Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1984, Blaðsíða 37
DV. LAUGARDAGUR18. FEBRUAR1984.
Slökkvilið
Lögregla
Rcykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjamames: I^ögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið súni 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Kcflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík dagana 17,—23. febr. er í Laug-
amcsapóteki og Ingólfsapóteki aö
báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsmgar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Akureyrarapótek og
Stjörnuapótek, Akureyri
Virka daga er opið í þessum apótekum á
afgreiðslutíma búða. Þau skiptast á, sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því
apöteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A
helgidögum er opið kl. 11—12 og 20—21. A
öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, simi 22222.
Stjörnuspá
Stjörnuspá
-j'
Spáin gildir fyrir sunnudagmn 19. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Dveldu sem mest heima hjá þér og hafðu það náðugt.
Þú færð óvænta heimsókn sem kemur þér úr jafnvægi.
Farðu varlega í fjármálum og gættu þess að eyða ekki
umfram efni í óþarfa.
Fiskarnir (20. febr. — 20. mars):
Vinur þinn veldur þér vonbrigðum með því að ganga á
bak orða sinna. Skapiö verður með stirðara móti og lítið
þarf til svo að þú hlaupir upp á nef þér. Hvíldu þig í
kvöld.
Hrúturinn (21. mars — 20. apríl):
Þú ert nauðbeygður til að breyta fyrirætlunum þínum og
veldur það þér nokkrum vonbrigðum. Taktu engar
ákvarðanir sem þú kannt að sjá eftir. Þú færð ánægju-
lega heimsókn í kvöld.
Nautið (21. apríl — 21. maí):
Dveldu sem mest heima hjá þér og hafðu það náðugt. Þú
ættir að sinna áhugamálum þínum og huga að heilsunni.
Þér berast góðar fréttir af fjölskyldunni sem gera þig
bjartsýnni.
Tvíburamir (22. maí — 21. júní):
Farðu varlega í fjármálum og gættu þess að verða ekki
vinum þínum háður á því sviði. Eitthvert vandamál
kemur upp í einkalífi þinu og veldur þér nokkrum
áhyggjum.
Krabbinn (22. júní —23. júlí):
Skapið verður með stirðara móti og sambandið við
ástvin þinn versnar. Sýndu öörum tillitssemi og geröu
meiri kröfur til sjálfs þin. Þú verður vitni að skemmti-
legum atburði.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Þaö veldur þér nokkrum vonbrigðum hversu litlar undir-
tektir skoðanir þínar hljóta innan fjölskyldunnar. Taktu
engar ákvarðanir sem þú kannt aö sjá eftir.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.):
Taktu enga áhættu í fjármálum og láttu skynsemina
ráða öllum þínum ákvörðunum. Stutt feröalag með fjöl-
skyldunni gæti oröið mjög ánægjulegt. Skemmtu þér í
kvöld.
Vogta (24. sept. — 23. okt.):
Lítið verður um að vera hjá þér í dag og ættirðu aö dvelja
með fjölskyldunni og hafa það náðugt. Vinur þrnn leitar
til þín í vandræðum sínum og ættiröu að hjálpa honum
eftir því sem þér er unnt.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.):
Forðastu ferðaiög ogfarðu varlega í umferðbini vegna
hættu á smávægilegum óhöppum. Skoöanir þínar hljóta
litlar undirtektir og hefur það slæm áhrif á skapið.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Taktu engar mikilvægar ákvarðanir á sviði fjármála og
taktu ráðum vbia þinna með varúð. Þér hættir til kæru-
leysis í meðferð eigna þinna og gæti það haft slæmar
afleiðingar.
. Steingeitin (21. des.— 20. jan.):
Gefðu ekki stærri loforð en þú getur með góöu móti
staðið við og taktu ekki of mörg verkefni að þér. Reyndu
að hafa það náðugt og hugaðu að heilsunni. Þér berast
''góð tíðindi.
Spábi gildir fyrir mánudagbin 20. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Sinntu starfi þinu af kostgæfni i dag og forðastu kæru-
leysi í meðferð fjármuna þinna og eigna. Gerðu áætlanir
um framtíð þína en gættu þess að hafa fjölskylduna meö
í ráðum.
Fiskamir (20. febr. — 20. mars):
Einhver vandamái koma upp í einkalífi þinu og veldur
það þér nokkrum áhyggjum. Vbiur þbin misskilur góðan
vilja þbin til að hjálpa honum og verður þú fyrir von-
brigðum vegna þess.
Hrúturinn (21. ars — 20. apríl):
Sbintu sjöiskyldunni og er dagurinn hentugur til að vinna
að endurbótum á heimihnú. Þú afkastar htlu og þér
hættir til kæruleysis i meðferð eigna þinna og f jármuna.
Nautið (21. aprii — 21. maí):
Hafðu hemil á skapinu og stofnaðu ekki til deilna við yfir-
boðara þbia án tilefnis því slfkt kann að hafa alvarlega
afleiðingar í för með sér. Hvíldu þig í kvöld.
Tvíburarnir (22. maí — 21. júní):
Sambandið við ástvin þbin verður með stirðara móti í
dag og ættir þú ekki að stofna til deilna á hebnihnu að
ástæðulausu. Hugaðu að heilsunni og fbindu þér nýtt
áhugamál.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí):
Farðu varlega i fjármálum og eyddu ekki umfram efni í
óþarfa. Skapið verður nokkuð stirt og þú ert gjam á að
stofna tU tUefnislausra deUna á vbinustaö.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Þú hefur áhyggjur af fjárhag þinum og er það að ástæðu-
lausu. Sinntu starfi þmu af kostgæfni en gættu þess aö
taka ekki of mörg verkefni að þér. Kvöldið verður róm-
antískt.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.):
Þú kemur htlu í verk í dag og skapið verður meðstirðara
móti. Þér finnst vinnufélagar þinir vera ósanngjamir í
þinn garð. Þú verður vitni að skemmtilegu atviki í
kvöld.
Vogbi (24. sept. — 23. okt.):
Þú hefur áhyggjur af fjármálum þinum og er það meðal
annars vegna óvæntra útgjalda sem upp koma hjá þér.
Þú færð snjalla hugnjynd sem getur nýst þér vel í starfi.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.):
Hafðu hemil á skapinu og sýndu vinnufélögum þínum til-
litssemi. Dagurinn er hentugur til að byrja á nýjum
verkefnum eða til að hefja framkvæmdir. Kvöldið verð-
ur rómantískt.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Gættu þess að vera nákvæmur í orðum og gerðum því
ella kanntu að verða valdur að misskilningi. Taktu ráð-
um vina þinna með varúð og farðu varlega í fjármálum.
Stebigeitin (21. des. — 20. jan.):
Skapið verður með stirðara móti og þér hættir til að
stofna til deilna án tilefnis. Sbmtu einhverjum skapandi
verkefnum sem þú hefur áhuga á en forðastu líkamlega
áreynslu.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinnii
viö Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga-
kl. 10-11. Sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17-08, mánudaga-
fbnmtudaga, sbni 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu-,
deild Landspítalans, sbni 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í sbnsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8-17 á iÆknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsbigar hjá lögregl-
unni í sbna 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sbna 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sbna 3360. Sbnsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sbna
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítaiinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
119.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeiid: Kl. 15-16og 19.30-20.
Fæðingarhcimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kicppsspitaliiin: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls hebnsóknartbni alla
daga.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16aliadaga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Kunningi okkar hlýtur að vera sæl-
keri. Sástu hvernip hann £ágáoistÝ
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga ki.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alia daga frá ki. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstööum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Óorgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þbigholtsstræti
29a, sbni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept.—30. apríl er ebinig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
böm á þriöjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þbigholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SÉROTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN - Sólheimum 27., simi
36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögum kl. 11—12.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sbni 83780.
Hebnsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða. Sbnatbni: mánud. og fbnmtu-
daga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN Bústaöakirkju, simi 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—
30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku-
dögum kl. 10—11.
BOKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s.
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BOKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl, 14—17.
AMERÍSKA ROKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30/
ÁSMUNDAkGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkunvér i narðinim. ~ VÍnr.uiÍot'an er að-
eins oóin við sérstök tækifæri.
ASGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartimi safnsbis í júní, júlí og ágúst pr
daglega kl. 13.30—16 nviTm íaugardaga.
ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTURUGRIPASAFNID við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjöröur, Garöa-
bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur-
og helgidagavakt s. 27311. Seltjamarnes, sími
15766, Akureyri sími 24414, Keflavík sími 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími
11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
f jöröur, simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borg-
arstofnana.