Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1983, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1983, Síða 24
24 Smáauglýsingar DV. MIÐVIKUDAGUR 9. NOVEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Jeppadekk til sölu. Til sölu 4 stk. Monster Mudder jeppadekk á Spoke felgum, passa undir Bronco og Willys. Uppl. í síma 39364 eftirkl. 18. Stopp, stopp. Takið eftir, tU sölu VW 1300 73 meö góða vél. Á sama stað 283 Chevy mótor, gírkassi og millikassi úr Rússa ’56 og ýmsir varahlutir úr Novu 73. Uppl. í sima 76087 eftir kl. 18. Mazda 121 árg. 77 til sölu. Verð 120.000. Skipti á ódýrari bQ koma til greina. Uppl. í síma 99-2345 eftir kl. 19. Til sölu Izusu Gemini fólksbíll árg. 1981, sjálfskiptur, ekinn 27.000 km. Skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 92-1596 eftir kl. 18. Ford Bronco árg. ’66 til sölu, 6 cyl. Uppl. í síma 36084. Daihatsu Charade Runabout árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 21909 eftir kl. 7 á kvöldin. AMC Javelin ’68 tU sölu, 8 cyl., 350, sjálfskiptur, óryðgaöur, plussklæddur. Góðir greiðsluskil- málar, skipti möguleg, jafnvel á hljómtækjum. Einnig til sölu biluð 351 Windsorvél, nýtt hægra afturbretti á Toyota NK 2 75. Sími 97-4204 í matar- tímum, Guöbergur. Daihatsu Charmant árg. 77 til sölu, ekinn 60.000 km, mjög vel meö farinn. Uppl. í síma 93-2488 eftir kl. 19. Toyota Crown árg. 71 til sölu. Toyota Crown árg. 71, í góðu lagi, selst á góðu verði ef samið er strax. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 83727 eftir kl. 19. BMW 316 tU sölu árg. 78, nýskoðaður, ný vetrardekk og gott útlit. Uppl. í síma 76170 eftir kl. 19. Til sölu Ford Grand Torino 8 cyl., sjálfskiptur, 2ja dyra, hvítur, árg.' 1974, ekinn 86 þús. mílur, góð greiðslu- kjör, ýmisleg skipti koma til greina. Uppl. gefur Oskar í síma 31615 á dag-. inn og 30671 á kvöldin. TU sölu VW1302 árg. 71, ekinn 40.000 á vél, selst á 10.000, staðgr. Uppl. í síma 10162 e. kl. 17. TU sölu Chevrolet Camaro árg. ’69, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 99-1317. TU sölu Wagoneer dísU árg. 73 með 4ra cyl. Perkings vél, þarfnast smálagfæringar á boddu, vél og kram gott. Verð 145.000, skipti á fólksbU, dýrari eöa ódýrari. Uppl. í síma 54340 eftir kl. 19. Willys árg. ’66 tU sölu, með blæju og 4 eyl. vél. Verð 60 þús., skipti æskileg á fólksbíl á 80—100 þús. Uppl. í síma 32315 eftir kl. 19. TU sölu Ford Mustang Ghia árg. 79, vel með farinn, ekinn 60.000 km, eyðslugrannur bUl. Uppl. í síma 77763 eftirkl. 18. TU sölu pólskur Fíat árg. 78, er í góðu ástandi. Verð 40—50 þús., skipti möguleg á ódýrari bíl sem mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 66838. Galant station árg. ’80 til sölu, rauður, ekinn 43 þús. km, með útvarpi, segulbandi, dráttarkrók og á nýjum dekkjum. Uppl. í síma 36068. Skoda 1980. TU sölu Skoda, ekinn 44 þús. km, góður bíll, góð kjör, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 51098 eftir kl. 20. TU söiu Daihatsu Charmant árg. 79, ekinn 52 þús. km. Verð ca 120—130 þús., til greina koma skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 29698 eftir kl. 17.30. TU sölu Skoda árg. 78, keyróur 55 þús. km, þarfnast smálag- færingar, viðgerð getur fylgt. Verð 30 þús., góö kjör. Uppl. í síma 40800 á dag- inn. 6 cyl. Willys Renagate árg. 77 til sölu og 4 stóluð, ónotuð Good-Year Tracker, 15” dekk. Uppl. í síma 72845 eftir kl. 18. Er að rífa Alfa Romeo Sud árg. 77, góð vel og kassi. Uppl. í síma 42604 frá 8-17. UMFERÐARMENNING Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. | TU sölu af sérstökum ástæðum strax, Mazda 818 árg. 74, í góðu standi, útht gott, ný sumardekk. Verð ca 30.000. Uppl. í síma 66925 eftir kl. 17. Ford Mustang árg. ’68 tU sölu, svartur, góð vél. Tilboð. Uppl. í heima- síma 92-1583, vinnusíma 92-2410. Lada 1500 station árg. ’81 til sölu, ekinn 19 þús. km, vel með: farinn, endurryövarinn og með bryn- gljáa. Uppl. í síma 41781 eftir kl. 19. VW bjalla árg. 77. Nýuppgeröur VW árg. 77 til sölu, verð 75 þús., einnig er möguleUci á aö skipta á öðrum bU af árg. 1980 eða yngri, t.d. Golf, Mazda 323 eða álíka frúarbUum. Uppl. í síma 72509. Af sérstökum ástæðum er tU sölu Mercury Comet Custom, nýupptekinn altenartor, startari og karborator, á góðum dekkjum, lítur vel út. Uppl. í síma 85474. Bein sala. Lada Lada Lada. Til sölu Lada 1600 árg. ’81 og árg. ’82, Lada 1500 station árg. ’82, Lada Safir árg. ’81, Lada Sport árg. 79 og ’80, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 31236, 38600 á daginn. Bifreiöar og landbúnaðar- vélar. StationbUl. Til sölu Mazda 3231500 station árg. ’82, 5 gíra, ekinn 18 þús. km, rauður, út- varp, segulband, grjótgrind, áklæði á sætum, skipti möguleg á ódýrari. Verð 270 þús. Uppl. í heimasíma 46849, vinnusíma 21088. TUsöluWUlys 55, blæjubíll með 8 cyl. 327, fæst fyrir 25 þús. kr. Uppl. í síma 20103. TUsöluSkoda 120 L árg. 78, á nýjum vetrardekkjum, á ódýrum, góðum kjörum. Uppl. í síma 31894 eftirkl. 18. Volvo 142. Til sölu Volvo 142 árg. 72, nýupptekin vél, góöur bíll. Skipti möguleg. Uppl. í síma 92-2176 eftir kl. 18. Tveir Land-Rover jeppar til sölu á kr. 15—20 þús., í allgóöu standi. Einnig ónotuð lyftaradekk, 750X15, 16 nælonlög, á kr. 2500 stk. Uppl. í síma 82717 á kvöldin. Honda Accord árg. 79 til sölu. Þarfnast lagfæringar á útliti. Uppl. í síma 22528 og 46162 e. kl. 19 og 38311 á daginn. Ford Falcon árg. ’60 í toppstandi. Skoðaður ’83. Uppl. í síma 84027 eftirkl. 17. Skoda 120 GLS árg. ’82, fagurrauður, til sölu. Er eins árs á götunni. Nýtt útvarp getur fylgt. Fæst á góöum kjörum. Uppl. í síma 42390. VW Microbus árg. 71 til sölu, sæti fyrir 8, bensínmiðstöð og nýleg skiptivél. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 51540. Bílar óskast Vantar nýlegan pickup disil fjórhjóladrifinn (helst hvítan). Um staðgreiöslu getur verið að ræða eða góðar mánaðargreiöslur. Uppl. í síma 92- 3966 f .h. og 92-1665 á kvöldin. Óska eftir dísil jeppa í skiptum fyrir góðan fólksbíl. Aðeins góður jeppi kemur til greina. Uppl. í síma 95-4267 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa Toyota Corolla, Mazda eða Golf, árg. 79 til '81. Góð útborgun og góöar mánaðargreiðslur. Aðeins góöir bílar koma til greina. Uppl. í síma 83096. Öska eftir sparncytnum japönskum fólksbíl eða álíka, ekki eldri en 1977. Otb. 50.000 og eftir- stöðvar 30.000 á þriggja mán. fresti. Uppl. í síma 27716 eftir kl. 15. Land-Rover óskast. Land-Rover árg. 77 eða 78 dísil óskast strax. Staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 17048 eða 75716. Óska eftir að kaupa frambyggðan Willys jeppa með skúffu, má þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 93- 5249. Bíll á mánaðargreiðslum. Oska eftir ódýrum bíl sem mætti þarfnast sprautunar eða lagfæringar. Uppl. í síma 72204 eftir kl. 19. Dísiljeppi óskast. Uppl. í síma 76619. Lada Sport eða nýlegur framhjóladrifinn fólksbíll óskast í skiptum fyrir Ford Econoline sendibif- reið árg. 74, nýuppgeröan. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 15953 eða 22816. örn. Óska eftir sendibíl með stöövarleyfi eða góðum fólksbíl. Utborgun 70 þús. kr. og 10 þús. á mán- uði. Uppl. í síma 76179 eftir kl. 18. Húsnæði í boði | 4ra herb. íbúð. Til leigu íbúö í Bökkunum í neðra Breiðholti, laus 1. des. Tilboð og uppl. sendist augld. DV merkt „Bakkar 253” sem fyrst. 5 herb. íbúð til leigu í Breiðholti, ca 117 ferm. Tilboð sendist DVmerkt„l.des”. Til leigu frá 15. nóv. rúmlega 100 ferm , góð sérhæð í þríbýl- ishúsi. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilboö meö uppl. um fjöl- skyldustærð og greiðslugetu sendist DV fyrir 12. nóv. merkt „Seltjarnarnes 338”. Laus strax. Sérhæð í tvíbýlishúsi á Seltjarnarnesi til leigu, fjögur svefnherbergi, stór stofa, hol, tvöfaldur upphitaður bíl- skúr, samtals 210 ferm. Ibúö í sama húsi, þrjú svefnherbergi, hugsanlega til leigu í júní ’84. Tilboð sendist í póst- hólf 32,640 Húsavík, sem allra fyrst. Til leigu í Hafnarfirði, tvö lítil herbergi með aðgangi að eld- húsi, og öllum áhöldum, fyrir einstæða miðaldra konu. Lítil húsaleiga. Uppl. í síma 53014. 2ja herb. íbúð til leigu á götuhæð á Seltjarnarnesi, öll nýmáluö, ísskápur getur fylgt. Aöeins reglusamt fólk kemur til greina. Ibúðin er tilbúin til afhendingar nú þegar. Tilboð sendist DV fyrir mánudaginn 14. nóv. merkt „Ibúð 63”. Akranes. Til leigu 3ja herb. kjallaraíbúð á Akra- nesi, tilboð óskast. Uppl. í síma 39679 á kvöldin. Góð 4ra herb., 110 ferm íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla 3—4 mánuðir, verðtilboö. Tilboð sendist augld. DV fyrir föstudagskvöld merkt „A300”, | Húsnæði óskast íbúð óskast. Hjón með eitt barn óska eftir 2—3 herb. íbúð fram í júní eða júlí ’84. Allar upplýsingar í síma 31828 eftir kl. 19. Hafnarfjörður. 4—6 herbergja íbúð í Hafnarfirði ósk- ast til leigu. Uppl. í síma 54580 eftir kl. 18. Einhleypur maöur, 27 ára, óskar eftir herbergi ásamt eldunaraðstöðu, helst sem næst Land- ’spítalanum. Uppl. í síma 12998. Tveir ungir bræður óska eftir ca 3ja herb. íbúð, helst í austurbæ. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Greiðslur 6000 á mán. 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 19294 á dag- inn, Helgi. Óska eftir góðu herbergi, með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu í. Hafnarfirði, nálægt Sólvangi, Kópa- vogur kemur til greina. Uppl. í síma 41862 eftirkl. 19. íbúð óskast. 4 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Vinsamlega hringiö í síma 78085. Teigar-Lækir-Laugarás. Oskum eftir íbúð. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 82606 eftir kl. 18. Ungt fólk óskar eftir stórri íbúð/húsi til leigu í miðbænum eöa Kópavogi. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 45918 eftirkl. 17. Kökuval óskar aö taka íbúö fyrir bakarasvein á leigu sem fyrst, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í símum 32060,42008 og 79048. Ung hjón sem eiga von á barni í lok nóvember óska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö strax. Vinsamlegast hringið ír síma 17819. Vantar íbúð 1. des., helst tveggja herb. Uppl. í síma 46134 milli kl. 17 og 20. 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu í a.m.k. eitt ár frá 1. des. Uppl. í síma 45476. Atvinnuhúsnæði Vantar 50—150 ferm atvinnuhúsnæöi. Uppl. í síma 51141 eftirkl. 18. Verslunarhúsnæði til leigu við Laugaveg. Uppl. í símum 13799 og 42712.. Atvinnuhúsnæði óskast undir rafmagnsverkstæði, ca 50—80 ferm, í Reykjavík. Uppl. í síma 12002 eftirkl.6. Húsnæði óskast undir videoleigu. Margt gæti komið til greina. Uppl. í sima 79638. Atvinna í boði Öskum eftir starfskrafti eftir hádegi í matvöruverslun í Hlíðunum, ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 44113 eftir kl. 20.30. Prjónakonur. Prjónakonur, með prjónavélar, óskast til að taka að sér heimavinnu. Uppl. í síma 36251. Maður óskast til aðstoðar á lager og við útkeyrslu. Uppl. að Vatnagörðum 10 milli kl. 16 og 17 í dag. Óskum eftir að ráða starf smann í hlutastarf. I starfinu felst umsjón með daglegum rekstri auk almennra skrifstofustarfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu i félags- málum. Umsóknir sendist Samtökum herstöðvaandstæöinga, pósthólf 314, Reykjavík, fyrir 1. des. næstkomandi. Uppl. i síma 17966 eða 79792 á kvöldin. Fólk óskast til útburðar á vörulista. Uppl. að Vatnagöröum 6 milli kl. 16 og 21. Póstas hf. Kona óskast til að gæta 3 barna og annast almenn heimilisstörf meðan foreldrar eru í vinnu, vinnutími ca kl. 9.30—14.30. Uppl. í síma 22313 milli kl. 13 og 15. Afgreiðslustarf. Öskum að ráða konu til afgreiöslu- starfa strax frá kl. 12—18 í kvenfata- verslun. Uppl. í síma 19196 eftir kl. 17. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í snyrtivöruverslun viö Laugaveg, snyrtifræðimenntun eða áhugi á snyrtivörum æskilegur. Góð starfsaðstaöa. Þægilegur vinnutími. Uppl. í síma 46702 eftir kl. 19. Atvinna óskast Ungur maöur með víðtæka reynslu af sölu- og verslunarstörfum óskar eftir vinnu hjá traustu fyrirtæki, ýmis sölustörf koma til greina. Uppl. í síma 44536 eftir kl. 19. Er þrítug, óska eftir vinnu frá kl. 1 á daginn, margt kemur til greina. Uppl. í síma 27535 eftir kl. 19.30. Meiraprófsbílstjóri með rútupróf óskar eftir vinnu, vanur vörubílum, er kunnugur í bænum. Uppl. í síma 15858. 21 árs stúlka með stúdentspróf af uppeldissviöi óskar eftir vinnu hálfan daginn fyrir hádegi. Uppl. í síma 19086. Óska eftir vinnu á tækjum, er meö meira- og rútupróf og réttindi á ýtu- og lyftara. Uppl. í síma 99-1878 eftir kl. 20. Stúlka óskar eftir atvinnu, er vön símavörslu og almennum skrif- stofustörfum, en allt annað kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. í síma 12461 og 21696.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.