæðan er
ósköp einföld því að mikilmeiðslihafa
hrjáð Uðið að undanförnu en nokkrir
jem að ná sér og vUl Höness að þeir
ihelgi krafta sína Bayem Munchen og
jláti landsUðið eiga sig i síðasta leik
Evrópukeppninnar gegn Albönum.
-HO/-AA.
. Hvurermein
breidd í vöruvali?
/MIKLlÉíRD
UR
MARKAÐUR VÐ SUND