Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Blaðsíða 18
18 DV. LAUGARDAGUR18. FEBRUAR1984. Sala — skipti Fyrir 350.000 er til sölu Volvo 244 GL árg. 1980, silfursans., sjálfskiptur, ekinn 45 þús. Fylgihlutir: Sportfelgur, sumar- dekk á felgum, útvarp og segulband. Þessi bíll fæst í skiptum fyrir dísiljeppa í veröflokki 300.000,- meö staögreiöslu í milli- gjöf. Upplýsingar í síma 20645 eftir kl. 18.00. Konudagur Félög, sem hafa áhuga á blómasölu sem fjáröflun, hafi vinsamlegast sam- band. Símar 66180 - 67180 - 66120. Reykjagarður hf. Reykjum, Mosfellssveit. VOLVO 244 TURBO ÁRG. 1982 —* TIL SÖLU Vél 155 din/ha beinskiptur m/yfirgír, vökvastýri, sóllúgu, plussáklæði, sportfelgum, ekinn 33.000 km. VERÐ KR. 530.000,- UPPLÝSINGAR í VOLVO SALNUM, Suðurlandsbraut 16 — sími 35200. Datsun Blue Bird árg. 1982 disil, Toyota Carina ðrg. 1982, ek. ek. 70.000 km. 38.000 km. BMW 323i árg. 1982, ek. 22.000 Benz 280E árg. 1980, ek. 83.000 km. km. Mazda 929 árg. 1981, ek. 46.000 Chevrolet pickup 4x4 árg. 1979, km. ek. 31.000 mílur. FJÖLDI ANNARRA BÍLA Á STAÐNUM. ^daAala Opið daglega kl. 9—19. Opið laugardaga kl. 10—19. við Höfðabakka. Símar: 687766 - 28488 - 28255. Danuta er34ra ára gömul. Hún hreif alla þegar hún tók við friðarverðlaunum Hóbels fyrir hönd manns síns i Osló i desember síðastliðnum. An hennar gætiég ekki neitt — 99hún" er Danuta Walesa Danuta, hin 34ra ára gamla eigin- kona Lech Walesa nóbelsverölauna- hafa, vill helst ekki vera í sviðsljósinu. Hún kýs aö eyða tíma sínum heima meö börnunum sjö. „Það kemur þó oft fyrir að maöurinn minn biður mig að leggja blessun mína yfir einhverjar ákvarðanir sem hann er að taka,” segir hún. ,,En helst vil ég vera í eldhúsinu, þar ræð ég ríkjum.” í gegnum súrt og sætt Milljónir manna sátu fyrir framan sjónvarpstækin sín 10. desember síðastliðinn og hrifust af mæðgin- um sem þar sáust á skerminum. Fjöl- skyldufaðirinn aftur á móti og formaö- ur Einingar, samtaka tíu milljóna manna, sat heima í Gdansk hjá skrifta- föður sínum, Henry Jankowsky. Hugur hans var þó allur hjá mæöginunum í Osló, sem voru að taka á móti nóbels-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.